Þjóðviljinn - 30.11.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1979 „Manngeröir eins og þeir mega ekki ráöa förinni hér istjórnmálum næstu £11 111 Mynd: Jón. afleidingarnar ’ ’ til þess aö tryggja ákveönum aö- ilum i þjóöfélaginu „sérafkomu”. Siöan fáum viö hin, sem utan viö sitjum, —ogerraunar allur þorri þjóöarinnar, — aö skipta afgang- inum. Geir er i raun og veru fyrir- fram búinn aö múta sjálfum sér. Jú, hann segist ætla aö endur- greiöa „fólkinu” 20 miljaröa. Hver verður hlutur hans sjálfs og hans „fólks” i þeirri fúlgu? Allra stétta flokkur Sjálfstæðisflokkurinn flaggar með þvi slagorði, aö hann sé „flokkur allrastétta”. Enhvað er þaöeiginlega? Égminnist þess aö áriö 1971 voru saman komnir á Laugarvatni nokkrir menn frá Danmörku. Þá langaöi til aö kynnast stefnumiöum islenskra stjórnmálaflokka og úr varð, aö fulltrúar frá flokkunum komu til Laugarvatns I þessu skyni. Svo fór, aö ég tók aö mér aö kynna stefnu Samtakanna og þvi var ég á þessu þingi. Ellert Schram mætti fyrir hönd Sjálfstæöis- flokksins. Er Ellert haföi komiö þar ræðu sinni, aö hann var farinn aðtala um „flokk allra stétta” þá gripu tveir Danir nær samtimis fram i fyrir honum, — annar frá Kaupmannahöfn en hinn frá Arósum, — og spurðu: „Hverniggeta verkamenn fylgt veröur aö leggja niöur landbúnaö á Islandi? Flytja inn landbún- aðarvörur frá Kina, RUsslandi, Bandarikjunum eöa — tunglinu? Og þótt þær væru fáanlegar, hver segir aö viö gætum nálgast þær? Annars finnst mér stundum aö þaö taki þvi varla aö ræöa viö svona kjána á þessu sviði. „Fjaðurmagn ” i framleiðslunni En svo viö höldum, áfram aö tala um landbúnaöinn, — hann er mér nú alltaf ofarlega f huga, — þá er ég þeirrar skoöunar, aö þaö þurfi aö skapa einskonar „fjaöur- magn” i framleiöslu búvara, meö þvi aö auka túnrækt upp i 40-50 ha aö meöaltali á byii. Landið sjálft leggur alltaf til ákveöinn hluta sprettunnar. 1 flestum árum er hagkvæmast aö bera litiö á og miða viö aö jarðvegurinn sjálfur leggi til helming uppskerunnar. Meö þessu móti er hægt ab lækka útgjöld búsins i meöal ári. Og þegar um offramleiöslu er aö ræöa er eðlilegt aö draga mjög úr fóöurbætiskaupum, sem leiðir aftur af sér minnkandi fram- leiöslu. Þetta þýddi auövitaö minna rekstrarfé, en hinsvegar losnuöu bændur þá lika aö veru- legu leyti viö kaup á fyrirferöar- mestu rekstrarvörunum, sem eru fóðurbætir og áburöur. Alltof margt fer úrskeiðis Viö tölum oft um þaö, hvaö Island sé harðbylt land, jafnvel á mörkum hins byggilega heims. Veöurfarslega fær þaö aö sumu leyti staðisl,en ekki aö ööru leyti. Viö skulum bara bera saman Island og Danmörku. Danmörk hefuryfir aö ráöa mjög takmörk- uðum jarðvegi og mjög litlum fiskimibum. Við eigum rikulegar náttúruauölindir bæöi til lands og sjávar, langt umfram Dani. Þó búa Danir a.m.k. 40% betur en viö Islendingar. Af hverju stafar það? Af ýmsu aö sjálfsögðu, en kannski ekki hvað sist þvi, aö þar ermálum betur stjórnaö. A sumu hér er góö stjórn en alltof margt, kannski flest, erlátiö reka áreáð- anum. Svo kemur þaö og einnig til, aö tslendingar skjóta undan fjár- munum og fela erlendis i miklu meira mæli en Danir gera. Og þessir fjármunir, sem áreiðan- lega eru ekkert smáræöi, notast ekki þjóöinni. Ekki ætla ég að mæla bót dýr- tiðinnúen þö heldég, að viö þurf- um aö hafa hér eilitið meiri verö- bólgu en viöskiptaþjóðir okkar, — aðeins svona örvandi, —af þvi vib erum aö byggja upp okkar þjóð- félag og raunar aö ýmsu skammt á veg komnir meö þaö, mibab viö aörar menningarþjóö- ir. Varhugaverður maður Jája, þaö er nú um ýmislegt hægt aö spjalla og maöur veöur núsvona úr einu i annaö. Égskal segja þér, aö ég hef orðiö þess var, aö frásögn Njaröar Njarðvik af viöureign sinni viö bandariska sendiráöið hefur vakið mikla at- hygli. Upplýsingar hans komu mér þó engan veginn I opna skjöldu. Engir láta að visu hærra um lýöræði og hverskonar mann- réttindi en Bandarikjamenn. Þó er þaö vitaö, aö þeir stunda per- sónunjósnir um Pétur og Pál út um allan heim. Ég þekki persónulega ungan mann, sem var anarkisti i menntaskóla, var svo skráður, fyrir mistök, sem hann leiörétti sjálfur, inn i Fylkinguna. Það kostaði hann 200 þús. kr. I ferða- lög, simhringingar og skeyta- sendingar áöur en honum veittist sú náð, aö mega stunda fram- haldsnám i Bandarikjunum. Og ætli ég hafi ekki sjálfur veriö skráöur sem varhugaveröur maöur 1953, þegar ég gekk i Þjóö- varnarflokkinn? Ekki kæmi mér þaö á óvart. Sósialísk úrræði Timinn liður. Eftir fáeinar minútur á Siguröur von á nem- anda til si'n. Þar meö er þessu rabbi sjálfhætt aö sinni. En... — þú talaðir um þaö I byr jun aö þér stæöi stuggur af þvi ef þau stjórnmálaöfl, sem þeir Geir Hallgrimsson og Benedikt Gröndal fara fyrir, naéöu meiri hluta viö kosningarnar. „Og hvaö má þá til varnar veröa vorum sóma?” — Ég tel, aö fólk eins og ég, sem óttast þetta, geti aðeins gert eitt við þessar kosningar, og þaö er að efla Alþýöubandalagiö. Og vilji einhverjir, af einhverjum ástæö- um, ekki kjósa þaö, þá Framsókn heldur en hina flokkana. Mér varö sannarlega um og ó við sigur Alþýöuflokksins i sið- ustu kosningum. útkoma kosn- inganna miðað viö málstaö og málflutning, var þjóöinni til van- sæmdar. Afleiöingin er m.a. sú, aö nú er landið stjórnlaust 1 sum- um ráöherrastólunum sitja nú vindbelgir flokks, sem telur sig málsvara alþýöunnar en tekur hvert óheillaskrefið á fætur ööru tilhægri. Þessirmenn eruá örum flótta undan raunveruleikanum og I vandræöum sinum veifa þeir látlaust kommúnistagrýlunni en virðast hafa gleymt þvi, aö einhver mestu velferðarriki heimsins nú, svo sem Svlþjóö og Danmörk, treystu sinar efna- hagslegu og menningarlegu undirstööur meö aöstoö sósialskra hugsjóna og fram- kvæmda. Sannleikurinn er einfaldlega sá, aö ef viö ætlum aö fleyta þjóö- arskútunni óbrotinni út úr þeim efnahagslega ólgusjó, sem viö er- um stödd i, þá verður þaö ekki gert nema beitt sé félagslegum úrræöum, enslik úrræöi eru ekk- ert annab en sósialismi. 1 þvi ligg- ur gildi þeirra og gagn. •mhg — Ég verð aö segja þaö alveg eins og er, aö ég óttast mjög af- leiðingar þess ef þeir Benedikt Gröndal og Geir Hallgrimsson og þeirra flokkar næöu þingmeiri- hluta viö þær alþingiskosningar, sem nú eru á næsta leiti. Og af hverju ég óttast þær afleiöingar? Jií, ástæöan er sú, aö mér finnst þessir tveir fiokksforingjar nokk- uö góöur samnefnari fyrir undir- lægjuhátt og mútuþægni (sbr. frammistööu Benedikts á al- þjóöavettvangi og eltingaleik Geirs viö leynifélög út um hvipp- inn og hvappinn). Manngeröir eins og þeir mega ekki ráöa för- inni hér i stjórnmálum á næstu árum. Ég tel, aö þá væri fjár- hagsiegu, menningarlegu og þá um leiö stjórnarfarslegu sjálf- stæöi okkar stór hætta búin. Sá, sem þessi orö mælir viö undirritaðan er Siguröur Elias- son, fyrrum tilraunastjóri á Reykhólum, en nú kennari i Reykjavik. Og Siguröur heldur áfram: Ef litiö er á stefnuskrá þessara flokka nú fyrir kosningarnar þá sé ég ekki betur en þar sé á ferö- inni fullkomlega óábyrg viöleitni flokki atvinnurekenda?” Þaö þótti Dönum torráöin gáta og ég held aö þeim hafi ekki fund- ist „rök” Schrams ýkja sannfær- andi. Stöndum á eigin fótum Sjálfstæðisflokkurinn, — og raunar fleiri, — hampar nú mjög allskonar stóriöjuáformum i samvinnu viö útlendinga. Þar i liggur höfuöhætta fyrir smáþjóö. Við eigum þvert á móti aö treysta fjárhagsafkomu okkar meöþvi ab byggja upp og efla fslenskt at- vinnulif og þá ekki sist iðnað. Og um þaö erum viö fullfær sjálf. En hitter annaö mál, aö iðnað okkar og landbúnað vantar alltaf rekstrarfé. Og rekstrarfé veröur aldrei tryggt I óöaveröbólgu. Aö þvi leyti hafa Sjálfstæöismenn og kratar rétt fyrir sér, en sé stefna þeirra skoöuö i heild fer heldur aö halla undan fæti. Viö getum tekið sem dæmi af- stööú Alþýðufl. til landbúnaðar- ins. Hvaö ætla þessir menn að gera i næstu heimsstyr jöld ef búiö „Ég óttast „Geir er I raun og veru fyrirfram búinn aö múta sjálfum sér. Mynd: Jón. „Viö þurf.um aö skapa einskonar „fjaöurmagn” I framleiöslu bú- vara...” mhg rœöir viö „Ætli ég hefi ekki sjálfur veriö skráöur sem varhugaveröur maöur 1953...” — Mynd: Jón. — Mynd: Jón.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.