Þjóðviljinn - 29.12.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Alþýðubandalag Héraösbúa
varar við „hægri villum”
Ádrepa á
flokkinn
Almennur félagsfundur i Al-
þýöubandalagi HéraBsbila,
haldinn 15.12.79 ályktar eftirfar-
andi:
í ljósi Urslita siöustu kosninga,
er þaö einkum tvennt, sem
Alþýöubandalagiö þarf aö hafa i
huga.
1. Leiftursókn Ihaldsins var fyrst
og fremst stöövuö af Alþýöu-
bandalaginu. Þaö var stór og
sætur sigur, sem sennilega á eftir
aö gera út af viö thaldiö, sem
stóran sameinaöan flokk.
2. Alþýöubandalagiö, sem til
þessa hefur veriö vaxandi ftokkur
og hlaut I 78’ kosningunum fylgi,
sem aöeins mátti telja eölilegt
framhald stööugrar sóknar
flokksins, en ekki neina kosninga-
bólu, tapaöi nú 3 þingmönnum.
Þaö er mikill ósigur, sem
flokkurinn veröur aö draga réttar
ályktanir af.
Flokkurinn i vörn.
1 allri kosningabaráttunni var
Alþýöubandalagiö i vörn gagn-
vart umbjóöendum sinum.
Astæöan var sú aö mörgum
stórum og mikilvægum grund-
vallarstefnumálum flokksins
haföi veriö fórnaö á altari rikis-
stjórnarþátttöku i þeirri illa
grundvölluöu trú, aö þannig yröu
lifskjör launþega best tryggö. En
hafa ber þaö i huga aö Alþýöu-
bandala giö getur veriö sterkari
brjóstvörn fyrir islenskt launa-
fólk, utan en innan stjórnar.
Þessi mistök hafa óhreinkaö
illa, annars skýra ásjónu flokks-
ins, sem eina raunhæfa val-
kostínn fyrir vinstri menn, og
fært hann skrefi fjær sinum
sósialisku stefnumiöum. Krafan
er þvi sú, aö þegar veröi gert upp
opinberlega viö þær hægri villur,
sem flokkurinn geröi sig sekan
um meö þátttöku I siöustu stjórn.
Þaö er fyrsta skrefiö I nýrri sókn
flokksins upp á viö aftur. Meö til-
liti til stjórnmálaástandsins i dag
veröur aöhefjasthanda nú þegar.
Svo snúiö sé aö baráttunni i
dag, er ljóst, aö til þess aö
Alþýöubandalagiö geti nú fariö I
rikisstjórn, þurfa m.a. aö nást
öruggir samningar um eftirfar-
andi:
1. Aögeröir i efnahagsmálum
skeröi ekki kjör almennra laun-
þega þessa lands og lágmarks-
laun miöaö viö 1. des. 1979 veröi
kr. 300.000,-
2. Kerfisbreytingar veröi geröar
á þýöingarmiklum sviöum efna-
hagsmála. M.a. veröi oliuverslun
þjóönýtt, lyfjaverslun og fleiri
þættir. lbúöarbyggingarmál
veröi leyst i eitt skipti fyrir öll á
félagslegum grundvelli.
3. Almannatryggingarkerfiö i
landinu veröi stóreflt og virkni
þess um leiö, þannig aö þaö geti
gegnt þvi hlutverki, aö virka til
jöfnunar fyrir þá sem minna
mega sín i þjóöfélaginu. Lifeyris-
sjóösréttindi allra landsmanna
veröi tryggö. Jafnframt veröi
fjárhagslegt jafnrétti til náms
tryggt.
4.0rkumálum veröi stjórnaö meö
hagsmuni Islendinga einna fyrir
augum, en ekki til gróöa fyrir
erlenda auöhringa.
5. Varnarsamningunum veröi
tafarlaust sagt upp, og herinn
hverfi af landi brott innan árs.
Úrsögn Islands úr NATO og
tsland lýsisig hlutlaust land utan
viö kjarnorkubrölt stórveldanna.
Seinkun á sósialiskri
þróun.
Fundurinn telur þaö ljóst, aö ef
ftokkurinn beri ekki gæfu til aö
skilja sitt hlutverk nú, þá er sú
staöa komin upp i islenskum
stjórnmálum, aö knýjandi nauö-
syn veröur á stofnun nýs
sósialisksftokks,ensústaöa heföi
iför meö sér seinkun á sósfaliskri
þróun i landinu um fjölda ára.
Jafnframt telur fundurinn
nauösynlggt aö efld séu tengsl
forystu floícksins og fulltrúa hans
út á viö gagnvart hinum almenna
fylgismanm.
Undanfarin ár hafa jarö-
skjálftaspár talsvert veriö á dag-
skrá og hafa tvö alþjóöaþing
veriö haldin um máliö I bæki-
stöövum UNESCO I París. Fyrra
þingiö varhaidiö I febriíar 1976 og
rikti þá mjög mikilbjartsýni, en á
seinna þinginu, sem haldiö var i
vor, virtust sérfræöingar ekki
eins vongóöir og þeir höföu áöur
veriö.
Fremur ömurleg tilviljun olli
þvi aö ráöstefnan sem haldin var
um jaröskjálftaspár i aöal-
stöövum UNESCO i Paris i
febrúar 1976vakti mikla athygli:
sexdögum áöur enhún hófst haföi
óvenju haröur og mannskæöur
jaröskjálfti oröiö I Guatemala og
valdiö dauöa um 25.000 manna.
Þaö var þvi ofarlega i hug manna
hvort ekki væri einhver leiö til aö
koma I veg fyrir svo stórfelldan
mannskaöa og draga úr eigna-
tjóni. A þessari ráöstefnu skýröu
kinversku fulltrúarnir i megin-
atriöum frá þeirri aöferö sem
haföi gert þeim kleift aö sjá fyrir
jaröskjálftann i Liaoning 4.
febrúar 1975. Þaö var reyndar
ekki f fyrsta sinn sem mönnum
haföi tekist aö spá fyrir um jarö-
skjálfta, þvi aö þaö haföi þegar
veriö gert i New-York fylki i
Bandarikjunum I ágúst 1973:
visindamenn höföu þá spáö fyrir
um jaröskjálftann meö 48 stunda
fyrirvara og sagt til um þaö hve
öflugur hann yröi. Sá jaröskjálfti
var þó mjög vægur, eins og
visindamenn höföu séö, en jarö-
skjálftinn I Liaoning var hins
vegar mjög haröur og heföi
tvimælalaust valdiö allverulegu
manntjóni ef visindamenn heföu
ekki séö hann fyrir og skipaö
tafarlausar aögeröir: kl. 14 var
gefin skipun um aö allir ibúar
héraösins skyldu yfirgefa hús sin
og vinnustaöi og jaröskjálftinn
varö aöeins fimm og hálfri
klukkustund siöar, kl. hálf átta
um kvöldiö.
Frá 1973 til 1976 jókst bjart-
sýnin stööugt meöal jaröskjálfta-
fræöinga og töldu þeir aö innan
skamms tima yröi unnt aö spá
fyrir um jaröskjálfta meö nægi-
legu öryggi þannig aö versta tjóni
yröi foröaö. En 28. júli 1976, fáum
mánuöum eftir ráðstefnuna i
Paris, varö svo jaröskjálftinn i
Tangshan i Kina. Vitaö haföi
veriö aö þaö svæöi væri hættu-
svæöi og þvi hafðiþaö veriö undir
stööugu eftirliti eins og Liaoning,
og sömu aöferöum beitt þar.
Samt tókst ekki aö spá fyrir um
jarðskjálftann, og hann kom
öllum á óvart: þetta var mann-
skæöasti jaröskjálfti aldarinnar
og e.t. v. hinn mannskæöasti I allri
sögu mannkynsins. Venjulega er
taliö aö sjö til átta hundruö
þúsundir manna hafilátiö líf iö, en
Kinverjarhafa hvorki viljaö staö-
festa þessa tölu né bera hana til
baka.
Viö þennan ósigur jaröskjálfta-
spárinnar hafa svo bæst ýmis
, jaröfræöivandamál. Eins og oft
ber viö hefur komiö I ljós viö
nýjar rannsóknir aö vandamálin
eru miklu flóknari en áöur var
taliö, og þannig hafa jarðskjálf ta-
fræöingar fariö aö velta fyrir sér
ýmsum spurningum, sem þeir
höföu ekki tekiö eftir áöur og enn
eru engin svör fundin viö. Jarö-
skjálftaspár hafa samt sem áöur
haldiö áfram og stundum gefiö
góöa raun. Menn fylgjast vand-
lega meö hættulegum sprungum i
jaröskorpunni, einkum þeim
stööum þar sem áöur hafa oröið
snarpir jaröskjálftaren allt hefur
þó veriö meö kyrrum kjörum um
hríö. Þannig hefur bandariskum
jaröskjálftafræöingum tekist á
slöasta Sri aö spá fyrir um tvo
jaröskjálfta, annan nálægt
Oaxaca i Mexíkó og hinn i suöur-
hluta Alaska.
En þaö viröist koma æ betur 1
ljós aö meginerfiöleikarnir viö
jaröskjálftaspár eru þeir aö vita
nákvæmlega hvenær jarö-
skjálftinn veröur. Sérfræöingar
vita t.d. aö mikil hætta er á jarö-
skjálfta á strönd Kaliforniu, en
þeir viröast ekkert geta um þaö
sagt hvenær viö honum megi
búast. Meöan þessi óvissa er fyrir
hendi geta jaröskjálftaspár veriö
mjög tvieggjaö vopn, þvi aö þær
gætu auðveldlega komiö af staö
ástæðulausrióttahreyfingu meöal
almennings, og afleiöingar
hennar gætu oröiö jafnskaölegar
og meöal jaröskjálfti.
Sérfræöingarnir, sem komu á
ráöstefnuna i Paris i vor, sýndu
þess vegna mikla gætni i
oröræöum sinum. Þeir geröu ekki
ráö fyrir þvi aö um raunhæfar
jaröskjálftaspár gæti oröiö aö
ræöa fyrr en eftir tiu eöa tuttugu
ár lögöu áherslu á aö félags-
fræöingar þyrftu aö rannsaka
betur hugsanleg áhrif slikra spá-
dóma og viöbrögö almennings.
En aö svo stöddu töldu þeir aö
besta leiöin til aö verjast jarö-
skjálftum væri aö búa sig ræki-
lega undir aö mæta þeim hvenær
sem væri, taka tillit til jarb-
skjálftahættu i öllum byggingar-
framkvæmdum og sjá rækilega
til þess að öllum öryggisreglum
væri fylgt út i ystu æsar.
sfiEftir ,,Le Matin” og „Le
Monde”)
Árangursríkt reykingarvarnarstarf í Finnlandi:
Vidhorf fólks hafa gjörbreyst
Tóbakslöggjöf Finna er talin til fyrirmyndar og skipulegar abgerbir
opinberra aöila til þess aö draga úr reykingum hafa fengiö góöan
hljómgrunn.
A örfáum árum hefur oröiö
gjörbreyting á viðhorfi almenn-
ings og stjórnvalda i Finnlandi til
tóbaksreykinga. Finnar hafa
veriö miklir tóbaksframleiöendur
og neytendur siöan á 18. öld og
það er þvi kraftaverki likast,
hvaö þeir voru fljótir aö sam-
þykkja ýmsar strangar ráöstaf-
anir til aö draga úr reykingum.
Samkvæmt nýjustu upplýsingum
frá Finnlandi, hafa til dæmis
reykingar unglinga á aldrinum
14-16 ára minnkaö um nær helm-
ing og segir þaö sina sögu.
Finnska þingiö samþykkti lög
um varnir gegn tóbaksreykingum
þann 16. júni 1976, og komu þau aö
mestu til framkvæmda þann 1.
mars áriö eftir. Nokkur ár á
undan höföu verið miklar og fjör-
ugar umræöur um reykingar og
skaðsemi þeirra og fóru þær bæöi
fram innan þings sem utan.
Almenningur jákvæður
Samkvæmt skoöanakönnun
sem gerö var meðal almennings
voru 88% aöspurðra fylgjandi
banni viö tóbaksauglýsingum,
meðmæltir gæöamati á tóbaki
voru 94%, fylgjendur þess aö
prentaöar yröu viövaranir á
tóbaksumbúöir voru 87% og 85%
vildu bann viö reykingum á opin-
berum stööum.
Þegar heilbrigöisyfirvöld hófu
baráttuaðgeröir gegn tóbaks-
reykingum áriö 1975 mættu þau
harðri mótspyrnu iönaðarins, en
Finnar framleiöa mest af tóbaks-
vörum slnum sjálfir, þótt hrá-
efniö sé innflutt, svo og hags-
munaaðila I auglýsingagreinum.
Sumir héidu þvi fram aö bann viö
tóbaksauglýsingum bryti i bága
viö prentfrelsi og tjáningarfrelsi,
og þannig mætti lengi telja upp
þær viöbárur sem hagsmuna-
aöilar höföu uppi gegn ráö-
stöfunum gegn tóbaksreykingum.
Allt kom þó fyrir ekki og nú búa
Finnar viö tóbakslöggjöf sem er
til fyrirmyndar og stefna margar
þjóöir aö þvi aö koma slikri lög-
gjöf einnig á hjá sér.
Skýr lagaákvæði
1 grein sem finnsku læknarnir
Kimmo Leppo og Matti Rimpela
rituöu i timaritiö World Smoking
& Health, kemur fram megin-
kjarni finnsku laganna.
öll lagaákvæöi um tóbaksmál
heyra undir heilbrigöisyfirvöld
nema aö þvi er tekur til skatta og
tolla.
Aö minnsta kosti 0.5% af
hagnaöi tóbakssölunnar skal
renna til kostnaöar viö heilsu-
fræöslu.
Bannaöeraö auglýsa tóbak eöa
reka áróöur fyrir neyslu þess.
Stjórnvöld setja takmörk viö
magni tjöru, nikótfns og kol-
sýrlings i tóbakstegundum sem
seldar eru I landinu.
Tóbaksframleiösla veröur aö
hafa sérstakt leyfi frá yfirvöldum
heilbrigöismála eftir aö rann-
sóknarstofa rikisins hefur viður-
kennt tegundirnar.
Gæöaeftirlit er meö tóbaks-
framleiöslunni.
Sigarettupakkar sem seldir eru
i smásölu'veröa aö bera miöa
meö áprentuöum viövörunum.
Engar tóbaksvörur má selja
unglingum undir 16 ára aldri.
Reykingar eru bannaðar á
opinberum stööum og i almenn-
ingsfarartækjum.
Almenn fræösla og upplýsinga-
miölun, i þeim tilgangi aö draga
úr reykingum, er undir stjórn
heilbrigöisráöuneytisins.
Alþjóöaheilbrigöisstofnunin
(WHO) aöstoöaöi Finna mjög viö
undirbúning aö setningu þessara
laga og sömuleiöis heilbrigöis-
yfirvöld á Noröurlöndum.
Eins og áöur var greint frá,
innihalda lögin ákvæöi um aö
rannsaka skuli allan tóbaks-
varning sem seldur er i Finn-
landi. Hefur veriö stofnuö sérstök
deild viö háskólann I Espo við
Helsinki og vinna nokkrir menn
eingöngu viö þessar rannsóknir.
„Loks hefur okkur tekist aö
gera vel heppnaö átak tii aö móta
áhrifamikla stefnu i þessum
málum” sagöi Kekkonen, forseti
Finnlands, um hin nýju lög, sem
þegar hafa sannað ágæti sitt.