Þjóðviljinn - 31.10.1979, Blaðsíða 5
Miövikudagur 31. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Húa Gúófeng í Bretlandi:
Segir Sovét ógna heimsfriði
London (Reuter)
Húa Gúófeng, formaöur kin-
verska kommúnistaflokksins
iýsti yfir i gærkvöldi aö Sovétrik-
in ógnuftu heimsfriftnum, og hann
hæidi Margréti Thatcher
forsætisráftherra Bretlands fyrir
aö vara vift vigbúnaftaruppbygg-
ingu Sovétrikjanna.
Formafturinn sat kvöldverftar-
boö hjá Thatcher I Downingstræti
10, og hélt þar ræöu sem Reuter-
fréttastofan segir harftvitugustu
árás Húa á Sovétríkin til þessa, á
Vestur-Evrópuför hans. Ekki
nefndi Húa Sovétrikin meö nafni,
en ljóst var vift hvaft var átt,
þegar hann gerfti harfta hrift aft
„þeim sem stefna aö heimsyfir-
ráftum”.
Húa hvatti i ræftu sinni Vestur-
veldin til aft styrkja varnir sínar
„i þágu friftar og öryggis”. Hann
sagfti aft hvert sem litiö væri i
heiminum, sæjust ummerki um
„útþenslu og árásarstefnu þeirra
sem stefna aö heimsyfirráöum”.
Formaöurinn hældi Thatcher,
sem Sovétmenn hafa titlaft „járn-
frúna” og sagt aö „prófi nú buxur
Winstons Churdiill”. Húa sagöi
aft „rétt eins og Churchill
Ijóstrafti upp áformum nasista
hefur Thatcher forsætisráftherra
bent á hverjir valda striftshættu
og leiftir tU aö verjast þeirri
hættu”.
Fyrr I gær snæddi Húa Gúófeng
hádegisverft hjá Ellsabetu drottn-
ingu. Var honum þar tekift meft
miklum virktum, og bókstaflega
veittar konunglegar vifttökur. I
matarbofti drottningar var
snæddur humar, kjúklingar og i
eftirmat var rjómais, aft itölskum
sift. Eftir matinn sýndi Elisabet
formanninum Buckingham-höll.
Kinverski leifttoginn hefur þeg-
ar heimsótt Frakkland og Vestur-
Þýskaland og ber förunautum
hans saman um aft vifttökur hafi
hvergi verift betri en I Bretlandi.
Húa Gúófeng
Sviss:
Bráðlega jafnrétti
í hjónaböndum
Bern (Reuter)
Svissneskar eiginkonur
fá rétt til peningagreiðslu
Óbreytt ástand
✓
í
Suður-Kóreu
Þrátt fyrir vaxandi andstöftu
ogmótmælaaftgerftir gegn vald-
höfum i Suöur-Kóreu, kom
drápiö á einvaldinum Park
Chung Hi á óvart. Hann var
skotinn til bana s.l. fóstudag i
höfuftstöftvum suftur-kóreönsku
leyniþjónustunnar, sem nefnist
KCIA. Banamafturinn var Kim
Jae-Kjú, yfirmaöur KCIA.
Fyrst i staö var haldift aft
valdarán heffti verift framift I
Seoul, Þjóftviljinn sagfti s.l.
laugardagfráþviifréttsem var
byggft á Reuter-skeyti, aö Park
hefei veriö steypt af stóli. Ekki
fór neinum sögum, hver heffti
átt aö standa fyrir sllku valda-
ráni. Park var maöur hersins,
hann var sjálfur hershöföingi
vift valdarán hersins 1961, san
kom honum til valda.
Sjálfu drápinu var fyrst I staft
lýst þannig, aft Kim Jae-Kjú
heffti ætlaft aft skjóta annan
mann, en Park óvart lent I skot-
linunni. Á sunnudeginum
skýröu s-kóreönsk stjórnvöld
svo frá þvi aft Kim heffti framift
morft aö yfirlögftu “ráfti, og væri
ástæftan sú, aft hann heffti veriö
fallinn i ónáft hjá Park. Atti ein-
valdurinn aft hafa misst trú á
Kim, vegna þess aö leyni-
þjónustumaöurinn haffti gróf-
lega mistúlkaft stjórnmála-
ástandift i S-Kóreu á þessu ári.
Kim haföi ekki séö fyrir — og
ekki komift i vegfyrir — aft hinn
harfti stjórnarandstæftingur
Kim Jong Sam næöi undirtök-
unum I stjórnarandstöftuflokkn-
um, sem nefnist Nýi lýftræftis-
flokkurinn. Kim Jae-Kjú sá
heldur ekki fyrir eflinguna á
baráttu námsmanna á siftustu
vikum.
Þáttur Bandarikjanna
Meöal sögusagna um hvaft
þaft var sem átti sér staft i
höfuöstöftvum KCIA s.l. föstu-
dagskvöld, gekk ein um aft
Bandarikjastjórn heffti fyrir-
fram verift tilkynnt um fyrir-
ætlaft valdarán. Ekkert bendir
enn til aft Bandarikjastjórn hafi
veriö viftriftin daufta Park
Chung Hí, og i rauninni viröist
þaft harla óliklegt. Ekki tókst
valdarán, ef þaft yfirleitt stóft
til. Bandarlkin hefftu vart grætt
nokkuft á valdaráni, vegna þess
aö hvafta eftirmaftur Park sem
er, heffti fylgt sömu harftlinu-
FRÉTTA-
SKÝRING
Park Chung Hi ásamt Geraid
Ford fyrrum Bandarfkjafor-
seta.
stefnunni i innanrikismálum,
jafnvel stjórnarandstæftingar.
Park-rikisstjórnin leyffti
stjórnarandstöftu á þingi
einkum i þvi skyni aft veita
þannig I viöráftanlegan farveg
stjórnmálaóánægju i landinu.
Nýlega gengu allir þingmenn
Nýja lýftr æftisflokksins af þingi I
mótmælaskyni vift brottvisun
áöumefnds Kim Jong Sam.
Flokkurinn gagnrýnir skort á
lýöræftislegum vinnubrögftum i
S-Kóreu, en þegar nánar er
spurt um stefnu flokksins,
kemur I ljós aö hann á flest
sameiginlegt meft Park-rikis-
stjórninni.
Stjórnarandstaftan I S-Kóreu
sækist fyrst og fremst eftir
völdum. Hvaft snertir stefau i
efnahagsmálum og ráftstafanir
gegn verftbólgu, hugmyndir um
frjálsa starfsemi verkalýftsfé-
laga og afstöftuna til
Norftur-Kóreu, er t.d. Nýi
lýftræftisflokkurinn f megin-
atr iftum á einu máli meft núver-
andi rikisstjórn.
Helst væri valdauppbygg-
ingunni i S-Kóreu ógnaft, ef
námsmenn og óánægftir iftn-
verkamenn tækju til sinna ráfta.
Þá væri tiltölulega stöftugu
efnahagsástandi i landinu
ógnaö, og á þessháttar þróun
hafa Bandarikin engan áhuga.
Efnahagsástandið
Þróunarstefna Park-rikis-
stjórnarinnar hefur undanfarin
tuttugu ár miöaft aft þvi aft
landiö væri háft öftrum rikjum,
jafnt efnahagslega sem stjórn-
málalega. Náttúruauölindir
fyrirfinnast ekki I jafn ríkum
mæli á sufturhluta Kóreu-
skagans og hinum nyrftri. Samt
sem áftur hefur S-Kórea búift viö
hraöan hagvöxt undanfarinn
áratug, eöa milli 10 og 15 pró-
sent á ári. Iftnaöur hefur verift
byggftúr upp meft fjármagni frá
Japan og japanskri tækni-
þekkingu. Efnahagur S-Kóreu
hefur löngum lotift japönskum
hagsmunum.
Fyrst I staö framleiddi
S-Kórea hálfunnar vörur fyrir
japanska iftnaftinn, en á allra
siftustu árum hefur landiö lagt
meiri áherslu á framleiöslu full-
unninnar vöru til útflutnings.
Veitir S-Kórea vestrænum iön-
rikjum og Japan töluverfta sam-
keppni á sviöi rafeindaiftnaöar.
Útflutningsstefnan hefur svo
aftur komift niftur á landbúnafti
og nú orftiö þarf þetta gamla
landbúnaftarsvæfti aö flytja inn
30 prósent af hrisgrjónaþörf
landsmanna.
Hraftri uppbyggingu iftnaöar
hafa aft sjálfsögftu fylgt gifur-
legt vinnuálag, lág laun og
fólksflutningar til borganna
meö öllum sinum félagslegu
vandamálum.
Stjórnmálaástandið
Suöur-Kórea er mjög háft
Bandarikjunum á stjórnmála-
sviftinu. Enn eru 38.000 banda-
riskir hermenn i landinu, og frá
þvi i Kóreustriftinu hafa Banda-
rikin gengist i ábyrgft fyrir til-
veru suftur-kóreanska rikisins.
Þaö sem nefnt er ógnin sem
stafar frá Noröur-Kóreu, hefur
verift notaft til aft réttlæta
kúgunaraftgerftir I stjórn-
málum. Meö breyttri stjórn-
arskrá árift 1972 og ýmsum
bráftabirgftalögum var Park
nánast orftinn einvaldur.
And-kommúnismi er útbreiddur
i S-Kóreu, og hafa stjórnarand-
stæftingar ekki haft orft á þvi aö
bandariski her inn ætti aft hverfa
úrlandi, þótt Park-stjórnin væri
byggft á stuftningi hans.
Eins og áftur segir hefur
styrkur stjórnarandstæöinga
utan þings farift vaxandi aft
undanförnu, og haffti rikisstjórn
Carters lagt aö Park aft slaka
eitthvaöá pólitiskum ofsóknum.
Efnaha gsleg þróun
Suftur-Kóreu byggftist á her-
valdi og pólitisku gerræfti. Park
Chung HI skilur eftir sig blóftuga
arfleifft, og vart fyrirsjáanlegt
aft þar verfti of miklar
breytingar. Vestrænir
kenningasmiöir segja oft aft
kapitalismi og lýftræfti haldist i
hendur. Ekki hefur sú kenning
fengift staftfestingu I
Suftur-Kóreu.
frá eiginmanninum ef þær
stunda húsmóðurstörf,
samkvæmt ríkisstjórnar-
frumvarpi sem lagt var
fram í svissneska þinginu í
gær.
I frumvarpinu felast ýmsar
breytingar á svissnesku
hjúskaparlöggjöfinni, sem gilt
hefur frá árinu 1912, og dregur
mjög hlut karlmannsins. Þar er
karlinn lögfestur húsbóndi á
heimilinu, hann ræftur hvar fjöl-
skyldan býr, verftur aft veita kon-
unni leyfi tilaft fá sér vinnu utan
heimilis, og getur bannaft henni
aft gera hverskonar afborgunar-
saminga — jafnvel þótt afteins sé
um ryksugu aft ræfta.
Frumvarpift gerir ráft fyrir aö
hjón ákvefti I sameiningu hvar
þau ætla aö búa, þau megi hvort
um sig gera kaupsamninga, og aft
konan megi fá sér vinnu án þess
aft spyrja karlinn um leyfi.
Þá eiga bæfti aft ábyrgjast
heimilisstörfin og ef annarhvor
makinn sér um þau, „á hann til
jafns vift hinn rétt á peningum
sem hann getur ráöstafaft aft eigin
geftþótta”, segir i frumvarpinu.
Svissneskar konur fengu kosn-
ingarétt fyrir afteins 9 árum.
Alltof míkíl
yfirvinna
Dusseldorf,
(Reuter)
V-Þýskalandi
Atvinnurekendur í helsta
iðnaðarhéraði Vestur-
Þýskalands, Ruhr-
héraðinu, neyða nú verka-
menn til að vinna
hneykslanlega mikla yfir-
vinnu, sagði einn af ráð-
herrum í fylkinu Nordr-
hein-Westfalen í gær.
Friedhelm Farthmann, at-
vinnu- og félagsmálaráöherra i
þessu fjölmennasta fylki Vestur-
Þýskalands, sagfti aft atvinnurek-
endur krefjist meiri yfirvinnu til
þess aft komast hjá ráftningu fleiri
verkamanna.
Ráftherrann sagfti aö ýms fyrir-
tæki neyddu starfsmenn til aö
vinna 12 tima á dag, jafnvel 15
tima i sumum tilfellum. Farth-
mann, sem er sósial-demókrati,
nefndi þetta „hneykslanleg og
óverjanleg brot”, á vestur-þýskri
vinnulöggjöf óg átaldi verkalýfts-
félög fyrir aft standa ekki gegn
þessum kröfum um aukna yfir-
vinnu.
1 Vestur-Þýskalandi voru i
september 750.0000 manns at-
vinnulausir.
Svíadrottning skensuð
sem pönkari
Stokkhólmur (Reuter)
Umboftsmaöur almennings
gagnvart fjölmiftlum sagfti i gær,
aft hann yfirvegi nú hvernig
brugftist skuli viö nýbirtri mynd
af Silviu Sviadrottningu sem
pönkara.
Myndir birtist i hinu róttæka
vikuriti „etc”, og sýnir drottning-
una meö öryggisnælur I kinnum,
rakvélarblaft I hárinu, smokk
hangandi I öftru eyranu og lyfja-
sprautu i hinu. Umkringd er hún
hakakrossum.
Kvartanir bárust til sænska
menntamálarábuneytisins, vegna
þess aft vikuritift fær nær 5,4
miljónir Isl. króna I styrk frá
ráftuneytinu á ári hverju.
Lennart Groll, umboftsmaftur
gagnvartfjölmiftlum, kvaftst hafa
málift 1 athugun, en hann þyrfti
heimild drottningarinnar áftur en
hann visafti þvi til sænska Blafta-
ráftsins.
Kjarnorkustefna Carters vítt
Washington (Reuter)
Yfirgripsmiklar endurbætur á
kjarnorkuiftnaöi i Bandarikjun-
um eru nauösynlegar segir I
nifturstööum nefndar á vegum
rikisstjórnar Carters, sem birtar
voru i gær.
Nefndin gagnrýndi rlkisstjórn-
ina og iftnaftinn harölega og
krafftist þess aft Kjarnorkueftir-
litsstofnun Bandarfkjanna veröi
lögft niftur. „Kenna verftur al-
menningi aft kjarnorkuver eru i
eftli slnu hættuleg”, segir I
nefndarálitinu. Sex af 12 nefndar-
mönnum vildu láta stöftva bygg-
ingu nýrra kjarnorkuvera, og
náftist þvi ekki meirihluti fyrir
stöftvun.
Tll sölu
tsskápur, þvottavél, 2 manna svefnsófi og
skiði. Uppl. i sima 50352.