Þjóðviljinn - 01.11.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 01.11.1979, Page 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. nóvember 1979 Fimmtudagur 1. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 á dagskrá Á því skeiði sögu, sem mannfræðingar kenna við siðmenningu hefur valdhöfum lærst að vísust leið til að gera þá kúguðu auðsveipa er að bæla í þeim kynhvötina og beina henni inn á aðrar brautir Vésteinn Lúðvíksson: Jafnrétti, kynlíf og fleira gott I grein sem Soffia Guömunds- dóttir á Akureyri skrifar hér i blaöið 24. október koma fram sjónarmið sem eru sjaldgæf hér á landi og ég minnist ekki aö hafa áöur séö á prenti. Eftir aö hafa gert stutta grein fyrir ófremdar- ástandi i jafnréttismálum segir Soffi'a: „Þaö þarf aö leita allt aftur til áranna eftir byltinguna f Rússlandi 1917 til þess aö finna verulega marktækt framlag af hálfu verkalýösstéttar og sósial- ista i átt til breytinga aö þessu leyti. — Þeir, sem þá voru á dögum, sáu þaö réttilega, aö þaö þurfti aö leggja til atlögu viö fyrri lifsform, ef takast ætti aö umbreyta samfélaginu og skapa jafnrétti milli kynjanna.” Fyrr og nú Þaö er einsog aö koma úr gróöurhúsi út undir bert loft aö hverfa um sinn frá jafnréttisum- ræöum siöustuáraoggægjast i rit Alexöndru Kollontæ og fleiri rót- tækra sem létu þessi mál til sin taka i byrjun aldarinnar. Munurinn er meðal annars fólg- inn i ólikri afstööu til „fyrri lifs- forma”, hjónabands og fjöl- skyldu. Kollontæleitsvo á, aöfor- senda algers jafnréttis væri ekki aöeins frelsun verkalýösins undan aröráni kapitalismans, heldur þyrfti lika aö útrýma öllum þeim stofnunum sem viöhalda kúgun kvenna, kynja- og stéttamisrétti. Þarmeö var hjónabandinu gefiö langt nef og heföbundnum fjölskylduformum óskaö útá ruslahauga sögunnar. Þessi sjónarmiö voru órjúfan- legur hluti af baráttu róttækrar verkalýöshreyfingar og áttu sér hugmyndarætur hjá útópiskum sósialistum og anarkistum ekkert siöur en KarB Marx (sem gaf þessum málum ekki mikinn gaum). Hvorki Bolsévika- flokkurinn né hiö frumstæöa Rússland reyndust góöur jarö- vegur fyrir þennan boöskap sem grófst undir stalinismanum og skautekki upp aftur fyrren um og eftir 1968. Þá haföi róttæk jafn- réttisbarátta varla veriö til I ára- tugi. Nýja jafnréttishreyfingin á sin heimkynni meöal hinnar mennt- uöu millistéttar og hefur ekki nema aö takmw-kuöu leyti náö til verkafólks og verkalýös- hreyfingar. Stór hluti hennar er borgaralegur i þeim skilningi, aö hann litur ekki á kapitalismann sem undirrót kynjamisréttis, þvertá móti sé hægt aö vinna bug á þvi innan marka hans, engin spurningarmerki eru sett viö hjónabandið, kjarnafjölskylduna og heimiliö sem hornstein sam- félagsins, aöeins verkaskipting- una innan þessara stofnana. Þó ástæöulaust sé aö gera litiö úr árangri þessa hluta jafnréttis- hreyfingarinnar, ætti þaö aö liggja hver jum sósialista i augum uppi aö hann er hvorki né getur oröiö fullnægjandi. Konur i borgara- og millistétt hafa aö nokkru fengiö viöurkenndan rétt sinn til sjálfstæös llfs innan þess ramma sem rikjandi skipulag setur þeim. En meöal verkalýös- stéttarinnar er allt svipaö og áöur. Og kúgunarmynstrin i öllum stéttum hafa ekki breyst i neinum meginatriöum. A meöan markiö var ekki sett hærra en aö hrófla viö nokkrum yfirborösatriöum kynjamisréttis- ins var auövelt fyrir konur úr öllum stéttum aö taka höndum saman. Þessi reyndist raunin hér á landi I byrjun þessa áratugs, hápunkturinn og um leiö endalok þessa skeiös var kvennafri- dagurinn 1975. Nú viröist mér sem margir, þar á meöal Soffia, horfi aftur til þessara tima meö mikilli ef tirsjá oghaldi jafnvel aö þeir geti runniö upp aftur meö sömu fcrmerkjum. En i stétt- skiptu samfélagi, þar sem ein aöaldriffjööurini gangverkinu er arörán manns á manni, er óhugs- andi aö mjög viötæk samstaöa náist til lengdar nema um auka- atriöi. Þegar kemur aö kjarna málsins segja stéttahagsmun- irnir og hugmyndafræöin til sin og hver hleypur til sins heima. Sumar þeirra sem áberandi voru áöur i jafnréttishreyfingunni eru nú komnar i prófkjör hjá Sjálf- stæðisflokknum og lofa kapitaliö af engri minni ákefö en Albert og Geir, greinilega sldtsama um kynsystur sinar 1 verkalýösstétt. Þaö er rétt sem Soffia segir, aö borgarastéttin er ekki ein um þaö aö kúga kvenfólk. Máliö er flóknara. Enhúnviröist ekki telja þaös vo flókiö aö til mála komi aö konur geti kúgaö konur. Hún hefur áhyggjur af þvi „hvernig konum reiöir af I þeirriorrahriö á stjórnmálasviöinu sem nú er framundan” og drepur á „hvern- ig jafnréttinu er háttaö i borgara- flokkunum”. Ekki ætla ég aö þræta fyrir aö borgaralegum konum sé haldiö niöri. En á þessu máli er önnur hliö. Semsé: getur þaö veriö baráttumál sósialista aökoma borgaralegum konum til áhrifa og valda fremur en borgaralegum körlum? Eöa er til aö mynda Ragnhildur Helga- dóttir betrii kúgunarhlutverkinu gagnvart verkalýönum en flokks- bróöir hennar Geir Hallgrims- son? Og ef sú er raunin, hver er þá bættari? Kynlifssiðan mikla Sú tviskipting jafnréttis- hreyfingarinnar i borgaralega og sósialiska, sem orðin er veruleiki erlendissem hérlendis, hefur sett mark sitt á Jafnréttissiöu Þjóö- viljans ekki siöur en Rauösokka- hreyfinguna sem aö henni stendur. A siöunni hefur aö undanförnu veriö leitast viö aö setja þessi mál i stéttarlegt sam- hengi og skoöa þau frá öörum sjónarhornum en áöur tiökaöist. Stundum hefur þetta tekist meö ágætum, stundum veriö I þvi nokkurt tómahljóö, meöalút- koman hefur þó tvimælalaust verið fyrir ofan þann standard sem aö öllu jöfnu er á blaöinu i heild. Og þrátt fyrir aö margir lesendur þess séu greinilega orönir þreyttir á pólitik yfirleitt, held ég aö enginnheföi oröiö til aö kvarta ef aöstandendur siöunnar heföu ekki gerst svo ósvifnir aö hleypa þar inná gafl verkakonum svo frumstæöum aö þær hafa ekki ennþá lærtaö tala tæpitungu. Ein jós úr brunni sins dónaskapar yfir verkalýösforystuna, önnur yfir Alþýöubandalagiö og sú þriöja var svo blygöunarlaus aö tala af vandlætinguum hégómlegan lax- veiöimann. Þá var mælirinn fullur. Nú er þaö ekki ný bóla á lslandi aö fólk rjúki upp meö helstu afurðir sinnar sálargöfgi finnist þvi vegiö aö blaöi sinu og flokki. Enhérgeröusttiöindifróölegri en i meöaliagi. Af öllum skammar- og niörunarmöguleikum islenskr- ar tungu var ekki hægt aö finna neitt verra en oröiö kynlífssiöa meö tilheyrandi aödróttunum um klám og kynvillu. Vissulega heföi veriö i þessu glóra ef viöfangsefni siöunnar heföi veriö kynlif, en svo hefur ekki veriö nema aö mjög litlu leyti einsog sýnt hefur veriö fram á hér I blaöinu. Nafngiftin er til komin vegna þess aö á okkar margrdmuöu „velmegunar- timum” er til fólk svo fátækt aö þaö upplifir kynlif sem neikvætt, eitthvaö i ætt viö skömm og viö- bjóö. Þetta finnst mér dapurlegt timanna tákn. Og svo ég bæli nú einusinni striöni mina og stráks- skap og gerist sá ábyrgöarfulli umbótasinni sem ég er auövitaö i hjartanu, þá legg ég til aö Þjóö- viljinn, sivökull málsvari hinna bágstöddu, geri tilraun til aö vinna bug á þessari örbirgö meö þvi aö hefja kynlifsfræöslu, ekki vikulega heldur daglega, og ætli henni ekki minna rými en iþrótt- um sem flestirgeta vonandi veriö sammála um aö eru ómerkilegar miöaö viö þessa undirstööu mannlifsins. 1 bjartsýni minni trúi ég þvi aö þessi sálarkreppa séekkisvolangtaftur I miöiidum aö á henni megi ekki vinna meö látlausri upplýsingu um oll blæ- brigöi okkar margslungna undurs. Ég tek þaö skýrt fram aö ég er ekki aö mæla meö Silju Aöal- steinsdóttur til verksins. ,,Það hefnir sin” A þvi skeiöi mannkyns- sögunnar sem kimileitir mann- fræöingar kenna viö siömenningu hefur valdhöfum lærst, aö þaö er visasta leiöin til aö gera þá kúg- uöu auösveipa aö bæla I þeim kynhvötina og beina henni siöan inná aörar brautir, hjá Hitler var þetta opinbert stefnuskráratriöi. Til aö þessu sé nú sem hagan- legast komiö I kring hefur á löngum ti'ma oröiö til flókiö kerfi sem gerir ráö fyrir þvi aö kúgaöir sjái aö mestu um kúgun slna aö þessu leyti.Höfuövettvangurinn er fjölskyldan, ekki aö ástæöu- lausu nefnd hinum fegurstu nöfnum. Sem útungunarstöð fyrir hlýöiö vinnuaf 1 er hún veigamikill hluti hins borgaralega rikis. Aöalhlutverk uppalandans innan fjölskyldunnar er aö öllu jöfnu ætlað konum, þær eiga aö inn- prenta börnum sinum viöteknar dyggöir I hugsun og framkomu og fer þá ekki hjá þvi aö þær láti sjálfar á sjá, er þarna komin ein skýringin á þeirri yfirgengilegu ihaldssemi sem einkennir svo margar konur, ekki sist þær kúguöustu. Ef takast á aö útrýma kynja- misrétti og kynjaf ordómum veröur aö leggja til atlögu gegn fjölskyldunni i sinni núverandi mynd. Sama gildir um hjóna- bandið. Kynferöislegur einka- eignaréttur er viöurstyggð sem bitnar á báöum kynjum en þó öllu ver á konum, sérlega vel til þess fallinn aö murka úr þeim þaö sem þær kunna aö eiga eftir af virö- ingu fyrir sjálfum sér og eigin llkama. 1 viötali viö Sunnudagsblað Þjóöviljans 21. október segir ónefnd kona úr verkalýösstétt, 37 ára gömul og sex barna móöir, aö eiginmaöurinn sé „nú ævinlega súr og niöurdrepandi, situr viö eldhúsboröiö á kvöldin, drekkur og þegir. Kynlif? Já, þaö vill hann. En ég hef enga ánægju af þvi. Eölilega. Ég haföi þaö, en ég er nú oröin gjörsamlega til- finningalaus. Ég held aö karlmenn vilji sofa hjá, hvernig sem á stendur, lika þó þeir fyrir- liti konuna. Og ég hef sagt honum að kynkuldi kvenna sé körlunum aö kenna. Viö veröum kaldar þegar ekkert tillit er tekiö til okkar og viö bara notaðar. Neita honum? Þaö þýöir ekkert. Þaö hefnir sin.” Þaö væri freistandi aö loka augunum og reyna aöimynda sér aö þetta sé ýkt og þar aö auki alls ekki dæmigert fyrir hjónabönd i neinni stétt. En þvi miður: vit- neskja héöan og þaöan bendir til aö þessu likt sé nær þvi aö vera regla en undantekning. Og er von til þess aö börnin, sem alast upp viö þetta og mótast af þvi, muni siöarmeir eiga auövelt meö aö mynda ástasambönd sem standa undir nafni? Er ekki fullteins lik- legt aö mynstriö endurtaki sig? Þetta er auövitaö kynlifsmál, og jafnréttishreyfing sem leiöir þau hjá sér er jafn vis meö aö sitja föst á sama staö og sú sem tekur ekki miö af þvi aö viö lifum i kapltalisku samfélagi. En einnig á þessu sviöi finnst mér gamla jafnréttishreyfingin standa þeirri nýju framar. Hjá Kollontæ, Reich og fleirum er kynhvötin ekki neinn vandræöagripur sem mannkyniö veröur aö dragnast meö til æxlunarverka og tauga- slökunar á laugardagskvöldum, heldur i' senn uppspretta og möguleiki (il frjórrar lifsnautnar. Reykjavik prófkjörshelgina miklu Vésteinn Lúöviksson Samtök herstöðvaandstæðinga Umsjón: Arthur Morthens Björn Br. Björnsson Gunnar Karlsson Haukur Sigurösson Vilborg Harðardóttir Skrifstofa Samtaka herstöðvaand- stæðinga að Tryggvagötu 10 er opin alla virka daga frá kl. 17 til 19. Þar er á boðstólum margvislegt útgáfuefni Samtakanna s.s. bækur, bæklingar, veggspjöld, merki o.fl. o.fl. Eru menn hvattir til að líta inn ella slá á þráðinn (S. 17966). Þá má minna á girónúmer Samtakanna, 30309-7, sem ætíð er f jár vant. Hvað er brýnast? í þetta sinn halda Samtök her- stöðvaandstæöinga landráöstefnu sina I miöri kosningabaráttu til alþingis. Vel getur verið aö ein- hver þykist þvi hafa þarfari stjórnmálastörf aö vinna þessa helgi en aö sitja ráöstefnu um brottför hersins sem þvi miður viröist hreint ekki framundan á næstu mánuðum. Starf her- stöövaandstæöinga hefur oft átt erfitt uppdráttar þegar kosningar eru i nánd, liklega af þvi aö marg- ir virkir liösmenn hafa taliö þaö brýnna verkefni I bráöina aö berjast fyrir sigri flokksmanna sinna i alþingiskosningum. Þaö er rétt mat ef fólk horfir á þaö markmið eitt aö koma ákveönum mönnum inn á alþingi. En þaö er rangt mat ef hugleitt er til hvers viö yfirleitt reynum aö koma ein- um inn á alþingi og hindra kosn- ingu annars. Þaö er til afskaplega Frá liöinni landsráöstefnu Landsráðstefna er kosningaráðstefna litils aö sækja svo fast kosningu manna og lista og flokka aö baráttumálin gleymist. Það ætti aö vera okkur herstöðvaand- stæðingum fast i minni einmitt nú. Vígstaða á þingi A siðastliönu ári biöu her- stöövaandstæöingar mesta ósigur á samanlögöum ferli sinum. 1 fyrsta sinn var mynduö rikis- stjórn á vinstri væng alþingis án þess aö hún færi af staö meö nokkur fyrirheit um brottför hersins. Við þaö misstu her- stöðvaandstæöingar i rauninni mikiö af vigstööu sinni á alþingi. Eftir það munu hálfdeigir fram- sóknarmenn og ennþá deigari kratar eiga erfitt meö aö skilja aö þaö sé nauösynlegt aö heröa sig upp i herstöövamálinu til þess aö koma á samstarfi viö Alþýðu- bandalagiö. Einhverjir munu vafalaust draga af þessu þá ályktun að þaö sé vonlaust aö sækja herstöðvamáliö á vettvangi þingræöisbaráttunnar. Aörir munu átta sig á þvi aö sigur I máli okkar er óhjákvæmilega öörum þræöi kominn undir vilja alþingismanna. Andvaraleysi Viö nánari athugun kann lika að koma I ljós aö ósigur okkar her- stöövaandstæöinga á þingræðis- sviöinu sé aö einhverju leyti af- leiöing áf andvaraleysi okkar sjálfra. Kosningabaráttan i fyrra snerist einhliöa um kjaramál og verðbölgustríö, og margur góöur herstöövaandstæöingur tók aö lita á smáa sigra i þeim málum óþarflega stórum augum i samanburöi viö þaö mikla mál sem viö berjumst fyrir. Stjórnar- myndunin i kjölfar kosninganna var — að vlsu ekki óhjákvæmileg — en afar áleitin afleiöing kosn- ingaúrslitanna, og þannig var einhverjum versta NATO-dindli islenskra stjórnmála lyft I sæti utanríkisráðherra, og það af fólki sem haföi lagt á sig ómælt erfiöi I baráttunni fyrir brottför hersins. Herstöövamálinu var fórnaö. En fyrir hvaö var þvi fórnaö? Hvar eru sigrarnir i kjaramálum og verðbólgumálum sem áttu aö vinnast I staöinn? Hefur ekki komiö i ljós aö þeir sem ekki eru tilbúnir aö losa okkur viö herinn þeir eru ekki heldur tilbúnir aö vinna af einlægni gegn öörum meinsemdum i islensku þjóö- félagi? Eina baráttumálið Þetta heföi getaö farið ööruvisi ef fólk heföi áttað sig á þvi aö brottför hersins er eina róttæka baráttumálið sem er verulega á dai»skrá i islenskum stjórnmálum eins og nú stendur. Þróttmikiö starf herstöövaandstæöinga sið- ustu mánuöi er merki þess aö æ fleiri séu aö gera sér þetta ljóst. Og á ráðstefnunni um næstu helgi veröum viö aö gera betur en nokkru sinni fyrr. Munum aö þaö er tilgangslaust puö aö vinna aö kosningu manna til alþingis ef viö sýnum þeim ekki vilja okkar i þeim málum sem einhverju skipta. Fjölsótt, athafnasöm og samstillt landráöstefna er besta og varanlegasta framlag okkar til kosningabaráttunnar. Ekki af þvi aö hú fleyti einum né neinum inn á þing, heldur af þvi aö hún veröur væntanlegum alþingis mönnum áminnig um aö her- stöövamáliö er ekki gleymt, og engum alþingismanni veröur þolaö aö gleyma þvi. Þaö er enn sem fyrr stórmál islenskra stjórnmála og veröur þaö uns yfir lýkur. -gk. Samþvkktir og hvemig þeim er fyigt eftir Viö ræddum viö Guömund Georgsson um væntanlega landsráöstefnu Samtaka herstöövaandstæöinga, en Guö- mundur er einn þeirra sem hafa undirbúiö ráöstefnuna. Þjóöv. Hver veröa aöalmál ráöstefnunnar? Guömundur: „A væntanlegri landsráöstefnu veröa þrir aöal- málaflokkar: 1. Starfsáætlun næsta starfeár og svo undir- flokkarnir. 2. Baráttuleiöir og starfshópar og 3. Aróöurs- og útgáfumál. Þetta eru gamalkunn efni frá fyrri landsráöstefnum. Nú veröa menn aö velta fyrir sér hvaöa baráttuleiöir séu vænlegar, svo aö starfsáætlun standist nokkurn veginn og árangur starfsins veröi greinilegri. A siöustu landsráöstefnu var samþykkt aö þessu máli skyldi unniö fylgi innan verkalýöshreyf ingar. Einnig var samþyklft aö herstöövaandstæöingar beiti sér fyrir þjóöaratkvæöagreiöslu um herstöövamáliö og veru okkar i Nato. Hvorugu þessu máli hefur veriö fylgt eftir i samræmi viö samþykktir. Réyndar má seg ja aö hugmyndin úm þjóöaratkvæöa- greiöslu hafi litið veriö kynnt enn meöal liösmanna samtakanna og þvi er enn óráöiö, hvort liösmenn vilja berjast fyrir þessu eöa ekki. Þaö er þvi ekki nóg aö gera itarlegar og gáfulegar sam- þykktir á landsráöstefnu, ef þeim er siöan ekki fylgt eftir i verki. Hugsanlegt er aö taka saman dagskrá og fara meö á vinnu- staöi. Þá þarf einnig að athuga hvernig virkja beri starfshópa og skapa þeim nýjan grundvöll”. Þjóöv. Veröur boöiö upp á skemmtiefni á ráöstefnunnni? Guömundur: „Já, heldur betur. Kvöldvaka veröur á laugardags- kvöldiö. Pétur Gunnarsson mun ávrpa stefnugesti. Leikarar frá Alþýöuleikhúsinu ásamt nokkrum öörum munu lesa ljóö og syngja viö tónlist eftir Sigurö Rúnar Jónsson sem aðstoöar ásamt hljóöfæraleikurum úr Sinfómuhljómsveitinni. Vésteinn Lúöviksson les kafla úr óbirtri skáldsögu sem ber heitið Eirikur Striösson, og þá mun Silja Aöal- steinsdóttir syngja. Viö megum eiga von á trúbadúr, flutt veröur dæmisagan Goggunarleiöin, Guömundur Georgsson smásagan Litil fiskisaga eftir Ninu Björk og svo er sjálfsagt aö kyrja baráttusöngva milli atriöa. Ég vil aö siöustu hvetja alla herstöövaandstæöinga á Stór-Reykjavikursvæöinu til aö sækja ráöstefnuna og þá dreif- býlismenn sem sjá sér fært aö mæta I Félagsstofnun”. -hs. Verið er að drepa íslensku barnabókina Armann Kr. Einarsson hefur sett sögur á prent i fimmtiu ár. Þritugasta barnabókin sem hann skrifar var aö koma út fyrir skemmstu hjá Helgafelli. Hún heitir Goggur vinur minn og ger- ist um borö I islensku varöskipi I þorskastriöinu. Saga úr þorskastríðinu — Þessi saga styöst aö mestu viö raunverulega atburöi sagöi Armann. Aöalsöguhetjan er 15 ára messadrengur sem kemst I sina fyrstu sjóraun I forföllum annars. En þotta er aö sjálfsögöu skáld- saga þótt stuöst sé viö atburöi á vordögum 1976. Ég læt söguper- sónuna bjarga jafnaldra slnum sem hrekkur fyrir borö á herskipi og þaö atvik er aö sjálfsögöu til- búningur. En þaö veröur til þess, aö þessir tveir drengir geta sagt hver öörum hug sinn um þetta striö, sem heföi ekki þurft aö vera. Nú hef ég ekki veriö sjómaöur og ég skal ekki neita þvi, aö af þeim sökum er mér nokkuö erfitt aö skrifa bók sem gerist á sjó. Bækurnar veröa aö vera trúverö- uglegar, þvi aö börn eru sem les- endur fundvis á rökleysur og veil- ur I frásögn. Aldur? — Fyrir hvaöa aldur skrifar þú? — Mér finnst aö bók sem þessi sé fyrir lesendur svona að fimmtán ára aldri, En I rauninni er þaö svo, aö ef barnabækur hafa á annaö borö eitthvaö sér til ágætis þá geta þær náö til allra. Ég er á móti þvi aö menn séu um of aö flokka sundur lesefni eftir aldri. Ég hefi skrifaö bæöi fyrir börn og fulloröna. Og þaö er satt best aö segja miklu ánægjulegra aö skrifa fyrir börnin. Þau eru þakk- látir lesendur. Og gleymum þvi ekki heldur aö lestur I bernsku hefur varanlegri áhrif en flest annaö. Hverfandi bækur Hitt er svo annaö mál og alvar- legt, aö þaö er alveg veriö aö drepa islensku barnabókina. Samkeppnisaöstaöa hennar er svo erfið þegar stórar þýddar myndabækur i glæsilegum bún- ingi eru helmingi ódýrari en Is- lenskar barnabækur. Þaö er ekki nema von aö fólk sem kaupir bækur kannski handa mörgum börnum taki miö af þessu I vali sinu. I hitteöfyrra komu út 18 frum- samdar barnabækur, og i fyrra 12. Ég geri ekki ráö fyrir þvl aö út komi nema 6-7 núna. Þaö getur vel verið aö islenska barnabókin veröi dauö nema einhver sérstak- ur stuöningur komi til. Jafnaðarverð? Hann gæti veriö I ýmsu formi. Norskir höfundar hafa t.d. krafist þess beinlinis aö sett veröi eins- konar jöfnunarverö á alþjóölegt myndprent og frumsamdar bæk- ur. Ég held aö þaö sé ekki slæm hugmynd. Skólabókasöfnin hafa lika litil fjárráö og þaö væri ávinningur bæöi fyrir söfnin og barnabókaút- gáfu ef aö rikiö keypti fleiri eintök Ármann Kr. Einarsson af hverri bók til aö skipta á milli þeirra. Ahrif myndabóka — Þú ert kennari og bókavöröur — finnst þér aö þetta alþjóölega myndaprent hafi breytt lestrar- venjum barna? — Mér finnst aö áhugi barna fram aö ellefu-tólf ára aldri sé óeölilega mikiö bundinn mynda- bókinni. Ég held aö þessi eilifi myndatextalestur spilli fyrir þvi aö þau kynni sér venjulegan texta. Þar aö auki finnst mér aö sumir dellutextar sem komast I tisku spilli beinlinis fyrir is- lenskukunnáttunni, þeir veröa eins og ósjálfrátt fastur þáttur I þeirra tungutaki. Mér finnst aö fjölmiölar geri alltof litiö til aö fjalla um þessi mál og ætti þaö þó aö varöa okkur öll miklu aö islensk börn eigi aö- gang aö bókum sem sprottnar eru úr okkar þjóöfélagi og samfélags- háttum og nýjar bækur veröi til á hverjum tima. Sjónvarpiö er vist búiö aö starfa ein fimmtán ár og hefur efnt til umfæöuþátta um alla skapaöa hluti — en ég held ég segi þaö satt aö þar hafa aldrei fariö fram umræöur um barna- bækur. -áb. Kannski kemur engin frumsamin barnabók út eftir þrjú eöa fjögur úr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.