Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1979 Föstudagur 30. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 10 fyrirtæki ! vefnaðar og fataiðnaði á 17 stöðum voru könnuð og var eldviðvörun/reykskynjun aðeins full- nægjandi i 2 tilvikum. Þegar sólstöðusamningarnir voru gerðir vorið 1977 lögðu aðilar vinnumarkaðarins fram sameiginlega til- lögur um aðgerðir i vinnuverndarmálum og voru þær samþykktar af þeim og ríkisstjórninni 19. apríl 1977. Var þetta jafnframt í fyrsta sinn sem Alþýðusamband íslands bar sameiginlega fram tillögur í vinnuvernd- unarmálum, en áður höfðu t.d. félög málmiðnaðar- manna sett fram kröfur um úrbætur á aðbúnaði á vinnu- stað. t tillögum þeim sem samþykkt- ar voru 1977 er m.a. lagt til aö rikisstjórnin hlutist til um at» skipuö veröi nefnd sem fái þaö verkefni aö endursemja lög um aöbúnaö, hollustuhætti og öryggi á vinnustööum og um vinnuum- hverfi verkafólks almennt. I lög- gjöf um þetta efni veröi ákveöiö, aö ein eftirlitsstofnun sjái um framkvæmd laganna i staö þeirra, sem nú heyra undir ýmis ráöuneyti. Þar veröi ótviræö ákvæöi um skyldu eftirlitsstofn- unar til þess aö banna vinnu verkafólks á þeim vinnustööum, sem ekki eru búnir i samræmi viö lög, reglugeröir eöa fyrirmæli eftirlitsstofnunar. 1 tillögunum var enn fremur gert ráö fyrir aö gerð veföi sérstök allsherjar at- hugun og úttekt á ástandi aö- búnaöar og hollustuhátta á vinnu- stööum. Haustið 1977 var nefndin skipuð sem semja skyldi frumvarpiö og var Hallgrímur Dalberg ráöu- neytisstjóri skipaður formaöur. Aörir nefndarmenn eru: Bolli B. Thoroddsen, Karl Steinar Guöna- son og Guöjón Jónsson, tilnefndir af ASl, Baröi Friöriksson og Geir Þorsteinsson, tilnefndir af VSI, Július Kr. Valdimarsson, til- nefndur af VMS,, Friögeir Grims- son tilnefndur af öryggiseftirliti rikisins og Hrafn V. Friðriksson tilnefndur af Heilbrigöiseftirliti rikisins. Gert var ráö fyrir aö ofangreind nefnd leggi á ráöin um umrædda athugun og fylgist meö henni. Heilbrigöiseftirliti rlkisins og öryggiseftirliti rikisins var faliö aö framkvæma sameigin- lega, samkvæmt sérstöku umboöi stjórnvalda, úttekt vinnustaöa og fékk til þess sérstaka fjárveit- ingu. Komi i ljós aö vinnustaöur er samkvæmt úttektarskýrslu ekki útbúinn i samræmi viö gild- andi lög og reglugeröir skal gefa stjórnendum viö komandi vinnu- staöar fyrirmæli um úrbætur, sem nauösyniegar eru til aö lög- um sé fullnægt. Frumvarp til laga um aöbúnaö hoilustuhætti og öryggi á vinnu- stööum var lagt fram á þingi s.l. vor og aftur i haust, og nú liggja fyrir niöurstöður könnunarinnar sem náöi tii 158 fyrirtækja viös vegar af landinu. Er hér um aö ræöa 25 fyrirtæki i fiskiönaði, 12 fiskimjölsverk- smiöjur, 8 sláturhús, 23 málm- iönaöaryfirtæki, 5 prentsmiöjur og bókageröir, 5 fyrirtæki i raf- iönaöi, 13 i trésmiöi, 5 verktaka i byggingariönaöi, 10 fyrirtæki i, vefnaði, fatagerð, skó- og leöur- gerö, 6 fyrirtæki i veitingastarf- semi, 8 i matvæla- og neysluvöru- framleiöslu, 9 verslanir og skrif- stofur, 6 ýmiskonar þjónustu- fyrirtæki, 7 efnaiönaöarfyrirtæki, 5 stein-leir og gleriöjur, 5 flutn- inga- og birgöafyrirtæki, 4 hamp- iöjur og netagerðir og 2 önnur framleiöslufyrirtæki. 1 heildar- niöurstööunum er úttekt á 152 fyrirtækjum, en nokkur fyrirtæki. féllu út vegna ófullnægjandi upplýsinga. 1 heildarniöurstöðum þessara 152 fyrirtækja, sem eru meö sam- tals 726 vinnurými kemur fram að I flokknum „hættulegt eða óviöunandi” eru tölurnar hæstar þegar um er að ræöa hávaöa i vinnslusal (48) eða hávaöa viö vélar (57). 1 báðum tilvikum eru þó tölur um vinnurými, þar sem ekki er tekin afstaöa til viö- komandi atriöa, um þaö bil helm- ingi hærri. Þá kemur fram að sér- stök búnings- og fataherbergi viröist vanta i 78 fyrirtækjum af þeim 152 sem könnuö voru (eöa aö könnunareyöublöö hafa ekki ver- iö færö vegna ófullnægjandi aö- stööu i mjög litlum fyrirtækjum). Þá kemur fram aö af þessum 152 fyrirtækjurrmeðl62 húsrými er eldviöivörun eöa reykskynjun óviöunandi i 5 tilvikum, frágang- „Mjög miklu ábótavant hvað snertir aðbúnað á vinnustöðum 7 af sláturhúsunum 8 sem könnuð voru höfðu vélabúnað. Hljoðdeyfing var aðeins fullnægjandi í einu þeirra. Einn þeirra sem sæti eiga i nefndinni sem skipuð var til aö endursemja lögin um aðbúnaö og hollustuhætti og öryggi á vinnu- stöðum og fylgjast með fram- kvæmd vinnustaðakönnunar er Guðjón Jónsson, en hann er einn þriggja fulltrúa ASl. Blaðið snéri sér til Guðjóns og bað hann að segja frá störfum nefndarinnar og þeim niöurstöðum sem nú liggja fyrir úr vinnustaöakönnun- inni: „Viö fulltrúar ASI i nefndinni lögðum strax i upphafi áherslu á aö byrjað yröi sem allra fyrst á þessari könnun, en talsvert dróst aö hún færi i gang, af ýmsum á- stæöum. öryggiseftirlitinu og Heilbrigðiseftirlitinu var faliö aö framkvæma þessa könnun og nú liggja niöurstööur loks fyrir. Niðurstööur þessarar könnunar hljóta aö teljast marktækar, þar sem hér er um að ræöa um 10% af segir Guðjón Jónsson, sem á sæti í nefndinni sem skipuð var til að endursemja lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og fylgjast með framkvæmd vinnustaða- könnunarinnar skráöum vinnustööum á Islandi og þær sýna ótvirætt aö ástand varðandi aöbúnað og öryggi á vinnustöðum er mjög ábótavant. 1 mörgum tilvikum svo aö heilsu starfsfólks hlýtur að vera hætt. Ég tel það þó vera nokkurn galla á þessari könnun, i hversu mörg- um tilvikum er ekki tekin afstaöa eöa lagöur dómur á ýmis atriöi, en tilgangur þessarar könnunar var aö sjálfsögöu aö fá fram álit varöandi aöbúnaö, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum fólks á Islandi. Þrátt fyrir þennan galla, sýna niöurstööurnar glögglega iáö ástandiö á vinnustööum er viöa mjög slæmt.” „Eru einhver ákveöin atriöi sem þú getur bent á varðandi slæman aðbúnaö á vinnustöö- um.” „Það er af nógu að taka, en til dæmis má nefna aö hávaöi er ennþá mjög mikill á fjöldamörg- um vinnustööum, þrátt fyrir miklar umræðum um skaösemi hans á undanförnum árum. Einn- ig má nefna að lýsingu er mjög á- fátt á vinnustöðum. Þaö atriöi sem er þó kannski þýöingarmest, er loftræstingin, en þar sem viöa er hætta á ryk- reyk- -og efnis- mengun er góð loftræsting skil- yröi. Um almennan þrifnaö og umgengni á vinnustööum, bæöi I vinnurými og I starfsmannarými, kemur fram aö þvi er mjög á- bótavant víða og ein ástæöan er léleg ræsting á þessum stööum. Fjöldamörg önnur dæmi mætti taka og þessi könnun sýnir glögg- lega að mikið starf er óunnið hvaö snertir aöbúnaö á vinnu- stööum. „Hvað telur þú vera til úr- bóta?” „Þar sem nú liggur fyrir laga- frumvarp um þetta mál, tel ég þýðingarmest aö þaö veröi sam- þykkt sem allra fyrst og ákvæð- um þess komiö i framkvæmd. 1 frumvarpinu eru mörg mikils- verö ákvæöi sem ættu aö geta stuölaö aö verulegum endurbót- um á þessu sviði. Þar er gert ráö fyrir, aö i staðinn fyrir aö eftirlit á vinnustöðum heyri undir nokkr- ar stofnanir eins og nú er, veröi komiö á fót Vinnueftirliti rikis- ins og heyra þá öll þessi mál undir þaö. Samtök verkafólks skulu eiga aöild aö stjórn þessa eftirlits og þar á aö vera sérstök fræðslu- deild sem stendur fyrir fræöslu varöandi aöbúnaö á vinnustööum. Þá er gert ráö fyrir aö sérstakir öryggisbúnaðarmenn hafi aöbún- 25 fiskiönaöarfyrirtæki voru könnuð, auk 12 fiskimjölsverksmiöja. Af i 88 vinnurýmum hjá 23 fyrirtækjum i málmiÖnaÖi var gas/Ievsiefna- þessum 25 fyrirtækjum var umgengni utanhúss aðeins fullnægjandi i 4 mengun „litið ábótavant/ mikið ábótavant- hættuleg/óviðunandi” i tilvikum. samtals 48 tilfellum. Allsherjarathugun á 10% skráðra fyrirtækja: Lókaniöurstö6ur vinnustaftarkönnunar á >|^um Ríkisst jórnarinnar. Nafn fyrirtakis Heildarni6urstg6ur___________Nr._____ allra fyrirtcri ja sem könnuö voru sartals Fjöldi starfsm.J 15? fyritæki meÖ samanlöpö 726 vinnurvmi. undir 18 ára__ - hæð •lUbNít.ÐI Vinnurými Lkki f. hend: Full- nægj- andi Lítið ábóta- vant Mikið ábóta- vant Hættul-/ óvið- unandi 0/afst. ekki tekin. 1. Lofthæð 665 29 21 2 9 2. Rými 5 7 9 111 69 1? 7 l. Loft 4; 51 153 93 25 5 4. Veggir* 4 27 20 2 85 11 1 5. Golf 3 94 211 100 :o 2 6. Uióu.’ioU -X 170 28 9 55 43 15 1 r 3 7. Dagsbirta X 153 435 73 3? 2 31 rf. Lvsirig 6 449 138 91 14 28 - iV-?, Y „ . _ £ 6 10. Hiti/hitun ee 1 465 59 51 18 57 11. Opnanlegir gluggar A 175 | 788 5 9 '5 3 80 12. Hurðir/lúgur 11 518 8 6 69 ; s 44 13. Náttúruleg loftræsting Y 161 37? 86 48 c 48 14. Vélknúin loftræsting X ?4 7 ~?n 90 q 'i ? 7 49 15. Loftraki 4 6 5 53 33 10 161 16. Dragsúgur 436 119 76 8 81 17. Hávaði í vinnusal /*'•> 3 7 2 180 84 86 48 93 18. Hávaði v. vélar (1 m) V 343 137 57 101 19. Titringur 5 ° 4 37 14 2 88 20. -Rykmengun X 477 11? 63 16 62 . 21. Gas/leysiefna-inengun 454 90 63 97 92 22. úbefur 436 121 67 23 78 23. Ræstitækjaklefi Ræsting 1 6 4P-Q 1-3-2 83 20 63 24. Umgengni 402 162 9 3 53 Úr vinnustaðakönnuninni: niðurstöður varðandi vinnurýmin um sláturhús eitt á landsbyggö- inni: „Lóð hússins er ógirt. Sláturhúsiö er aö mestu báru- járnklætt timburhús. Opiö frá- rennsli út í á. Rotþró engin. Húsiö afar gamalt og lélegt. Oll starfs- aöstaöa mjög erfiö sökum þrengsla, lélegra áhalda, tak- markaðs tækjabúnaöar o.fl. Hreinlætisiökun starfsfólks léleg og hreinlætisaöstaöa sömuleiöis. Mötuneytiö og vistarverur starfs- fólks eru örskammt frá „slátur- húsinu”. Mötuneyti sæmilegt en vistarverur (svefnaöstaöa) mjög ófullkominn. Allar deildir hússins svo lélegar aö endurbætur eru óraunhæfar.” 'Jm þessi sláturhús segir enn- fremur: „Einkennandi fyrir umrædda vinnustaöi er aö starfsaöstaöa er þar léleg og heilbrigöis- og hrein- lætisþekking verkstjóra og starfsfólks er i lágmarki og þvi vinnustaðurinn iöulega óvistlegri en efni standa til. Þótt ekki sé minnst á að slfk vanþekking starfsfólks kemur aö sjálfsögöu niöur á vinnslu hráefnisins sem i öllum þessum tilfellum er mat- væli.” Ef litiö er á tölur um fullnægj- andi ástand varöandi atriöi sem könnuö voru má nefna aö i 726 vinnurýmum voru niöurföll aö- eins fullnægjandi i 289 tilfellum, sérlýsing aöeins fullnægjandi i 216 tilfellum, náttúrleg loftræst- ing fullnægjandi I 372 tilfellum og vélknúin loftræsting i 220 tiifell- um. I 107 búnings- og fataher- bergjum var umgengni fullnægj- andi i 50 tilfellum og hreingerning i 69 tilfellum. I 240 snyrtirýmum (salerni, þvagstæði, snyrtiherb.) var umgengni fullnægjandi i 125 tilfellum og loftræsting sömuleiö- is. 1 88 vinnurýmum i málmiönaöi var vélknúin loftræsting fullnægj- andi I aðeins 13 tilfellum. — Þs Loftræstingin er eitt þýðingarmesta atriðið á fjöldamörgum vinnustöðum, þar sem hætta er á mengun frá ryki, reyk og ýmsum efnum, en samkvæmt þessari könnun er loftræsting mjög víða ófullnægjandi fulltrúar Vinnueftirlitsins hafa komiö á staöinn og metiö ástand- iö. Þá er i bráöabirgöaákvæöi gert ráð fyrir aö sérstök fjárveiting veröi til fyrirtækja sem þurfa aö endurbæta vinnuaöstöðu starfs- fólks eöa til þess aö bæta aðbún- aö, hollustuhætti og öryggi á vinnustað. Fé þetta verður lánað og jafnframt tryggt að það veröi ekki notaö nema i þessu skyni.” „Hvernig veröur fjárveitingu til Vinnueftirlits rikisins háttaö?” „1 lögunum segir að fyrirtæki þau, sem lög þessi gilda um, skuli greiöa i rikissjóö iögjöld, sem innheimt skulu ásamt slysatrygg- ingagjaldi og þannig er tryggt að stofnunin fái nægilegt fjármagn til að sinna þessu þýðingarmikla verkefni. Útbætur i þessum málum fást aðeins á félagslegum grundvelli og verkalýöshreyfingin verður aö setja fram kröfur um úrbætur, en löggjafinn siðan tryggja málinu framgang. Þessvegna er brýn nauðsyn fyrir verkafólk aö þaö eigisér málsvara á þingi. Hér er um aö ræöa umfangsmikiö fé- lagslegt málefni, sem snertir allt vinnandi fólk i landinu og fram- gangur þess er þvi aöeins tryggö- ur aö verkafólk eigi sem flesta fulltrúa og málsvara á Alþingi,” sagöi Guöjón aö lokum. — Þs Guöjón Jónsson aö á vinnustaö sem sérverkefni og hafi jafnf*amt heimild til aö stööva vinnu, ef þeir telja aö hættuástand hafi skapast, þar til ur frárennslis óviöunandi i 23 til- fellum, en mikiö ábótavant i ll.Húsnæði meö tilliti til nagdýra er mikið ábótavant i 26 tilvikum, en hættulegt eða óviðunandi i 14 tilvikum. I 84 tilvikum telst hús- næðið fullnægjandi hvaö snertir þetta atriöi en það er aðeins rétt rúmlega helmingur. Af 112 fyrir- tækjum sem könnunin nær til og höföu vélabúnaö á 137 stööum er mengun hættuleg eöa óviöunandi i 10 tilvikum, en mikiö ábótavant i 20. 1 41 tilfelli er ekki tekin af- staða. Af 27 fyrirtækjum meö frystibúnað var loftræstingu i vélasal mikiö ábótavant I 7 tilfell- um en hættuleg eða óviöunandi i 2 tilfellum. öryggisgler i vélgæslu- klefa er mikið ábótavant i 6 tilvik- um og hættulegt eöa óviöunandi i 3. Neyöarhringingakerfi (i frysti- klefum) óviöunandi i 5 tilvikum og sömuleiöis huröalæsingar. 1 könnun á sláturhúsum og kjöt- iðnaöarstööum stendur orörétt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.