Þjóðviljinn - 29.12.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.12.1979, Qupperneq 13
Laugardagur 29. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Flugleidir Framhald af bls. 1 Gautaborg og Helsinki og breyt- ing á rekstri skrifstofu i Chicago. I þeim hópi sem nú er sagt upp eru 24 flugmenn, 16 flugvél- stjórar, 52 flugfreyjur, og 16 flug- virkjar. Þá er 31 starfsmanni á Keflavikurflugvelli sagt upp störfum og er þar aö ræöa um fólk úr ýmsum starfsgreinum. —GFr r Arekstur Framhald af bls. 1 bremsuna á þannig aö árekstur- inn varö mun minni en ella. Skipta veröur um mótor i FLP og að sögn Sveins Sæmundssonar blaöafulltrúa Flugleiða h.f. var vonast til að þvi verki lyki i gær- kveldi. Aftur á móti tekur það viku til 10 daga aö gera viö hina vélina. Þetta mun ekki trufla neitt inn- anlandsflugið, þvi þær 4 vélar sem til taks eru munu duga fyrir áætlunarflugiö. -S.dór Það á víðavió Endurskinstnerki á allarbílhurðw Þorv. Ari Arason lögfræöingur. Fyrirgreiðslu- stofa innheimtur, eignaumsýsla — Smiöjuvegi 9, hús Axels Eyjólfssonar, Kópavogi. Símar 40170 og 17453 Box 321 Reykjavlk. Tívoli bombur A Flugeldamarkaóir Hjálparsveita skáta Skemmtun á Melavellinum Sunnudaginn 30. des. n.k. munu Hestamannafélagið Fákur, tþróttaráö Reykjavikur og Æsku- lýösráö gangast fyrir skemmtun á Melavelli i tilefni af barnaári, sem nú er aö ljúka. Dagskráin hefst kl. 15.30 og er aðgangur ókeypis. Á Melavöll koma i heimsókn m.a.: Alfakóngur og drottning ásamt álfuni, Grýla og Leppalúöi og jólasveinar. Einnig koma fram söngvararnir Helga Möller, Jóhann Helgason (Þú og ég) og Magnús Þór Sigmundsson sem mun syngja lög af plötu sinni „Alfar”. Þá munu unglingar úr unglingadeild Fáks sýna hesta og hestaþrautir. Síðan mun unglingur flytja ávarp og kveöja barnaáriö. Dagskránni lýkur meö flugeldasýningu Hjálparsveitar skáta i Reykjavik. Kynnir á skemmtuninni veröur Þorgeir Astvaldsson. Auglýsingarit frá Feröamálaráöi Skipstjóra- og stýrimaiuiafélagið Aldan heldur aðalfund sinn laugardaginn 5. janúar n.k. kl. 14.00 að Borgartúni 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Feröamálaráð Islands gaf nýlega út fjögurra siöna fylgirit meö „Travel Trade Gazette” sem er vikulegt fréttablað fyrir feröa- skrifstofur, flugfélög og önnur flutningafyrirtæki, hótel og aöra aöila ferðamála, þaö útbreidd- asta sinnar tegundariEvrópu. Er ritið gefið út I Bretlandi i tveim útgáfum, annars vegar fyrir Bretland 114.000 eintökum og hins vegar fyrir önnur Evrópulönd i 20.000 eintökum, eöa samtals i 34.000 eintökum. Ferðamálayfirvöld ýmissa landa gefa reglulega út á sinn kostnað kynningarrit — svokallaöa „Counterguide” — sem dreift er meö Travel Trade Gazette til allra áskrifenda og er Islandseintakiö i þeim flokki. A forsiðu er fögur mynd frá Skafta- felli eftir Rafn Hafnfjörö, á bak- siöu auglýsing frá Feröamálaráði ásamt einföldum staöreyndum um landið og helstu upplýsingum fyrir feröamenn, en I opnu greinar eftir Paul Martin og viötal viö Heimi Hannesson form. Feröamálaráös. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 „Stubbur” stikkfrír vegna brunans Aðfararnótt 19. þ.m. kviknaði i öðrum bóka- bil Borgarbókasafns Reykjavikur, þeim sem gengur undir nafninu „Stubbur”. Orsök brun- as var bilun i rafkerfi bílsins. Skemmdir urðu allnokkrar, og mun við- gerð taka um þrjár vik- ur. Þessi bifl fer á ýmsa staði i bænum. Bókabill veröur þvi ekki næstu vikur i eftirtöldum hverf- um: Háaleitishverfi, Holtum og Hliðum, Laugarási, Laugarnes- hverfi, Sundum, Túnum, Vestur- bæ og á einum staö i Breiöholti: á föstudögum kl. 5.30 - 7 viö verslunina Kjöt og Fisk. Blaðberar óskast KÓPAVOGUR: Kópavogsbraut ( 3.janúar ). VESTURBORG: Meistaravellir (8.janúar). Einarsnes (8.janúar). AUSTURBORG: Langholtsvegur (3.janúar). Hólahverfi (3.janúar). DJÚÐVIUINN 81333. KALLI KLUNNI Hefurðu annars tekiö eftir því að fossinn er —Nú, nú, hann sendir okkur bretti. En hvaö ei — I eina skiptið sem Yfirskeggur er uppi á þil- hættur, Kalli? hann nú aö hrópa? fari þegar eitthvað skemmtilegt skeöur, þá Já, Maggi, og ég er lika hættur að furða mig — Hann hrópar að þessi með hnöttótta haus- hefur hann kjötkássu og skál á höfðinu, ja svei á þvi sem gerist! inn, með hendurnar I vösunum, eigi líka að þvi! toga I reipið! flFOLDA Vertu ekki leiður, Filip. Ég skal kaupa alveg eins boga handa þér. T Nei, en PABBI keypti þennan, og ef Þ(J kaupir annan eins verður það ekki það sama, skilurðu?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.