Þjóðviljinn - 05.03.1980, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. mars 1980
Staða forstöðumanns dagheimilisins Dyngju-
borgar við Sunnutorg er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 25. mars. Fóstru-
menntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi
borgarstarfsmanna.
Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistunar,
Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari
upplýsingar.
■ ■■ Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
Í f 1)A(iV1STLN BAKNA- FORNHAGA 8 SIMI 27277
Y örubílst j ór a-
félagið
Þróttur
Aöalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar veröur haldinn
laugardaginn 8. mars n.k. aö Borgartúni 33, og hefst kl.
14.00.
Dagskrá skv. félagslögum. Reikningar fyrir áriö 1979
liggja frammi á skrifstofu félagsins á skrifstofutima.
Stjórnin.
Reykjadalur
Barnaheimilið i Reykjadal verður starf-
rækt eins og að undanförnu mánuðina
júni, júli og ágúst n.k. Umsóknir um dvöl
fyrir börnin þurfa að berast skriflega fyrir
20. marz. Forstöðukona veitir allar nánari
upplýsingar.
Stjórn
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
HÚSAFRIÐUNARNEFND AUGLÝSIR
hér með eftir umsóknum til húsafriðunar-
sjóðs, sem stofnaður var með lögum nr.
42/1975, til að styrkja viðhald og endur-
bætur húsa, húshluta og annarra mann-
virkja, sem hafa menningarsögulegt eða
listrænt gildi.
Umsóknir skulu greinilega bera með sér
til hvers og hvernig umsækjandi hyggst
verja styrk úr sjóðnum. Skulu umsóknum
fylgja eftirtalin göng og upplýsingar:
a. uppmælingar, dagsettar og undirskrif-
aðar,
b. ljósmyndir,
c. upplýsingar um nánasta umhverfi,
d. sögulegar upplýsingar sem unnt er að
afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arki-
tekts, smiðs og eigenda fyrr og nú.
e. greinargerð um framtiðarnotkun,
f. greinargerð um fyrri breytingar ef
gerðar hafa verið,
g. teikningar af breytingum ef ráðgerðar
eru,
h. kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar
framkvæmdir ásamt greinargerð um
verktilhögun.
Umsóknir skulu sendar Húsfriðunar-
nefnd, Þjóðminjasafni Islands, Reykja-
vik, fyrir 1. september nk.
Húsafriðunarnefnd.
Sjötta besta laxveiðiárið:
Þverá gaf mesta veiði á stöng
Nú liggja fyrir heiidartöiur um
laxveiöina hér á iandi frá 1979.
Veiöin varö alls 64.228 laxar aö
heildarþunga 225.280 knó, sam-
kvæmt uppiýsingum Veiöimála-
stofnunar. Ariö 1979 veröur þvi
sjötta f röö bestu veiðiára hér-
lendis. Hlutur stangveiöi I lax-
veiöinni er 68% og netaveiöi 32%,
en I þeirri hlutfallstölu er einnig
laxveiöi á vegum þriggja fisk-
eldis- og fiskhaldsstööva, er
stunduöu hafbeit, og gengu alls
inn I stöövarnar aö þessu sinni
tæplega 2.100 laxar eöa 3,3% af
heildarveiði af laxi.
I skýrslu veiöimálastjóra kem-
ur fram, aö laxveiðin 1979 var i
heild tuttugu af hundraöi minni
en metveiöiáriö 1978 en fjóra af
hundraöi yfir árlegu meöaltali
laxveiöi sl. 10 ár. Þessi ár eru
jafnframt bestu veiöiárin hér á
landi. Stangveiöin 1979 var sam-
anboriö viö 1978 17% minni, en
netaveiöin I heild hins vegar 27%
lakari en 1978.
Eins og áöur varö veiöin eftir
landshlutum mest I Vesturlands-
kjördæmi eöa 39% af heildar-
veiöi, en fimmti hver lax veiddist
i Suöurlandskjördæmi og 16%
fengust i Noröurlandskjördæmi
vestra. Eru veiöihlutföll svipuö
og 1978 nema á Austurlandi, og
Suöurlandi en netaveiöi varö mun
minni I Olfusá og Hvitá, er nam
33%, og i Þjórsá meö rúmlega
50% minni veiði en 1978. Veiöin i
Þjórsá varö samt tvöfalt betri en
árleg meðalveiöi fyrri ára, 1967-
76. Má rekja hina miklu aukningu
á laxveiði I Þjórsá undanfarin
þrjú ár til átaks sem gert var i
fiskrækt og áöur hefur verið skýrt
frá. Netaveiöi i Hvitá i Borgar-
firöi varö aöeins 11% lakari en
1978 og veiddust á þvi svæöi 6.870
laxar sl. sumar. A Ölfusár-Hvít-
ársvæöinu fengust i netin alls
Framhald á bls. 13
Þar rís dvalarheimilið
Eins og Þjóðviljinn skýröi frá i sl. viku hefur veriö
samþykkt af borgarráöi aö bjóöa út byggingu nýs
dvalarheimilis fyrir aldraöa á Heilsuverndarreitn-
um svokallaöa, og er þegar fariö aö grafa fyrir
grunninum. A skipulagsmyndinni hér að ofan sést
hvar húsinu er ætlaöur staöur i slakkanum fyrir
neöan Heilsuverndarstööina noröaustan viö Domus
Medica.
Verkefnasnauður mánuður
La ndsliðske ppnir:
Framundan eru mörg verkefni
á sviöi landsliösmála, þarsem
Island mun eiga hlut aö. Einnig
eru framundan öll stærstu verk-
efni bridgespilara innanlands,
sem eru landsmótin. Lokiö er
Reykjavikurmóti, sem hefur
veriö timafrekt vegna helgar-
spilamennsku, og þar af leiöir
aö marsmánuöur er verkefna-
laus, hvaö snertir mótshald ut-
an Stórmóts BR. Spurningin er
þvi þessi, hvenær eiga lands-
liðskeppnir þær, er fyrirhugaö-
ar eru, aö fara fram?
Apr^Imánuöur veröur aö
mestu leyti upptekinn og mai
mánuöur aö miklu leyti einnig,
sem aö auki er alltof seint fyrir
þær æfingar og mótshald er
fylgir landsliöskeppnum al-
mennt.
Þátturinn skorar á bridge-
sambandsstjórnina aö gæta aö
sér I þessu máli, svo viökvæmt
sem þaö er.
Frá Bridgefél.
Kópavogs
Tveggja kvölda tvimenningi
lauk s.l. fimmtudag, meö sigri
Armanns J. Lárussonar og Jóns
Þ. Hilmarssonar sem hlutu 407
stig samanlagt bæöi kvöldin.
Röö annarra para varö:
Vilhjálmur Sigurösson —
Sigriöur Rögnvaldsdóttir 376
stig
Þórir Sveinsson — Jón Kr.
Jónsson 371 stig
Alfreö Erlingsson — Jóhann
Bogason 371 stig
BARO METER-keppni félags-
ins hefst á morgun kl. 20.00
stundvislega. Þátttaka er bund-
in viö 30 pör, en um helgina
vantaði 3-4 pör til aö fylla þá
tölu.
Frá Bridgefél. Vest-
mannaeyja:
Hraösveitakeppni félagsins
lauk fyrir skömmu. Var keppnin
mjög jöfn og skemmtileg allan
timann og mun minni sveiflur
en venjulega. Orslit réöust ekki
fyrr en I siöustu umferö og áttu
þrjár sveitir af fimm þá möeu-
leika á efsta sætinu.
^ Umsjón:
Ólafur
Lárusson
En Urslit uröu þessi:
l.Sv. Richards borgeirssonar
1808 stig
2. Sv. Gunnars Kristinssonar
1786 stig
3.Sv. Sveins Magnússonar
1717 stig
4.Sv. Helga Bergvinssonar
1691 stig
5. Sv. Hauks Guöjónssonar
1638 stig
Næsta keppni félagsins var
Vetrartvimenningur
Frá Bridgefél. Hafnar-
fjarðar:
Aö undanförnu (tvo mánu-
daga) hefur staöiö yfir firma-
keppni BH., meö þátttiStu 73
firma. Mjög almennur áhugi
fyrirtækja á þátttöku vekur
athygli, sem er vel. Röö efstu
firma varö annars þessi:
1. ólafur Valgeirsson ... Ólaf-
ur Valgeirsson 111
2. -3. Vélsmiöjan Klettur ...
Bjarni Jóhannsson 109
2.-3. Jóhann Bergþórsson ...
Ólafur Torfason 109
4. Lýsi og Mjöl ... Jón Pálma-
son 107
5. -6. Rafmagnsveitur rikisins
106
5.-6'. Prentsmiöja Hafnar-
fjaröar h.f. 106
7. Músik og Sport 105
8. Ásar h.f. 104
9. Blikksmiðja Hafnarfjaröar
h.f. 103
Firmakeppnin var meö ein-
menningssniöi, og réöi saman-
lögö skor bæöi kvöldin röö efstu
manna. Einmenningsmeistari
varö ólafur Torfason. Efstu
menn uröu:
1. ólafurTorfas. 209 stig
2. Jón Pálmason 205 stig
3. Ólafur Valgeirss. 203 stig
4. SiguröurLárusson 200 stig
5. Haraldur Ólafsson 197 stig
6-7. Bjarni Jóhannsson 196 stig
6-7. Ari Kristjánss. 196 stig
8. Björn Eysteinsson 192 stig
A mánudaginn hófst BARO-
METER-tvimenningur hjá
félaginu. Keppnisstjóri er Vil-
hjálmur Sigurösson.
Stórmót BR:
Enn vantar pör til skráningar
i STÖRMÓT BR, en lokafrestur
er á föstudaginn kemur. Hafiö
samband viö stjórn félagsins, i
kvöld eöa á morgun. Formaöur
BR er Jakob R. Möller (heima-
simi: 19253 og vinnusimi:
52365). Þátttökugjald er kr.
50.000 pr. par.