Þjóðviljinn - 01.11.1979, Síða 16
DJOBVIUINN
Fimmtudagur 1. nóvember 1979
Hjálmar Vilhjálmsson fiski-
fræöingur
Efa ad
stjórn
SR sé
dómbær
segir Hjálmar
Vilhjálmsson um
ásakanir um
kunnáttuleysi og
röng vinnubrögð
Stjórn Sildarverksmiöja rikis-
ins sendi fjöimiölum I fyrradag
áiyktun stjórnarSR frá 27. okt. sl.
sem er eitthvert furóulegasta
plagg sem lengi hefur rekiö á
fjörur fjölmiöla. Þar erdróttaöaö
fiskifræöingum okkar kunnáttu-
leysi og röngum vinnubrögöum
viö fiskirannsóknir og lagt til, aö
viö ákvöröun um hámarksafla
loönu veröi tekiö fullt tillit til
þeirrar almennu skoöunar skip-
stjóra loönuveiöiskipa, aö sjaldan
hafi veriö meiri loöna i sjónum.
Og svo lýkur þessari ályktun meö
þvi, aö stjórn SR hótar aö segja
upp 200 manns veröi loönu-
veiöarnar stöövaöar I byrjun
nóvember.
Orörétt segir i þessari ályktun:
„Stjórn Sildarverksmiöja rikis-
ins mótmælir þeim vinnubrögö-
um, sem viöhafö hafa veriö i
þessum málum,og fer þess ein-
dregiö á leit viö hæstvirtan
sjávarútvegsráöherra aö raun-
hæf fiskifræöi- og efnahagsleg
könnun veröiframkvæmdáöur en
endanleg ákvöröun veröur tekin
um stöövun veiöanna meöan þær
eru þjóöhagslega aröbærar”.
Viö leituöum álits Hjálmars
Vilhjálmssonar fiskifræöings á
þessum ummælum, en þau bein-
ast fyrst og fremst aö honum,
sem stjórnaö hefur loönurann-
sóknum hér viö land um langt
árabil. Hjálmar sagöi:
„Áöur en menn' fara af staö
meö svona fullyröingar veröa
þeir aö gera sér grein fyrir hvaö
um er aö ræöa. Menn veröa aö át-
huga aö loönan er skammlifur
fiskur, hún hrygnir einu sinni en
deyr siöan, og þaö sem viö erum
aö gera meö rannsóknum okkar
erfyrstogfremstþaö.aö fylgjast
meö aö ekki sé veitt meira af
loönunni en svo, aö jafnan sé
tryggöur nægilega stór
hrygningarstofn.Einaleiöintil aö
fylgjast meö stofnstæröinni er
bergmálsmælingar og merkingar
og þaö er einmitt þaö sem viö höf-
um veriö aö gera fyrst og fremst.
Þaö er svo annarra en okkar aö
dæma um hvort viö á Hafrann-
sóknarstofnuninni erum verki
okkar vaxnir, en ég leyfi mér aö
draga i efa aö stjórn SR sé rétti
aöilinn til þess.
Hitt er svo annaö mál aö margt
I riki náttúrunnar er erfitt aö
Framhald á bls. 13
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 - 19 e.h. á laugardögum.
Etan þess tima er hægt aö'ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum.: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kyöldsími
er 81348
Loðnuyeiðarnar
verða stöðvaðar
Dagsetningin verður tilkynnt i dag,
sagði sjávarútvegsráðherra
A fundi, sem Kjartan Jóhanns-
son sjávarútvegsráöherra hélt
meö hagsmunaaöilum i loönu-
veiöunum i gærdag, var kynnt
niöurstaöa af rannsóknum fiski-
fræöinga á loönustofninum. t
þeim niöurstööum kom i ljós aö
fiskifræöingarnir telja óhætt aö
hækka aflakvótann uppi 650 þús-
und lestir úr 600 þúsundum.
Og þaö varö niöurstaöa þessa
fundar, aö loönuveiöarnar nú
veröa stöövaöar meö eölilegum
fyrirvara, og ég mun tilkynna á
morgun (I dag), hvaöa dag
veiöarnar veröa stöövaöar, sagöi
Kjartan Jóhannsson ráöherra er
Þjóöviljinn ræddi viö hann i gær.
Kjartan bætti viö, aö þótt enn
lægju ekki fyrir niðurstööur úr
leiðangri Hjálmars Vilhjálms-
sonar fiskifræöings 14. til 24. okt.
sl„ væri ákveðiö aö fara 1 annan
leiöangur um næstu áramót, ef
ske kynni aö einhver breyting ætti
sér staö, en margt benti til þess 1
siðasta leiöangri, aö meira mætti
veiöa á komandi vetrarvertiö en
nú er haldiö, en þaö yrði aö rann-
saka nánar með leiðangri um
áramótin, þegar loðnan fer að
ganga suður og austur með land-
inu.
Kjartan benti einnig á, aö nú,
þegar loönuveiöarnar yrðu
stöövaðar, myndú 150 til 200
þúsund tonn af loönu veröa eftir,
af þeim 650 þús. sem fiskifræð-
ingarnir mæla nú meö, til hrogna-
töku á vetrarvertiöinni. -S.dór.
Niðurstaða loðnurannsóknanna:
Kvótínn nú hækkaður
um 50 þúsund lestir
Fiskifræðingar telja loðnustofninn aðeins 950 þús. lestir
Eins og oft áður hefur
verið sagt frá i fréttum
framkvæmdu íslenskir og
norskir f iskif ræðingar
rannsóknir á loðnustofnin-
um dagana 25. sept. til 1.
okt. sl.. Niðurstöður af
þeim rannsóknum hafa nú
verið kynntar, og kemur i
Ijós/ að ástand loðnu-
stofnsins er óbreytt að
kalla að þeir segja. Fiski-
fræðingar höfðu áður lagt
til á grundvelli fyrri rann-
sókna/ að heildar loðnuaf I-
inn á sumar-/haustvertíð
1979 og vetrarvertið 1980
yrði 600 þúsund lestir.
Þessi kvótatillaga hefur nú
verið hækkuð i 650 þúsund
lestir á grundvelli síðustu
rannsókna.
Hjálmar Vilhjálmsson fiski-
fræöingur sagöi i gær, aö i rann-
sóknarleiöangrinum 25. sept. til 1.
okt. heföu þeir mælt loönustofn-
inn og hann reynst um 950 þúsund
lestir og þar af 700 þúsund lestir
af loönu, sem tilheyrir þeim hluta
stofnsins sem hrygna á hér við
land á komandi útmánuöum. tit
frá þessum tölum leggjum viö til,
aö kvótinn verði hækkaöur uppi
650 þúsund lestir.
Þetta þýöir, miöaö viö það
magn, sem þegar er búið aö
veiöa, aö eftir standa 140 þúsund
lestir til hrognatöku á komandi
vetri.
Hjálmar sagði, að enn lægju
ekki fyrir niöurstööur úr siöasta
loönuleiöangri, en viö fyrstu yfir-
sýn benti ýmislegt til aö ástandiö
væri eitthvað skárra en rann-
sóknirnar i september gáfu til
kynna og myndi þaö þá koma til
góöa á vetrarvertiöinni.
Þá benti hann á, að fariö yröi i
leiðangur um áramótin, en þá er
loönan farin aö ganga austur og
suður meö landinu og yrði þá auð-
veldara aö átta sig á magninu og
einnig væri þá auöveldara aö sjá
hvað af göngunni mun hryggna
hér viö land á útmánuöum.
— Viö geröum þannig mælingar
I fyrra, sem viö teljum hafa gefiö
viðunandi mynd af ástandi
stofnsins, sagöi Hjálmar aö
lokum. - —S.dór.
L
Ljósm. eik
Umferöaljósin eru komin upp á mótum Vesturlandsvegar og Bæjarhálsvegar og eftir viku eöa svo veröa
þau-tekin i notkun.
"W ~T í~* -JC J * oröiö nokkur röskun á umferö á
Umterðarbunginn sr °e þi’ ko,"a iisíi
e/ ÆT O Yfir sumartimann, einkumum
_ ^ -g ^ _ helgar, er mikil umferö niöur
stvnr liosunum sSmrÆKSsS
M f<m fÞingvallahring slnum, og á
stundum hefur veriö mjög erfitt
fyrir ibúa Arbæjarhverfis aö
komast út úr hverfinu inná
Austurlandsveg. Margir hafa
kviðiö þvi aö meö tilkomu ljós-
anna yröi enn meiri seinkun á
umferöinni viö gatnamótin, en
með hinum nýja rafeindabúnaöi
ætti ekki aö vera hætta á þvi,
þar sem umferðarþunginn
stýrir ljósunum. -S.dór.
Eftir um þaö bil eina viku eöa
svo veröa tekin I notkun
umferöarljós á mótum Vestur-
landsvegar og Bæjarháls. Búiö
er aö setja ljósin upp en aöeins á
eftir aö ganga frá útbúnaöi þeim
sem stýrir ljósunum. Þar er um
aö ræöa nýjung f stýringu
umferöarljósa, rafeindabúnaö
sem virkar þannig aö umferöar-
þunginn hverju sinni stýrir
skiptingu ljósanna.
Fram til þessa hefur veriö
tvöföld akreinaskipting á
þessum staö, þannig aö umferð
á Vesturlandsvegi 1 vestur átt
og umferöin úr Arbæjarhverf-
inu hefur ekki skorist. En eftir
aö athafnasemi og umferö jókst
i Artúnshöföahverfinu hefur
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
m
I
■
I
■
I
■
I
■
I
Ríkisstjórnin og
Seðlabankinn
Skrúfa
fyrir í
bönkum
Stefnt var aö þvi aö aukn-
ing útlána viöskiptabanka og
sparisjóöa yröi innan viö
32,7% á árinu, en vegna mik-
illar verðbólgu og eftir-
spurnar höföu almenn útián
aukist um 55,3% fram til
septemberloka. t samráöi
viö rikisstjórnina hefur
Seölabankinn nú sett nýtt út-
lánaþak yfir áriö sem á aö
vera 42%. Til þess að þessu
marki veröi náö þarf aö
draga verulega úr útlánum,
eöa úr 55,3% aukningu til
septemberloka i 42% aukn-
ingu yfir áriö i heild.
Þannig svarar nauösyn-
legur samdráttur yfir mán-
uðina október til desember
að mati Seðlabanka og rikis-
stjórnar til 13,3% af almenn-
um útlánum án endurkaupa i
upphafi árs.
Þess er ennfremur getið i
frétt frá Seðlabanka að
lausafjárstaöa innlánsstofn-
ana við Seðlabanka hefur
versnað mjög það sem af er
árinu, og var komin niður i
minus 9,2 miljarða króna i
septemberlok. Er það 6,4
miljörðum lakari staða en á
sama tima i fyrra. „Þurfa
innlánsstofnanir mjög að
halda að sér höndum til þess
að koma lausafjárstööunni i
eðlilegt horf og fellur það
saman við nauðsyn á þvi aö
takmarka útlánin eins og
samkomulag hefur orðið
um.”
—ekh
Sjónvarpsskákin
fyrirhugada:
Sé ekkert
því til
fyrirstöðu
að hán taki langan
tima, segir Ingimar
Jónsson stjórnar-
maður i Sí
Eins og Þjóöviljinn skýröi frá I
gær, fyrstur blaöa, hefur sú hug-
mynd komið fram aö fá Friörik
Ólafsson stórmeistara til aö tefla
skák viö alla þjóöina i gegnum
sjónvarpiö. En eins og kom fram i
viötali Þjóöviljans I gær viö Pétur
Guöfinnsson, framkvæmdastjóra
sjónvarpsins, setja menn fyrir sig
hve skákin tæki langan tima ef
svarleikir þjóöarinnar yröu
sendir I pósti.
Dr. Ingimar Jónsson, stjórnar-
maður I SI, hefur staðiö i
viðræðum viö sjónvarpiö um
þetta mál og við ræddum viö hann
i gær og spurðum hann hvernig
málin stæöu nú. Dr. Ingimar
Frámhald á bls. 13