Þjóðviljinn - 30.11.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Side 13
Föstudagur 30. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 xG Frá kosningastjórn ABR xG Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins I Reykja- vik eraö Skipholti ".Hiín eropin frá 9—22:00 Sim- ar kosningastjórnar ver&a þess- ir um sinn: 28118, 28364,28365. Simar hverfadeilda ABR 1. deild simi 15664, kjörsvæöi: Mela- og Miöbæjarsköla. 2. deild slmi 15243, kjörsvæöi: Austurbæjar- og Sjómanna- skóla. 3. deild simi 15207 kjörsvæöi: Laugarnes- og Langholts- skóla. 4. deild sími 15394, kjörsvæöi: Alftamýrar- og Breiöholts- skóla. , 5. deild simar 15714 og 15465, kjörsvæöi: Breiöholts, Fella- og ölduselsskóla. 6. deild simi 15357, kjörsvæöi: Arbæjarskóla. Hægt er aö hafa samband viö deildir milli kl. 18.00 og 22.00 á kvöldin. Kosningasjóður Þótt kostnaöi viö kosningarnar veröi haldiö i lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóö þarf þvi aö efla strax. Tekiö er á móti framlögum i sjóöinn aö Grettisgötu 3 og aö Skipholti 3. Félagar, bregöumst skjótt viö og látum fé i sjóöinn sem fyrst. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýöubanda- lagsins I Reykjavik vekur athygli kjósenda á þvf, a& kjörskrá liggur frammi á Manntalsskrifstofu Reykjavlk- urborgar a& Skúlatúni 2, skrif- stofu flokksins a& Grettisgötu 3 og kosninga miöstö&inni, Skipholti 7. Allir stuöningsmenn flokksins eru hvattir til aö kanna hvort þeir eru á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir og ættingjar sem sty&ja flokk- inn, en gætu hugsanlega hafa dottiö út af kjörskrá, séu á kjörskránni. Stuðningsmenn athugið Búseta 1. des. 1978 ræ&ur þvi hvar þiö eruð á kjörskrá. NauOsynlegt er, að þiö hafiö þetta hugfast og kjósiö strax utankjörfundar, ef þiö eigið heima núna I öörum byggöar- lögum, heldur en fyrir ári. Skilið utankjörfundaratkvæðum á Grettisgötu 3 og þeim veröur komiö til skila i tæka tiö. Sjálfboðaliðar Sjálfboöali&ar til ýmissa starfa fram aö kjördegi meö blla e&a án: Látiö skrá ykkur til starfa sem fyrst i sima 28364 og 17500. U tankjörfundarkosning Útankjörfundarkosning er hafin. Kosiö er I Miöbæjarskóla. Nánari upplýsingar I sima 17500. Stuöningsmenn G-Iistans, sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum sinum, sem ver&a aö heiman kjördagana, ættu aö hvetja þá dl aö kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á aö ■ vita bókstaf þesslista sem hann kýs, og skrifa G skýrt og greini- lega. Þjónusta Alþý&ubandalagsins vegna utankjörfundar atkvæöa- greiöslunnar er aö Grettisgötu 3, simi 17500. Þið sem heima sitjið á morgnana Stuöningsmenn! Þiö, sem hafiö frian tlma aö morgni, svo ekki sé nú talaö um ef þiö hafiö bil til umráða, látiö skrá ykkur til morgunverka hjá Benedikt I sima 17500, strax. Kosningastjórn Kosningaskrifstofur AB REYKJANES: Keflavik: Hafnargata 32, simi 3040. Kópavogur: Þinghóll (Hamraborg 11) simi 41746 og simi 41710. Opið virka daga frá kl. 9.00 til 22.00. Hafnarfjörður: Strandgata 41, simi 54577. Opiö daglega frá ki. 10.00 til 22.00. Mosfellssveit: Birkiteigur 2, simi 66156. Seltjarnarnes: Berg, (Auöur) simi 13589. Opið dagl. kl. 17—19. Garöabær: Simi 42998 (Björg) Opiö dagl. 17—19. Grindavlk: Leynisbraut 10, simi 92-8068 og til vara 92-8320. Opið á kvöldin. VESTURLAND: Akranes:Rein, simi 93-1630. Opiö frá kl. 10.00 til kl. 22.00. Borgarnes:Þórólfsgötu 8, simi 93-7467. Opið frá kl. 20.00 til 22.00. Stykkishólmur: Verkalýöshúsiö, simi 93-8239. Opið frá kl. 20.00 til kl. 22.00. Grundarf jörður: Grundargötu 8, simi 93-8740. Opiö frá kl. 20.00 til kl. 22.00. ólafsvik: Rúnar Benjaminsson, simi 93-6395. Hellissandur: Hrefna Magnúsdóttir, simi 93-6619 Þorbjörg Alexandersd. simi 93-6652. Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, simi 95-2143. Utanfjörfundar: ólafur Guðmundsson, Grettisgötu 3, Reykja- vik, simi 17500. VESTFIRÐIR: Isafjöröur: Hafnarstræti 1, simi 94-4342 Opið alla daga. Patreksfjöröur: Solberg v/Þórsgötu, simi 94-1460. Opið á kvöldin. Bolungarvik: Hótel Búöarnes, simi 94-7452 Opiö 30. nóv, 1., 2. og 3. des.______________ NORPURLANP VESTRA: Skagafjöröur: Villa Nova, Sauöarkróki, simi 5590. Opiö á kvöldin og um helgar. Siglufjöröur: Suöurgata 10, simi 71294. Opið alla daga frá kl. 13.00—kl. 19. Hvammstangi: Hvammstangabraut 23, simi 95-1467. Opið á kvöldin og um helgar. Skagaströnd: Fellsbraut 21, simi 4703. Opið alla daga milli kl. 5—7. NORÐURLAKDEYSTRA: Sjómenn, sem ekki verðið heima á kjördag Hafiö samband viö utan- kjörstaöaskrifstofu Alþýöu- bandalagsins, Grettisgötu 3, simi 17500, sem veitir upplýsingar og aöstoö. Utankjörfimdarkosning er í Miöbœjarskólanum: Kosið er alla daga kl 10-12, 14-18 og 20-22. Kjósið strax Búseta 1. des. 1978 Búseta 1. desember 1978 því hvar þið eruð á kjörskrá. Nauðsynlegt er, að þið hafið þetta hugfast og kjósið strax utankjörf undar, ef þið eigið heima núna í öðrum byggðar- lögum, heldur en fyrir ári. Skilið utank jörf undarat- kvæðum á Grettisgötu 3 og þeim verður komið til skila í tæka tíð. Akureyri: Eiðsvallagata 18, simi 25975. Húsavik: Snæland. AUSTURLAND: Neskaupsta&ur: Egilsbraut 11, simi 7571. Opiö alla virka daga kl. 17—19 og kl. 20—22 og um helgar. Egilstaöir: Bjarkarhliö 6 simi 1245. Höfn Hornafirði: Miötún 21, simi 8426. Opiö mánud., þriöjud. og miövikud. kl. 17—19.30. Fimmtud. og föstud. kl. 20—22.30 og um helgar. Seyöisfjöröur: Austurvegur 21, simi 2388. Opið öll kvöld og um helgar. Eskifjöröur: Simi 6397. Opiö á kvöldin. Fáskrúösfjöröur: Búöavegur 16 (Hoffell). Opiö um helgar kl. 17—19 og 22.30—22, alla virka daga. Siminn er 5283. Reyöarfjöröur: Bólstaöir, simi 4298. Opiö um helgar og kl. 17—19 virka daga. SUÐURLAND: Selfoss: Kirkjuvegur 7, slmi 99-1108. Opiö allan daginn. Vestmannaeyjar: Bárugata 9, simar 98-1570 og 1798. Hverageröi: Simi 99-4235, (Þórgunnur Björnsdóttir). Alla daga eftir hádegi. Kosið utankjörfundar í Miðbæjarskólanum, alla daga G-listinn hvetur stuðningsmenn sína til að iáta skrá sig til aksturs kjördagana 2. og 3. des. n.k. Fyrirsjáanlegt er, að meiri þörf er á bílum en áður, vegna árstímans. Gera þarf ráð fyrir að bifreiðarnar verði útbúnar til aksturs í snjó og hálku. Skráið ykkur tímanlega i símum: 28118, 28364, 28365 og 17500. G-LISTINN Bifreiðar óskast til aksturs Munid kosningasjóð G-LISTANS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.