Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 1

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 1
WDMHNN Föstudagur 30. nóvember 1979—262. tbl. 44. árg. Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjavík er að Skipholti 7 Vinnum öll að kosningasigri G-listans Gagnsókn gegn íhaldi 13 til 14 hundruð á baráttufundi G-listans í gær G-listinn í Reykjavík hélt glæsilega baráttusamkomuí Háskólabíói í gær þar sem saman komu 13 til 14 hundruð stuðningsmenn Alþýðubandalagsins. Á fundinum fluttu sex efstu menn G-listans, Syavar Gestsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Ölafur Ragnar Grímsson, Guðrún Helgadóttir, Guðrún Hall- grímsdóttir og Sigurður Magnússon/ stutt ávörp og listamenn fluttu vandaða dagskrá. Fundarstjóri var Jón Múli Árnason. í ræðu sinni sagði Svavar Gestsson m.a.: „Skammur tími er nú til stefnu. Hverja einustu stund þarf að nýta til hins ýtrasta. Aðeins meðstarfi vinnstárangur. Ef hver ein- asti maður í þessum sal tryggir tvo, aðeins tvo, nýja kjósendur, vinnur Alþýðubandalagið kosningasigur. Ég hef orðið var við fjölda nýrra kjósenda sem ætla nú að kjósa Alþýðu- bandalagið í fyrsta sinn. Við höfum orðið þess greinilega varir á vinnustaðafundum, kappræðufundum og skólafundum að málstaður okkar hefur byr. Við vitum að einungis stórsigur Alþýðubanda- lagsins getur stöðvað sókn íhaldsaflanna. Eining um Alþýðubandalagið er sigurafl launamanna." Sjá siðu 2 Þeir komast af sem hafa heilsu til að fórna Aðrir hafa Allir eiga að geta búið við mannsæmandi kjör fái þeir einhverju ráðið um ráðstöfun þess sem vinnan skapar Þjóöfélagiö sem viö lifum I er byggt upp sem veröbólguþjóöfé- lag og þvi þurfum viö aö breyta. Þessar kosningar snúast þvi um þaö hvort ihaldsöflin halda áfram aö leika sér meö fjármuni þeirra sem fjármunanna afla eöa hvort fólk vill búa I þjóöfélagi þar sem þaö hefur sjálft eitthvert vald yfir sinum eigin fjármunum. Verö- bólgan er nefnilega afleiöing en ekki orsök heimskulegra stjórn- arhátta, sagöi Guörún Helgadóttir f samtali viö Þjóövilj- ann en hún situr i baráttusæti á lista Alþýöubandalagsins i Reykjavfk i kosningunum á sunnudag. — Hver er sérstaöa Alþýöu- bandalagsins i þessum kosning- um, Guörún? — Hún er m .a. sú aö viö Alþýöu- bandalagsmenn þolum ekki aö á sama tima og peningum er taum- laust sóaö i þessu þjóöfélagi berj- ast þúsundir manna viö sárustu fátækt. Þeir hópar, sem hægt er aö fullyröa aö llöa hreinlega skort eru láglaunamennirnir I landinu nema vinnutimi sé slfkur aö heilsu manna sé ofboöiö meö vinnu. Oryrkjar og ellilifeyris- engu að fórna Guörún Helgadóttir: örykjar og ellilifeyrisþegar eru ofurseldir þvi sem þeim er skammtaö. —Ljósm. Jón. þegar eru hins vegar ofurseldir þvi sem þeir fá skammtaö þvi aö þeir hafa engri heilsu til aö fórna. — Þú þekkir náttúrulega vel kjör þessa fólks sem lægst hefur launin vegna starfa þinna i Tryggingastofnun rikisins undan- farin ár? — Já og einn hóp vil ég nefna sérstaklega, vegna þess aö ég þekki kjör hans mætavel.en þaö eru einstæöar mæöur. Þar fer saman aö langflestar konurnar eru launþegar i lægstu launa- flokkum og rikiö greiöir þeim svo litiö aö þaö er til háborinnar skammar — meö einu barni eru greiöslurnar 5700 krónur á mán- uöi. Mikill skortur er auk þess á dagvistarstofnunum og húsnæöis- möguleikar engir. Á almennum leigumarkaöi er vonlaust aö fá ibúö nema borga kannski eina miljón I fyrirframgreiöslu og mér er fyrirmunaö aö sjá hvernig ein- stæö móöir getur hugsanlega eignast slika ibúö. Oft veröur móöirin aö hírast heima hjá for- eldrum sínum meö þeim erfiö- leikum sem þvi fylgja. Þessi upp- eldisskilyröi eru ekki bjóöandi nokkru barni og vist er aö ekki veröur spurt hvort þau eru börn einstæöra mæöra þegar þau koma á vinnumarkaöinn seinna. Viöhöfum nefnilega ekkiefni á aö missa neina einstaklinga vegna félagslegra aöstæöna. — Telur þú ástandiö vera mjög alvarlegt i þessum efnum? — Mér finnst aö Reykvikingar almennt hafi litla hugmynd um hversu gifurlega mikiö er um fé- lagslega erfiöleika I borginni. Um þessi mál er sjaldan rætt og menn ýta þessum staöreyndum frá sér i staö þess aö horfast I augu viö þær. Menn skrökva þvi t.d. aö sjálfum sér aö öll börn á Islandi hafi jafnan rétt til langskóla- náms. Þetta eru hrein ósannindi. Háskólastúdent sem fellur á prófi, sem oft kemur fyrir, missir t.d. rétt til námsláns þar til próf- inu hefur veriö náö. Ég veit um mýmörg dæmi þess aö börn ör- yrkja, einstæöra mæöra og raun- ar láglaunafólks hafi þar meö hrökklast frá námi. — Nú viröist þaö vera aöalkosn- ingamál margra aö skeröa fé- lagslega þjónustu sem mest. Hvaö vilt þú um þaö segja? — Frambjóöendur annarra flokka en Alþýöubandalagsins Framhald á bls. 17.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.