Þjóðviljinn - 29.12.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 29.12.1979, Side 1
UÚÐVIUINN Laugardagur 29. desember 1979 284. tbl. 44. árg. Fjórðungi starfsmanna Flugleiða hejur verið sagt upp á 6 mánuðum Úr dagbók farandverkafólks Á árinu sem er aö liöa hafa réttinda- og aöbúnaöarmál farand- verkafóiks á Islandi, bæöi innlendra og erlendra, komiö til umræöu. Baráttuhópur úr rööum farandverkafólks gerir i blaöinu i dag grein fyrir þvi heista sem gerst hefur i málefnum þess á árinu og stöðunni i dag. Sjá síöu 8 Ameríkuflugið er að sliga flugfélagið 139 manns sagt upp nú — aðeins tvær vélar á N-Atlantshafsleiðinni — tapið nemur miljörðum króna á árinu — þjónusta dregin saman á Evrópuleiðum Siðdegis í gær barst fréttatilkynning frá Flugleiðum þar sem boðaður er stórfelldur samdráttur hjá félaginu og uppsagnir 139 starfsmanna hérlendis auk uppsagna erlendis. Verða i vetur og sumar aðeins 2 stórar flug- vélar í rekstri á N-Atlantshafsflugleiðinni og eru allar uppsagnir f lugmanna og f lugvirkja# alls 56/ úr hópi fyrr- verandi Loftleiðastarfsmanna að því er Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi staðfesti í gær. Þess er skemmst aö minnaSt aö 1. júli s.l. var rúmlega 200 manns sagt upp hjá félaginu hérlendis svo aö uppsagnirnar eru samtals orönar nær 350. Núverandi starfs- fólk Flugleiöa er um 1140 en upp- sagnirnar 139 taka gildi 1. april n.k. og er um aö ræöa 10-12% alls starfsfólksins. 1 frétt Flugleiöa segir aö for- sendur fyrir þessum aögeröum sé almenn kreppa i flugheiminum sem m.a. stafi af margföldun oliuverös á stuttum tima, skefja- lausri samkeppni og of lágum fargjöldum til þess aö mæta sihækkaiidi kostnaöi. Óstaöfestar fréttir herma aö tap Flugleiöa á árinu nemi nú um 7 miljöröum islenskra króna og fyrstu 2 vikur af september hafi tapiö veriö 300 miljónir. Sveinn Sæmundsson sagöi i viötali viö Þjóöviljann i gær aö þriöji ársfjóröungur þessa árs væri sá versti sem komiö heföi i flugheiminum og gengi kreppan yfir öll félög. T.d. væri nú talaö um aö israelska félagiö ELAL legöi upp laupana fyrir fullt og allt. Meöal samdráttaraögeröa á næstunni veröa lokun skrifstofa i Framhald á bls. 13 Arekstur tveggja Fokker flugvéla Um kl. 9.00 í gærmorgun varð það óhapp á Reykja- víkurflugvelli að Fokker- vélin FLP frá Flugleiðum# sem var að leggja af stað til Vestmannaeyja, rak spaðana í aðra Fokkervél Skemmdirnar minni en áœtlað var í jyrstu FLM og skemmdust báðar vélarnar nokkuð, en þó minna en ætlað var í fyrstu. Óhappiö varö meö þeim hætti aö þrýstiloftbremsur FLP virk- uöu ekki þegar til átti aö taka. Flugstjórinn gat meö snarræöi stöövaö hreyflana og sett neyöar- Framhald á bls. 13 Hagnýting jarðefna á Suðurlandi: Skrúfan eyðilagöist og skipta varð um mótor. Á efri myndinni má sjá hvernig stél vélarinnar sem ekið var á skemmdist. (Ljósm. -gel-) Jákvæðar niðurstöður Á aöalfundi Jarðefnaiðnaðar h.f. sem haldinn var að Lauga- landií Holtum fyrirskömmu kom fram aö skýrsiugerð um hagnýt- ingu Kötluvikurs, Hekluvikurs og stuðlabergs og framleiðslu stein- uiiar er nú lokið og niðurstööur eru jákvæðar I heiidina þó að þær hafi ekki enn veriö metnar til fulls. » Félagiö Jaröefnaiönaöur h.f. varstofnaöfyrir 6 árum enhaust- iö 1978 var stofnaö dótturfélag sem nefnist Jaröefnarannsdknir h.f. og eiga Sunnlendingar meiri hluta hlutabréfa en fjögur þýsk ■ fyrirtæki minni hlutann. Siöar- nefnda félagiö hefur staöiö fyrir mikilli rannsókn og er fyrrnefnd skýrslugerö afrakstur hennar. Aöstæöur til hagnýtingar eru hins vegar mjög misjafnar og töldu fundarmenn aöalfundarins aö þaö þyrfti aö hafa nýtingar^ möguleika þessara jaröefna mjög I huga þegar lögö eru drög aö samgönguframkvæmdum i héraöinu. Stjórn félagsins er nú byr juö aö þreifa fyrir sér um sjálfa hagnýt- inguna og eru þar efst á blaöi Hekluvikurinn og steinullarfram- leiöslan en síöan Kötluvikurinnog stuölabergiö. Ljóst er aö mikiö fjármagn þarf til framkvæmda. Alls hafa veriö boöin út hluta- bréf fyrir 29 miljónir og eru þau öll seld. Samþykkt var aö heimila stjórninni aö auka hlutafé um 29 milj. kr. Stjórn félagsins var endurkjör- inenhana skipa: Einar Eliasson Reykjavik, Guöbergur Guönason Hrunamannahreppi, Helgi Bjarnason Selfossi, Ingólfur Jónsson Hellu, Jón Helgason Seglbúöum, Olvir Karlsson Þjórsártúni, og Þór Hagalin Eyrarbakka. 1 varastjórn eru Björgvin Salómonsson, Steinþór Ingvason, Þóröur Bjarnason og Þorvaröur Vilhjálmsson. -GFr Herstjórnin um ofbeldisaðgerðir bandarísku hermannanna: Aðgerðirnar eðlilegar 1 ljós er komiö, aö bandariska herstjórnin á Keflavikurflug- velli telur aö hún geti tekiö málin i sinar hendur hvenær sem henni sýnist, hvort heldur er innan vallar eöa utan á islensku yfirráöasvæöi. Atburöurinn á þjóöveginum frá Höfnum til Keflavikur 23. des. vegna þess að talið var að skotið hafi veríð að bifreið bandarísks hermanns sl. sannar þetta sem og sú skýring sem herstjórnin gaf varnarmáladeild utanrikis- ráöuneytisins i gær. Helgi Agústsson hjá varnarmáladeild sagöi aö herstjórnin heföi gefiö sér þá skýringu á þessu aö skotiö heföi veriö aö bandariskri bifreiö. ' Aö ööru leyti vildi Helgi ekki tjá sig um þetta mál, sagöi biöa eftir skýrslu frá lögregluyfir- völdum um máliö. Hann vildi heldur ekki tjá sig um hvernig varnarmáladeild ætlaöi aö bregöast viö málinu. Benedikt Gröndal utanrikis- ráöherra sagöist ekki hafa haft aörar spurnir af þessu máli enn sem komiö væri utan blaða- fréttir. Hann sagöist biöa eftir skýrslu frá lögregluyfirvöldum syöra, þá yröi máliö skoöaö og viðeigandi ráöstafanir geröar. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.