Þjóðviljinn - 29.02.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.02.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Pöstudagur 29. febrúar 1980 OþNÓÐLEIKHÍISIÐ 3*11-200 Sumargestir 2. sýning I kvöld kl. 20. RauB aftgangskort gilda. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. u;iKrí:iA(; KK’VKJ/W ÍKl 'K Kirsuberja- garöurinn i kvöld kl. 20.30. Er þetta ekki mitt líf? laugardag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Ofvitinn sunnudag UPPSELT, þriöjudag UPPSELT fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. — Upplýsingasim- svari um sýningardaga allan sólarhringinn fl Miönætursýningar i Austurbæjarbíói í kvöld kl. 20.30. laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjar- bíói kl. 16-23.30. Sími 11384. alþýdu- leikhúsid HEIMILISDRAUGAR Sýning i Lindarbæ I kvöld kl. 20.30 Miöasala frá kl. 17. Slmi 21971. TÓNABÍ Sími 31182 Álagahúsið (Burnt Offerings) Æsileg hrollvekja frá United Artists. Leikstjóri: Dan Curtis. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Karen Black, Bette Davis. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9. 20. Bönnuö börnum innan 16 ára. Slmi 11544 Butch og Sundance „Yngri árin/y 'BUTCH S-SUNDANCE’ TUE EARLY DAVS Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga, áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: Rlchard Lester. Aöalhlutverk: Willlam Katt og Tom Berenger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. LAUGARA8 Símsvari 32075 öskriö Ný bresk úrvalsmynd um geö- veikan gáfaöan sjúkiing. Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula I Ég Kládius). Leikstjóri: Jerzy Skolimowski ★ ★ ★ Stórgóö og seiömögnuö mynd, Helgarpósturinn íslenskur texti Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 14 áfa. Tigrisdýriö snýr aftur Ný ofsafengin og spennandi KARATE -mynd. Aöalhlut- verk: Bruce Li og PauTSmith. lslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 11.y Bönnuö innan 16 ara. flllSTURBtJARRifl Slmi 11384 ÍýjSlm LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd írl. 5,7 og 9. Hækkaö vcrö Slmi 22140 Vigamenn inu 1979. Leikstjóri Walter Hill. sýnd kl. 5,7, og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Síöustu sýningar. Vélhjólakappar Spennandi ný bandarisk kvik- mynd meö Perry Lang og Michael MacRae ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Slmi 18936 Kjarnaleiösla til Kina (The China Syndrome) Sýnd kl. 7.30 og 10. HækkaÖ verö. Sföustu sýningar. Flóttinn úr fangelsinu Æsispennandi kvikmynd meö Charles Bronson. Endursýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára. S 19 OOO -----salur/^^— Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Leikstjóri: GEORGE P. COS- MATOS Islenskur texti Sýnd kl. 3,6,9 Bönnuö innan 12 ára. o.m.fl. • salur I Frægöarverkiö Bráöskemmtileg og spennandi litmynd, fjörugur „vestri” meö: DEAN MARTIN og BRIAN KEITH. — Islenskur texti. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 Og 11.05. Hjartarbaninn (The Deer Hunter) THE DEER HUNTER MICHAEL CIMINO.. Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 8. sýningarinánuöur. Sýnd kl. 5*10 og 9.10 -------salur ID--------- Arabisk ævintýri Spennandi og skemmtileg ævintýramynd I litum, tekin beint út úr töfraheimi ,,Þús- und og einnar nætur”. CHRISTOPHER LEE og OLI- VER TOBIAS. Sýnd kl. 3.15 5.15. 7.15. 9.15 og 11.15. lslenskur texti. Börn Satans NOT SINCE VILLACE OF THE DAMNEE HAS DEATH BECOME SO SAVAGE... J DEViL TIMES FÍVE Hvaö var aö gerast? Hvaö olli þeim ósköpum sem yfirgengu? Voru þétta virkilega börn Sat- ans? óhugnaöur og mikil spenna, ný sérstæö bandarlsk litmynd, meö Sorrel Booke - Gene Evans. Leikstjóri: Sean MacGregor. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Ekki myndir fyrir þá tauga- veikluöu... Sýnd kl. 579 og 11. Leiklistarklúbburinn ARISTOFANES Aukasýning á KABARETT I kvöld kl. 20.30 I Breiöholts- skóla Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, Iritaveitutenging- ar. Sinvi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 29. feb. — 6. mars er I LyfjabúÖinni Iöunn og Garös Apóteki. Nætur- og helgidagavarsla er í Lyfja- búöinni Iöunn. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjtoustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00 slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 1 11 00 simi 111 00 simi 1 11 00 sími 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 511 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Bor garspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00- 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viö Barónsstig,alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- íagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl.15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. félagslíf Nemendasamband Löngumýrarskóla minnir á fundinn i ,,Gafl-Inn” viö' Reykjanesbraut þriöju- daginn 4. mars kl. 20.00. Hringiö I slma 12701. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur veröur þriöjudaginn 4. mars kl. 20.30. Spiluö veröur félagsvist. Mæt- iö vel og stundvíslega og takiö meö ykkur gesti. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur veröur haldinn mánu- daginn 3. mars kl. 20.00 siö- degis í fundarsal kirkjunnar. Fundarefni: Félagskonur skemmta. Stjórnin. Aöalfundur Samtaka gegn astma og ofnæmi veröur haldinn á Noröurbrún 1, laugardaginn 1. mars kl. 2. e.h. Dagskrá skv. félagslögum önnur mál: Stofnun sjúkrasjóös. ókeypis kaffiveitingar. Fjölmenniö. MIR-salnum Sovésk gamanmynd frá Mos- film, gerö 1977, veröur sýnd I MlR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 1. mars kl. 15. Myndin nefnist „Astarævin- týriá skrifstofunni”, leikstjóri Eldar Rjasanov, aöalleik- endur Alisa Freindlikh og Andrei Mjatskov. Enskt tal. — Kvenfélag Langholtssóknar boöar til fundar þriöjudaginn 4. mars kl. 20.30. Stjórn Systrafélags Vföistaöarsóknar kemur I heimsókn. Fjölbreytt dagskrá. Kaffiveitingar. Gest- ir félagskvenna velkomnir. — Stjórnin. Aöalfundur Feröafélags islands veröur haldinn þriöjudaginn 4. mars kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöalfundarstörf. Arsskirteini 1979 þarf aö sýna viö innganginn. Sýnd veröur kvikmyndin „Klesvett i vinterfjellet”, sem sýnir hvernig klæöast skal I vetrar- feröum. — Feröafélag islands. ÚTIVISTARFERÐÍR Noröan Hvalfjaröar, hlaupársferö um næstu helgi, brottför föstudagskvöld, gist i Ferstiklu. Gengiö veröur m.a. um ströndina, Þúfufjall og Brekkukamb, og á skíöum inn á Botnsheiöi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrif- st. tltivistar, Lækjarg. 6a, slmi 14606. — (Jtivist. söfn Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14-22. Aögangur og sýn- ingarskrá ókeypis. happdrætti Þann 15. febrúar s.l. var dreg- iö I happdrætti Bindindis- félags ökumanna. Upp komu eftirtalin númer: 1500 Utan- landsferö meö Útsýn, 2952 Mercur* tölvuúr, 3586 Fjöl- skyldumyndataka meö stækk- un, 0528 Slökkvitæki og reyk- skynjari, 2953 Hraögrill, 3155 2 fólksbiladekk, 2827 Vatnsheld- ur sjúkrakassi, 0254 Raf- magnsborvél, 2245 Innskots- borö og stóll, 2549 Bilafylgi- hlutir. — Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsis aö Lágmúla 5, Reykjavlk. Upplýsingaslmi 83533. spll dagsins Allt varö sveit Hjalta aö gulli, meöan Sævars-menn sátu og afhentu gjafastig til frjálsra afnota. Hér er dæmi um „kerfissigur” Hjalta-liös- ins: A976 D843 G106 K85 G32 KG52 8 AK542 AD3 42 AK1094 87 10 D973 G10976 D65 f lokaöa salnum sátu A/V Asmundur Pálsson og Þórir Sigurösson. Þar opnaöi Austur á 1 hjarta og Vestur sagöi 1 spaöa. Þeir náöu svo hinni upplögöu slemmu I spaöa, spiluö I Vestur. Noröur, Þorlákur Jónsson, fann ekkert betra útspil en tigulfimmu frá hendi Noröurs, og Þórir Sigurösson var maöur til aö notfæra sér þaö. Slétt unniö og 980 til Hjalta. 1 opnasalnum opnaöi Austur einnig á 1 hjarta, en rétt svar Vesturs viö þvi er 2 lauf (Presc.) sem og Vestur sagöi. Austur sagöi 2 spaöa viö þvi, Vestur 3 tigla, Austur 3 hjörtu og Vestur 6 spaöa. Og útspiliö var einnig tigull, en nú gosi frá Suöri. Sævar Þorbjörnsson átti ekki mikla vinningsmöguleika eftir þaö og fór raunar 2 niöur, sem geröi 15 stig til sveitar Hjalta. (1 gær sáum viö 14 stig afhent af Sævars-mönnum). Jeffy segist ætla að verða forseti þegar hann verður stór og ég verð að vera bara bróðir hans af þvl ég heiti Billy. iútvarp FÖSTUDAGUR 29. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturimn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá, Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” I endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu SigurÖar Thorlaciusar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Edith Mathis og Peter Schreier syngja þýsk þjóölög í út- sendingu Jóhannesar Brahms, Karl Engel leikur á pianó/ Jón Sigurbjörns- son, Gunnar Egilson, Jón Sigurösson, Stefán Þ. Stephensen, Siguröur Markússon og Hans Franz- son leika Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson/ Concertge- bouw-hljómsveitin I Amst- erdam leikur Tvö hljóm- sveitarverk „Morgunsöng trúösins” og „Spánska rapsódiu” eftir Maurice Ravel, Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir, 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vikings. Sigriö- ur Schiöth les (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Heiö- dls Noröfjörö stjórnar bamatlma á Akureyri. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir les (4). 17.00 Sfðdegistónleikar. Þuriöur Pálsdóttir syngur lög eftir Björn Franzson, Jórunn Viöar leikur á pianó/ Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika Trló I Esdúr op. 40 eftir Johannes Brahms/ Wladislaw Kedra og Fil- harmoniusveitin I Varsjá leika Planókonsert nr. 2 I A- dúr eftir Franz Liszt, Jan Krenz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Frá tónieikum Lúöra- sveitarinnar Svans i Há- skólabiói í fyrravor. Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson. Kynnir: Guörún Asmunds- dóttir. 20.35 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur : Jóhann Már Jóhannsson bóndi I Keflavik I Hegranesi syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Þórarinn Guö- mundsson, Jón Björnsson, Pétur Sigurðsson og Jón Þórarinsson. Kári Gestsson, Dalvik, leikur á pianó. b. Hlaupársdagur. Dr. Þor- steinn Sæmundsson stjörnu- fræöingur flytur erindi um uppruna þessa afbrigöis i timatalinu. c. Flutningur milii lands og Eyja.Magnús Finnbogason á Lágafelli i Austur-Landeyjum talar viö Magnús Jónasson frá Hólmahjáleigu um gripa- flutninga til Vestmannaeyja og þaöan. d. Kvæöi eftir Guömund Frimann skáld. Baldur Pálmason les. e. Stofnaö til hjúskapar um miöja slöustu öld. Séra Jón Kr. lsfeld flytur fyrri hluta frásögu sinnar. f. Kórsöng* ur: Kariakór K.F.U.M. syngur. Söngstjóri: Jón Halldórsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (23). 22.40 Kvöldsagan: „Cr fylgsnum fyrri aidar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (13). 23.00 Afangar. sjónirarp 29. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 ReykjavikurskákmótiÖ Friörik ólafsson flytur skákskýringar. 20.55 Prúöu leikararnir Gestur leikbrúöanna aö þessu sinni er leikkonan Dyan Cannon. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós Þáttur um ínn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason fréttamaöur. 22.20 Hver mun bjarga börn- um okkar? Bandarisk sjón- varpskvikmynd. Aöalhlut- verk Shirley Jones og Len Cariou. Foreldrar Marjory og Tommy eru gersamlega ófærir uppalendur og því er börnunum komiö fyrir hjá bamlausum hjónum, Söru og Matt. Þeim þykir brátt afar vænt um börnin og gera ráöstafanir til aö ættleiöa þau, en þá koma for- eldrarnir til sögunnar og taka börnin frá þeim. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 23.55 Dagskrárlok — Ég sagöi ykkur aö stiginn væri háll. gengÍð NR. 41 — 28. febrtiar 1980. 1 1 Sterlingspund 404.90 925.95 405.90 928.25 1 Kanadadollar 353.25 354.15 100 Danskar krónur 7378.90 7397.10 100 Norskar krónur 8272.50 8293.00 100 Sænskar krónur 9661.20 9685.00 100 Finnsk mörk 10834.90 10861.60 100 Franskir frankar 9818.10 9842.40 100 Beig. frankar 1416.70 1420.20 100 Svissn. frankar 24311.00 24371.10 100 Gyilini 20902.40 20954.00 100 V.-Þýsk mörk 23035.80 23092.70 100 IJrur 49.65 49.77 100 Austurr. Sch - 3214.80 3222.70 100 Escudos 845.30 847.40 100 Pcsetar Ý 604.40 605.90 100 Yen 163.23 163.64 I 18—-SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 528.83 530.14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.