Þjóðviljinn - 30.11.1979, Side 17

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Side 17
Föstudagur 30. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Þess skal Framhald af 12 siöu fræöingar rikisstjórnarinnar reiknuöu út aö mikiö hagkvæm- ara væri aö reka útgerö og fisk- vinnslu i miklu stærri einingum frá örfáum stööum. Bændur áttu aöhafa 2000fjárábúi eöa 500 kýr. Allt ^nnaö væri ihaldssemi sem viöreisnarmenn flokkuöu undir heimsku. Svo kom vinstri stjórn nr. 2. Hún starfaöi 1 3 ár. Hún rétti mik- iö hlut þeirra þéttbýlisstaöa sem áöur höföu veriö afskiptir. Þar risu ný frystihús og ný skip voru keypt. Starfsfúsar hendur fengu verkaö vinna i sinni heimabyggö áriö um kring — sér og þjóöinni allri tíl hagsældar. Þá hófst al- menn velmegun á Islandi. Þessi stjórn gat ekki lokiö kjörtimabil- inu. Aö henni stóö nýr flokkur ' meö 5manna þingliö. Hann brást. Siöan hafa þm. hans veriö aö koma heim i heiöadalinn til Al- þýöufl. Þeir hafakomiöheim meö (varp-) slitna skó eins og segir 1 visunni. Sumir fyrr. aörir seinna og nú eru 4 þeirra orönir fastir heimilismnn hjá Vilmundi. Meira aö segja Bjarni Guönason er kominn þar i" vist. Þegar hann sá hjá Alþýöufl. „eina ljósiö” datt mönnum i hug „Ljósiö sem hvarf’. Þaövorusemsagt Alþ. fl. menn sem brugöust i þeirri stjórn. Þeir hafa alltaf veriö sá ormur sem hefur nagaö rót hverrar vinstri stjórnar. Þeir hafa kunnaö betur viö sig f ann- arri vist. NúerVilmundur oröinn æösti maöur laga og réttar á Is- landi. — Hann stjórnar þar I skjóli Geirsog Gunnarssem buöu smá- fuglinum vernd undir væng sfn- um. Sighvatur stjórnar fjármálum á Islandi og landbúnaöarráöherr- ann vill bændastéttina feiga. Ég nefni ekki utanrikisráöherrann. Megi aldnir landvættir Islands foröa okkur frá þvi aö fá fleiri slfka. Alls þessa minnast kjós- endur á kjörstaö i skammdeginu — þeir sem þangaö komast á kjördegi._____________—HÞ. Athugasemd Framhald af bls. 4 hækkuöu stjórnarlaunin meira f prósentum en laun almennt. Vegna aödróttana fyrrnefndrar Þjóöviljagreinar i garö sjávarút- vegsráöherra og stjórnar Fisk- veiöasjóös viljum vér leggja á þaö áherzlu, að i tíö núverandi sjávarútvegsráöherra hafa engar breytingar veriö geröar á reglum um stjórnarlaun i Fiskveiö- asjóöi, og hlutur ráöuneytisins varðandi leiöréttingu áöur & SKIPAUTGCR6 RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavfk föstu- daginn 7.12 vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö (Táiknafjörð og BDdu- dal um Patreksfjörð), Þing- eyri, Isafjörö (Flateyri, SUgandafjörð og Bolungar- vik um tsafjörð), Noröur- fjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð, Akureyri, Ilúsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð og Borgarfjörð eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 6.12. & SKIPAÚTGCR6 RIKISINS M/S Hekla fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 6.12. austur um land til Seyðisfjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiödals- vfk, Stöðvarfjörð, Fáskrúös- fjörð, Reyðarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupstaö og Seyð- isfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 5.12. nefndrar útreikningsskekkju var sá einn, aö staöfesta, aö rétt væri reiknaö. Reykjavik 29. nóvember 1979. Fiskveiðasjóöur tslands Sverrir Júliusson Svavar Ármannsson Er Ragnar Framhald af bls. 20. orkuverð til ISAL 0,6 cent/KWst, meöan verö til annarra álverk- smiöja er 1,6 — 3,4 cent / Kwst. Þá kemur fram i ræöu Mr. Meyers, stjórnarformanns ALU- SUISSE, sem Þjóöviljinn birti miövikudag, aö nýting álversins hérlendis væri 97%, en þaö er mun hærri nýtingartala en hjá álverum ALUSUISSE annars staöar i heiminum. Þrátt fyrir þessi hagstæöu skil- yröi ber forstjóri ISAL sig illa og segir aö „reksturinn hafi barist i bökkum, stundum verið verulegt tap eöa i besta falli, aö reksturinn hafi staðið i járnum.” Nú má spyrja: Er Ragnar Halldórsson slappasti forstjóri ál- hringsins ALUSUISSE, sem ekki skilar neinum teljandi hagnaöi viö jafn hagstæö skilyrði, og þvi hefur honum þá ekki veriö vikiö úr starfi? im Gífurleg Framhald af bls. 5. andi áhrif á eldistimann, sem þegar er hafinn. Aðrar rannsóknir benda til þess aö vissum tegundum veröi nær eöa alveg útrýmt. Vlsbendingar hafa komiö fram um aö þegar sé fariö aö ganga á sumar tegundir sjávardýra. Þar sem þessar tegundir eru liöur i fæöukeöj- unni, gæti olian eyöilagt fæöu- keöjuna I hafinu á þessum slóö- um. (Pasific News Service). Aörir hafa Framhald af bls. 1 viröast hafa mestan áhuga á aö skerða kjör þessara samborgara okkar en viö Alþýöubandalags- menn erum staöráðnir I aö bæta þau. Veröbólgan er ekki þessu láglaunafólki aö kenna heldur er þaö fórnarlamb veröbólguhugar- farsins. — Hvaö um málefni sjúkra og fatlaöra? — Þau eru einnig ofarlega I huga minum vegna starfs mins. Þar kreppir skórinn viöa aö, ég vil t.d. nefna skort á langlegu- rými fyrir gamalt fólk, aöstoö viö þroskahefta, neyöarþjónustu fyrir geöveikt fólk og tannlækna- þjónustu sem viöa er mjög frum- stæö, einkum úti á landi og er þó raunar fátt upp taliö. Oll þessi mál eru nátengd rekstri þjóöfélagsins og þeirri þjóöfélagsbreytingu sem þarf aö veröa á Islandi. Hér á ekkert aö vera þvi til fyrirstööu aö allir búi viö mannsæmandi kjör. -GFr. Laus staða Orkustofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til jarðeðlisfræðilegra mælinga i borholum. Æskileg menntun til starfsins er til dæmis i jarðeðlisfræði, eðlisfræði, verkfræði eða jarðfræði. Ráðið verður i starfið til eins árs og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veita Valgarður Stefánsson og Benedikt Stein- grimsson Orkustofnun Grensásvegi 9 Reykjavik. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun fyrir 20. des. 1979. ORKUSTOFNUN. Blaðberar óskast Austurborg: Stuðlasel — Teigasel (strax) DJÚÐVIUINN 81333. Tökum aó okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið- um eldhúsinnréttingar, einnig viðgerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila. TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simi 41070 Guðrún Sigurhjartardóttir sem andaöist 27. þ.m. veröur jarösungin fró Lágafells- kirkju laugardaginn 1. desember kl. 11.00. Sigriöur Magnúsdóttir Siguröur Asgeirsson Helga Guömundsdóttir Halldóra Eiriksdóttir Höskuldur Þráinsson Hulda Sigurhjartardóttir Kristin Guðmundsdóttir SKEMMTANIR UM HELGINA ÍÍA Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir. i klútjburinn Borgartúni 32 Simi 35355. jFÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-03. Hljómsveitin Goögá og i diskótek. jLAUGARDAGUR: Opiö kl. 9- i 03. Hljómsveitin Goðgá og ; diskótek. ÉSUNNUDAGUR: Diskótek. v'~Vy HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og ] 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, ] nema um helgar, en þá er opiötilkl.Ol.Opið ihádeginu kl. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABOÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00- 21.00. S Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10—3. Hljómsveitin Pónik leikur. Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. [ 1. des. fagnaöur stúdenta.f Grillbarinn opinn. Bingó laugardag kl. 15 og| þriöjudag kl. 20.30. I Skálafell Sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- i 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- i ur- j SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organ- i leikur. Tískusýning alla fimmtu- idaga. Ingólfscafé ÍAlþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dansarnir. iSUNNUDAGUR: BINGÓ i KL.3. Hótel ■ Simi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansaö til | kl. 03. Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Dansaöf til kl. 03. Diskótekiö Disa. SUNNUDAGUR: Dansaö tilf ki. 01. Gömludansa-hljóm- sveit Jóns Sigurössonar. MIÐVIKUDAGUR: Diskótck til kl. 01. FIMMTUDAGUR: Rokkótek til kl. 01. Matur framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl. 18. Snyrti- legur klæönaöur! VEITIMCAHUS VAGHHÖfDA 11 REVKJAVtH S1MI8ÖS80 FÖSTUDAGSKVÖLD: Lokaö LAUGARDAGSKVÖLD: Opiö kl. 10-03. „Nýtt” Tivoli og diskótekiö Disa. Vlnveitingar. Snyrtilegur klæönaöur. 20 ára aldurstakmark.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.