Þjóðviljinn - 24.10.1979, Blaðsíða 5
Miövikudagur 24. október 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5
Vaclav Havel.
Krafist
þyngstu
dóma
í Prag
Prag (Reuter)
Ákæruvaldiö krafðist þungra
dóma yfir þrem af sex tékknesk-
umandófsmönnum, sem réttað
var yfir í gær, og ákærðir eru um
undirróöursstarfsemi, segja
áreiðanlegar heimildir I Prag.
Krafist var þyngstu dóma yfir
VaclavHavei, leikritahöfundi, Petr
Uhl, verkfræðingi, og Vaclav
Benda, tölvufræðingi. Munu þeir
sitja sex og hálft ár i fangelsi, ef
dómstóllinn fellst á röksemdir
ákærandans. Þá kraföist
ákærandinn eitthvað vægari
dóma yfir blaðamönnunum Jiri
Dienstbier og Otata Bednarova,
og tveggja ára skilorðsbundins
dóms yfir Dönu Nemcova sál-
fræðingi, sem er sjö barna móðir.
Kynning ákærandans á sönn-
unargögnum var stuttaraleg,
hann lagði einungis fram lista
yfir ritverk sem höfðu veriö gerð
upptæk, án þess að skýra frá þvi
hversvegna þar væri um undir-
róður að ræða. öllum spurningum
hinna ákærðu og lögfræöinga
þeirra var visað frá af dómurun-
um þrem, og ekki leyft að færa
þær i dómsskjöl. Ósk um aö kall-
aður yrði til vitnis Ladislav Lis,
sem verið hefur í haldi án dóms-
úrskuröar frá mal s.l., var einnig
vlsað frá.
Sexmenningarnir eru allir
meðlimir Varnarnefndar þeirra
sem sætt hafa óréttmætum ákær-
um (VONS), og segir I ákæru-
skjalinu að yfirlýsingar nefndar-
innar hafi verið notaðar af fjöl-
miðlum erlendis til að rægja
Lýðveldið Tékkóslóvaklu og
stofnanir þar. Þá er sagt að fjöl-
miðlaherferðin hafi lotið stjórn og
verið fjármögnuð af Bandarlsku
leyniþjónustunni (CIA).
Ekkert hefur frést af 25 stuön-
ingsmönnum sexmenninganna,
sem voru handteknir fyrir utan
dómshúsið s.l. mánudag og fluttir
á brott á lögreglubílum.
DÖNSKU ÞINGKOSNINGARNAR í GÆR:
VINSTRI SIGUR
Mikið tap kommúnista
og Glistrups
Frá Gesti Guðmundssyni,
fréttaritara Þjóðviljans I
Kaupmannahöfn i gærkvöldi.
Tölvuspár, sem byggjast á
fyrstu tölum úr dönsku þingkosn-
ingunum, sem fram fóru i gær,
gefa til kynna að sósialdemókrat-
ar haldi stöðu sinni, sósialísku
flokkarnir og Radikale venstre
vinni á en hægri flokkarnir tapi.
Nánar tiltekið hefur Sósialiski
þjóðarflokkurinn tvöfaldað fylgi
sitt, Ihaldsflokkurinn bætt við sig
50% en Radikele venstre og
Vinstri sósialistar aukið fylgi sitt
um þriðjung.
Miðdemókratar og kommúnist-
------------------------>-
Anker Jörgensen áfram við
stjórnvölinn.
ar tapa nær helmingi fylgis sins
og Framfaraflokkur Glistrups
tapar einnig miklu. Breytingar á
fylgi annarra flokka eru minni.
Þessar tölur benda til þess aö
sósialdemókratar muni veita
næstu rikisstjórn forystu.
Skoðanakönnun Gallups I gær
benti einnig til, ai fólk vilji fá
rikisstjórn undir forystu Anker
Jörgensens.
Samkvæmt fyrstu spám auka
sósialdemókratar og sósiallsku
flokkarnir samanlagt fylgi sitt úr
46.9% irúm 50%.
BRETLAND:
íhaldsstjórnin afnemur
eftirlit með gjaldeyri
Vélrœöi viö launafólk segja stjórnarandstœöingar
Breska íhaldsstjórnin
nam í gær úr gildi allt
gjaldeyriseftirlit/ þ.á m.
þær takmarkanir á fjár-
festingum erlendis sem
verið hafa í gildi i Bret-
landi nær 40 ár.
Rikisstjórn Margrétar
Thatcher segir þessar ráðstafan-
ir vera hluta af stefnu hennar i átt
til frjáls framtaks og afnáms
allra hafta.
Breski fjármálaráðherrann,
Sir Geoffrey Howe, nefndi þetta
sögulega ákvörðun. Hann sagði
fyrirbreska þinginu: ,,Frá morg-
undeginum mun rikja algjört
frelsi til að kaupa, eiga og nota
erlenda gjaldmiðla i hverskonar
skyni. Ferðagjaldeyrir, lán til út-
lendinga, kaup á fasteignum og
fjárfestingar verða engum tak-
mörkunum háð.”
Sir Geoffrey sagði aö meö þessu
móti sinnti Bretland þeirri kvöð
sem fylgdi aðild að Efnahags-
bandalaginu, um að leyfa frjálsan
flutning fjármagns milli landa.
Fyrstu meiriháttar afleiðingar
þessara ráðstafana ihaldsstjórn-
arinnar sáust á gjaldeyrismörk-
uðum I Vestur-Evrópu, þegar
sterlingspundið féll snögglega i
verði. Breskar útflutningsvörur
verða af þeim sökum ódýrari en
áöur.
Denis Healey, sem var fjár-
málaráðherra i sfðustu rikis-
stjórn Verkamannaflokksins,
gagnrýndi þessa ákvörðun i-
haldsstjórnarinnar harðlega.
Hann sagði að þetta væri óprúttin
og kreddukennd ákvörðun, sem
mundi veikja stöðu bresks iðnað-
ar, valda auknu atvinnuleysi og
gjaldþrotum fyrirtækja.
Þingmaður Verkamanna-
flokksins, Bob Cryer, sagði að
einkaframtakið myndi „ausa
peningum i fjárfestingar erlend-
is” I staö þess að fjárfesta I inn
lendum iðnaði. „Þetta eru
vélræði við launafólk”, sagði Bob
Cryer.
Á TÍMUM OLÍUSKORTS:
Stóraukinn olíugróði
Pittsburgh, Pennsylvaniu (Reuter)
Þrjú meiriháttar oliufyrirtæki i
Bandarikjunum tilkynntu i gær,
að gróði þeirra hefði stóraukist á
siðustu mánuðum.
Stærsti olluauöhringur heims-
ins, Exxon Corporation, skýrði
frá þvi, að undanfarna þrjá mán-
uði hefði orðið metgróði.
Upphæðin nemur 1.5 miljarði
dollara eða 575 miljörðum Isl.
króna. Til samanburðar má geta
þess að gróðinn hjá Exxon á þrem
mánuðum jafngildir rúmlega tvö-
faldri upphæð fjárlaga islenska
rikisins á þessu ári.
Oliufyrirtækin Gulf Oil og
Conoco segja að á undanförnum
þrem mánuðum hafi gróðinn ver-
ið tvöfaldur miðað við sama
timabil á siðasta ári.
011 fyrirtækin rekja hinn aukna
gróða til umsvifa utan Bandarikj-
anna.
vakt viö
Mývatn
Eins og skýrt var frá I Þjóð-
viljanum fyrir skömmu er nú á
hverri stundu búist við umbrotum
á Kröflusvæðinu í Mývatnssveit.
Siðan i mai, að siðasta hrina gekk
yfir á svæðinu og land seig um 80
sm. hefur landris verið stöðugt og
er nú komið upp fyrir það sem var
i mai.
Jarðvisindamaður hefur verið
settur á skjálftavakt I Mývatns-
sveit, almannavörnum þar til
halds og trausts, enda er búist við
nýrri hrinu á hverri stundu.
Karl Grönvold jarðfræðingur er
á skjálftavaktinni nú og sagði
hann i gær að land hefði risiö upp
fyrir það sem var I mai sl. og að i
fyrradag hefði skjálftatiðni nokk-
uð aukist en róast fljótt aftur.
Ekki sagði Karl nein merki þess
að til alvarlegra tiðinda drægi al-
veg á næstunni, en engin leið væri
samt að spá með vissu fyrir um
hvenær til tiðinda drægi. _ s.dór.
Moshe
Moshe Dayan var i gær
formlega veitt lausn sem ut-
anrikisráðherra tsraei. Hann
baðst lausnar s.l. sunnudag,
vegna þess að hann sættir sig
ekki við afstöðu israelsku rlk-
isstjórnarinnar i samninga-
viðræðunum við Egyptaland
og Bandarfkin, um sjálfstætt
palestinskt riki á vesturbakka
Jórdan og á Gaza-svæöunu.
„Sjálfstœði”
1 friöarsamningunum milli
Israela og Egypta er ákvæði
um „fullt sjáífræði” til handa
Ibúunum á vesturbakka Jór-
dan og Gaza-svæðinu. Skil-
greiningin er afar óljós, og
jafnframt er veigamiklum at-
riðum sleppt. Þar er ekkert
sagt um að Israel skuli flytja
herafla sinn á brott af þessum
svæðum. Og þar kemur ekki
fram um að stjórn þessara
svæða, sem Arabar búsetja.
FRÉTTA-
SKÝRING
Dayan
skuli vera I höndum Araba.
Af þessum sökum er heldur
ekkert um það I friðarsamn-
ingunum, hverskonar arabisk
stjórn taki við völdum á þess-
um svæðum. Þar gæti komiö
til palestinsk stjórn á vegum
palestinsku baráttusamtak-
anna PLO, eða t.d. jórdönsk
stjórn, en vesturbakkinn var
áður hluti af Jórdan-riki.
Hægt haföi verið að gefa
PLO kost á að taka þátt i viö-
ræðunum um sjálfræði áður-
nefndra svæða, eða ef Israel
heföi þvertekiö fyrir slikt, þá
hefði mátt stefna aö palest-
inskri stjórn (án þátttöku
PLO) eða jafnvel jórdanskri
stjórn. Ekkert af þessu hefur
komiö til greina vegna for-
stokkaörar afstööu israelsku
rikisstjórnarinnar, sem Day-
an mótmælti meö þvi aö biöj-
ast lausnar.
Afstaða Begin-
stjórnarinnar
Viöræöur Israel, Egypta-
lands og Bandarikjanna um
framtiö stjórnarfyrirkomu-
lags á vesturbakkanum og
hættir
Gaza-svæöinu, hafa staöið I
stað undanfarna sex mánuöi.
Rikisstjórn Menachen Begins
forsætisráöherra Israel hefur
nefnilega fylgt þeirri linu, að
veita ibúum þessara svæöa
eins takmarkað sjálfræöi og
frekast er unnt.
Begin útnefndi fulltrúa Isra-
el i þessum samningaviðræö-
um Josef Burg, innanrikisráö-
herra, en hann er algjörlega
andvlgur palestinskri sjálf-
stjórn á þessum svæöum.
Flokkur Burgs, Þjóölegi trú-
arflokkurinn, krefst þvert á
móti að stofnsett verði isra-
elsk byggðarlög á vesturbakk-
anum og Gaza-svæöinu, sem
augljóslega kæmi i veg fyrir
sjálfstæöi þessara landsvæöa.
Fyrir viku virtist Dayan
hafa unniö afstööu sinni fram-
gang, þegar Israelska rikis-
stjórnin féll frá áformum um
aö leyfa lsraelum aö taka
eignarnámi jarðir I einkaeigu
palestinskra ibúa svæðanna
tveggja. Rikisstjórnin féllst á
aö „láta nægja” aö veita ísra-
elum leyfi til aö nytja jaröir i
eigu rikisins. Þarna var þó aö-
eins um oröaleik aö ræöa,
vegna þess aö fæstir þeirra
sem yrkja jöröina á þessum
svæöum, hafa i höndum papp-
Ira um eignarrétt sinn. Skort-
ur á slikum pappirum er regl-
an i löndum þriöja heimsins.
Dayan er þvi ekki svo mjög
andvlgur eignarnámi tsraela
á þessum svæöum, enda vart
viö aö búast af þeim manni
sem stóö fyrir útþenslu isra-
elska rikisins 1967. Hinsvegar
vildi Dayan ekki sætta sig viö
harölinustefnu Begin-stjórn-
arinnar i viöræöunum um
stjórnarfyrirkomulag vestur-
bakkans og Gaza-svæöisins.
Ovíst um
framhaldið
Utanrlkisráðherra Egypta,
Boutros Ghali, sagði s.l.
sunnudag, að afsögn Dayans
væri sönnun þess, aö afstaöa
Israelsku rikisstjórnarinnar
stæði i vegi fyrir friði i Mið -
austurlöndum. „Afstaða isra-
elsku rikisstjórnarinnar til
palestinskrar sjálfstjórnar
mætir einnig andstööu innan-
lands”, sagöi Boutros Ghaii.
Dayan telur Begin ekki hafa
notfært sér hina einstæöu
möguleika á þvi aö losna úr ei-
lifu striösástandi gagnvart ná-
grannarikjunum. Hinsvegar
er allsendis óljóst hvaða þýö-
ingu afsögn hans hefur bæöi
varöandi sjálfstæöi vestur-
bakkans og Gaza-svæðisins,
Moshe Dayan brosir eftir aö
hafa beðist lausnar.
og einnig varðandi eignarhaid
á landsvæðum þar. Astæður
Dayans eru nefnilega allóljós-
ar þegar allt kemur til alls.
Þó bendir afsögnin til þess
að friöarsamningarnir séu
farnir aöhafaáhrif: Arabarik-
in standa ekki lengur and
spænis Israel sem sameinaðui
óvinaher, og af þeim sökum
hafa Israelskir ieiðtogar látiö
af þeirri stefnu sinni aö standa
saman hvað sem það kostar.