Þjóðviljinn - 30.11.1979, Síða 2

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1979 Svavar Gestsson efsti maður G-listans í Reykjavík, á baráttufundinum í gær: Einkenni allrar stjórnmálaum- ræöunnar nú er verðbólgan og andstæöingar okkar boöa allskon- ar aðgerðir gegn veröbólgu. Allar þær aögeröir byggjast þó á grundvallarmisskilningi. Tals- menn þessara flokka átta sig ekki á þvf aö veröbólgan er óhjákvæmilegur fylgifiskur þess þjóðfélagskerfis sem viö búum viö. Veröbólgan er afleiöing þess sundurvirka efnahagskerfis sem hefur lögmál frumskógarins til vegs. Kapltalisminn sjálfur er aöalmeinsemdin sem þarf aö nema á brott, I honum þróast bakterfurnar sem valda sjúkdómnum sjálfum. Og um- fram allt skulum viö muna aö veröbólgan er I senn varnar- og baráttutæki ráöandi stéttar auö- magnsins gegn verkafólki, launa- stéttum þessa lands. Verðbólgu- meinsemdin veröur þvi ekki læknuö meö þvl aö taka miö af óbreyttri samfélagsgerö. Verö- bólgumeinsemdin veröur heldur ekki læknuð meö þvl aö taka meöaltöl af öllum meöaltölum meöalmennskunnar og deila I meöaltölin meö fjölda þeirra flokka sem aöild eiga aö rlkis- stjórnum hverju sinni. Verö- bdlguvaldinn veröur ekki leystur i sátt viö auöstéttina heldur aöeins meö baráttu gegn henni. Aöeins róttækar heildaraögeröir á grundvelli sósialismans megna I senn aö uppræta meinsemdina og skapa um leið nýtt samfélag manneskjunnar sjálfrar þar sem félagslegt eöli vinnunnar nýtur sintil fulls I samhjálp, samvinnu og jafnrétti. Stríðssjóður atvinnurekenda Allt frá 1942 hefur rlkt á Islandi svokallaö jafnvægi stéttanna. Auöstéttinn hefurnotaö veröbólg- una til þess aö ná sér niöri á launastéttunum. Þó hefui henni ekki gengiö betur en svo aö launa- tekjur hafa aldrei veriö hærra hlutfall af þjóöartekjum en nú. Vegna þess aö islensku for- stjórarnir eru veikburöa og mátt- litlir hafa þvi þeir leitaö nýrra leiöa. Þeirhafa sóst eftir sambýli eins og snlkjudýr viö stærri heild- ir, þeir hafa kvatt til erlenda stór- iöju inn I landiö. Tilgangurinn meö þvl sést meöal annars af þeirriathyglisveröustaðreynd aö yfirmálaliöi erlendrar stóriöju á Islandi Ragnar Halldórsson er innsti koppur I búri Vinnu- veitendasambands íslands. Þar eru nú boðuö nýstárleg vinnu- brögö verkbanna sem á aö fjár- magna meö sköttum á launafólk I landinu. Stríössjóöi sina ætlar Vinnuveitendasambandiö aö nota eftir kosningarnar þegar kosn- ingasjóöir íhaldsins hafa gert sitt gagn. Verkbönnin og leiftursókn- in eru tvær hliöar á sama hlutn- um. Varnarmúr gegn erlendri ásælni Ihaldiö boöar nú aö hér veröi reist á næsta áratug þrjú erlend stórfyrirtæki I viöbót viö þau sem fyrir eru þannig aö önnur hver króna gjaddeyristeknanna veröi áriö 1990 af umsvifum útlendinga hér á landi. Orkusölusamningar Markviss áætlanarbúskapur 1 fyrsta lagi veröur verðbólgu- vandinn ekki leystur nema meö þvi aö umbylta efnahagsgerö þjóöfélagsins.þannigaö hér veröi lögfestur viötækur áætlunarbú- skapur sem nái til allra þátta efnahagsllfsins, peningamála, verðlagsmála, f járfestingar- mála, lánamála, rlkisfjármála og félagslegrar þjónustu. Þessi áætl- unarbúskapur veröur aö byggjast á jafnrétti, félagslegum for- sendum og auknum ihlutunarrétti fólksins sjálfs i stjórnum allra fyrirtækjanna. t ööru lagi er aöeins unnt aö sporna gegn erlendri ásælni með þvi aöefla íslenska atvinnustefnu meö áætlunargerö til margra ára um nýtingu allra auölinda lands- manna. Þar veröi lögö áhersla á nýtingu auölindanna á forsendum verndunar og ræktunar, en viö höfnun rányrkju og skefjalausu ofbeldi einkagróöahyggjunanr gagnvart landinu sjálfu, auö- lindum þess og framtiöarheill. 1 þriöja lagi verður aöeins unnt aö sporna viö hættum aronsk- unnar meö þvi aö reka banda- rlska herinn úr landinu og knýja fram Ursögn Islands úr Atlants- hafsbandalaginu. Vinnum stefnu sósíallsmans fylgi I kosningabaráttunni höfum viö stundum veriö spurö aö þvi hvort viö gerum þetta máliö eöa hitt aö skilyröi fyrir stjórnaraöild. Ég segi við ykkur góöir félagar: Ég tel aö staöa þjóömála sénU slik aö tslendingum sé llfsnauösyn aö eiga Aiþýöubandalag, sterkara en nokkru sinni fyrr, sem hefur þor, kjark og‘ styrk til þess aö setja alla stefnu sina aö skilyrði. Sjálfstæöisflokkurinn er nú I sigurvimuyfir úrslitum skoðana- kannana slödegisblaðanna, en viö skulum láta ihaldiö veröa fyrir verulega miklum vonbrigöum meö kosningarúrslitin. En fari svo að Ihaldið myndi hér stjórn eftirkosningar, sem afar margt - gæti bent til, þurfum viö aö búa okkur undir þaö aö eiga sterka stjórnarandstööu. Mér segir svo viö erlend fyrirtæki yröu geröir til áratuga. Þarmeö væri búiö aö af- sala landsréttinum til Utlendinga fram til næstu aldar. Erlenda stóriöjustefnan er aö sjálfsögöu einnig afleiöing af þjóöfélagi peningagildisins og aöeins meö eflingu islenskra at- vinnuvega og mótun innlendrar orkustefnu er unnt aö reisa varnarmúr gegn þeim. Hrindum Aronsku sjónarmiðunum En fleiri blikur eru á lofti.: Aronskan, krafan um aö íslend- ingar gerist málaliöar banda- rlska heimsveldisins hefur einnig hlotið verulegan byr I öllum hin- um stjórnmálaflokkunum. Þaö er skiljanlegt — lákUra aronskunnar er einnig afleiöing einkagróöa- hyggjunnar. Eina leiöin til þess aö uppræta forsendur aronskunn- ar er fólgin i þvi að reka banda- rlska herinn úr landinu. Éghef hér tæpt á þremur mál- um: Verðbólgunni, erlendri ásælni I Islenskar auölindir og hersetunni. Aðeins stefna okkar, reist á kröfunni um sósialisma og sjálfstætt tsland, getur spornaö viö þeim hættum sem hér um ræöir. Svavar Gestsson flytur ræöu slna á baráttufundi G-listans I Háskólabiói igær: Ég tel aö staöa þjóömála sé nú sllk aö tslendingum sé lifsnauö- syn aö eiga Alþýöubandalag, sterkara en nokkru sinni fyrr, sem hefur > þor, kjark og styrk til þess aö setja alla stefnu sina aö skilyröi. Kapítalismiim er aðalmeinsemdin hugur aö stéttabaráttu næstu ára tuga veröi haröari en nokkru sinni undanfarna áratugi. I þeirri baráttu munum við leggja okkur öll fram bæöi til þess aö sporna gegn árásum afturhaldsins álífs- kjör og þjóöfrelsi, en lika til þess aö vinna grundvallarsjónar- miöum okkar, stefnu söslal- ismans, fylgi, þvi aöeins meö vakandi stéttarvitund og skarpri samfélagssýn sósialismans meöal þorra launafólks er unnt aö verjast árásum og sækja jafn- framt fram á nýjum vlgstöövum. Kosningar eru stéttaátök thaldiö treystir á þaö aö veröbólgan hafi brjálaö svo veru- leikaskyn almennings aö þvi takist aö knýja fram kosninga- sigur. Jafnframt gerir ihaldiö ráö fyrir þvi aö sandkassapólitlkin skapi allsherjarandvaraleysi, en allir veröa aö gera sér ljóst aö kosningar eru ekki sirkus eins og plötusnúöar kosningabaráttunnar vilja vera láta. Kosningar eru stéttaátök. Kosningar eru ekki aðeins þær tölur sem viö skrifum hjá okkur á kosninganóttina. I kosningaúrslitum felst ávisun á framtiö, ekki aöeins næstu fjögur árin heldur og um lengri framtiö. Veröi til dæmis geröur á næsta kjörti'mabili samningur við þrjú erlend fyrirtæki um álverk- smiðjur jafngildir þaö afsali landsréttinda til áratuga og fram á næstu öld. t kosningunum nú um heigina eru kjósendur aö ákveöa hvernig málum veröur skipaö hér siöustu tvp áratugi þessararar aldar, þá veröur skapað svipmót hinnar nýju aldar, sem tekur á móti börnum okkar og barnabörnum, svip tuttugustu og fyrstu aldarinnar.Þreytan á sandkassa- pólitikinni má ekki veröa til þess aö menn taki á sig ábyrgö á afsali landsréttinda og stórfelldum árásum á lifskjörin. Enginn sósialisti mun taka á sig sllka ábyrgö. Sigurafl launamanna Skammur timi er nú til stefnu. Hverja einustu stund þarf aö nýta til hins ýtrasta. Aöeins meö starfi vinnst árangur. Ef hver einasti maður I þessum sal tryggir tvo, aöeins tvo, nýja kjósendur, vinnur Alþýöubandalagiö kosningasigur. Ég hef orðið var viö fjölda nýrra kjósenda sem ætla nú aö kjósa Alþýöubanda- lagiö I fyrsta sinn. Viö höfum oröiö þess greinilega varir á vinnustaöafundum, kappræðu- fundum og skólafundum að mál- staöur okkar á byr. Viö vitum aö einungis stórsigur Alþýöubanda- lagsinsgetur stöövað sókn Ihalds- aflanna. Eining um Alþýöu- bandalagiö er sigurafl launa- manna. Aöeins meö þrotlausu starfi vinn st slikur si gur. Munu m a ö allt er I húfi. Berjumst sameinuð gegn alræöi auöhyggjunnar. Berjumst til sigurs gegn erlendri ásælni, aronsku her- stöövum og hernaöa rbanda- lögum. Berjumst fyrir sigri hugsjóna okkar, jafnrétti og sjálfstæði islensku þjóðarinnar. Tryggjumkjör fjögurra manna af G-listanum I Reykjavik inn á alþingi tslendinga. Hér I Reykjavik ráöast úrslitin. Hér er um helmingurinn af heildarfylgi flokks okkar. Félagar! Fram til starfs! Fram til sigurs fyrir G-Iistann. $ Aðeins róttækar heildaraðgerðir á grundvelli sósíalisma geta leyst vandann og skapað um leið þjóðfélag samhjálpar, samvinnu og jafnréttis 0 Lögfesta þarf víðtækan áætlun- arbúskap sem nái til allra þátta efnahagslífsins, peningamála, verðlagsmála, fjárfestingarmála, lánamála, ríkisfjármála og félagslegrar þjónustu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.