Þjóðviljinn - 22.11.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1979 fé'þJÓÐLEIKHÚSIti Stundarf riöur I kvöld kl.20, laugardag kl. 20. A sama tima að ári Föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. óvitar frumsýning laugardag kl. 15, i sunnudag kl. 15. Gamaldags komedia sunnudag kl. 20. Litla sviöift: Kirsiblóm á norðurf jalli | Frumáýning sunnudag kl ; 20.30. Miftasala 13.15-20. Slmi 11200 alþýdu- leikhúsid Við borgum ekki! Við borgum ekki 1 Miftnætursýning i Austur- bæjarbiói laugardagskvöld kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbíói frá kl. 16 í dag, simi 11384. Blómarósir Blómarósir Sýning I Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Miöasala I Lindarbæ kl. 17-19, simi 21971. TONABIO New York/ New York ★★★★★★ - B.T. ‘ONEOFTHE GREATSCREEN ROMANCES OF ALLTIME! % LIZA ROBERT MINNELLI DENIRO NEWYOCK NEWYORK Myndin er pottþétt, hressandi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn! ROBERT DE NIRO: áhrifa- mikill og hæfileikamikill. LIZA MINELLI: skinandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. hafnarbió Dólgarnir Ufleg og djörf ný ensk lit- mynd, um þaö þegar eigin- menn ,,hafa skipti á konum eins og....” JAMES DONNelly — VALER- IE ST. JOHN Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Pipulagmr Nýlagnir, breyting- ar, tritaveitutenging- ar. Simt' 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Heimsfræg verölaunakvik- mynd I litum og Cinema Scope. Mynd sem hrlfur unga og aldna. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verÖlaun 1969. Leikstjóri Carol Reed. Mynd- in var sýnd I Stjörnublói áriö 1972 viö metaösókn. Aöalhlut- verk Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis. Sýnd kl. 5 og 9. Slmi32075 Brandarakallarnir Tage og Hasse (sænsku Halli og Laddi) í Ævintýri Picassos öviöjafnanleg, ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins ’78 af sænskum gagnrýnendum. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. lslenskur texti. 10%. Simi 11475 Corvette-sumar meö Mark Hamiell og Annie Potts Þessi skemmtilega og vinsæla mynd endursýnd kl. 5,7 og 9 vegna áskorana. gj 1-15-44 Búktalarinn Hrollvekjandi ástarsaga. BfH MAGIC Frábær ný bandarlsk kvikmynd gerö eftir sam- nefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrill- erum slöari ára um búktalar- ann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnr-ýnendum veriö líkt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýndkl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. flUSTUgBÆJARRiíl Brandarará færibandi. (Can I do it tlll I need glasses) Sprenghlægileg ný, amerfsk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftlr vasaklútunum þvl aö þiö grátiö af hlátri alla myndina. Sýnd kl. 5,9 og 11. Leiftrandi skemmtileg banda- rlsk litmynd. er fjallar um mannllfiö I New Orleans I lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine Isl. texti Sýnd kl. 5.7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. O19 OOO — salur^^— Kötturinn og Kanaríf uglinn THEÆAIT THE :! Hver var grlmuklædda óvætturin sem klóraöi eins og köttur? Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auökifings? Dulmögnuö — spennandi litmynd, meö hóp úrvals leikara. l.eikstjóri: Radiey Metzger. íslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3—5—7—9— og 11. • salur Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur af bæöi fjórfættum og tvlfættum hundum íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05- —11.05 - salur V Hjartarbaninn 21. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 • salur I Likið i skemmtigaröin um Hörkuspennandi litmynd, meö Georg Nader. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl.3.15 —5.15—7.15—9.15—11.15. ., & _ sjonvarpió \ bilaö? Q Skjárinn Sjónvarpsverfe sítaði Bergstaðastrati 38 simi 2-19-4C' apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 16.-22. nóvember er I Ingóifsapóteki og Laugar- nesapdteki. Nætur- og helgi- dagavarsla er I Ingólfsapó- teki. Upplýsingar um lækna og ly/jabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviiiö og sjúkrabllar Reykjavlk— slmilllOO Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögregla Ileimsóknartlmar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 10.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö' — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tíma og veriö heíur. Slmanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt rnánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Reykjavik — similll66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær— slmi5 1166 sjúkrahús félagsllf Bláfjöll Upplýsingar um færö og lyftur i slmsvara 25582. Arnesingafélagift I Reykjavík heldur aöalfund sinn fimmtu- daginn 22. nóv. I Domus Medica kl. 20:30. A dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Boöiö veröur upp á kaffiveitingar aö venju. Félagsmenn fjölmenniö. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur veröur haldinn i Félagsheim- ilinu fimmtudag 22 nóv. kl. 20.30. Snyrtivörukynning. Konur, fjölmenniö stjórnin Mæörafélagiö heldur fund aö Hallveigar- stööum (inngangur frá öldu- götu) fimmtudaginn 22. nóv. og hefst kl. 8. Jóhanna Sigui jónsdóttir alþingismaður ræöir um konur og stjórnmál. — Stjórnin. minningarkort Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Menningar- og minningar- sjóös kvenna eru seld í Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúö Breiö- holts, Arnarbakka, og á Hall- veigarstööum á mánudag milli 3 og 5. Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavík, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búöar- geröi 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö- mundssyni, Oldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptíborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- úm. Aöalsafn — lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slma- tími: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. HljóÖabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn DagbrUnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siöd. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. gengi NR. 220 20- nóvember 1979 1 Bandarlkjadollar....................... 391,40 392,20 1 Sterlingspund.......................... 851,70 853,40 I Kanadadollar........................... 333.00 333,70 100 Danskar krónur........................ 7554,20 7569,60 100 Norskar krónur........................ 7825,65 7841,65 100 Sænskar krónur........................ 9329,00 9348,10 100 Finnsk raörk......................... 10429,00 10450,30 100 Franskir frankar...................... 9493,70 9513,10 100 Belg. frankar......................... 1374,80 1377,60 100 Svissn. frankar...................... 23880,40 23929,20 100 Gyllinl.............................. 19914,50 19955,20 100 V.-Þýsk mörk......................... 22289,30 22334,80 100 Lirur................................... 47.66 47,76 100 Austurr. Sch......................... 3096,50 3102,80 100 Escudos................................ 782,00 783,60 100 Pcsetar.............................. 592.20 593,40 100 Yen.................................... 158,09 158,42 1 SDK (sérstök dráttarréttlndi).......... 507.65 508,65 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þetta er Stjáni frændi. Hann var einu sinni bróðir hans pabba. 4'i% úlvarp A þessu alþjóölega barnaári aÖ tilhlutan Sameinubu þjóöanna hafa útvarps- stöövar vitt um heim miöaö dagskrá sina viö börn einn heilan dag, annaðhvort aö efni til eöa flutningi, gjarnan hvorttveggja. Hér er um sllkan dag aö ræöa. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8 15 Veöurfregnir. F orustugreinar dagbl. (útdr.í. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9 45 Dagur i lifi Siguröar og Sigrföar. Grátleg glenssaga eöa glensfull grátsaga I fimm köflum um dag I lífi tveggja barna. flutt af höf- undi og ööru barnalegu fólki, — fyrsti kafli af fimm, sem eru á dagskrá ööru hverju allt til kvölds. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Dagur i Ufi Sigurðar og Sigrlöar. — annar kafli. 10.35 Lagiö mitt.Börn velja og kynna. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- -son. 11.15 Heimsókn I Tónlistar skólann á Akureyri. Nemendur leika á blokk- flautu. þverflautu, klarinettu, fiölu, gitar og pianó. Einnig leikur Strengjasveit skólans tvö verk. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 V'eöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Börn og dagar. Efni: ..Gunnar eignast systur”, leikþáttur eftir Sigriöi Eyþórsdóttur. Flytjendur: Höfundurinn, Jón Atli Jóns- son (6 ára), Jakob S. Jóns- son, Agúst Guömundsson o.fl. Börn 1 lsaksskóla lesa og syngja vlsur úr Vísna- bókinni. Börn i Melaskóla syngja þrjú lög undir stjörn Helgu Gunnarsdóttur. Styrmir Sigurösson (10 ára) les sögu. Kynnir meö Styrmi: Brynja Siguröar- dóttir (12 ára) og Guörún Asgeirsdóttir (8 ára). Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. 14.00 Heimsókn I Tónlistar- skólann á Akranesi Nemendur leika á blokk- flautu, planó, fiölu og málmblásturshljóöfæri. Einniger litiö inn I kennslu- stund. 14.40 Dagur I llfi Siguröar og SigriÖar, —■ þríöji kafli. 14.50 F'jórir barnakórar syngja I Háteigskirkju i fyrra Kór GagnfræÖa- skólans á Selfossi. Söngstj.: Jón Ingi Sigurmundsson. Barnakór Akraness. Söng- stjóri: Jón Karl Einarsson. Kór Hvassaleitisskóla I Reykjavlk. Söngstj.: Herdls Oddsdóttir. Kór OldutUns- skóla I Hafnarfiröi. Söngstj.: Egill Friöleifsson. Glúmur Gylfason leikur á orgel. 15.20 Heimsókn I Tónlistar- skóla Rangæinga á Hvolsvelli Nemendur leika einleik á planó og orgel, svo og samleik á gítara og blokkflautur. Einnig leikur kammersveit. 15.00 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. -16.40 Ctvarpssaga barnanna: Táningar og togstreita, eftir Þóri S. Guöbergsson. Höfundur les (11). 17.00 Dagur 1 Ufi Siguröar og Sigriöar, — fjóröi-kafli. 17.10 Tónar og hljtíö. Nemendur Tónmenntaskóla Reykjavikur (7—16 ára) flytja frumsamiö verk og ræöa um tónlist/Umsjónar- maöur: Bergljót Jónsdóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. F'réttaauki. Tilkynningar. 19.40 Skólakór Garöabæjar syngur á tónleikum 1 Rústaöakirkju 22. aprfl I vor. 20.10 Leikrit: ,,Ey jan viö enda himinsins” eftir Asko Martinheimo. Þýöandi: Dagný Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrímsson. Persónur og leikendur: Pla, 9 ára skólastelpa /Margrét örnólfsdóttir. Pabbi, at- vinnulaus hafnarverkamaö- ur/Þorsteinn Gunnarsson. Mamma/Geröur Gunnarsdóttir. Petri, stóri bróöir Píu/Stefán Jónsson. Kennarinn/Anna Kr. Arngrímsdóttir. Amma/Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Paavali á Nornartanga bátasmiö- ur/Valdemar Helgason. Aörir leikendur: Orri Vésteinsson, Einar SkUli Sigurösson, Asdís Þórar- insdóttir, RagnheiÖur Þór- hallsdóttir, ólafur Siguröss- on og Felix Bergsson. 20.55 Hringekjan. Börn vlösvegar aö af landinu segja frá sjálfum sér og fjalla um viöhorf sln til ýmsissa mála. Einnig leika nemendur i Tónskóla Fljótsdalshéraös á planó, klarlnettu, blokkflautu, þverflautu, orgel og gítar. 22.05 Dagur I lifi Sigurftar og Sigriftar, — fimmti og siðasti kafli. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Og enn snýst hringekjan 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. krossgátan 1 2 3 □ 4 5 6 □ 7 : : m 8 9 1 10 11 L 12 □ 13 14 s 15 16 n 17 L 18 r 19 20 21 z 22 r 23 24 _ 25 ■ Lárétt: 1 sjófta 4 kofi 7 spottar 8 virfta 10 kisu 11 planta 12 bein 13 bók 15 risa 18 látbragft 19 bygging 21 ástarguft 22 bundin 23 listar 24 skina 25 hina. Lóftrétt: 1 konu 2 fiutningaskip 3 álpast 4 vegna 5 heimtufrek 6 kyrrt 9 bókstafur 14 hirsla 16 nagdýr 17 hæft 20 kró 22 þögla. l.árétt: 1 skær 3 afla 7 sylla 8 makk 10 snúft 11 iftu 12 vig 13 ala 15 rak 18 ýsa 19 mók 21 aufta 221afa 23 ungar 24 barn 25 skán Lóftrétt: 1 sómi 2 æskulýftur 3 ryk 4 alslr 5 fangamark 6 arfta 9 afta 16 kóf 17 labb 20 kaun 22 las.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.