Þjóðviljinn - 20.12.1979, Side 2

Þjóðviljinn - 20.12.1979, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. desember 1979. V erkamannaf élagið Dagsbrún Jólatrésskemmtun fyrir börn félags- manna verður haldin i Lindarbæ fimmtu- daginn 27. des. 3. jóladag kl. 15.00. Aðgöngumiðar fást á skrifstofunni Lindargötu 9,1. hæð i dag og á morgun og við innganginn. Verð miða kr. 1.500.- Innifalið i verði veitingar og sælgæti. Verkamannafélagið Dagsbrún. Brýnm úrbóta þörf um aUt kmd Þingmennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson hafa endurflutt tillögu til þings- ályktunar um mengunarvarnir i fiskim jölsverksm iöjum, en tillagan hefur veriö flutt á siöustu tveim þingum án þess aö hafa hiotiö afgreiöslu. Tillagan gerir ráö fyrir þvi aö rikisstjórnin beiti sér á næsta ári fyrir átaki til aö ráöa bót á mengun frá fiskim jölsverk- smiöjum og jafnframt aö gerö veröi áætlun um varanlegar tirbætur i þessum efnum i samvinnu viö hlutaðeigandi eigendur, samtök þeirra, svo og heilbrigöis- og náttúruverndar- yfirvöld. Veröi áætlunin viö þaö miöuö aö lágmarkskröfum um mengunarvarnir allra starfandi Fyrirtæki F élagasamtök Minnisbók Fjöl- víss 1980 er komin út. Enn er mögu- leiki að fá ágylltar bækur fyrir áramót ef pantað er strax. Hentugar jóla- og nýársgjafir til starfsfólks og viðskiptavina. Bókaútgáfan Fjölvís Síðumúla 6 Sími 81290 fiskim jölsverksm iöja veröi fuiinægt innan tveggja ára og fjármagn sé tryggt tii þeirra aögeröa. Veröi I senn haft i huga ytra og innra umhverfi verk- smiðjanna og athugaöir möguleikar á bættri nýtingu hráefnis og orkusparnaöi samhliöa viöhlftandi mengunar- vörnum. t greinargerö meö tillögunni er minnt á háværar kröfur Ibúa i ýmsum byggöarlögum um úrbætur i þessum málum, en mengun frá fiskim jölsverk- smiöjum hefur veriö mikiö vandamál i Keflavfk, Njarövik- um, Akranesi, Austurlandi og nú siöast á Siglufiröi eins og menn kannast viö úr fréttum. Beht er á aö mengun frá verksmiðjunum hefur nú náö nýju hámarki vegna stóraukins aflamagns og aukinn- ar afkastagetu einstakra verk- smiöja og kallar sú staöreynd á skjóta og örugga úrlausn þar sem stjórnvöld hljóta aö hafa alla for- ystu. Fjölþætt vandamál, I landinu eru nú starfandi 55 fiskimjölsverksmiðjur sem vinna ýmist úr feitum fiski eins og loönu eða fiskúrgangi. Mengunar- vandamála veröur vart viöast hvar, þarsem slikar verksmiðjur eru reknar,og er þar ekki aöeins um loftmengun aö ræða heldur einnig sjávarmengun einkum á Austurlandi og á Siglufiröi þar sem grútur hefur lagst á fjörur. Bent er á aö mikii verömæti fara einnig forgöröum ár hvert með frárennsli frá verksmiðjunum og veruleg óþrif stafa viöa af slæmri umgengni og ófullnægjandi geymslu hráefnis. Þá er starfs- umhverfi i verksmiöjum þessum viöa ábótavant m.a. vegna ónógrar loftræstingar, óbrifa á vinnustööum, heilsuspillandi hávaöa og ófullnægjandi starfs- mannaaöstööu. I greinargeröinni eru raktar helstu úrbætur sem geröar hafa verið I loftmengunarmálum á undanförnum árum, en þær eru þvi miður rýrar og bera verk- smiðjueigendur viö fjármagns- skorti, skorti á opinberri fyrir- greiöslu og skorti á samræmingu krafna um úrbætur. Heilbrigöis- eftirlit rikisins hefur nú gert til- lögu um setningu fastmótaöra reglna I þessum efnum, bæöi um lágmarkshæfni hreinsibúnaöar og framkvæmd mælinga og mats á hæfni búnaðarins. Til þess aö nauösynlegar mælingar geti fariö fram skortir hins vegar fjár- magn, og þar af leiöir aö ekki hefur veriö skoriö úr um hæfni þess búnaöar sem settur hefur veriö upp I Hafnarfiröi, en Jón Þóröarson uppfinningamaöur hannaöi þann búnaö. Framhald á bls. 13 Hœsta íslenska jólatréð A myndinni til hægri má sjá hæsta islenska jólatréð I ár, 9.80 m. hátt ættaö úr Hallormsstaöar- skógi og staösett hjá Kaupfélagi Héraösbúa á Egilsstöðum, en kaupfélagiö hefur lagt metnaö sinn i aö fá alltaf hæsta islenska grenitréð undanfarin ár og svo var einnig nú. Aö ofan sést þegar veriö var að flytja tréö frá Hallormsstaö aö Egilsstööum. (Ljósm. Jón Loftsson skógar- vöröur). Tillaga til þingsályktunar: Stórátak í mengiuiarvömum fískimjölsyerksmíðjanna Kröfur BHM: ’77 samn- ingana í gildi í áföngum Launamálaráð Bandalags háskóiamanna hefur samþykkt að leggja fram kröfur um hækkun fastra iauna um 9% frá l.ndv. sl., 5% frá 1. mai 1980 og 5% frá 1. nóvember 1980. Kröfur þessar fela i sér aö samningamir frá 1. nóvember 1977 taki gildi i áföngum. Verðbótavlsitala hefur veriö skert verulega á samningstima- bilinu, vegna félagsmálapakka, viðskiptakjararýrnunar, niöur- fellingar veröbótaviöauka og oliustyrks og nemur þessi skerÖ- ing samtals 16.7% og þurfa laun þvi aö hækka um 20.1% til aö bæta hana, segir nefndin i tilkynning- unni. Hér sé þvl ekki um aö ræöa kröfu um hækkun frá siöustu samningum, heldur um að þeir taki gildi og sé krafan sett fram i trausti þess aö veröbætur veröi ekki skertar umfram þaö sem gildandi lög gera ráð fyrir. Bandalag háskólamanna sagöi upp kjarasamningi sinum viö fjármálaráöherra 1. ágúst sl. i samræmi viö ákvæöi laga um kjarasámninga opinberra starfs- manna, og lagöi fram kröfugerö um nýjan aöalkjarasamning. Ekki voru þó lagöar fram launa- kröfur þá, en áskilinn réttur til aö leggja þær fram siöar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.