Þjóðviljinn - 01.11.1979, Side 1
MOWIUINN
Fimmtudagur l. nóvember 1979. 237. tbl. 44. árg.
! Útvarpsskákinni lokic^
Færeyskur sigur
L..
Útvarpsskák þeirra Hanus Joensen, Færeyjum, og Guömund-
ar Ágústssonar, tslandi, lauk i gær, er Guðmundur gafst upp i 25.
leik. Helgi Ólafsson fjallar um viöureign þeirra félaga i skák-
þætti þjv. á bls. 12 i dag.
1 viöhorf_______________
Mistök
Geirs
Ýmsir af helstu máttarstólp-
um Sjálfstæöisflokksins til
margra ára hafa nú af þvi vax-
andi áhyggjur að stjórnmála-
sagan muni dæma ákvöröun
Geirs Hallgrimssonar um að
styöja minnihlutastjórn
Alþýöuflokksins sem alvar-
legustu mistök flokksins til
þessa.
Forystumenn Sjálfstæöis-
flokksins hafa jafnan haldiö þvi
á lofti aö flokkurinn sé fyrst og
fremst ábyrgur flokkur og hugsi
um þjóðarhag, en ódýr at-
kvæöasjónarmið eöa pólitisk
ævintýramennska komi ekki
nálægt ákvaröanatöku hans.
Þeir feðgar Vilmundur Gylfa-
son og Gylfi Þ. Gislason báru
þau skilaboö frá Geir Hall-
grimssyni inn á flokksstjdrnar-
fund Alþýöuflokksins, er vinstri
stjórnin var I fæöingu fyrir
rúmu ári, aö hann væri tilbúinn
til að berjast fyrir þvi aö Sjálf-
stæðisflokkurinn veitti minni-
hlutastjórn Alþýöuflokksins
hlutleysi. Tilboöiö kom of seint.
En Vilmundarliðiö vissi aö þaö
gat gengiö aö þessu tilboöi visu
og sprengdi rikisstjórnina I
haust.
Geir Hallgrimsson stóö viö
orö sin og baröist fyrir þvi I
þingflokki Sjálfstæöisflokksins
aö mynduö yröi dúkkustjórn
meö stuöningi hans. Fylgistölur
i skoöanakönnunum siödegis-
blaöanna, þar sem Sjálfstæöis-
flokknum var spáö meirihluta-
fylgi, höföu ruglaö dómgreind
hans og annarra forystumanna
Sjálfstæðisflokksins. Þar meö
geröi hann sin afdrifarikustu
pólitisku mistök.
Meöal kjósenda var þreyta og
mikil óánægjameöósamlyndiö I
stjórninni sem kratar sprengdu.
Fólk leit til Sjálfstæöisflokksins
i von um svar, en ekki vegna
frammistööu hans I stjórnar-
andstööueöasérstakrar trúar á
forystuhans. Þegar stjórnin var
fallin var óánægjuefniö úr sög-
unni, enda komin dúkkustjórn
Sjálfstæöisflokksins og ný við-
reisn Alþýöuflokks og Sjálf-
stæöisflokks I sjónmáli eftir
kosningar.
Þaö veröur þvi kosið gegn
dúkkustjórn ihaldsins, og gegn
nýrri viðreisn i komandi
kosningum, en ekki stjórn sem
var úr sögunni þegar I haust. Ef
Sjálfstæöisflokkurinn heföi
veriö ábyrgur og axlaö sjálfur
stjórnartaumana heföi hann
unnið þaö tvennt aö vera stefnu
sinni trúr og boöiö þjóöinni upp
á valkost, einn flokk, gegn frá-
farandi stjórnarflokkunum
þremur. Atkvæöagræögi, rangt
pólitiskt stööumat, ævintýra-
pólitik i staö ábyrgrar af stööu —
meö þessu þrennu eyöilagöi
Geir Hallgrimsson áróöursstööu
Sjálfstæöisflokksins i einu vet-
fangi. _ekh
Forsmekkurinn af desemberkosningunum?
T alningin
tefst í þrjá
heila daga
Kratar á Vestfjörðum fá að kenna
á ófœrð og illvirðum
Sighvatur Björgvinsson: Taldi
erfiöar vetrarsamgöngur enga
röksemd gegn kosningum, en
hvaö segir hann nú?
Kratar fá þessa dagana for-
smekkimi af þvl sem gerst getur i
vetrarhörkum á islandi en
undanfarna daga hefur veriö af-
takaveöur á Vestfjöröum og eng-
in leiö aö hefja talningu i próf-
kjöri þeirra þar. Siöast fréttist tii
formanns kjördæmaráös Alþýöu-
flokksins um borö I Coaster
Emmy á leiö frá Dýrafiröi til isa-
fjaröar en hann tagöi af staö sjó-
leiöina frá Patreksfiröi snemma
á þriöjudag.
Þetta ætti aö vera þeim holl
áminning, sem á þingrofsdaginn
dásömuöu nútima tækni og sam-
göngur hvaö mest, — sögöu það
ekki skipta máli hvernig viðraöi á
landinu, kjördagarnir yröu bara
tveir eöa fleiri. Talning þeirra
hefur nú dregist i 3 daga fyrir
vestan og talningin noröanlands
dróst einnig vegna veðurs.
1 gærkvöld var veörið að ganga
niöur á Vestfjöröum og hjá Vega-
eftirlitinu fékk Þjóöviljinn þær
upplýsingar aö ætlunin væri aö
reyna aö ryöja fjallvegi fyrir
helgina, en nánari timasetning
hafði ekki verið ákveðin. Sem
dæmi um samgöngurnar nefndi
vegaeftirlitsmaður aö i gær var
ófært milli Isafjaröar og Hnifs-
dals og ekki unnt aö moka vegna
veöursins. Ekkert var flogiö á
Vestfiröi i gær og eitt flug var til
Bildudals á þriöjudag.
A Noröurlandi var viöa hálka á
vegum I gær, en þeip þó greiö-
færir, nema Ólafsfjaröarmúli,
sem var ófær.og leiöin til Siglu-
fjaröar um Mánárskriöur var
þungfær. Guömundur Hafsteins-
son veröurfræöingur tjáöi Þjóö-
viljanum i gær aö I dag ætti aö
vera komiö skaplegt veröur um
allt land, en langtimaspár bentu
til þess aö um helgina snerist
aftur til noröanáttar.
-AI
Miljón í vinnu utan heimalandsins
Forsætisráðherrar Norðurlanda ræddu ma. endur-
skoðun samkomulagsins um norræna vinnu-
markaðinn á f undi sínum í gær, en samkvæmt skil-
málum hans hafa um miljón Norðurlandabúa
stundað vinnu utan sins heimalands á sl. 25 árum.
Þeir ræddu einnig um Nordsat og sumartíma. — Sjá
3. síðu.
Jón Helgason formaður Einingar á Akureyri
Guömundur Agústsson
Jón Helgason: Ég vildi halda lifi i
rikisst jórninni,
„Ætli ég falli inn í myndina”
,,Ég er ekki frá þvl aö staöa
Alþýöuflokksins sé önnur og verri
nú þar sem enginn fulltrúi frá
launþegasamtökunum er I efstu
sætunum”, sagöi Jón Helgason
formaöur Verkaiýösfélagsins
Einingar á Akureyri I gær, en
hann tapaöi i prófkjöri krata á
Noröurlandi eystra fyrir Jóni
Armanni Héöinssyni útgeröar-
manni úr Hafnarfiröi.
,,Ég fór fyrst og fremst i þetta
vegna þess aö ég taldi mig þar
meö vera að styrkja stöðu flokks-
ins sem hagsmunaaöili fyrir
launþega I landinu”, sagöi Jón.
,,Ég var einn af þeim sem vildi
halda lifi I rikisstjórninni og taldi
aö verkalýösflokkarnir svonefndu
heföu brugöist skyldu sinni I þvi
efni. Þaö er einnig ástæöan fyrir
þvi að ég fór I þetta — ég taldi mig
þurfa styrkari stööu til aö hafa
áhrif á gang mála.”
Jón vildi ekki úttala sig um
þann sem hann tapaði fyrir, en
sagöist vera sáttur við tilveruna
og sætta sig viö aö veröa undir i
þessum slag. „Ég hef ekki haft
tima til aö kanna þátttökuna I
prófkjörinu”, sagöi hann.
„Maður fer i þetta meö stuttum
fyrirvara og er önnum kafinn all-
an timann þannig aö ég sinnti
prófkjörinu litiö nema rétt kjör-
dagana. Hins vegar geri ég mér
grein fyrir þvi aö lagt hefur veriö
mikiö kapp á aö fella mig úr
þessu sæti, kannski vegna þess aö
ég hef ekki fallið inn I myndina
hjá sumum.”
-AI
S 1
Hjálmar svarar „Þaö er annarra en okkar aö dæma um þaö hvort viö á Haf- rannsóknarstofnuninni erum verki okkar vaxnir”, segir Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræöingur i samtali viö blaöiö, „enégleyfimér aö draga I efa aö stjórn Síldarverksmiöja rikisins sé rétti aöilinn til þess”. 950 þúsund 1 dag veröur tilkynnt hvenær loönuveiöar veröa stöövaöar. Þegar þær veröa stöövaöar veröa eftir 150 til 200 þúsund tonn af loönu til hrognatöku á vetrarvertiö. Niöurstaöa ioönurannsókna er sú aö óhætt sé aö hækka veiöikvótann úr 600 I 650 þúsund lestir. Peningar og radarstöðvar Bandariskir herfræöingar töldu þaö hlægilegt fyrir tveim árum aö sjá I peninga fyrir flugstöö i Keflavik— af þvi aö þeir þyrftu aö fá samþykki fyrir fleiri radarstöövum á tslandi. Nú eru peningarnir i flugstööina komnir. Hvaö s vo? Hverfa islenskar bamabækur? Árrnann Kr. Einarsson, sem samiö hefur 30 barnabækur, telur liklegt aö útgáfa frum- saminna barnabóka hætti eftir nokkur ár ef ekkert veröur aö gert. Kúgun og ofbeldi Sá grunntónn sem dreginn er fram úr verki Nlnu Bjarkar i þessari sýningu er kúgun, — þaö ofbeldi sem hinir sterku beita hina veikari. Þær myndir sem þessi kúgun tekur á sig i sýningunni eru afar sterkar og áhrifamikla r, skrifar Sverrir Hólmarsson um Englana.
Sjá baksiðu. Sjá baksiðu. Leiðari. Sjá 9. siðu. Sjá 7. síðu.