Þjóðviljinn - 31.10.1979, Blaðsíða 11
Miövikudagur 31. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttir ffl íþróttir pjíþróttirg
B Umsjón: Ingólfur Hannesson V B J
Hetjuleg barátta KR dugði ekki
gegn frönsku bikarmeisturunum CAEN sem sigruðu 104:84 í skemmtilegum leik
Þrátt fyrir 20 stiga tap,
börðust KR-ingar hetju-
lega og sýndu á köflum
mjög góðan leik gegn
franska liðinu CAEN í
Höllinni. Staðan i hálfleik
var 54-40 fyrir CAEN. Ekki
Marvin Jackson átti stórleik I
gærkvöldi og var nánast
óstöövandi þegar hann nálgaöist
körfuna. Þaö veröur gaman aö
fylgjast meö kappanum i úrvals-
deildinni.
er gott að segja hvernig
leikurinn hefði endað, ef
þeir Jackson og Jón
Sigurðsson hefðu ekki
þurft að yfirgefa völlinn
með 5 villur í siðari hálf-
leik. Þegar Jackson fór
útaf voru rúmlega 10 mín
til leiksloka, og staðan 75-
66. Höfðu KR-ingar þá ver-
ið að saxa á forskot Frakk-
anna með stórgóðum leik.
Fyrri hálfleikur
KR-ingar byrjuöu leikinn ekki
vel, og eftir aöeins nokkrar
minútur voru báöir bandarlsku
leikmennirnir þeirra, Jackson og
Webster komnir meö 3 villur.
Jackson fékk 3. villu slna þegar
aöeins 3 og 1/2 mln. voru liönar af
leiknum.
Fljótt kom I ljós, aö franska liö-
iö er geysisterkt og leikmenn þess
flestir um 2 m á hæö. Attu þeir
auövelt aö senda boltann á milli
sin I sókninni, þar sem flestir KR-
inganna eru talsvert lægri. Auk
þess var hittni Frakkanna mjög
góö sérstaklega hjá leikmanni aö
nafni Dobbles en hittni hans var
meö óllkindum.
Frakkarnir náöu fljótt öruggri
forystu, og á stigatöflunni mátti
sjá tölur eins og 8-4,14,-6, 29-14 og
Nokkrir leikir voru i 4. umferö
enska deildabikarsins I gærkvöldi
og uröu úrslit þessi:
Bristol-NottForest.......... 1:1
46-26. KR-ingar beittu mest
svæöisvörn, en hún dugöi þeim
skammt, þvl skotanýting CAEN
var mjög góö.
Þeir Jón Sig. og Jackson voru
þeir einu, sem náöu aö hrella
Frakkana, og skoruöu þeir megn-
iö af stigum KR liösins I fyrri
hálfleik. Staöan I hálfleik var eins
og áöur sagöi 54-40.
Seinni hálfleikur
KR-ingar komu mjög grimmir
til slöari hálfleiks og tóku fljót-
lega aö saxa verulega á forskot
CAEN.Var þaö einkum vegna frá-
bærs leiks þeirra Jóns og
Jacksons. Þá var varnarleikur
þeirra KR-inga til muna betri en I
fyrri hálfleik.
Akveöni KR-inga setti þá
frönsku nokkuö úr jafnvægi, og
fengu þeir margar villur á sig
einkum vegna brota á Jackson.
KR-ingar breyttu stöðunni úr 69-
52 I 75-66, og allt gat gerst. Þá
fékk Jackson þvi miöur 5. villu
sina og varö aö yfirgefa völlinn.
Héldu margir aö nú myndi eftir-
leikurinn veröa CAEN auöveldur.
Svo varö þó ekki strax, þvl Jón
Sig. tók sig til og raöaði körfunum
fyrir KR, margar lengst utan af
velli. Hélst leikurinn I jafnvægi
næstu mlnútur, allt þar til Jón
varö aö yfirgefa völlinn meö 5
villur þegar 6 mínútur voru til
loka leiksins. Fór þá svo sem viö
Grimsby-Everton........... 2:1
Liverpool-Exeter.......... 2:0
QPR-Wolves........... 1:1
Wimbleton-Swindon......... 1:2
Brighton-Arsenal.......... 0:2
Gilmsbælngar lögðu Everton
Strákamir gegn Ungverjum í kvöld
,,Ég vona aö viö séum búnir aö
taka út okkar slæma leik og náum
aö sigra Ungverjana. Viö eigum
möguleika þvi Ungverjarnir
töpuöu 11-19 fyrir Dönum, en voru
aö visu óvenjuslakir I þeim leik,”
sagöi Ólafur fararstjóri
Aöalsteinn i gærkvöldi, en I kvöld
kl. 19.30 aö fsl. tima leika island
og Ungverjaland á HM-unglinga.
var aö búast, aö Frakkarnir færu
aö slga verulega framúr aftur.
Fór svo aö lokum aö þeir sigruöu
meö 20 stiga mun 104-84, þrátt
fyrir góöa viöleitni Arna
Guömundssonar, sem skoraöi
glæsilegar körfur siöustu mlnút-
urnar.
Liðin
Enginn þarf aö fara I grafgötur
með þaö, aö leikmenn CAEN eru
atvinnumenn I sinni Iþrótt, enda
liö þeirra mjög gott. Spil þeirra
var oft á tlöum mjög hratt, og
hittni frábær.
Bestir þeirra f gærkvöld voru
þeir DOBBLES, sem skoraði 35
stig, og hinn hávaxni Miller, sem
skoraöi 27 stig.
Hjá KR áttu þeir Jón og Jack-
son frábæran leik, og veröur
sannarlega gaman aö fylgjast
meö þeim köppum I úrvals-
deildinni I vetur. Jackson skoraöi
27 stig, en Jón 20 stig. Hinn
hávaxni Webster skoraöi 15 stig
en hann átti samt ekki góöan leik,
og var hittni hans undir lok leiks-
ins afleit. Þá haföi Webster lttiö i
Miller aö gera I fráköstunum, og
munaöi þaö miklu fyrir KR-inga.
Garöar átti nokkuð góðan leik, en
fékk aö vera of litiö inná. Hann
skoraöi 6.
Dómararnir komu frá Wales og
Englandi og dæmdu þeir vel, en
virkuöu taugaóstyrkir i byrjun
leiksins. Ahorfendur voru fjöl-
margir og var höllin þéttsetin.
B.
Jón Sigurösson sýndi enn einn snilidarleikinn f gærkvöld, og naut hann
sin vel gegn frönsku sniilingunum, og gaf þeim ekkert eftir nema sföur
sé.
j Island-Danmörk 19:22 á Heimsmeistaramóti unglinga í handknattleik
Danirnirnir sterkari í lokin
Leikur íslenska unglingaliðsins riðlaðist eftir að Andrés slasaðist
I IJklegt er aö Andrés Kristjánsson ieiki ekki meira meö unglingaliö-
1 inu á HM vegna meiösla sem hann hlaut i gærkvöldi.
„Danirnir reyndust sterkari á endasprettinum og sigruöu f
þessum leik. Þaö sem aö minu mati reiö baggamuninn f leiknum
var aö strákarnir okkar virtust ekki jafna sig eftir aö Andrés
meiddist um miöbik seinni hálfleiksins. Hins vegar hieypti þaö
mikium móö i Danskinn, sem magnaöist allur og viö máttum
sætta okkur viö aö tapa, sagöi Ólafur A. Jónsson, fararstjóri eftir
leik tslands og Danmerkur á HM-ungiinga i gærkvöldi.
Danir skoruöu fyrsta mark
leiksins, 1-0 og bættu öðru viö
skömmu seinna. Þá misnotaöi
Siguröur Gunnarsson vlti fyrir
Island, en bætti um betur I
næstu sókn og skoraöi fyrsta
mark landans, 2-1. Viö
jöfnuöum 2-2, en Danir svöruöu
strax, 3-3. Aftur var jafnt
nokkru síöar 4-4. Þá kom
fremur slæmur kafli hjá tslandi
og Danskurinn gekk á lagiö og
skoraði 4 mörk I röö, 8-4. Nú var
komiö aö landanum aö taka á
sig rögg og næstu 4 mörk voru
tslands, 8-8. Slöasta mark fyrri
hálfleiks skoruöu Danirnir og
þeirra var forystan I leikhléi, 9-
8.
Fyrri hálfleikurinn var
gríöarlega jafn og spennandi.
Mikil barátta var I báöum
liöum. Ljóst var aö úrslit myndu
ráöast af þvi hvort liöið reyndist
úthaldsbetra I slagnum.
Sami barningurinn hélst I
upphafi seinni hálfleiks, 9-9,10-9
og 10-10. Danskurinn skoraöi 11.
mark sitt, en tslendingarnir
voru fljótir aö svara fyrir sig,
11- 11. Dönum mistókst aö skora
i næstu sókn og Guömundi Magg
tókst aö ná forystunni fyrir
Island I fyrsta skipti I leiknum,
12- 11. Danir jöfnuöu 12-12. Aftur
náöi tsland forystunni 13-12, en
þá skeöi óhappiö. Andrés sem
var aö f ara inn úr horninu lenti I
samstuöi viö úthlaupandi mark-
vöröinn og skall þaö harkalega
aö hann þurfti aö yfirgefa völl-
inn, nokkuö slasaöur. ólafur
Aöalsteinn var ekki alveg viss á
þvi hve meiðsl hans voru alvar-.
leg, en sagöi aö tennur heföu
brotnaö. Meöan hugaö var aö
meislum Andrésar þurfti aö
stööva leikinn I 10 mln.
Afram hélt leikurinn. Danir
notfæröu sér doöa þann sem
hljóp I Islensku leikmennina
eftir slys Andrésar og skoruðu 3
næstu mörk, 15-13. Næstu
mlnúturnar munaöi ekki nema
1-2 mörkum á liöunum, 15-14,16-
14,16-15.17-15, 17-16, 18-16, 18-17,
19-17 og 19-18.
Þegar hér var komiö sögu
var skammt til leiksloka og tóku
Danirr.ir þá mikinn endasprett
og skoruöu 3 mörk i röð, 22-18.
Mikiö bráölæti islensku strák-
anna á þessum kafla kom í veg
fyrir aö þeim tækist aö minnka
muninn. Lokaoröiö átti síöan
landinn, 22-19.
Flest mörk Dananna I leikn-
um komu þannig aö skytturnar
ógnuöu, hlaupiö var út á móti
þeim og þá var boltanum rennt
á llnumann, sem átti greiöa leiö
aö marki. Þessari einföldu
„taktik” gekk illa aö verjast. Þá
varöi markmaöur þeirra mjög
vel allan tímann.
Aldrei þessu vant voru vita-
köstin höfuöverkur Islenska
liösins og fóru 3 sllk forgöröum,
Stefán 2 og Sigurður 1. Mark-
varslan hjá Brynjari var mun
verri nú heldur en fyrr I mótinu
og munar um minna. Mjög
slæmt var aö missa Andrés útaf
þar sem hann hefur verið kjöl-
festa liösins hingaö til, innan
vallar sem utan. Siguröur
Gunnarsson stóö nokkuö uppúr I
Islenska liöinu, leikmaöur sem
sjaldan á slakan leik.
Mörk Islands skoruöu:
Siguröur G 6, Guömundur M 3
Andrés 3 (1 v). Stefán 3 (lv)
Kristján 1, Alfreö 1 og Siguröur
Sveins 1. -IngH i