Þjóðviljinn - 24.10.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 24. október 1979
Þeir Bjarni Vilhjálmsson þjóöskjalavörftur og Ólafur Þ. Kristjánsson
formaöur Ættfræöifélagsins kynna 2. bindi manntalsins frá 1801 sem
nær yfir svæöiö frá Hvitá I Borgarfiröi aö Hriitafjaröará.
(Ljósm.rJón).
MANNTALIÐ 1801:
Vesturamtiö
nú komið út
Ot er komiö á vegum Ættfræöi-
félagsins annaö af þremur
bindum manntalsins frá 1801 i
veglegri útgáfu. 1 fyrra kom út
Suöuramtiö, bindiösem nú kemur
út nær yfir hiö gamla Vesturamt
og aö ári kemur Noröur- og
Austuramtiö i einni bók.
Þaö voru þeir Ólafur Þ.
Kristjánsson formaöur Ættfræöi-
félagsins og Bjarni Vilhjálmsson
þjóöskjalavöröur sem kynntu
bókina fyrir blaöamönnum fyrir
skemmstu, en hún er gefin út meö
aðstoð Þjóöskjalasafnsins og
styrk úr rikissjóði og Þjóö-
hátiðarsjóði.
Þetta bindi nær yfir Vesturamt
frá Hvitá i Borgarfirði að Hrúta-
fjarðará. A þvi svæði bjuggu
13.956 menn árið 1801 og eru þeir
allir greindir meö nafni og aldri
og stööu á heimili og getiö um
hvort þeir séuógiftireða i 1. eða 2.
hjónabandi eöa ekkjur eða ekkju-
Útvarpsskákin
Hv.: Hanus Joensen.
Sv.: Guömundur Ágústsson.
axb5
Guömundurlék igær: 21.
menn eftir 1. eöa 2. hjónaband.
Getið er nákvæmlega um bjarg-
ræðisveg manna .
Manntaliö veitir ekki einungis
mikilvægar upplýsingar sem aö
gagni koíha viö ættarannsóknir,
heldur einnig margvislegar hag-
sögulegar upplýsingar, allt eftir
þvi hvers menn vilja leita.
tJtgáfan er stafrétt eftir frum-
ritinu i Þjóöskjalasafni meö
vissum frávikum þó (um
„egtastand”). Segir i formála aö
það sé gert „til þess að sem
minnstu skipti fyrir notendur
hennar hvort þeir hafi hana fyrir
sér eöa frumritið sjálft. Gerir
útgáfan þá hvorttveggja aö veita
almennum lesanda haldgóöan
fróðleik um forfeður sina eöa
annaö fólk á þessum tima og full-
nægja jafnframt visindalegum
kröfum fræöimanna”.
Manntalið sjálft er 393
blaðsiður, að stuttum oröalista
meðtöldum. Auk þess eru i ritinu
bréf konungs og fyrirmæli um
framkvæmd manntalsins og
einnig greinargerð fyrir útgáf-
unni og sýnishorn af frumritinu,
mynd af siðu úr manntalinu úr
Helgafellssókn með rithönd séra
Asmundar Hólms.
Június Kristinsson skjala-
vörður bjó bókina til prentunar.
Hann hefur einnig lesið prófarkir
ásamt Bjarna Vilhjálmssyni
þjóðskjalaveröi.
Prentsmiöjan Hólar hefur
prentaö bókina og bundið.
Bókin kostar 16.500 kr. til
félagsmanna, en búöarverö er
mun hærra, 19-20 þúsund.
Þess skal að lokum getiö aö
áöur hefur Ættfræðifélagiö gefiö
út Manntaliö 1816 I sex heftum og
eru nokkur þeirra uppseld hjá
félaginu.
Vidtal viö Alexei
Framhald af bls. 9
350 sinnum i röö, og ég var svo
heppinn aö sjá bæöi frumsýningu
og siöustu sýningu — og túlkun
leikaranna var jafn fersk og
fyrst. Þeir voru bundnir þessu
verki i tvö ár — fóru meö þaö um
allan hinn frönskumælandi heim
eftir Paris, og ég get ekki annaö
en tekiö ofan fyrir þeim og hneigt
mig djúpt. Heima hjá mér fara
leikarar að mögla ef þeir þurfa aö
fara meö hlutverk 5-6 sinnum i
mánuöi....
Vinnustofa leikskálda
Taliö barst nú að leikhúsum i
Moskvu, aö þvi, hvernig frum-
kvæöi og vinsæidir færast á milli
húsa. Fyrir nokkrum árum var
Sovrémennik vinsælast leikhúsa,
nú um skeið hefur veriö ógjörn-
ingur aö komast inn I Taganka-
leikhúsiö og nú siöast hefur Efros
leikstjóri rifiö upp leikhús sem
allir höföu gleymt, leikhúsiö á
Malaja Bronnaja: þar er á hverju
kvöldifyrir múgurog margmenni
i veikri von um að miöi losni.
Arbúzof lætur og mikið af
nemendasýningum. Á einum staö
sýna leiknemar Rómeo og Júliu
og byrja á þvi aö draga um þaö,
hvaöa hlutverk hver fær i kvöld —
þvi allir kunna öll hlutverkin!
Annar hópur selur miöa á sýningu
sem gerist i rafmagnsbraufinni á
leiö frá Moskvu — þar er leikið i
vögnunum og á brautarstöðvun-
um....
— Þér hafið nokkrum sinnum
talað um lærisveina yöar. Fáist
þér mikiö viö kennslu?
— Nei, ekki beinlinis. En ég hefi
komið upp á vegum leikritahöf-
unda Moskvu starfshópi fyrir þá
sem vilja fást viö leikskáldskap.
Viö förum saman á æfingar, ræö-
um verkiö, fáum leikara og leik-
stjóra i heimsókn. Þetta er ekki
skóli heldur félagsskapur þar
sem menn reyna aö hafa styrk
hver af öörum. Ég legg sérstaka
áherslu á að menn tali sarnan i
fullri hreinskilni — þvi oft er þaö
svo, að ungur höfundur mætir
annaöhvort kæruleysi eöa oflofi.
En ef viö erum haröir i horn aö
taka hver við annan, þá getur tek-
ist að skapa þaö andrúmsloft, aö
velgengni eins vekur ekki öfund,
heldur tilfinningu fyrir þvi aö vel-
gengni eins er velgengni hópsins
— hrakfarir hans sömuleiöis.
Þetta er timafrekt starf. En ég •
hefi lika gott af þessu sjálfur.
AB
Gísli
Guðmundsson
skrifar:
Allir vertiðarbátar hér eru ný
by rjaðir veiðar á ný. Einn bátur
hefur bæst i höpinn og er hann
frá Hafnarfirði. Nafn hans er
Sigurbergur GK 212. Brúttó-
lestastærö hans er 138, sam-
kvæmt nýjustu mælingu. Hann
mun eiga að stunda þorskveiöar
með netum með viðkomu á sild-
veiðum fyrir Suðurlandi nú
bráðlega. Eftir öllum sólar-
merkjum að dæma mun hann
vera á vegum Fiskiðjunnar
Freyju h.f.
Flest allir færabátar eru nú
hættir veiðum. Þó eru þaö 2-3
sem þrjóskast enn viö þær veiö-
ar ef gefur á sjó. Tveir þeir
Sigurbergur GK 212
Aflafréttir
frá Sudureyri
stærstu, Ingimar og Sif, eru
byrjaöir á linu. Nokkrir færa-
bátar voru á smokkfiskveiðum i
septembermánuöi og lönduöu
afla sinum að nokkru hér
heima. Töluvert mun hafa verið
fryst á Bildudal og Þingeyri og
hef ég ekki þær aflatölur.
Ekki get ég, frekar venju,
hætt að skýra frá mánaðarafla
bæði stærri og smærri skipa, þó
að þaö taki nokkurt pláss I
Landpósti. Enda hefur aldrei
verið kvartaö undan þvi.
. Elin Þorbjarnardóttir. Frá
1.-14/8 og frá 5/9 til september
loka, ágúst 337,8 tonn, 2 róörar,
sept. 188,9 tonn, 2 róörar.
Kristján Guömundsson. Frá
1.-14/8 og frá 5/9 til september-
loka, ágúst 337,8 tonn, 2 róðrar,
sept. 188,9 tonn, 2 róörar.
Sigurvon. Frá 2.-9/8. og ffá
19/9 til mánaöamóta, ágúst
105,7 tonn, 1 róöur, sept. 46,0
tonn, 9 róörar.
Olafur Friöbertsson. Landaöi
hér 2/8, svo var þaö England.
Agúst 80,9 tonn, 1 róöur. Sept.
fór I Bretann.
Sigurbergur. Kom 1/9, lagöi
net sin 8/9, sept. 20,1 tonn, 11
róörar.
Sjöfn.‘Færabátur. Agúst, 4,4
tonn, 10 róðrar, sept. 1,7 tonn, 5
róðrar.
Umsjön: Magnús H. Gíslason
Agnes, aökomubátur. Ágúst,
14,4 tonn, 7 róörar. Sept. 250 kg.,
1 róður. Smokkur: 3015 kg.
Ólafur Sigurðsson, aökoinu-
bátur.Ágúst, 19,6tonn, 8róörar.
Sept. Smokkur 3105 kg.
Kópur, aðkomubátur. Agúst,
10,3 tonn, 8 róörar. Sept. 550 kg.,
2 róörar. Smokkur 160 kg.
Valdis aökomubátur. Agúst,
4,0tonn, 8 róðrar. Sept. 3,9 tonn,
8 róðrar.
Gissur hviti, heimabátur. ■
Agúst 5 tonn, 10 róðrar. Sept. |
10,0 tonn, 3 róðrar. ■
Asta heimabátur. Agúst, 2,9 I
tonn, 8 róðrar. Sept. 240 kg., 2 m
róðrar.
Hrefna, heimabátur. Agúst, "
15,3 tonn, 13 róðrar. Sept. 4,8 £
tonn, 5róörar. Smokkur 1345 kg. |
Nói, heimabátur. Agúst 3,3 ■
tonn, 12 róðrar, Sept. 3,8 tonn, 6 I
róðrar. ■
Kristinn, heimabátur. Ágúst, |
17.1 tonn, 9 róðrar, Sept. 1,7 J
tonn, 3 róörar. Smokkur 2000 kg. ■
Vonin, heimabátur. Ágúst, 8,6 I
tonn, 12 róðrar. Sept. Smokkur 5
150 kg.
Andri, aökomubátur. Agúst, ■
9,6 tonn, 9 róörar. Sept. Smokk- I
ur 685 kg.
Jón Guömundsson, heimabát- ■
ur, Agúst 10,3 tonn, 11 róörar. *
Sept. 5,1 tonn, 7 róörar.
Sif heimabátur. Agúst, 25,2 I
tonn, 8 róörar. Sept. Smokkur ■
940 kg.
Ingimundur M., heimabátur. ■
Agúst, 16,3 tonn, 6 róðrar. Sept. I
3,0 tonn, 2 róðrar, (annan róöur- !
inn meö linu). Smokkur 1060 kg. J
Alls i ágúst: 777,1 tonn. 1 sept. .
296,7 tonn.
Þess skal getiö aö Ólafur ■.
Friöbertsson fór i túr til Eng- |
lands þann 13/8. Afli hans sjálfs ■
i þeim túr var um 49 tonn grá- I
lúða, sem ekki er talin með afla J
hans hér aö framan. Hann var ■
alls meö 65 tonn, 16 tonn voru I
færa- og trollfiskur. Salan var J
25.2 milj. kr. Meðalverö var 388 |
kr. kg. Hann kom aftur heim ■
27/8 en byrjaði ekki veiöar nú I
fyrr en 3/10.
8. okt. j
GIsli Guömundsson I
Fjórðungsþing Norðlendinga:
Hafrannsóknarstofnimin
Fjóröungsþing Norðlendinga
samþ., svofelldar tillögur um
sjávarútvegsmál:
1. Fjórðungsþingiö bendir á
að fiskveiðar og fiskverkun eru
hornsteinar atvinnulifs fjöl-
margra byggðarlaga Norður-
lands. A undanförnum árum
hefur oröiö mjög mikil upp-
bygging i sjávarútvegi, sem
miöaö hefur aö nægu hráefrri til
vinnslu allt áriö.,
Þingiöbendirá aö friðunaraö-
geröir á þorskstofni, sem
bundnar eru ákveönum tonna-
fjölda á ári geta leitt til hrá-
efnisskorts slöustu mánuöi árs-
ins en með skipulegum vinnu-
brögöum er unnt aö ná árangri,
sem tryggi næga friöun og um
leið sem mest útflutningsverö-
mæti sjávarafuröa og stööuga
atvinnu. í þvi sambandi er bent
á eftirfarandi:
a) I byrjun árs liggi fyrir
friöunaraögeröir, sem miöast
viö aö veiöin dreifist á alla
mánuöi ársins.
b) Um leiö veröi tryggöir
hagsmunir einstakra staöa með
fiskmiölun.
c) Meö tilfærslu á milli greina
i sjávarútvegi veröi hvatt til
aukinnar sóknar I vannýtta
fiskistofna og um leið tryggö
sala þeirra afurða.
2. Fjóröungsþingiö skorar á
alþingismenn Norölendinga aö
beita sér fyrir að á fjárlögum
næsta árs veröi fjárveiting til
Hafrannsóknarstofnunar vegna
tilraunaveiöa á sild fyrir
Norðurlandi svo aö þetta verk-
efni þurfi ekki aö fella niöur
vegna fjárhagserfiöleika Haf-
rannsóknarstofnunar. —mhg
verði styrkt til tilraunaveiða
á síld fyrir Norðurlandi