Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1979 Véla- brögd íVal- höll Helstu persónurí 3. þætti Geir Benedikt Sighvatur Kjartan Vilmundur Birgir isleifur Þetta gerdist helst í öórum þætti í síðasta þætti gerðist þet*a helst: Nýir gestir koma í heimsókn og fara þó mjög með veggjum. Segulspólurnar snúast og enginn veit hver í öðrum heyrir. Þungavigtarmenn ganga um með heift og rýting í ermi vegna þess að misskipt var herfilega sjónvarpstíma Valhallar- búa. Laglegur einkaritari skaut upp kollinum, en ritskoðuninklippti hannút úr þættinum og setti Birgi Isleif í staðinn. Taska úr sendiráði er komin á vettvang. Enn æsist leikurinn. Könuglærnar spinna og spinna og smærri flugur festast æ rækilegar í netinu. Þetta er þriðji þáttur. «1ti!W 6. Og ég fæ að hafa varnarmáladeildina 5. Svo verð ég áfram með kassann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.