Þjóðviljinn - 05.03.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 05.03.1980, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. mars 1980 Hvorugur keppenda kominn á keppnisstad r Askorendaeinvigid Kortsnoj-Petrosian Samkvæmt fréttum frá Velden an Wörtersee/ í Austurríki/ eru hvorki Kortsnoj og Petrosian komnir á staöinn, en ein- vígi þeirra á að hefjast n.k. laugardag, 8. mars. j Menn hafa af þessu j nokkrar áhyggjur þótt I fordæmi megi finna í j skáksögunni um að menn ■ mæti seint til leiks sbr. 1 einvígi þeirra Fischers og Spassky i Reykjavík 1972. Einvigishaldarar i Austurriki eru þegar orðnir gráhærðir vegna krafna Kortsnojs um skotheldan glervegg og fleira i þeim dúr. Ein slúðursagan, sem gengur fjöllum hærra, er á þá leið að borðiö sem þeir félagar tefla við hafi verið útbúið sér- staklega með þaö fyrir augum - aö keppendur geti ekki sparkað hver i annann. Hin einvigin þrjú vekja minni athygli, og er vonandi að skákin sjálf sitji þar i fyrirrúmi. Treglega gekk að finna þeim Spassky og Portish keppnisstað, en úr þvi hefur ræst þannig að teflt verður I Mexico city og héfst einvigið þann 29. mars. Þeir Tal og Pougajevsky tefla i Alma Ata (Sovétrikjunum) og byrja n.k. sunnudag 9. mars. Hubner og Adorjan eiga við I Bad Luterberg i Vestur-Þýska- landi, og byrja þann 14. mars. Knut Helmers hættur T. Petrosjan V. Kortsnoj Lokastaðan Kupreichik hefur til að bera magnað innsæi og hann hefði áreiðanlega glott út i annað ef hann hetði heyrt til skákskýr- enda, sem töldu stöðu Hauks vænlega lengi framanaf. Miles-Jón L.: Jafntefli. Jón gerir jafnteflin eins og Sviinn, meö þeirri undanekn- ingu þó að hann tapSði einni (reyndar var sú skák jafntefli þegar hann gaf, svo sem frægt er orðið). Hv: Evgení Vasjúkov Sv: Eugunie Torre Spænskur leikur 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bb5-a6 4. Ba4-Rf6 5. 0-0-b5 6. Bb3-Be7 (Hér i eina tið þótti tilhlýöi- legt aö leika 6. -Bb7.) 7. Hel-d6 8. c 3-0-0 9. h3-Bb7 (Einn af fjölmörgum leikjum sem til greina koma. Nefna má 9. -Rb8 — Breyer-afbrigðiö, 9. - Ra5 sem einna vinsælastan m.' telja og 9. -h6, leikur Vasily Smyslov fyrrum heimsmeistari gerði vinsælan hér um árið.) 10. d4-He8 11. Rg5-Hf8 12. Rf3 (Þekkt mistök eru 12. f4? exf4 13. Bxf4-Ra5 14. Bc2-Rd5!) 12. ..He8 13. Rbd2 (Jafntefli væru smánarleg úr- slit) 13. ..Bf8 14. Rg5-He7 15. d5-Rb8 16. Rfl-h6 17. Rf3-c6 18. Re3-He8 19. Rh4! (Hvitur leggur ótrauður til atlögu. Hann fórnar peði en fær i staöinn geysivirkt spil á kóngs- vængnum og á hvitu reitun- um.) 19. ..Rxe4 20. Ref5-Rf6 21. dxc6-Rxc6 22. Rg6 22. ,.d5 23. Rxf8-Kxf8 24. Df3! (Hvitur fer sér að engu óös- lega. Hann veit sem er að sá þrýstingur sem hann hefur fyrir — Hér fór skákin i bið. Þaö er lýðum ljóst að svartur berst fyrir jafntefli. Veikindi komu í veg jyrirfrekari taflmennsku Eftir veikindi undan- farinna daga, tók Norð- maðurinn Knut Helmers þá ákvörðun í gær að hætta við frekari tafl- mennsku á mótinu. Að sögn forráðamanna mótsins verður hann „núllaður" út af töf lunni, þannig að þeir vinningar sem hann hefur fengið verða ekki teknir með í reikninginn. Helmers hefur ekki unnið skák í mótinu, en gert jafntefli við þá Hauk Angantýs- son, Helga ólafsson og Torre. Veikindi Helmers hafa lýst sér í slæmu munn- angri, eða útbroti í munni. Einnig hefur hann verið með köldu. Almenn vanlíðan hefur að sjálf- sögðu fylgt krankleika þessum og í ofanálag hef- ur hann átt í miklum erfiðleikum með að borða annað en fljótandi fæðu. Um það leyti sem skák- mennirnir settust að taf li í gær, fór Helmers til Noregs. Helgi— Byrne: Jafntefli. Það tók þá félaga aðeins um 30 minútur að ljúka skákinni. Helgi valdi uppskiptaafbrigðið i kóngsindverskri vörn, þar sem drottningarnar fjúka i áttunda leik: 1. c4-g6 2. d4-Rf6 3. Rc3- Bg7 4. e4-d6 5. Be2-0-0 6. Rf3-e5 7. dxe5-dxe5 8. Dxd8-Hxd8 9. Bg5-Rbd7 10 0-0-0-HÍ8 11. Rel-c6 12. Rc2-Rc5 13. f3-Be6 14. Be3 jafntefli. Guðmundur-Sosonko: 0-1 Það á ekki af Guðmundi aö Haukur-Kupreichik:0-1 Fjórða tap Hauks i röö, enda andstæðingurinn ekki af verri endanum.Margii; spá þvi að skák þeirra Sosonko og Kupreichik i næstsiöustu um- Guðmundur gafst upp i þess- ferð eigi eftir aö ráða miklu um ari stöðu, enda ekkert sem getur gang mála. Knut Helmers fór til Noregs i gær. ganga i þessu móti. Þetta er þriöja tapskák hans, en aörar hafa endað i jafntefli. Sosonko braut nú isinn og vann i fyrsta sinn með svörtu mönnunum. komið i veg fyrir að d-peðið renni upp i borð og verði þar að annari drottningu. Margeir-Schussler: jafntef li Það virðist illmögulegt að brjóta niður varnir Svians og hér varð engin undanteknin á. Schussler stefnir nú hraðbyri i að verða jafntefliskóngur móts- ins. Staðan eftir 9 umferðir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN j S.B. |rÖÐ 1 w. BRownE' m 0, / '/z & /z / /z / - /z E'/íL 2 R. 'B'/RpfE o i /z / % o /z n - o / V 3 H. Scu-ssl ER ’/t /z m /l 'h /l /z - /z /z /z H/z 4 <7oA/l. VRRfíSoiV h O /i i Vz /z - /z /z Zl /z y 5 <»iWMnvOuR siéfuRr. /z /i /z /z m - O /z /z o o 3 6 R. MÍLES 0 / '4 /z W m + /z / /z 0 V 7 MBRtZEiR TETuRSSoH ÍL /i * 'M m o + / /z 0 /z 3 /z 8 He-LQT ÓlBF’SSoM 0 /z / m /z / /z /z o o 3/á. 9 k'. HeLMERS - - - - ~ e o * 'JýýýA W/ /z - /z — o Hættvr 10 fifit/R’uR fífifsfirýss. / /z o o % i 0 0 o o /Zz> 11 E. VfiSTUkToi/ /z /z o /z Zl — / o 3 + bicf 12 E. To/e/ee 'A /z /z /z / /z /l / m HZz+bif 13 i/. KUPeeicH/K / /z /z / / /z / - / Ét 6V2, 14 Gr. Sosop/KO /z o /z /z / / + / / ■ ’ m E/z Helgi Ólafsson Einar Karlsson peðið hlýtur fyrr eða siðar að skila sér i auknum ávinningi.) 24. ..He6 25. Be3-Ra5 (Þegar hér var komið sögu var Torre i gifurlegu timahraki, átti tæpast meira en minútu eftir á klukkunni. Það merki- lega er að Vasjúkov fer alveg út af laginu i timahraki andstæð- ingsins.) 26. Dg3!-Re8 27. Bc5+-Kg8 28. Hxe5-Rxb3 29. Hxe6?? (Stórkostlegur afleikur i unn- inni stöðu. Eftir einfaldlega 29. axb3 er úrvinnslan ekkert annað en tæknilegt atriði. Hvitur stillir biskupi sinum upp á d4 og sækir i ró og næði aö svarta kóngn- um.) 29. ..fxe6 30. Rxh6+-Kh7 31. Rf7-Dc8! (Þar lá hundurinn grafinn. Hvitur verður nú að tefla manni undir sem þýðir aö hann má berjast fyrir jafntefli.) 32. Be7-Dd7 33. Dh4 + -Kg8 34. Re5-Dc7 35. Hel-Rd2 36. Rg4-Re4 37. f3-Ref6 38. Bxf6-Rxf6 39. 40. 41. 42. 43. 44. 45. Rxf6 + -gxf6 Dxf6-Hf8 Dxe6+-Df7 Dg4+-Dg7 Dxg7+-Kxg7 He7-Hf7 Hxf7-Kxf7 (Svartur hefur klúðrað öllu til baka þó i fljótu bragöi sé erfitt að henda reiður á hvar mistökin fæöast.) 46. Kf2-b4 47. Ke3-bxc3 48. bxc3-Ke6 49. h4-Bc6 50. g4-Ba4 51. Kf4-Bdl 52. h5-Kf6 53. Kg3-Kg5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.