Þjóðviljinn - 20.12.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 20.12.1979, Qupperneq 5
Fimmtudagur 20. desember 1979.q>jóÐVILJINN — SÍÐA 5 Lýöræði, kjarnasprengjur og herstöðvar á íslandi sprengjuþotum. Rúmlega 60 bandariska herliösins á Kefla- sprengjuþotur af geröinni F 111-B vikurflugvelli hefur staöfest i bera kjarnasprengjur og þær eru viötali viö Þjóöviljann aö F 111 undir beinni stjórn þeirrar flugvélar hafi viökomu á Kefla- Er marka má orö Benedikts Gröndal, sem höfö voru eftir honum f stjórnvarpsfréttum s.l. föstudag, þá eigum viö Islendingar aö vera þakklátir Bandarikjunum fyrir aö fá aö taka þátt I kjarnorkustriöi ókeypis.Benedikt sagöi aö viö heföum fengiöókeypis frá Bandarlkjun- um mjög fullkominn striösbúnaö, sem t.d. Norömenn hafa ekki efni á. Sjónvarpið hafði í f rétta- þætti s.l. föstudag eftir Benedikt Gröndal, að E-3A þoturnar á Keflavíkur- flugvelli ,,gegni þeirri frumskyldu, að halda uppi fullnægjandi eftirliti á hafinu umhverfis landið". Morgunblaðið tekur í leiðara í sama streng og gefur til kynna að þessar flugvélar hafi ekkert stríðsstjórnarhlutverk. Dagens Nyheter er stærsta og virtasta dagblaö Sviþjóöar. Þaö er án efa mun áreiöanlegra i fréttaflutningi en t.d. Morgun- blaöiö. Þjóöviljinn hefur haft samband viö blaöamanninn Nils- Erik Ekstrand, sem skrifaöi frétt Dagens Nyheter um striös- stjórnarhlutverk E-3A þotanna og F 111 kjarnasprengjuþotunnar, sem E-3A stjórna. Þjóöviljinn hefur einnig haft tal af sömu heimildaraðilum og Ekstrand byggir frétt sina á. Þótt þessir heimildaraðilar vilji ekki láta nafns sins getið, mun þar^um aö ræða áreiöanlegustu upplýsingar sem fáanlegar eru á Vesturlönd- um, hvað snertir vigbúnað og hernaðarmálefni. F m bera án efa kjarnasprengjur Helsta uppsláttarrit á Vestur- löndum varðandi herflugvélar er breska bókin „Janes Aircraft of the World”. Þar kemur fram að til eru nokkrar tegundir af F 111 deildar bandariska hersins sem stjórnar árásum i kjarnorku- striði, en hún nefnist „Strategic Air Command”. Undir stjórn hennar eru einnig kjarna- sprengjuþotur af gerðinni B-52. Aðrar sprengjuþotur af gerðinni F 111 geta einnig boriö kjarnasprengjur, annaöhvort 6 sprengjur sem er varpað yfir skotmörkum, eöa 6 sprengjur sem bornar eru af eldflaugum til skotmarka. Janes Aircraft of the World segir að „talið sé” að kjarnasprengjurnar i F 111 séu af sömu gerð og flugskeyti af gerðinni Minuteman III bera. Perry Bishop blaöafulltrúi vikurflugvelli. Auðvitað þóttist hann ekkert vita um feröaáætlan- ir þessara kjarnasprengjuþota, né heldur hvernig vopn væru inn- anborðs. Maðurinn er jú einu sinni hermaöur bundinn þagnar- skyldu. Samt fer ekki milli mála, að hér á landi eiga viðdvöl sprengjuþot- ur búnar kjarnasprengjum, og i þvl ljósi ber aö skoöa ummæli ýmissa erlendra heimilda um aö hér á landi séu geymd kjarna- vopn. Herstöðvar á Islandi eru orönar mikilvægur þáttur i kjarnastriös- áætlunum NATO, og tsland yröi eitt fyrsta skotmarkið ef til slikra átaka kæmi. Ekki sist vegna hinna fljúgandi striösstjórn- stööva sem nefnast E-3A. Á islandi eru staðsettar stríðsstjórnstöðvar. Þaö er ljóst aö E-3A þoturnar á Keflavikurflugvelli eiga ekki aöeins að finna óvinaflugvélar, þeim er jafnframt ætlaö aö stjórna eigin herþotum. E-3A þoturnar geta „séö” langt inn yfir landsvæöi sem „óvinir” ráöa og þannig bæöi stjórnað árásum á skotmörk þar, og einnig fylgst meö varnaraðgeröum þaðan. Þessar þotur eru þvi hreyfanleg- ar stjórnstöövar sem hægt er aö flytja að átakalinunni og þær geta svo stjórnaö árásum ’langt inn yfir landamæri „óvinanna”. 1 Bandarikjunum er gefiö út blað sem heitir „Aviation Week and Space Technology”. Þykir það mjög virt rit, og hefur heimildarmenn i háum stööum innan bandariska hersins. Þar birtist grein um Island 22. ágúst 1977, og segir höfundurinn Robin- son, að herstöövar á Islandi séu afar mikilvægar, og aö NATO veröi aö gera hvaö sem er til aö halda þessum stöövum, jafnvel aö gefa Islendingum fallegar gjafir, svo aö þeir mótmæli ekki. 1 greininni segir: „Staösetning Islands gerir þaö afar mikilvægt fyrir NATO, og hernaöarsér- fræöingar hér (i Brussel, ÞJV) telja aö þaö verði aö halda land- inu i NATO, hvað sem þaö kost- ar.” Einnig segir greinarhöfund- ur: „Þaö er fáránlegt af Banda- rikjunum aö láta byggingu aöskilinnar almenningsflug- stöövar i Keflavik vefjast fyrir sér, segja embættismenn hér (i Brussel, ÞJV), þegar Bandarikin ættu aö reyna aö fá samþykki fyrir byggingu meiri herbúnaöar á tslandi, sérlega fyrir byggingu skyndiaövörunar-radarstöðva.” Veit Morgunblaðið ekki betur? Morgunblaöiösegir i leiðara s.l. þriöjudag: „Þjóöviljinn fullyröir aö E-3A þoturnar, sem eru hér á landi, gegni þvi hlutverki aö stjórna feröum bandariskra orrustuþotna, sem geta flutt kjarnorkuvopn frá flugvöllum i Bretlandi til árásarstööva i Austur-Evrópu. Þessi fullyröing er i samræmi viö aörar firrur, sem kommúnistum hér dettur i hug þegar þeir ihuga varnir landsins.” Rétt á undan þessum oröum Morgunblaðsins, I sama leiöara, segir að E-3A þoturnar séu „búnar mjög fullkomnum stjórn- og eftirlitsbúnaði”. Sömu orö eru staðfest i kynningarbæklingi Boeing'-flugvélaverksmiöjanna sem er dagsettur i april 1978: „í striðsátökum veitir E-3A skjótar upplýsingar, stjórnarboö og fjar- skipti til að stjórna með árangursrikum hætti bæöi árása- og varnarflugvélum og (öörum aögerðum i lofti, ÞJV)”. Dagens Nyheter segir að E-3A eigi aö stjórna kjarnasprengju- árásum F 111 sprengjuþota sem eru m.a. staösettar i Bretlandi. Þjóðviljinn hefur eftir áreiöan- iegum heimildum erlendis, að þetta sé án efa hlutverk E-3A þotanna á Keflavfkurflugvelli, og að af þeim sökum telji hið hálf- opinbera rit „Aviation Week and Space Technology” að herstöövar Framhald á bls. 13 FRETTASKYRING Hógvœr ábending frá Ægisútgáfunni Skipstjóra- og stýrimannatal Þetta er rit í alger- um sérflokki. — Þrjú stór bindi — yfir 1900 æviskrár — prófskrár Stýri- mannaskólans frá upphafi — fróðleg- ar yfirlitsgreinar um sjómanna- fræöslu, fiskveiöar og siglingar. Kjörbækur á hverju heimili og sérstaklega til- valdar jólagjafir. Sven Hazel: Nýja bókin nefnist: Guöi gleymdir Flestar bækur Hazel hafa selst upp á fyrsta ári. Af áður útkomnum bókum hans eru nú aðeins fáan- legar: Dauöinn á skriðbeltum, Hersveit hinna fordæmdu, Martröö undan- haldsins, Monte Cassino og Striðsfélagar. Fjöldi striös- bóka hefur ver- ið skrifaður og margar góðar, en fullyrða má að engum er Hazel likur. Nú er i ráöi aö Mmi.t kvikmynda bækur hans. ag-i p Hann hefur ^ hlotiö há- ~ jjig stemmt lof og ' bækur hans m w selst i milljóna- SkI _I9H upplögum i yfir 55Sfl 50 löndum. 1 llfsins ólgusjó Ný bók eftir Jó- 1 * Win Enginn sem sér Jóhann Kúld, teinréttan, ; /. f ■ kempulegan og i jJi- léttan i spori % if gæti Imyndaö sér að þar færi maöur með svo ævintýralegan og átakamikinn lifsferil, sem raun ber vitni. Hér segir frá sjó- mannslifinu á sildarárunum og á öðrum fiskveiöum — sigling- um á striðsárunum og kynnum af ótölulegum fjölda manna á sjó og landi, af öllum stéttum og standi. Langvarandi baráttu við berklana, dvöl á Kristnesi og Reykjahæli, ástvinamissi, fá- tækt og atvinnuleysi. — Verka- lýðsbaráttu, vinnubanni. Novu- slagnum og átökum i kjarabar- áttunni, tilraun til aö svipta Jó- hann kosningarétti. Bóka- og blaðaútgáfu (Jóhann hefur skrifaö 10 bækur), — áætlun um t dagsins önn eftir Þorstein Matthfasson Þótt ár liöi og margvislegar breytingar veröi á þjóölífs- háttum er sag- an ávallt ofin úr önn hins iiöandi dags. Þeir, sem lengi hafa lifað þekkja öörum betur æöaslög mannlifs i landinu á iiönum ár- um. Sú reynsla og þekking getur oröið framtiðinni hollur vegvisir, ef vel er aö hugaö. Manngildi skyldi meta eftir þvi, hve sterkir menn standa I stormi sinnar tíö- ar og dugmiklir i dagsins önn. Þeir mætu menn sem hér rekja nokkra æviþræði eru fulltrúar þeirrar kynslóöar sem óbuguð hefur staðið af sér ölduföll ár- anna og skilað framtiöinni betra landi en hún tók við. Vökumaður stærstu ölverksmiöju i Evrópu, sem gufaði upp vegna striösins. — Furöulegum dulrænum fyrir- bærum — og fjölmargt fleira mætti nefna sem sagt er frá af hispursleysi undanbragðalaust i þessari stórfróölegu og skemmtilegu bók. Fyrri bækur Jóhanns hlutu á sinum tima ein- róma lof og seldust upp til agna, en þetta er eflaust hans besta bók. — Frásagnargleði hans er mikil og lifsferillinn svo fjöl- þættur að fáu verður viö jafnað. Jón Jónsson klæðskeri frá ísa- firöi. Það er hátt til lofts og vitt til veggja Guðbrandur Benediktsson bóndi frá Broddanesi Minnist þess að blómabörnin skjáifa er berast skóhljóð göngu- manni frá Ingþór Sigurbjarnarson frá Geit- landi I faðmi dalsins Snæbjörn Jónsson frá Snærings- stöðum i Vatnsdal. Úr gömlum ritdómi: Hann er fæddur rithöfundur og óvist er að hann segi betur frá, þó hann hefði gengiö i annan skóla en hinn stranga skóla reynslunnar, sem hann hefur staðist meö sæmd. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður. Þorbjörg og Sigurjón Arbæ i Mýrum i Austur-Skafta- fellssýslu. Þar gróa götur sem gekk ég forð- um ungur Sigurpáll Steinþórsson frá Vik i Héðinsfirði. Þaö trúir þessu enginn Magnús Halldórsson frá Siðu- múlaveggjum. Góðfúslega, kynnið ykkur vandlega þessa auglýsingu, áður en þið veljið jólabækurnar Leikir af llfsins tafli Eftir Hugrúnu Hugrún er mik- ilvirkur og fjöl- hæfur rithöf- undur. Hún hef- ur sent frá sér ekki færri en 25 bækur — skáld- sögur, ljóð, ævi- þætti, smásögur og barnabækur. Samúð og kær- leikur til alls sem lifir er rauöi þráöurinn i þessum smásögum Hugrúnar svo sem er í öllum hennar bókum, ásamt óbilandi trú á handleiðslu almættisins. Á þessum timum efnishyggju og trúleysis er slikt efni eflaust ekki öllum að skapi, en vonandi finnast þeir sem hafa ekki gleymti guöi sinum, og lesa sér til ánægju þessa hugljúfu bók. Ástareldur eftir Denise Robins nefnist nýjasta bókin hennar. Það þarf ekki dömur minar aö kynna ykkur bækurnar henn- ar Denise, þið þekkið þær og ykkur liður vel i návist þeirra. Þar er enginn sori á ferö, þótt barátta við ill öfl og erfið örlög sé meö i spilinu verður hiö góða i mannheimi alltaf yfirsterkara. Þess vegna eru bækur Denise Robins góðir og velkomnir kunningjar. Vegferö til vors Ný ljóöabók eftir Kristinn Rey. Kristinn kemur vlöa viö í þessari bók sinni. Hann deilir fast á hern- aöarbrjálæði, pen- ingahyggju og alls- kyns óáran I mann- lifinu, en hann á fleiri strengi i hörpu sinni. Ast á vori og gróanda skipar vegiegan sess og trú á „betri tiö með blóm i haga”. Skop og fyndni leynist einnig i pokahorninu. Þessi snotra bók er efalaust ljóðavinum kærkom- in. Hús hamingjunnar eftir Gertrude Thorne Ung, ástfangin hjón, Janet og Andy erfa ó- v æ n t 1 i t i ð draumahús. Hjartarúmið reynist fljótlega of stórt fyrir húsið og áöur en varir er það yf- irfullt af alls konar fólki, skyldu og vanda- lausu. Mislitur hópur, skritinn og skemmtilegur, en samt er góðvild og skilningur alls ráð- andi i litla húsinu. Þrátt fyrir ýmiss konar smáslys og hrak- farir ieiö öllum vel og engum leiddist i „húsi hamingjunnar”. Vonandi verður enginn vonsvik- inn sem les þessa skemmtilegu og þokkafullu sögu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.