Þjóðviljinn - 05.03.1980, Page 11
Miðvikudagur 5. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
Akureyringar
sæns
skautaþjálfara
Þegar Justin Fashanu er kotninn I þessa stöðu er eins gott fyr
ir varnarmenn og markvörð andstæöinganna að vara sig.
bóra Andrésd. 1S Björg Björnsd Þrótti
Birna Kristjánsd UBK Sigurh. Sigfúsd. Þrótti
Sigurborg Gunnarsd UBK Svanhvit Helgad. Þrótti
Þorbjörg Ragnarsd. UBK -IngH
A vegum Skautafélags Akur-
eyrar hefur starfað undanfarna
mánuði sænskur Isknattleiks-
þjálfari, Ronnie Tielienen að
nafni. Hann var ein 10 ár leik-
maður með Vesteras Hockey-
klubb, en snéri sér siöan að
þjálfun.
Koma þjálfarans hingað til
lands er i beinu framhaldi af æf-
ingaferð 4 akureyskra isknatt-
leiksmanna til Vesteras i
nóvember s.l. Hann þjálfar nú
alla flokka hjá Skautafélaginu.
A Vetrariþróttahátiðinni var
Ronnie óspar á að gefa skauta-
hlaupurunum góð ráð og hann
stjórnaöi liði sinu gegn
Reykvikingum i isknattleikn-
um. Þar mátti sjá glöggt að allt
leikskipulag var mun betra en
hjá sunnanmönnum og vafalitið
Ronnie Tielienen, sænski
skautaþjálfarinn á Akureyri.
hefur kennsla sænska þjálfar-
ans komið þar i ljós. -IngH
A-stigs námskeid og
mini-knattspyma
Bjarni Gunnar Sveinsson og féiagar hans i liði tS þurftu iitið fyrir
sigrinum gegn KR að hafa.
Plank sigurvegari
Góður vinningur
1 27. leikviku kom fram 1 röð
með alla leiki rétta, en einn leik-
ur féll út (var leikinn föstudag).
betta er i fyrsta skipti á þessu
ári, að 1. vinningur er óskiptur.
2. vinningur var lika dágóður,
þar sem aðeins átta raðir komu
fram með 10 rétta og kemur i
hlut vers kr. 125.800,-
Eitt fallegasta mark sem við
höfum séð hér i ensku knatt-
spyrnunni á skjánum I vetur var
án efa fyrirskömmu þegar hinn
19 ára gamii leikmaður Nor-
wich, Justin Fashanu, þrumaði
boltanum i netiö hjá Liverpool.
Liklegt má telja að mark þetta
verði valið ,,mark ársins” hjá
enskum.
Justin byrjaði að leika meö
Norwich f fyrravetur og vakti
þá strax mikla athygli. Hann er
um 2 m á hæð, en samt hvikur
og hefur mjög góða boltameð-
Un næstu helgi verður haldið
á Akranesi A-stigs námskeið
ferö. Jusin var á unglingsár-
um mjög liðtækur hnefaleik-
maöur, en kaus að leggja þá
iþrótt á hilluna. Reyndar eimir
enn nokkuð eftir af hnefaleika-
tilburðunum hjá honum þvi
hann fékk nýlega 3 leikja bann
vegna harðneskju á leikvelli.
„Vandamál mitt er einungis
aö hægja örlitiö á Justin. Hann
er fljótur og ákveöinn, reyndar
einum of ákveðinn,” sagöi
framkvæmdastjóri Norwich,
Jond Bond fyrir skömmu.
— IngH
fyrir knattspyrnuþjálfara af
suövesturlandi. Kennarar verða
Guðni Kjartansson, iandsliðs-
þjálfari, Jóhann Ingi Gunnars-
son, þjálfari handknattleiks-
landsliðsins, Anton Bjarnason,
Magnús Jónatansson og Haukur
Hafsteinsson.
Samhliða A-stigs námskeið-
inu verður kynningarnámskeið i
mini-knattspyrnu og knatt-
þrautum KSl, einkum ætlað
unglingaþjálfurum og iþrótta-
kennurum.
Þeir sem áhuga hafa að sækja
ofantalin námskeið eru beðnir
að hafa samband við skrifstofu
KSl hiö fyrsta.
ttalinn Herbert Plank sigraði
i gærkvöld i siðustu brunkeppni
heimsbikarkeppninnar á skið-
um, en hún var I Lake Louise I
Bandarikjunum. Plank fékk
timann 1:50.47 min..Annar varð
Weirather frá Austurriki á
1:51.24 min.og þriðji landi hans
Werner Grissmann á 1:51.47
min.
Flest stig i brunkeppnum
heimsbikarsins i vetur fékk
Svisslendingurinn Peter Miiller.
-IngH
Kvennalandslið í
blaki til Færeyja
Hinn 19 ára gamli Justin Fashanu er:
Efiulegasti miðherii
Englendinga í dag
A morgun heldur islenska
kvennalandsliöið i blaki til
Færeyja og keppir þar 4 A og B
landsleiki við heimamenn.
Þetta er I fyrsta sinn sem blak-
stelpurnar halda út fyrir land-
steinana I þessum tilgangi.
Landsiið kvenna hefur leikið 2
leiki hingaö til og voru þeir báö-
ir gegn Færeyingum. Sá fyrri
var á Akureyri 2.-3. 1979 og þar
sigraöi ísland 3:0 (15-2, 15-7 og
15-3). Daginn eftir var leikið i
Reykjavik og aftur sigraði land-
inn 3:0 (15-3, 15-10 og 15-7).
Eftirtaldar stúlkur eru i
landsliöshópnum sem keppir i
Færey jum:
AsdisJónsd. Vik.
Hermina Gunnarsd Vik.
Ingibjörg Helgad. Vik.
Jóhanna Guðjónsd. Vik.
Kristjána Skúlad. Vik
Anna G. Eiriksd. IS
Guðrún Hreinsd. 1S
Málfrlður Pálsd. ÍS
- <—
/«v y
^ ^staðan
Staðan i úrvalsdeildinni körfuknattleik er nú þannig: i
Valur.... 17 13 4 1521:1400 26
UMFN .. 17 13 4 1419:1326 25
KR 17 10 7 1392:1321 20
1R 17 9 8 1422:1518 18
ts 17 4 13 1453:1476 8
Fram ... 17 2 15 1312:1478 4
í þróttir í/n í þrótt i r [ýn i þrott i r mh
^ ™ IJmsion: Inffólfur Hannesson V M «
Umsjón: Ingólfur Hannesson
/
/*V 9+\
staðan
Crslit leikja I 1. deild karla-
handboltans urðu þessi um
helgina:
FH-VIkingur
HK-KR
Fram-ÍR
KR-ingar mættu ekki til
leiks gegn Stúdentum
21:23
16:23
25:29
Staðan er nú þannig:
Vík 12 12 0 0 278: :219 24
FH 11 7 2 2 247: : 227 16
KR 12 5 1 6 256: :219 11
Valur 10 5 0 5 203: : 194 10
ÍR 12 4 1 7 247: : 262 9
Fram 12 2 4 6 239: : 254 8
Haukar 11 3 2 6 220: : 237 8
HK 12 2 2 8 199: : 224 6
Markahæstu leikmenn eru
eftirtaldir:
Kristján Arason FH 67
Bjarni Bessason tR 65
Sigurður Gunnarss. Vik 60
Ragnar ólafss. HK 57
Páll Björgvinss. Vik 54
,,£g hef nú aldrei vitað annan
eins vitieysisgang. Okkur er
ekkert tilkynnt um „frestun”
leiksins og það er byrjaö að
selja inn,” sagði þjálfari úrvais-
deildariiös Stúdenta, Birgir ö.
Birgis I Höllinni I gærkvöld .
Tilefni þessara orða Birgis var
að KR-ingar mættu ekki til leiks
I bikarkeppninni gegn tS og er
aðdragandi málsins.
Siðastliðinn fimmtudag var
ákveðið á fundi, hvar m.a. sátu
fulltrúar mótanefndar,að leikur
KR og IS skyldi fara fram i
Höllinni þriðjudagskvöldið. Sið-
an veltist málið áfram, móta-
nefnd hafði gefiö leyfi fyrir
frestun leiksins, en Körfuknatt-
leikssambandið afturkallar það
leyfi og ákveður að leikurinn
verði á þeim degi sem ákveðiö
var á fimmtudagsfundinum.
Mótanefnd visaöi þvi næst frá
sér án athugasemda. KR kæröi
til dómstóls Körfuknattleiks-
ráðs Reykjavikur og það felldi
úrskurð á þá leið, aö mótanefnd
einni sé heimilt að raða niður
teikjum.
Þannig var staðan i grófum
dráttum, þegar leikurinn átti aö
fara fram i gærkvöld . KR-ingar
héldu vestur i Hagaskóla og
léku æfingaleik gegn Fram og
leikur IS og KR var flautaður af,
2-0 fyrir Stúdentana. Oll stig
leiksins skoraði Steinn Sveins-
son.
Þaö veröur fróðlegt að fylgj-
ast með framvindu þessa máls,
þvi viöa viröist pottur brotinn I
meöferð þess.
Þess má geta i lokin, að flestir
þeir sem i Höllinni voru i gær-
kvöld voru sammála um að
undirrótin að öllu saman væri sú
aö hinn nýi leikmaður KR,
Keith Yow, varð ekki löglegur
með liðinu fyrr en i dag, mið-
vikudag.
-IngH