Þjóðviljinn - 29.12.1979, Side 16
DWÐVIUINN
Laugardagur 29. desember 1979
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
mepn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C81333
Kvöídsími
er 81348
Nýi meirihlutinn í útvarpsráði:
Gengur fram-
hjá vönum
fréttámanní
Á f undi útvarpsráðs í gær
samþykkti meirihluti ráðs-
ins að mæla með Hildi
Bjarnadóttur í stöðu
fréttamanns hljóðvarps,
en Stefáni Jóni Hafstein til
afleysinga. 15 umsækjend-
ur voru um stöðuna og
hafði f réttast jórinn,
Margrét Indriðadóttir
mælt með Stefáni Jóni til
fastráðningar, en Hildi til
af leysinga.
Það var hinn nýi meirihluti i út-
varpsráði, samsettur á sama hátt
og nefndameirihluti alþingis að
undanförnu, þ.e. fulltrúar Sjálf-
stæöisflokks og Alþýöuflokks,
§em greiddu Hildi atkvæöi sin.
Tvær atkvæöagreiöslur fóru fram
og hlaut enginn meirihluta i þeirri
fyrri, en auk Stefáns og Hildar
fékk Halldór Halldórsson blaða-
maöur þá atkvæði. 1 siöari um-
ferö fékk Stefán þrjú atkvæöi, en
Hildur fjögur.
Ekki kemur frarn I umsókn
Hildar Bjarnadóttur, aö hún hafi
áður starfaö viö fréttamennsku
eöa önnur störf viö fjölmiöla,
Stefán Jón Hafstein hefur hins-
vegar sem kunnugt er starfaö viö
fréttastofu hljóövarpsins aö
undanförnu og getið sér gott orö i
þvi starfi, auk þess sem hann hef-
ur stundað nám i þessari grein
erlendis. Halldór Halldórsson er
einnig þaulvanur blaðamaður,
hefur starfaö á fréttastofunni i
afleysingum og er félagi i Blaða-
mannafélagi Islands.
Endanieg ákvörðun um ráðn-
ingu i stöðuna er i höndum út-
varpsstjóra.
-vh
Lög um eftirlaun
aldraðra taka
gildi 1. janúar
Nýsamþýkkt lög frá
alþingi um eftirlaun
aldraðra hafa hlotið
staðfestingu forseta
íslands og öðlast þau
gildi 1. janúar n.k. Með
lögunum er öllum
„Þjófur i
paradís”
kemst í
útvarpiö
Samþykkt var meö 4 at-
kvæöum gegn þrem i út-
varpsráöi i gær aö fresta
ckki lengur lestri sögu
Indriöa G. Þorsteinssonar,
„Þjófur i Paradis” I útvarpi
og byrjar höfundur lesturinn
mánudaginn 7. janúar nk.
samkv. drögum dagskrár-
stjóra aö janúardagskránni.
Tvö útvarpsráö hafa sam-
þykkt söguna sem útvarps-
sögu, en núverandi útvarps-
ráð ákvaö sl. vor aö fresta
lestri hennar amk. til hausts-
ins. Þegar ætlunin var aö
lesa söguna i upphafi var sett
á hana lögbann sem kunnugt
er, en slöan riftaöi Hæstirétt-
ur banninu. Þaö voru ætt-
ingjar fólks sem sagan er
talin fjalla um, sem fengu
lögbanniö sett á sinum tima
og hafa siðan reynt aö hafa
áhrif á aö sagan yrði ekki
lesin. Þrir útvarpsráösmenn
greiddu atkvæöi gegn lestr-
inum að sinni af ofangreind-
um tilfinningaástæöum, þeir
Arni Gunnarsson, Ellert
Schram og Þórarinn Þórar-
insson. 'Vh
öldruðum félögum i
verkalýðsfélögunum
skapaður sami réttur til
eftirlauna að uppfylltum
ákveðnum skilyrðum og
öðlast 3000-3500 manns,
sem flestir áttu engan
lifeyrisrétt áður, rétt til
lifeyris með gildistöku
laganna.
Skilyröin sem menn þurfa aö
uppfylla eru:
A) Að vera fullgildir félagar i
þeim stéttarfélögum sem teljast
til verkalýösfélaga (skv. 4.gr.
laga nr. 57/1973 um atvinnu-
leysistryggingar) og hafa komiö
á hjá sér skylduaöild aö lifeyris-
sjóöum
B) Aö vera fæddir áriö 1914 eöa
fyrr.
C) Aö hafa náö 70 ára aldri og
látiö af störfum. Maöur, sem náö
hefur 75 ára aldri á þó rétt á eftir-
launum án tillits til hvort hann
hefur látiö af störfum eöa ekki.
D) Aöeigaaöbakia.m.k. lOára
réttindatima og hafa hvert þess-
ara ára áunniö sér a.m.k. 1/25 úr
stigi, en eftirlaunaréttur miðast
viö áunnin stig.
-AI
Djúpt á nýja
fískverðinu
Nýtt fiskverö mun ekki veröa
ákveöiö fyrir áramót, eins og ber
aö gera. Mjög mikiö ber á milli
fiskkaupenda og fiskseljenda.
Útgerðarmenn segjast vera á
hausnum, frystihúsaeigendur og
aörir fiskverkendur segjast vera
á hausnum og sjómenn krefjast
aö sjálfsögöu sömu launahækk-
anna og aðrir launþegar hafa
fengið frá þvi siöasta verölagning
á fiski átti sér staö.
Það má þvi búast við löngu
strögli um nýtt fiskverö eftir ára-
mótin.
-Sdór.
Mikiö var um dýröir i gær þegar Söngskólinn I Reykjavik eignaöist húsnæöi sitt aö fullu. Hér er Anna
María Lorentsen sendiherra Norömanna aö taka viö siöustu afborgun úr hendi Garöars Cortes skóla-
stjóra og afhenda afsalsbréf fyrir húsinu. Til vinstri má m.a. sjá Snorra Konráðsson og Gunnar Gutt-
ormsson (Ljósm.: eik).
Húsakaup Söngskólans i Reykjavík:
40 miljónir söfnuðust
1 gær var hús Söngskólans i
Reykjavik aö Hverfisgötu 45
greitt aö fullu og afhenti Anna
Maria Lorentsen sendiherra
Norömanna þaö viö hátíölega at-
höfn. Húsiö kostaöi rúmar 40 mil-
jónir króna og hafa kennarar,
ncmendur og aðrir veiunnarar
skólans safnaö þessu fé á rúmu
ári.
Eins og kunnugt er var i húsi
þessu norska sendiráðið til húsa.
Kaupskilmálum var þannig hátt-
aö að 2 milj. kr. skyldu greiöast
viö undirskrift samnings, 18 milj.
kr. hinn 1. febr. s.l. og 20 milj.
fyrir árslok 1979.
a rumu an
Fjáröflunarleiöir voru margar
og tvivegis var m.a. fariö fram á
fjárstyrk frá riki og bæ en þeirri
málaleitan var hafnað I bæöi
skiptin en þess i staö var skólinn
krafinn um 5 milj. kr. i söluskatt.
Undanfarna 15 mánuöi hefur
verið unniö ötullega að fjársöfnun
og á fyrstu 4 mánuðunum, fram
að 2. greiöslu söfnuðust 12 miljón-
ir, þá voru eftir 11 mánuöir til aö
safna kr. 28 milj. (og eftir alla
vinnuna við 12 miljónirnar fyrir
fyrstu tveim afborgunum þótti
mörgum þetta næsta vonlaust
verk).
Haldnir voru flóamarkaðir,
skemmtikvöld fyrir styrktarfé-
laga, kórinn og kennarar sungu á
ýmsum skemmtunum, kökusölúr
og kaffikvöld voru haldin,
heppnisleikur innan skólans,
styrktarfélögum safnað og siöast
en ekki sist, stórátakið þegar allir
kennarar, nemendur og nokkrir
velunnarar skólans héldu söng-
skemmtanirnar frægu i Háskóla-
biói, „Hvaö er svo glatt”, fyrir
fullu húsi 8 sínnum.
Skólastjóri Söngskólans og for-
maður sjálfseignarfélagsins er
Garðar Cortes. \ -GFr.
STJÓRNARMYNDUNARVIÐRÆÐURNAR
Geir ætlar að reyna
Fundur þingflokks og miö-
stjórnar Sjálfstæðisf lokksins
ákvaö eftir langan átakafund i
fyrradag, (fundurinn stóö I rúma
4 klukkutima) aö veita Geir
Hallgrimssyni stuðning til aö
reyna myndun rlkisstjórnar. Eins
og skýrt var frá I Þjóðviljanum i
gær var þaö mottó þingmanna
flokksins sem rætt var viö aö eng-
hn möguleiki til stjórnarmynd-
unar væri útilokaöur. A fundinum
kom annað I ljós. Aö sögn
Morgunblaösins i gær var „Htili
en harðsnúinn minnihluti” á móti
viðræöum viö Alþýöubandalagiö.
Sem kunnugt er hefur Mbl.
haldiö þvi stift fram aö nú dugi
ekkert annað en söguleg mála-
miölun og aö þessir tveir flokkar
myndi rikisstjórn.
Þeir sem eru á móti viöræöum
við Alþýöubandalagiö innan
Sjálfstæöisflokksins eru höfundar
„leiftursóknarinnar” og nokkrir
fylgifiskar þeirra. Þetta eru þeir
FriörikSophusson, Birgir ísleifur
og Ragnhildur Helgadóttir aö
ógleymdum frjálshyggjustrákun-
um úr Heimdalli.
GeirHallgrfmssonmun, eins og
sumariö 1978, i fyrstu atrennu
reyna myndun rikisstjörnar allra
flokka, þjóöstjórnar. Aö sögn
fróöra manna er sú hugmynd
dæmd til aö mistakast.
Steingrfmur Hermannsson lýsti
þvi yfir f blaöaviötali I gær að
hann væri enn andvigur sam-
vinnu Sjálfstæöisflokks og
Framsóknarflokks, á milli þess-
ara flokka væri of breitt bil. Hætt
er þvi viö aö miklir erfiöleikar
mæti Geir Hallgrfmssyni i
stjórnarmyndunartilraunum
hans næstu dagana.
-S.dór
■
I
i
■
I
i
i
■
I
■
I
■
I
■
:
■
l
■
I
■
l
■
l
/
Utvarpsráð:
Morgunpóstmenn
teknir á beinið
Af hálfu allra dagblaöanna
nema Þjóöviljans hefur verið
kvartaö yfir fréttagiefsum þeim
sem teknar eru uppúr biööunum
og fluttar I Morgunpóstinum á
morgnana og hafa aðfinnslurn-
ar yfirleitt veriö þess eölis, aö of
litiö væri flutt úr viðkomandi
blaöi miöaö við önnur, t.d.
kvartaði ritstjóri Dagblaösins
yfir aö meira Væri tekiö úr dag-
blaðinu Visi en úr Dagbiaöinu.
Þetta kom fram hjá öörum
umsjónarmanni Morgun-
póstsins, Sigmari B. Haukssyni
á fundi útvarpsráös i gær, en
þangaö voru umsjónarmennirn-
ir boðaðir til viöræöna fyrir til-
stilli Eiðs Guönasonar, sem á
fyrrifundi ráösins geröi athuga-
semd viö aö Morgunpóstsmenn
heföu haft um Alþýðublaðið
ummæli á þá leið aö þaö væri
efnislitið eftir venju.
Sigmar las einnig upp bréf frá
ritstjóra Alþýðublaösins, Jóni
B. Hannibalssyni, aö hann heföi
ekkert viö fréttaflutning
Morgunpóstsins að athuga, en
af öörum blööum hafa þaö veriö
ritstjórarnir sem hafa kvartað.
1 umræðum kom fram, að
Eiður Guönason telur Morgun-
póstinn kominn út á vafasama
braut og ástæðu til aö gera á
honum breytingar, m.a. með aö
fleiri skiptist á um umsjón
þáttarins. Aðrir útvarpsráös-
menn reyndust hinsvegar
ánægðir með þáttinn og um-
sjónarmenn hans þótt einstaka
smáslys gæti hent i beinni út-
sendingu einsog ofangreind
óviðurkvæmileg ummæli um
eitt blað.
Fram kom viö umræöurnar,
að ákveöinnar afbrýöisemi
viröist gæta milli fréttastofu
hljóövarps og Morgunpósts og
samkeppni, þar sem eðlilegra
væri aö um samvinnu væri að
ræða.
Samþykkt var i útvarpsráöi,
aö ekki væri ástæöa til aö breyta
að svo stöddu fyrirkomulagi
þáttarins né skipta á umsjónar-