Þjóðviljinn - 01.11.1979, Síða 12

Þjóðviljinn - 01.11.1979, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 1. nóvember 1979 4shák Umsjón: Helgi Ólafsson Útvarps- skákin Nú er lokift t tvarpsskák ts- lands og Færeyja. Eins og kunn- ugt er þá tefldi Guftmundur Agústsson fyrir Islands hönd og mátti hann leggja niftur vopnin eftir afteins 25 leiki. Guftmundi varft á afdrifarik mistök i mift- taflinu og náfti aldrei aft jafna taflift eftir þaft. Skákin gekk þannig fyrir sig: Hvítt: Hanus Joensen (Færeyjar) Svart: Guftmundur Ágtistsson (tsland) Frönsk vörn 1. e 4 eG 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Bb5+ Rc6 (leinvigi Karpovs og Kortsnojs á siftasta ári lék Kortsnoj hér i tvigang 5. — Bd7 sem aft flestum ertalinn nákvæmastileikurinn. Á alþjóftlega mótinu i Munchen I vetur náöi Unzicker jafntefli gegn Karpov meö því aö beita texta- leiknum. Karpov lék í þessari stööu 6. Re2.) 6. De2+ Be6 (Það er ekki minnst einu oröi á þennan leik i þeim uppsláttarrit- um sem ég hef undir höndum. 6. — De7, eöa 6. — Be7 er talinn ná- kvæmasti. Þaö þarf þö ekki aö þýöa aö leikurinn sé slæmur.) 7. Rgf3 Db6 8. c4 (NU upphefjast miklar flækj- ur.) 8. .. o-fl-o 9. a4 Rxd4 10. Rxd4 cxd4 11. 0-0 (Hvftur hefur betri möguleika, fyrst og fremst vegna ágætra möguleika á kóngssókn og einnig vegna lélegra liösskipunar svarts.) 11. .. d3? (Vindhögg.) 12. Dxd3 a6 (12. — dxc4 stoöarlftt vegna 13. Rxc4!, t.d. 13. — Dxb5 14. Rd6+! og vinnur. Svartur er þegar kom- inn I bullandi erfiðleika.) 13. cxd5 Bxd5 (Eöa 13. — axb5 14. Dc3 og 15. dxe6.) 14. Bc4 Rf6 16. Dc3+ Dc6 17. Rc4 (Meö hótuninni 18. Rb6+ o.s.frv.) 17. ... Bc5 18. Bf4 Bd4? (Eins og kemur i ljós þjónar þessileikur engum tilgangi. 18. — Hhd8 var besti leikur svarts.) 19. Db3 Bc5 (Þar ruku tvö tempó.) 20. Hacl (NU er svartur algjörlega varn- arlaus en ekki bætir næsti leikur úr skák.) 26. ... b5?? 22. Rd6 + ! Hxd6 23. Bxd6 Dxd6 24. Dxb5 Rd7 25. Hfdi Þetta var siöasti leikurinn. Guömundur gafst upp. Fram- haldiö gæti oröiö eitthvað á þessa leiö: 25. —Dc7 26. Hxd7! Dxd7 27. Hxc5+ Kd8 28. Hd5 o.s.frv. Guðmundur tefldi þessa skák langt undir getu enda hefur frönsk vörn aldrei átt neitt sér- staklega vel viö hann. GERIÐ GÓÐ KAUP BÖKUNARVÖRUR Okkar verð Strásykur, 1 kg............... 230.- Pillsbury's hveiti/ 5 Ibs.... 530.- Púðursykur/ Katla/1 kg...... 518,- Flórsykur/ Katla, 1 kg....... 345.- Kókó/ Cadbury'S/ 400 g..... 2.015.- Royal gen 450 g.............. 505.- Sýróp/ 500g................... 470.- Rúsínur/250g................. 495.- Möndlur/100g.................. 328.- Kúrenun I25g................. 235.- Egg/1 kg.................... 1.550.- Allar aðrar bökun- arvörur að sjálf- sögðu á Vörumark-j aðsverði. Opið til kl. 20 föstudag og til hádegis laugardag. Gerið ‘I xerð- saman- burð! J Vörumarkaðurinn iif. Ármúla 1A, sími 86111. Volga árgerð ’72 Til sölu er Volga,árgerð ’72,i mjög góðu lagi. Upplýsingar i sima 93-8244. "T Aöalfiindur AB á ísafirði F élagsmálanámskeið og Flokkstíðindi Frá fréttaritara Þjóftviljans, tsafiröi. Aftalfundur Alþýftubanda- lagsins á tsafirfti var haldinn 21. okt. s.l. í upphafi fundar var minnst látins félaga, Jóns Jóns- sonar, klæftskera, sem var f áratugi einn virkasti baráttu- maftur sósialiskrar hreyfingar á tsafirfti. Fráfarandi formaöur, Hallur Páll Jónsson, flutti skýrslu um starf félagsins á liönu starfsári. Fram kom aö allmargir al- mennir félagsfundir svo og stjórnarfundir voru haldnir á timabilinu. Einnig starfaöi sér- stakt bæjarmálaráö og hélt þaö aö jafnaöi fundi annan hvern miðvikudag. Bæjarmálaráöiö er opiö öllum félögum og stuön- ingsmönnum AB, en fasta setu I þvi eiga efstu menn framboðs- lista AB til bæjarstjórnar og full- trtiar AB I nefndum bæjarins. Helsta nýbreytni vetrar- starfsins var aö þessu sinni félagsmálanámskeiö sem hald- iö var I febr. s.l. undir stjórn Baldurs óskarssonar. Onnur nýbreytni voru Flokkstiöindi, örlitiö fréttablaö, er var sent út i fyrsta skipti fyrri hluta árs. Allmargir félagar tóku þátt i sumarferöalagi Alþýöubanda- lagsins á Vestf jöröum, en þaö er orðinn mjög vinsæll þáttur I starfi Alþýöubandalagsfélag- anna á Vestfjöröum. Þá sér Alþýöubandalagiö á tsafirði um setningu og útgáfu Vestfirö- Margrét óskarsdóttlr, nýkjörinn formaftur AB á tsafirfti. ings, málgagns AB á Vestfjörö- um, en þaö blaö kemur nokkuö reglulega út. Aö baki þessarar útgáfu er faliö mikið og tlma- frekt starf, allt unniö i sjálf- boðavinnu, og kom þaö fram I Umsjón: Magnús H. Gislason máli fráfarandi formanns aö I aDt of fáir hafa borið þaö starf | uppi og aö enn vantar fleiri ■ hendur til aö leggja hönd á plóg- I inn viö þessa útgáfustarfsemi. I Þá var gengiö til stjórnar- | kjörs. Þrlr fráfarandi stjórnar- ■ menn gáfu ekki kost á sér til I endurkjörs, þau Hallur Páll I Jónsson, Smári Haraldsson og I Svanhildur Þóröardóttir. Til- ■ laga stjórnar um nýjastjórn var I samþykkt meö öllum greiddum I atkvæöum. Hina nýju stjórn I Alþýöubandalagsins á Isafiröi ■ skipa nú: Margrét óskarsdóttir, I formaður, Eirikur Guöjónsson, I Ellsabet Þorgeirsdóttir, Þor- I steinn Magnfreösson og Gisli ■ Guömundsson. Varamenn voru I kosnir þeir Gísli Skarfáiéöins- I son, Elin Magnfreösdóttir, I Reynir Torfason, Jakob ■ Hallgrimsson og Aage I Steinsson. Aö loknu stjórnarkjöri, og al- I mennum aöalfundarstörfum ■ hélt Kjartan Ólafsson, alþingis- I maöur, framsöguræöu um I stjórnmálaástandið og komandi I kosningar. Allmiklar umræöur ■ uröu á eftir, einkum um kjara- I málin, herstöövamáliö og stööu I Alþýöubandalagsins, en engar I sérstakar ályktanir voru sam- | þykktar I þeim efnum, enda . mjög skammt liöið frá Kjör- i dæmisráöstefnu A_B á Vestfjörö- I um, þar sem sérstök stjórn- | málaályktun og ýmsar sér- . ályktanir voru afgreiddar. hp/mhg I r Frá Suðurnesjadeild Ljósmœðrafélags Islands: Furðulegt að fella niður endurgreiðslu á tannviðgerðum tilþungaðra kvenna Sufturnesjadeild Ljósmæftra- félags tslands hélt aftaifund sinn þann 27. sept. s.l. aft Tjarna- lundi i Keflavik. Eins og fram hefur komift I fjölmiftlum er til- gangur deildarinnar: a) Aö gæta hagsmuna ljós- mæöra i hvivetna og efla samheldni og stéttartilfinningu. b) Aö glæöa áhuga ljósmæðra á öllu þvl, er aö starfi þeirra lýtur. c) Aö stuöla aö bættri mæöra- verndog fæöingarhjálp á Suöur- nesjum. Deildin hefur staöið fyrir flutningi tveggja fræösluerinda á árinu. Prófessor Siguröur S. Magnússon flutti erindi um geö- ræna hliö meftgöngu og Guömundur Jónmundsson, barnalæknir flutti erindi um sýkingu og öndunarörðugleika nýbura. Þá hefur deildin leitað .eftir samstarfi viö stjórn “fleilsugæslustöövar Suöurnesja um aö komiö veröi á fræöslu-og slökunarnámskeiöum fyrir þungaðar konur á svæöinu. Aöalfundurinn geröi eftir- farandi ályktanir: Fundurinn fagnar þvi aö Suöurnesjamenn skuli njóta sérfræöiþjónustu á flestum sviöum heilsugæslu. Fundurinn telur aö mæöra-og ungbarnavernd sé mjög til fyrirmyndar aö þvi undan- skyldu, aö á vantar ungbarna- eftirlit i heimahúsum. Þá sé nauösyn á slökunar-og fræöslunámskeiöum fyrir verö- andi mæöur. Hin ályktunin var á þá lund, aö fundurinn lýsir furöu sinni á þeirri ráöstöfun, aö fella niöur Sólveig Þórftardóttir, formaftur Sufturnesjadeildar Ljósmæftra- félags islands. endurgreiöslu á tannviögeröum til þungaöra kvenna og telur aö þessi ráöstöfun sé byggö á skiln- ings- og þekkingarleysi. Enn- fremur vill fundurinn benda á, aö aörar noröurlandaþjóöir bæta mjög þjónustu viö þungaö- ar konur bæöi I formi fræöslu og veinna fæöingastyrkja. Formaöur Suöurnesjadeildar Ljósmæörafélags Islands er Sólveig Þóröardottir. sþ/mhg. Landgrædsla Tileinkað Sigurði Blöndal Undan hollri hendi grær hamingjunnar gróður. Lands á högum breytist blær og bætist varasjóður. Þið/ sem elskið þetta land —þrjóti ekki trúin, vonið öll þess auðn og sand eygja gróðri búin. Þjóðsagna í djúpum dal — dýrir laukar gróa. við lækjanið og lindahjal — litlir smalar hóa. Meðan ást til ættarlands — á sér djúpar rætur. Vermist andi vorhugans vakir allar nætur. Einar H. Guðjónsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.