Þjóðviljinn - 05.03.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 05.03.1980, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. mars 1980 DIOÐVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis C'tgefandi: Otgáfufélag Þjóftviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson AfgreiBsiustjóri: Valþór HlöBversson Blaöamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. IþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson Ctlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason Auglýslngar: SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir. AfgreiBsla: Kristfn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBar- dóttir. Símavarsla: ólöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir. Bllstjóri: Sigrún BárBardóttir HúsmóBir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgrelBsla og auglýslngar: Sifiumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. Morgunblaðið reynir að yfirtaka stjóm Háskólans • Ýmsar aðferðir tíðkast hjá þeim sem ætla að klekkja á andstæðingum sínum, reyna að undiroka og lítilsvirða einstaklinga eða hópa, sem þeir telja sér andsnúna. Ein hin alræmdasta hefur í vitund manna mjög fest við Nixon fyrrum Bandaríkjaforseta vegna bolabragða hans og samstarfsmanna hans — en formúluna fyrir henni gaf reyndar annar Bandaríkjaforseti, Lyndon B. Johnson. Það var hann sem sagði: „Letthe bloodydevils deny it" eða „Látum helvítin hafa eitthvað til að bera af sér". Þarna stóðu að verki menn sem létu sig engu skipta hvort ásakanir hefðu við rök að styðjast. Mestu skipti að ata andstæðinginn auri, bera hann öllum vömmum og skömmum og láta allt þetta enduróma í fyrirsögnum og fastadálkum blaða og reyndar viðar. • Ritstjórar Morgunblaðsins hafa gefið landsfólkinu nýttdæmi um það, hve innvirðulega þeir hafa tileinkað sér einmitt slíka aðferð. Þeir hafa að tilefni ásakanir framhaldsskólakennara eins í garð kennara í dönsku við Háskólann um að þeir hafi uppi pólitíska innrætingu — birtist grein kennarans um þetta efni i Morgunblaðinu sl. laugardag. Raunar kemur það skýrt fram í þessari grein, að enginn þeirra sem þurfa að f jalla um þessa undarlegu ákæru fæst til að viðurkenna réttmæti hennar. Deildarráð heimspekideildar telur að „engin vitneskja hafi fram komið sem sýni að kæra Sigrúnar Gísladóttur hafi við nokkur rök að styðjast". Þar er og greint frá ályktunartillögu háskólarektors um málið, þar sem meðal annars er á það minnt að „hver einstakur kennari nýtur akademísks frelsis í rannsókn- um sínum og kennslu".Hvorki þessir aðilar né aðrir inn- an Háskólans fást til að viðurkenna réttmæti ásakana fyrrnefnds kennara, ekki heldur námsnefnd í dönsku þar sem nemendur sjálfir eiga helming fulltrúa. 9 En allt þetta skiptir ritstjóra Morgunblaðsins ekki minnsta máli. Þeir tel ja sig þurf a tækif æri til að ráðast á kennarastéttina í heild og segja „verður það þó æ algengara hér á landi, að nemendur kveðji sér hljóðs opinberlega og sýni f ram á trúnaðarbrot kennara í þessu efni. Bregst það ekki að nemendum er misboðið vegna þess að kennarar halda að þeim marxískum sjónarmið- um.". Séu dæmin ekki til er einfaldlega fullyrt að þau séu aigeng. Og séu dæmin ekki annað en órökstuddar full- yrðingar, sem allir hlutaðeigandi aðilar hafa hafnað, skulu þær engu að síður notaðar sem dæmi um að eitt- hvað ískyggilegt hafi gerst. • Undarlegast er það þó, að Morgunblaðsmenn láta ekki hér við sitja. Þeir heimta, að menntamálaráðherra og, að honum frágengnum, Alþingi, taki nú til hendinni og afnerni það akademíska frelsi sem hefur verið aðals- merki og metnaðarmarkmið háskóla um allan heim allt f rá því slíkar stof nanir urðu til. Blaðið er í raun farið að bera fram kröfu um að menntamálaráðherra ákveði inntak námsskeiða og kennsluskipun í Háskóla fslands og ef hann fæst ekki til þess þá grípi Alþingi í taumana. Svo langt er þessum æsingum komið, að akademískt frelsi heitir nú orðið alræði á síðum Morgunblaðsins. Umræddum leiðara lýkur með svofelldum orðum: „Bregðist ráðherra, verður Alþing að grípa til sinna ráða, því að sem betur fer er alræðið ekki orðið algjört á Islandi ennþá". • Morgunblaðiðer hér að gera kröf u um það, að sams- 'konar skipan verði tekin upp á stjórn Háskóla (slands og tíðkast í einræðisríkj um — með öðrum orðum — að æðstu menntastofnanir skuli settar undir beina stjórn ríkis- valdsins eins og allar aðrar stofnanir þjóðfélagsins. Er þetta þaðsem menn kalla nýju f rjálshyggjuna eða hvað? átv Hlippt Kjqftfor grein „Þótt meöfylgjandi grein sé kjaftfor — þaö viöurkennist vafningalaust aö hiin er — tel ég ekki óeölilegt eöa ósanngjarnt, aö eitthvaö hressilegt komi á móti öllum þeim hamagangi, er átt hefur sér staö I blaöinu gegn Gunnari Thoroddsen aö undan- förnu”. Þannig hljóöar upphaf grein- ar sem Þórir Haukur Einarsson frá Drangsnesi, einn af forystu- mönnum Sjálfstæöisflokksins á Vestfjöröum, ritar i Morgun- blaöiö 1 gær og kallar „forystu- mistök’j Eitt meginþemaö I grein Þóris er aö I langan tíma hafi staöiö yfir átök tveggja fylkinga í Siálfstæöisflokknum, GeirS' Hallgrlmsson Geirsmenn ofinátu styrk sirnt Þórir fer ekki dult meö þá skoöun sína, aö uppgjör milli Geirs og Gunnars hljóti aö leiöa vikinn staö, stofna sér nýjan flokk og koma sér upp fána meö hrægammi eöa hýenu”. Vœngjaburður Gunnars Lýsingar Þóris á mannkost- um Gunnars Thoroddsen veröa óneitanlega nokkuö broslegar á köflum eins og þegar hann fer aö líkja Gunnari viö fálkann I skjaldamerki Sjálfstæðisflokks- ins: „Þau atgerviseinkenni í fari fálkans, er hrifiö hafa sjálf- stæöismenn og komiö þeim til aö gera fuglinn aö Imynd stefnu sinnar og hugsjóna, eru ötul- leikinn, sjálfstæöisþráin, þrek- iö, þoriö og tígulleikinn. Drengskaparmaöurinn Gunnar Thoroddsen hefur allt til aö bera, sem til þess þarf aö fullnægja aö þessari Imynd sjálfstæöishugsjónarinnar. 1 | ?Þórir Haukur Einarsson, Drangsnesi: Forystumistö i. lialaklippuhlaup krata ut úr stjornarherbúðum V-3 eítir þrettán mánaða pólitiska sirkushátið af la-gstu gráðu var upphafið. Síðdeg- spressan sá svo um afeanginn Með lhaldssamari armur flokksins undir forvstu Geirs Hallgrimsson- ar. og frjálslyndari armunnn undir forystu Gunnars Thoroddsens Það heíur longum verið litið svo til, að Geirsarmurinn væri megin- hluti flokksin* en Gunnarsarmur- inn p'- einfaldlega að horfast alvarlega i augu við eigin orð og gerðir minn- ugur þeirra sanninda. að sa veldur miklu, sem upphafinu veldur 3. lægjandi oti ug poti. streitu og stimpingum varöandi roðun á framboðslista I oðru lagi verkar það sem frjódogt: á vaxtarbrodd flokksins l'nga fólkið fa>r ta'kifæri til að hafa áhrif á skipan og rOðun framboðslistans. Það vekur ann og síðar ha'-’'* háskalega urskeiðis var| boðsmál uti i hinum > dæmum Auðvitað er ">♦> nema marklaus ln ef ekki má til b átök milli stuöningsmanna Gunnars Thoroddsen og Geirs Hallgrlmssonar. Þórir vill meö grein sinni sýna fram á ófyrir- leitna framkomu Geirsklíkunn- ar gagnvart ljúfmenninu Gunn- ari Thoroddsen og veröur grein- in þvl varnarræöa fyrir Gunnar. Höfundur sparar ekki oröin þeg- ar hann fellur dóm sinn um Geirskllkuna og er vissulega kjaftfor eins og eftirfarandi kafli sýnir: Flokkrœðis- prinsamir „Flokksræöisprinsarnir, klikuvaröliöarnir, og reglu- farisearnir I Sjálfstæöisflokkn- um, sem hrækt hafa ósleitilega I áttina til Gunnars Thoroddsens aö undanförnu og látiö skína I tennurnar, átta sig væntanlega á því fyrr eöa slöar, aö sending- ar þeirra ná ekki hálfa leiö aö marki, heldur berast fyrir stormi almenningsálitsins og réttlætisins til baka I þeirra eig- in andlit”. Þórir leggur á þaö áherslu aö átökin milli Geirs og Gunnars séu átök milli hins Ihaldssamari arms undir forystu Geirs Hallgrlmssonar og hins frjáls- lyndari arms undir forystu Gunnars Thoroddsen. Þórir segir aö Geirsklíkan hafi „meö svo óendanlega heimskulegum og heiftúöugum hætti kastaö skltugum hanska I andlit frjáls- lyndari hluta flokksins meö svlviröingarherferö sinni á hendur Gunnari Thoroddsen og ú t skúfunarópum, aö óhjákvæmilegt er meö öllu aö fram fari endanlegt og af- gerandi uppgjör þessara mála innan flokksins”. Segir Þórir, aö „vegna hógværöar, friö- semdar og sáttfýsi Gunnars hef- ur enn ekki veriö látiö til skarar skríöa”. R. til sigurs hins frjálslyndari arms flokksins, þrátt fyrir aö flokksvélin standi meö Geir. Byggir hann þá skoöun slna á þvl, aö I reynd hafi báöar fylk- ingar misreiknaö raunveruleg- an styrk sinn, Geirsmenn of- metiö sinn, Gunnarsmenn van- metiö sinn. I uppgjörinu muni koma i ljós aö hinir frjálslynd- ari hafi meiri styrk meöal fylgismanna Sjálfstæöisflokks- ins. Svo öruggur er Þórir meö stööu stuöningsmanna Gunnars aö hann gefur Geirsklíkunni, „dragbltnum á vöxt og viögang flokksins”, þaö heilræöi, aö „koma sér burt á einhvern af- Statjskynning Visis Vfsir skýrir frá þvl I gær, aö öryggisgæsla I Þjóöleikhúsinu vegna þings Noröurlandaráös sé I gööu lagi og til aö undir- strika orö sln birtir blaöiö meö- fylgjandi mynd af fjórum óein- kennisklæddum lögreglumönn- um sem blaöiö segir aö annist «3 Þrek hans og kjarkur og æröu- leysi á örlagastundum, látlaust viömót hans, höföinglegt og alþýölegt I senn, vlösýni fjöl- menntun og góöar gæafur. Allt vekur þetta aödáun og traust langt út fyrir flokksraöirnar. Vængjaburöurinn leynir sér ekki og enn eru styrkurinn og stinnar fjaörir til staöar. Þvl skal enn á ný lyft sér yfir storö og flogiö veglega. Meö honum fljúga fjórir haukar I fallegu mynstri aö morgni dags. Þaö er vor og vængjaþytur I lofti og hópurinn ber tlgulega viö himinbláma sjálfstæöis, frelsis og framtaks.” gæslu á staönum. Þessi myndarbirting VIsis er ef til vill hugsuö til leiöbeiningar fyrir þá sem telja einhverja ástæöu aö varast þessa fjóra heiöurs- menn. Varla veröur slíkt taliö stuöla aö auknu öryggi á svæö- inu. -þm skorrið Vlsir birtir þessa mynd I gær og segir hana af fjórum reffilegum löggum sem sjá munitil þess aö allt fari sómasamiega fram á þingi Noröurlandaráös.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.