Þjóðviljinn - 30.11.1979, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1979 DIÚÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Otgáfufélag ÞjóSviljans FrmmkvKmdastjórl: Ei&ur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FrótUstjóri: Vilborg Harbardóttir Umsjóoarmaóur Sunnudagsbla&s: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Augiýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór HlöÖversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttlr: Jón Asgeir SigurÖsson Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ólafsson Gtlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigriÖur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: GuÖrún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristin Péturs- dóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárÖardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúia 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Abyrgö launafólks • I' viðtali við Þjóðviljann bendir Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins á að tekist sé á um tvær leiðir út úr verðbólguvandanum. Annars vegar er íhalds- stefnan sem Framsóknarf lokkur og Alþýðuf lokkur hafa tekið undir og boðar samdráttar- og kauplækkunarað- gerðir sem venjulega leiða tii atvinnuleysis. Hinsvegar er svo leið Alþýðubandalagsins þar sem hvatt er til þess að islendingar vinni sig út úr vandanum með aukinni framleiðslu og framleiðni, ströngu aðhaldi í verðlags- málum og sparnaði. Lúðvík Jósepsson segir m.a. í við- talinu: • „i kosningunum um helgina verður tekist á um launakjör almennings. Ég dreg það ekki í efa af margra ára reynslu að launamenn telja sig síst of haldna af sín- um launum og kaupmætti launanna. Þar gildir einu hvort um er að ræða verkamenn í fiski eða bæjarvinnu, iðnaðarmenn, iðnverkafólk, skrifstof ufólk, kennara eða aðra starfsmenn. Þetta fólk gerir allt kröfu um það í stéttarfélögum sínum að það fái haldið launakjörum sín- um og í félögunum er allt þetta fólk reiðubúið til þess að hef ja verkfall til að verja kaupmátt launanna. • En getur það þá verið að stór hluti þessa sama launafólks láti blekkjast svo í átökunum að það gangi að kjörborðinu og kjósi þá f lokka sem hafa það að yf irlýstri stefnu að skera niður kaupið? Það væri í rauninni mikið ábyrgðarleysi ef launamenn við þessar aðstæður kysu yfir sig íhaldsstjórn kauplækkunarf lokka en gerðu síðan kröfu til þess rétt á eftir að stéttarfélögin snúist til varn- ar. Launamenn verða að gera sér Ijóst að það er ekki hægt að halda uppi launakröfum í stéttarfélögum en kjósa samtímis kauplækkunarflokka til alþingis. Slíkur tvískinnungur mundi leiða yfir þjóðina hörð og mikil átök og margvíslegar hættur. Það er fráleitt að skilja á milli kjaramálanna og stjórnmálanna. Með atkvæði sfnu er fólk aðákveða kjörin.", sagði Lúðvík Jósepsson í við- talinu við Þjóðviljann. Aukin verðbólga • Sjálfstæðisf lokkurinn hefur á þeim 35 árum sem lið- in eru frá stofnun lýðveldisins átt aðild að ríkisstjórn f 29 ár. Hann ber því mesta ábyrgð allra flokka á því sið- spillta verðbólgukerf i sem hér hefur þrif ist. Allt frá því að efnahagsráðgjafar bandaríska valdsins tóku að leggja á ráðin hér upp úr síðari heimsstyrjöldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn notað verðbólguna sem hagstjórn- artæki og búið til svikamyllu gengisfellinga, verðbólgu og tilfærslu fjármuna frá fólkinu til eignamanna og braskara. • Leiftursókn Sjálfstæðisflokksins gegn lífskjörunum er einnig því marki brennd að hún mun leiða til vaxandi verðbólgu. Ekki er ósennilegt að frjáls verslunarálagn- ing, 10 miljarða lækkun niðurgreiðslna á nauðsynjavöru og 15% gengisfelling, sem Sjálfstæðisflokkurinn boðarj muni sprengja verðbólgu upp í tölur sem við höf um ekki þekkt til þessa. En fleira kemur til. • Sjálfstæðisflokkurinn boðar nú að einkaaðilar eigi að taka ákvarðanir um f járfestingar í þjóðfélaginu á kauphallarmarkaði. Hann boðar einnig að ríkisvaldið eigi að afsala sér vaxtapólitík sem hagstjórnartæki og láta markaðinn ráða vöxtunum og hvern og einn banka og sparisjóðsstjóra taka ákvarðanir um vaxtastigið. Hvorttveggja boðar stjórnleysi og eins og eftirspurn er núeftir lánsfé hlytu vextir að stórhækka og ekki lækka á ný fyrr en óbærilegur f jármagnskostnaður hefði leitt til kreppu og atvinnuleysis. • Sjálfstæðisflokkurinn hefur einnig lýst vantrú sinni á möguleikum almenns iðnaðar í landinu og vill byggja upp nokkur erlend stóriðjufyrirtæki á örfáum stöðum á landinu. A sama tíma ætlar hann að draga úr skulda- söfnun þjóðarbúsins. Hinsvegar þýða stóriðjuáform íhaldsins innstreymi erlends fjármagns í stórum stíl og þarafleiðandi mögnun verðbólgu. Jafnframt ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að opna allar gáttir fyrir erlent fjármagn með alfrjálsum peninga- og gjaldeyrismark- aði hér innanlands. Og þar sem það er markaðurinn og hans lögmál sem eiga að stýra þjóðfélagsþróuninni er Ijóst að samkvæmt tillögum Sjálfstæðisf lokksins verður það dollarinn og markið sem taka munu að sér stjórn landsins nái þær fram að ganga. -ekh Klippt- 0 Andmæli Isals Isal hefur mtítmælt skrifum Þjóöviljans um f járreiöur fyrir- tækisins, og þá sérstaklega ivitnun i ræöu Meyers forstjóra Alusuisse um aö tap á viðskiptum þessa hrings i Bret- Athugasemd frá ÍSAL: beggja: I Morgunblaðinu segir Ragnar: „Siöasti aöilinn, sem hérna á hagsmuna aö gæta, þ.e.a.s. eigendur fyrirtækisins, hinn Utlendi aöili Alusuisse, hefur hins vegar ekki farið vel út úr þessum rekstri þaö sem af er. ÍSAL hefur ekki getað greitt arö til þessa, þar sem rekst- urinn hafur barizt i bökkum, Þjóðviljinn snýr staðreyndumjdð í Þjóðviljanum 28. nóvember 1979 eru feitietraöar á forsiöu stórfelldar ásakanir á hendur ÍSAL á þá leið, aö ÍSAL gefi falskar upplýsingar, aö um stórfelld skattsvik ÍSAL hafi verið að ræöa til margra ára, aö tap Alusuisse í Bretlandi hafi veriö millifært sem tap hérlendis og loks, að Ragnar S. Halldórsson hafi komist upp með stórlygar. Til stuönings þessum ásökunum segist Þjóöviljinn vita í ræöur stjórnarformanns Alusuisse, Kmanuel R. Meyers, á aðalfundin- um vegna áranna 1976 og 1977 og grein Ragnars S. Halldórssonar í Morgunblaöinu 17. nóvember 1979. Aðaltilvitnun blaðsins er á þessa leið: .Bæði í Frakklandi og 1 Bret- landi .. gengu viðskiptin betur en 1975. Engu aö síður mættum við erfiðleikum á báðum þessum lönd- valda^ verðstöðvunar stjórn- t til að selja _ Emanuel R. Meyer. stjórn^ j erii Eftir Elías )avíðsson -Mner fyrir hvern?! landi hafi veriö greitt af hagnaöi frá álverksmiöjunum I Noregi og á Islandi. Isal segir aö hér sé bæði um illkvittinn misskilning og ranga þýðingu aö ræöa. Svo segir: „Aöalatriö málsins i ofan- greindri tilvitnun er það, aö i árslok 1976 greiddi Alusuisse veröuppbætur til viðkomandi álvera, þar af til ISAL 19,1 milljón svissneskra franka eöa jafnviröi 1481 milljónar króna á þáverandi gengi. Þessar uppbætur voru færöar sem slik- ar i bókum ISAL. „Skilningur” Þjóðviljans snýr þvi stað- reyndum algerlega viö og jafn- framt kosningabombunni aö blaðinu sjálfu. Varöandi ummæli Ragnars i ofangreindri grein i Morgun- blaöinu og ummæli Meyers vegna afkomu ársins 1977 þess efnis, aö um hagnaö hafi veröi aö ræöa hjá ISAL þaö ár, er þetta aö segja: Frá 1970 hefur afkoma ISAL veriö sem hér er sýnt. Hagnaður Isal á árunum 1970 til 1978 (tap er sýnt i sviga): AR 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1078 Milljónir króna 63,9 (226) (251) 10.4 44,8 (984) (9.41) 42.5 126,5 R.. 1) Eftir aöbókfærö haföi veriö ofangreind 1481 milljón króna sem verðuppbætur. Ofangreindarupplýsingar um afkomu ISAL staðfesta ummæli stundum veriö verulegt tap eöa i bezta falli aö reksturinn hefur staöið í járnum.” Einnig segir Ragnar i tilvitnaöri blaöagrein, aö telja megi aö lágmarksarður hjá ISAL sé af stærðargráðunni 900 milljónir króna. Afkoman leyföi sem sé ekki arögreiöslur ogmá þvi segja aö þegar rekst- urinn er ekki hagkvæmari en svo aö ekki er hægt aö greiöa arð kallast hann aö standa i járnum. Einnig sést aö áriö 1977 var um hagnaö aö ræöa sem Meyer sá ástæöu til aö minnast á til aö sýna fram á umskiptin, sem höfðu oröiö frá þvi áriö áöur en Alusuisse haföi þurft aö styrkja ISAL stórkostlega. Af þessusést, aö ummæli stjórnar- formanns Alusuisse stangast alls ekki á viö tilvitnuö orö for- stjóra ISAL eins og Þjóöviljinn vill vera láta. 1 umræddri Þjtíöviljagrein er aö lokum ruglaö saman hagnaöi fyrir og eftir skatta. Hvert mannsbarn hlýtur að sjá, aö skattar og arður veröa ekki greiddir meö sömu peningum, en jafnvel þessi einfalda staö- reynd bögglast fyrir brjóstinu á Þjtíöviljanum.” Svomörgeruþauoröísals. Ef aö þau upplýsa einhvern um inntak þeirra ummæla Meyers (sem ekki er boriö á móti) að kostnaö viö tapsumsvif i Eng- landi hafi „dótturfélög okkar i Islandi og Noregi” boriö — meö tilheyrandi millifærslum væntanlega — þá er honum vel- komiö aö taka til máls. Sá leyndardómur er okkur enn hulinn, þvi miöur. Gósenland raforkukaupenda Annars er Elias Daviðsson aö svara grein Ragnars Hall- dórssonar um reynsluna af Isal i Morgunblaöinu i gær. Þar eru m.a. mjög fróölegar upp- lýsingar um þaö, hvaöa raforku- verö álverksmiöjur hér og þar I heiminum greiöa nú um stundir — en heimildin er Engineering and Mining Journal. Þessi samanburöur er sem hér segir: cent á KWst Astralia .......... 1,6 Bandarikin ...... 1,7—2,8 Japan ............. 3,4 ÍSAL (ísland) ..... 0,6 M.ö.o. — álsamningarnir voru á sinum tima geröir með þeirri list og vél að, nú reynist þrisvar til fimm sinnum hagkvæmara aðreka álbræöslur á Islandi en i fyrrgreindum iönrikjum — að þvi er orkuaðdrætti varöar. Þaö þarf þvi engan að undra, þótt einhver afgangur væri hjá ísal sem veita mætti til einhverra veikra hlekkja I Alusuissekeöj- unni — enda eru slikar milli- færslur alsiöa i heimi fjölþjóða- risanna. Um þá hluti segir á þessa leið f grein Elíasar: Hagrœöingar „Hagræöing millifærslna milli dótturfyrirtækja og höfuö- stööva og milli systurfyrirtækja innan auðhringsins, til þess að fela hagnaðinn, er ekki lengur feimnismál. Um þessi má! er rætt hispurslaust á dýrum nám- skeiðum, sem ætluð eru stjórn- endum fjölþjóöa auöhringa og bókhaldsmönnum þeirra. Aðferðir viö hagræðingu taln- anna eru jafn margar og fjöldi þeirra millifærslu-tegunda, sem fyrirtækinu tókst aö finna upp á. Hagræða má kaupveröi hrá- efna, söluveröi fullunnins áls, veröi á aökeyptum búnaði, greiöslukjörum viöskiptaaðila, lánakjörum, o.fl. o.fl. Skilyröi fyrir þessum hagræöingum er þó, aö umræddar millifærslur eigi sér staö milli skyldraaöila innan auðhringsins. Hvaö varðar ÍSAL er langstærstihluti allra viðskipta viö erlendra aöila fólginn i „innanhúss”-viö- skiptum innan ALUSUISSE hringsins.” Bananalýðveldi? Þegar greinarhöfundur hefur annarsvegar tilfært samanburö áraforkuveröi til stóriöju hér og annarsstaöar, hinsvegar rakiö - möguleika auöhringa á að láta ágóöa koma fram þar i keðjunni sem best hentar — þá er ekki nema von aö honum þyki fátt um þann boðskap Ragnars Hall- dórssonar, forstjóra Isals, aö fjölgun fyrirtækja af ætt Isals sé þaö eina sem geti bjargaö þjóð- inni frá atvinnuleysi. Slik þróun, segir hann, mundi hinsvegar gera ísland aö „fyrsta banana- lýðveldi i Evrópu”. —áb «9 skorið Athugasemd frá Fiskveidisjódi 1 Þjóöviljanum miövikudaginn 28. nóvember er fjaliaö um laun stjórnarmanna Fiskveiöasjóös og sagt aö þau hafi nýlega veriö hækkuö um 120%. Vegna þessara ummæla viljum vér benda á, að samkvæmt regl- um þóknananefndar rikisins skal miöa þóknun nefnda og stjórna viö 16. launaflokk 3. þrep sam- kvæmt launatöflu B.S.R.B., sé þóknun greidd reglulega. Stjórnarmenn Fiskveiöasjóös fá laun sin greidd reglulega og eru þau nú nákvæmlega sama hlutfall af launaflokki 16-3 hjá B.S.R.B. eins og þau voru áriö 1976. Þess skal þó getiö aö árin 1977 og 1978 voru laun stjórnarmanna Fiskveiðasjóös vanreiknuö sam- kvæmt fyrrgreindum reglum þóknananefndar rikisins og var sú útreikningsskekkja leiörétt frá s.l. áramótum, án þess þó aö neinar uppbætur væru greiddar á laun áranna 1977 og 1978. Þessi leiðrétting haföi aö sjálfsögöu þau áhrif, aö milli áranna 1978 og 1979 Framhald á bls. 17.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.