Þjóðviljinn - 29.12.1979, Page 12

Þjóðviljinn - 29.12.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. desember 1979 HelgarvlOlal vlð Mann árslns Pétur Pétursson. knattspyrnumann Innlendur og erlendur tréttaannáll árslns, sem er aO KveOja ÁramétavlOtöl vlO tormenn stlérnmálanokkanna og (Jölda annarra íslendlnga Vlnsældallstl árslns I Heigarpopplnu auk BarnaslOu og SæikerasíOu Gfsll Jónsson skrltar helgarsptall og svo eru alllr vlnsæiu töstu pættirnir okkar... Allir ættu að hafa Nóg af mjólkurafurðum Innvegin mjólk i nóvember var aöeins 1,2% minni en i nóv. I fyrra, segir Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins. Nokkur aukn- ing varð hjá mjólkursamlögum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Hiinavatnssýsium en veruiegur samdráttur hjá mjóikursam- laginu á Sauðárkróki og austur um land allt til Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Þar var mjólkin 0,8% minni en I nóv. I fyrra. Ekki er gert ráð fyrir aö flytja þurfi mjólk frá Norðurlandi til Suöurlands en nú f des. munu veröa fluttir 26 ltr. af r jóma frá Sauöárkróki og Akureyri til Reykjavlkur. Gott lag er nú komiö á flutninga á mjólk og mjólkurafuröum til Vestfjaröa, nýmjólk og ýmsar sýröar mjólkurvörur eru fluttar meö skipum tvisvar i viku þangaö. Hiö eina, sem komiö getur i veg fyrir aö nægilegt framboö veröi á mjólkurafuröum þar er aö áætlun strandferöaskiptanna fari úr skoröum. Samkvæmt upplýsingum samlagsstjórans á ísafiröi, Péturs Sigurössonar, veröur rjómi fluttur flugleiöis frá BUÖardal til Isafjaröar nú fyrir jólin. Miöaö viö eölilega sölu og þokkalega færö ættu allir, sem þaö vilja, aö geta fengiö allar mjólkurafuröir. Mjólkurframleiöendur senda neytendum sinar 'bestu jóla kveöjur og vona aö meö sam- stilltu átaki veröi öllum séö fyrir nægum mjdlkurmat I skammdeginu, svo fólkiö i landinu haldi heilsu sinni og börnin dafni vel, segir Upplýsingaþjónusta land- búnaöarins. —mhg Hversvegna hækkar verð á búvöram? Undanfarin ár hefur verð á landbúnaðarafurðum hækkað á þriggja mánaða fresti. Einstaka sinnum hafa stjórnvöld gripið i taumana og aukið niður- greiðslur, þannig að neytendur hafa ekki orðið varir viö hækk- anir á verðinu til bænda nema þá óbeint. Þvi einhversstaðar koma frá þeir peningar, sem varið er til aö greiða vöru- verðið. Allir skattgreiðendur taka þátt i þeim kostnaði, fram- leiðendur sem neytendur. Tekjur eöa kaup bænda miöast viö kaup nokkurra laun- þegahópa, sem eru þó allir svo- nefndir láglaunahópar. Þegar kaup þessara stétta er hækkaö, þá veröur aö reikna hækkaö afuröaverö tilbænda, svo tekju- hlutföllin raskist ekki. Þá hafa breytingar á veröi allra rekstrarvara landbúnaöarins áhrif á afuröaveröiö. Venjan hefur veriö sú, aö þar sé um seinstefnu aö ræöa, sifelldar hækkanir. Nokkurt mótvægi gegn þessum hækkunum eru aukin afköst i landbúnaöinum. Þegar afuröamagn i verölags- grundvallarbúinu er aukiö en vinnuframlag óbreytt, þá dregur þaö úr hækkunum á afuröaveröinu. I verölags- grundvellinum er áætlaö aö laun og launatengd gjöld bóndans og þess fólks, sem starfar viö búreksturinn, nemi um 55,6% af þvi, sem kemur inn fyrir seldar afuröir, en 44,4% Um- hverfis- vernd, landnýting og byggðaskipulag Aundanförnum árum hafa átt sér stað miklar umræður á hinum Norðurlöndunum um umhverfisvernd og skipulag landnýtingar. Er þá m.a. átt við það, að ekki sé gengið á land, sem vel er f allíð til landbúnaöar og það lagt undir vegi og önnur mannvirki. Þessar umræður hafa einnig beinst að þvi, að viðhaida byggð I afskekktari byggðarlögum. A vegum Norrænu bænda- samtakanna hefur þetta efni oft veriö rætt og haldnir fundir þar sem um þaö hefur veriö fjallaö sérstaklega. Nú fyrir skömmu var haldin ráöstefna á vegum ráöherra- nefndar Noröurlandaráös á Helsingjaeyri I Danmörku, um skipulagningu byggöa og land- nýtingu. Upplýsingaþjónustu landbúnaöarins segist svo frá, aö i ráöstefnunni hafi tekiö þátt náttúrufræöingar og landslags- skipuleggjeidur. Frá íslandi mættu prófessor Agnar Ingólfs- son og mag. Yngvi Þorsteinsson en sá siöarnefndi flutti erindi á ráöstefnunni, sem hann nefndi „Gróöurkort sem grundvöllur aö skipulagöri landnýtingu I landbúnaöi”. Erindi Yngva vakti mikla at- hygli og hann var beöinn aö flytja erindi um sama efni viö tvo háskóla á Noröurlöndum. Niöurstaöa ráöstefnunnar var sú, aö unniö veröi aö söfnun gagna á öllum Noröurlöndunum um nýtingu lands og hvernig koma má i veg fyrir skaöleg áhrif á umhverfiö. —mhg fari til aö standa undir öörum kostnaöi viö framleiösluna. Þar vegur kjarnfóöur mest, eöa 12,4%. Þá eru þaö útgjöld vegna véla 9,7% og áburöar 7,7%. Þaö hefur þvi' veruleg áhrif á búvöruveröiö hér á landi þegar heimsmarkaösverö á korni hækkar eöa þegar skráö veröá olfu á Rotterdammarkaöi hækkar. Einnig hefur þaö áhrif á veröiö þegar Seölabankinn ákveöur haekkun á vöxtum. Bændum er, ekki siöur en öörum, illa viö veröbólguna og mundu leggja sitt af mörkum til aö kveöa hana niöur, en þeir veröa, eins og aörir, aö sætta sig , Umsjón: Magnús H. Gislason viöhana og lifa sinu lifi meö til- liti til hennar. Þaö er ekki á i valdi bænda aö rjúfa þann vita- hring, sem viö lifum I, þvi ef þeir fengjuekki hækkaö afuröa- verö 1 samræmi viö aukinn kostnaö viö framleiösluna, þá leiddi þaö aöeins til þess, aö þeir heföu engar tekjur og land- búnaöarframleiöslan leggöist niöur. Ekki yröi þaö til þess aö auka velsæld á Islandi. —mhg Andakílsskóli Andakilsskóli i Kleppjárns- reykjaskólahverfi er yngstur grunnskóla I Borgarfjaröar- héraði en hann var formlega stofnaður 1974. Fram að þeim tíma hafði starfað um nokkurár deild úr Kleppjárnsreykjaskóla á Hvanneyri. Starfssvæöi skólans er neöri hluti Andakflshrepps og Skorra- dalur. I vetur eru um 30 börn i skólanum á aldrinum 6-13 ára. Lengstaf hefur skólinn starfaö i leiguhúsnæöi frá Hvanneyri. Núhillir áhinnbóginn undir þaö aö skólinn fái samastaö f eigin húsnæöi, þvi I sumar hófust framkvæmdir viö nýtt skólahús á Hvanneyri. Mún þaö standa í brekkunni suöur af Svira. Byggingameistari er Pétur Jónsson, Hvanneyri. Jarövegs- skipti og frágang á grunni skólahússins önnuöust i sam- einingu Jörfi h.f. og Siguröur Pétursson Hellum. Ætlunin er aö taka húsiö i notkun aö ári. Alls starfa þrir kennarar viö Andakflsskóla, auk skólastjóra, Gyöu Bergþórsdóttur. Þeir eru: hjónin GIsli Kr. Jónsson og Þór- friöur Guömundsdóttir og Þóröur Vilm undarson, smiöakennari. (Heim.: Rööull) —mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.