Þjóðviljinn - 31.10.1979, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 31. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
BÆKUR
Ævintýrabækurn-
ar koma aftur
Bókaútgáfan IÐUNN hefur
byrjaö endurútgáfu á hinum vin-
sælu Ævintýrabókum Enid Bly-
ton. Ævintýrabækurnar voru
fyrsti bókaflokkur þessa höfund-
ar sem út kom á islensku og sá
sem mestra vinsælda naut.
Bækur þessar voru gefnar Ut
hér á sjötta áratugnum og voru
lesnar meö óvenjulegri áfergju af
börnum og unglingum:
Krakkarnir fjórir sem eru aöal-
persónur þeirra, Jonni, Anna,
Disa og Finnur uröu lesendum
hugstæöir og ekki siöur páfa-
gaukurinn Kiki.
Ævintýrabækurnar eru átta aö
tölu og hafa nú tvær þeirrafyrstu
veriö gefnar út aftur: Ævintýra-
eyjan og Æ vintýrahöiiin.
Bækurnarerurúmar200 bls.hvor
um sig og prýddar myndum eftir
Stuart Tresilian. Sigriöur Thor-
lacius þýddi.Prisma prentaöi
bækurnar.
timaritum og veriö flutt i útvarpi
og vakiö talsveröa eftirtekt.
Dropi úr siöustu skúr skiptist i
megindráttum I fjóra bálka, sem
nefnast Heimslystarsálmar,
BÆKUR
Farsælda frón, Mánudagar og
Þjóövisur.
Bókin er 60 blaösiöur aö stærö,
prentuö I Prentsmiöjunni Hólum
hf.
Bækur frá Bjöllunni
Unglingasaga frá
Rússlandi
Bókaútgáfan IÐUNN hefur gef-
iö út unglingabókina t fööurleit
eftir JanTerlouw. Saga þessi ger-
ist i Rússlandi. Hún segir frá þvi
þegar Pétur, f jórtán ára drengur,
fer af staö til aö leita fööur sins
sem færöur haföi veriö fangi til
Sfberiu. Lendir hann i ýmsum
ævintýrum og miklum háska á
þeirri löngu leiö.
Jan Terlouw er Hollendingur,
eðlisfræöingur aö mennt. Hann
hefur hlotiö mikla viðurkenningu
fyrir barnabækur sinar. Kunn-
asta saga hanser Stríösvetursem
út hefur komið á islensku. t fóöur-
leiter prýdd myndum eftir Dick
van der Maat. Arni Blandon
Einarsson og Guöbjörg Þórisdótt-
ir þýddu bókina. Hún er 154 bls.
Ljóð Antons
Helga Jónssonar
Mál og menning hefur sent frá
sér Ijóðabókina Dropi úr siöustu
skúr eftir Anton Helga Jónsson.
Þetta er önnur ljóöabók liðlega
tvitugs höfundar, en einnig hafa
Ijóð og sögur eftir hann birst i
Bókaútgáfan Bjallan sem eink-
um hefur sérhæft sig I barnabók-
um sendir nú fyrir jóiin frá sér
fórar bækur. Þær eru þessar:
ORÐASKYGGNIR sem er
myndaoröabók, ætluö börnum á
grunnskólaandri. t bókinni eru
um 2000 uppsláttarorö meö
myndum, setningum og beyg-
ingardæmum til skýringar.
Félagar úr Foreldra- og styrktar-
félagi heyrnardaufra barna unnu
aö söfnun oröanna og Arni
Böövarsson ritstýrir verkinu. Vil-
hjálmur Vilhjálmsson teiknari
myndskreytir bókina. Prentstofa
G. Benediktssonar sér um setn-
ingu, filmuvinnu og prentun.
SPANN eftir Carmen Irizarry.
Sonja Diego þýöir bókina. Þetta
er þriöja bókin 1 bókaflokknum
„LANDABÆKUR BJÖLLUNN-
Langsum
og þversum
Krossgátur og
myndagátur
eftir Vilborgu
Dagbjartsdóttur
Ut er komin hjá bókaútgáfunni
Bjöliunni bókin Langsum og
þversum sem er krossgátur og
myndagátur sem ættu aö vera
lesendum Þjóöviljans kunnugar
'þvi aö þær hafa flestar birst
i Kompunni i Sunnudagsblaðinu
og eru eftir Vilborgu Dagbjarts-
dótur rithöfund og kennara. Sig-
urbjörn Helgason hefur mynd-
skreytt bókina.
Gáturnar eru ætlaðar til móöur-
málskennslu i grunnskólum. I
formála segir höfundur m.a.,,,Viö
gerö þeirra hugsaöi ég um þaö
fyrst og fremst, aö þær væru
skemmtilegar og örvuöu börnin
til skapandi leikja að oröum og
myndum. Myndaþrautirnar eru
haföar margs konar til þess aö
börnin geti lært af þeim aö ráöa
hinar ýmsu geröir þess háttar
getrauna og þær veröi þeim
hvatning til að búa sjálf til sams-
konar gátur. Loks reyni ég aö
koma aö einföldum málfræöi-
reglum og nota málfræöileg heiti,
þegar það er hægt, án þess þó aö
um itroöslu sé aö ræöa.”
I LANGSUM OG ÞVERSUM
eru 25 gátur á lausum blööum og
veröur verkiö einungis selt skól-
um fyrst um sinn. Prentstofa G.
Benediktssonar annaöist setningu
og prentun.
Langsum
þversum
Vilborg Dagbjartsdóttir
Sigurbjörn Helgason
17. Morgan Kane og ný SOS
Út er komin 17. bókin i bóka-
flokknum um Morgan Kane. Nafn
bókarinnar er Rio Grande.
Þá er önnur bókin i bókaflokkn-
um um S.O.S. (Special Operation
Service) nýkomin út. Nafn bókar-
innar er Uganda Ævintýriö, og
þar gengur Stenger-sveitin á
hólm við sjálfan Idi Amin og her-
sveitir hans.
AR”. Aöur eru útkomnar Stóra
Bretland og Sovétrikin. Bóka-
flokki þessum hefur verið mjög
vel tekiö I skólum.
Efni bókarinnar SPANN er fjöl-
breytt svo sem kaflaheiti gefa til
kynna: „Hverjireru Spánverjar”,
„Feröast um Spán” , „Snætt á
spænska visu”, „Saga og listir”,
„Nautaat”, „Borgarastyrjöldin
og Franco” o.s.frv. Bókin er
prýdd fjölda litmynda, korta
teikninga og linurita. Ekki er vafi
á aö þessi bók kemur mörgum
Spánarfaranum til góöa. Prent-
stofa G. Benediktssonar sér um
setningu, umbort og filmuvinnu.
Bókin er prentuö I Englandi.
BÖRN JARÐAR eftir Palle
Petersen. Þýöendur eru Kristin
Unnsteinsdóttir og Friöa S.
Raraldsdóttir. Bókin lýsir I
myndum og texta aöstööu og llfs-
kjörum barna viöa um heim. Aft-
ast I bókinni eru leiðbeiningar til
foreldra, kennara og fóstra um
hvernig fjalla má um efni bókar-
innar. Barnahjálp Sameinuöu
þjóöanna (UNICEF) hefur gefiö
bókina út I ýmsum löndum.
Prentstofa G. Benediktssonar
annast setningu og prentun.
Frá
Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Umsóknir nýrra nemenda um skólavist i
Fjölbrautaskólanum i Breiðholti á vorönn
1980 skulu hafa borist skrifstofu skólans
Austurbergi fyrir 20. nóvember.
Umsóknum skulu fylgja ljósrit af grunn-
skólaprófi, svo og prófum er nemandinn
hefur lokið i framhaldsskólum.
Nemendur sem þegar hafa fengið skóla-
vist á vorönn eiga að staðfesta fyrri um-
sóknir fyrir sama tima, skriflega eða með
simtali.
Skólameistari.
Móöir okkar
Nina Sveinsdóttir
leikkona
andaöist 1 Landakotsspitala aö kvöldi 29. október.
Bragi Einarsson
Guöjón Einarsson
mestselda
tímaritió
öll fyrri eintök
uppsel
Fróðlegt,
sem aldna.
Kaupum Líf, lesum LifTgeymum Líf.
Áskríftarsímar 82300 og 82302
konur og karla, unga
Til tiskublaösins Lif. Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvik.
Oska eftir áskrift.
Heimilisfang .
Nafnnr._______