Þjóðviljinn - 20.12.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 20.12.1979, Side 13
Fimmtudagur 20. desember 1979.|>JöDVILJINN — StÐA 13 Stórátak Framhald af bls. 2 í lok greinargeröarinnar segir aB ljóst sé aö íslendingar hafi dregist langt aftur úr nágranna- þjóöum i þessum málum og gera þurfi stórátak til Urbóta á næstu árum. Leggja beri á þaö höfuö- áherslu aö firra sem fyrst ibúa þeirra byggöarlaga sem nú eru verst settir þeim óþægindum, sem loftmengunin hefur valdiö, jafnframt þvi aö komiö veröi I veg fyrir sjávarmengun af völdum frárennslis. Einnig þurfi aö samræma aörar aögeröir i mengunarmálum úrbótum á öröum þáttum I rekstri verk- smiöjanna. Um fjármögnun segir aö Við þökkum þér innilega fyrir aö veita okkur athygli í umferðinni yUMFERÐAR RÁÐ Þorv. Ari Arason lögfræöingur. Fyrirgreidslú- stofa innheimtur, eignaumsýsla — Smiöjuvegi 9, hús Axels Eyjólfssonar, Kópavogi. Sfmar 40170 og 174S3 Box 321 Reykjavlk. Oklóber BÓKABÚÐIN A HORNI FRAKKASTÍGS OG grettisgötu Plaköt— Plötur Úrval vandaðra ódýrra barnabóka. Styðjið framsækna bókabúð. Opið kl. 14—19/ laugard. kl. 14—23. Sími 29212. úrbætur muni kosta mikiö fé og árangur ekki nást nema til komi fyrirgreiösla af hálfu hins opinbera. Nauösynlegt sé aö fella niöur aöflutningsgjöld af búnaöi til mengunarvarna og framleiöslubúnaöi fyrir fiski- mjölsverksmiöur svo sem gufuþurrkurum, gufukötlum o.fl. Auk slikra aögeröa sé Ijóst aö einnig veröi aö koma til stóraukin lánafyrirgreiösla til verksmiðjanna þannig aö dreifa megi kostnaöi viö mengunar- varnir yfir hæfilegt tlmabil. Sérstaklega þurfi aö meta hvort heppilegt sé að leggja hluta af hráefnisveröi verksmiöjanna i sérstakan sjóö til fjármögnunar á úrbótum I þessu máli. —AI. Lýdræöi Framhald af bls. 5 á Islandi séu svona mikilvægar. Fullyröing Morgunblaösins um aö E-3A þoturnar séu ekki stjórn- stöövar fyrir kjarnasprengju- strlö, fær þvi ekki staöist. Viðkvæmir timar Hinsvegar er þaö rétt hjá Morgunblaöinu, aö nú eru viökvæmir tímar I öryggismál- um. Nils-Erik Ekstrand segir I frétt sinni, aö hernaöaráformin sem byggjast á F 111 sprengjuþotum og E-3A stjórnar- þotum, séu ný og mikil kjarna- vopnaógnun i Evrópu. Þessi þró- un dragi Norðurlönd strax inn í kjarnorkustrlö, og sé þvi stórhættuleg ógnun viö Sviþjóö, sem stendur utan hernaöar- bandalaga. Islendingum hlýtur aö vera þaö afar viökvæmt mál, aö hafa verið fléttaöir inn I kjarnorkustriösnet Bandarikjanna og NATO, án vit- undar og án þess aö hafa veriö spuröir. Þaö er okkur lýöræðis- sinnum ekki siöur viökvæmt mál, aö utanrikisráöuneytiö skuli bara yppta öxlum og segja okkur aö treysta góöu dátunum hjá NATO. Aftur á móti er þaö alls ekkert viðkvæmnismál þótt ritstjórar Morgunblaösins segi okkur lýöræöissinnum aö halaa kjafti og vera ekki aö segja fólki frá þvi, hvernig NATO-foringjarnir leika rússneska rúllettu meö islensku þjóöina. Þjóöviljinn mun áfram og hiklaust upplýsa alþýöu lands- ins um þennan lifshættulega leik, — þaö köllum viö lýöræöi hér á bæ. — jás Söluíbúðir Framhald af bls. 16 inni, annaö hvort meb beinum lánveitingum til slikra fram- kvæmda eöa á annan hátt.” 2. A.„Reykjavikurborg beiti sér fyrir aö reist veröi fjölbýlishús meö sérhönnuðum ibúöum fyrir aldraö fólk, þar sem m.a. veröi aöstaða fyrir hUsvörslu og félags- lega þjónustu af ýmsu tagi. 1 þessu skyni Uthluti borgin hentugri lóö. tbúöir þessar veröi seldar full- búnar á kostnaöarveröi til fólks, sem orðiö er 65 ára. A i'bUBunum verði kvöö um for- kaupsrétt til handa borginni til aö tryggjaaö ibUBirnar haldist i eigu aldraðs fólks.” 2. B. ,,1 sambandi viö ný bygg- ingarsvæði innan gömlu borgar- markanna og þéttingu byggöar veröi kannaö hvort ekki er hægt að ætla ákveðinn hluta húsa á hverju svæöi sérstaklega fyrir aldraö fólk.” — AI Eiginmaður minn faöir tengdafaöir og afi Guðmundur Guðmundsson innheimtumaöur Nótatúni 26 lést 8. desember siöast liöinn. Jaröarförin hefur fariö fram i kyrrþey, aö ósk hins látna. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö. Fyrir hönd vandamanna Salvör Jónsdóttir Guömundur Jón Guömundsson Sigurlaug Magnúsdóttir Guömundur Halldór hljómburóinn i tækinu..? Viö aöstoöum þig viö að velja nákvæmlega réttu hljóödósina fyrir plötuspilarann þinn. Pickering hljóödósirnar eru meö „Dustmatic" bursta sem hindrar aö óhreinindi setjist á nálina. Burstinn dempar jafnframt bjögun. Pickering „Dustamatic" burstinn er einkaleyfisverndaöur. Yfir 20 mismunandi gerðir hljóödósa og nála. SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU EINAR FARESTVEIT CO. HF. BERGSTADASTRÆTI IOA - SlMI 16995 Frá happdrœtti Þjóðviljans Umboðsmenn og innheimtumenn, sem ENN hafa ekki gert fullnaðarskil til happdrættisins, eru beðnir um að gera það strax. Þá er vakin athygli á þvi, að enn er hægt að greiða heimsenda miða og enn eru miðar til sölu á skrifstofunni að Grettisgötu 3. Athugið að vinningsnúmer verða birt á Þorláksmessu. Happdrætti Þjóöviljans 1979 KALLI KLUNNI — Við erum komnir dt dr dropasteinshellin - um, Palli, En hvaö þaö er gott aö vera kominn aftur undir bert loft! — Já, maöur hræöist alltaf breytingarnar, Kalli! — Jæja, hefur stýrimaöurinn tekiö eftir því aö viö erum aftur kornnir út á fljótiö? — Já.þaö hefur hann gert, enda þarfnast hann Hka oröib nokkurra daga rólegrar siglingar! — Húrra, Maggi, viö erum aftur komnir aö fossi. Hvaö finnst þér um þaö, vinur? — Ég segi ekki nema þaö, aö friö og ró fæ ég vlst ekki fyrr en I ellinni! FOLDA J Ef foreldrar okkar heföu ekki viljaö eignast börn, þá heföum viö ekki fæöst. Hvaö segiröu um þaö, Emanúel? Ekki fæöst? Hvaö meinaröu? Þegar ég hef ákveöiö eitthvaö getur enginn breytt þvi! Ef pabbi ogmamm... Þaö heföi veriö verst fyr- ir þau sjálf! Þá heföi ég átt aðra foreldra og heitiö öðru nafni. En þú getur hengt þig upp á aö ég heföi sko FÆÐST! 1] H^07

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.