Þjóðviljinn - 05.03.1980, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 5. mars 1980
r^únaðarþing:
1
ARSHATIÐ
Alþýðubandalagsins í
Hafnarfirði og Garðabœ
verður haldin í Iðnaðarmannahúsinu Linnets-
stræti 3. Hátíðin hefst kl. 20.00 með borðhaldi.
Húsið opnað kl. 19.30.
Dagskrá:
Ávarp: Gils Guðmundsson fyrrv. alþm.
Happdrætti.
Gamanmál: Einar Einarsson skólastjóri.
Fjöldasöngur.
Miðapantanir í síma 53892 og 42810 fyrir
f immtudagskvöld.
Miðaverð: 9.000,- kr.
DEN FYNSKE TRIO
heldur tónleika i Tónlistarskólanum i
Kópavogi, Hamraborg 11, miðvikudaginn
5. mars kl. 20:30.
Á efnisskrá eru verk eftir Atla Heimi
Sveinsson, Debussy, Gade og Brahms.
NORRÆNA
HÚSIÐ
TONLISTARSKOLI
KÓPAVOGS
ÚTBOЮ
Tilboft óskast i eftirfarandi:
a) Fyrir Vatnsveitu Reykjavikur:
„Ductiie iron” vatnspipur. Tilboftin verfta opnuft mift-
vikudaginn 9. aprfl 1980 kl. 11 f.h.
b) Fyrir Hitaveitu Reykjavfkur:
Borhoiupipur. Tiiboðin verða opnuft fimmtudaginn 10.
aprii 1980 kl. 11 f.h.
Útboftsgögn verfta afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3
Reykjavik.
Tilboftin verfta opnuft á sama staft samkvæmt ofanskráftu.
INNKAUPASTOFNUN REYKtAVÍKURBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800
27. leikvika — leikir 1. marsl980.
Vinningsröð: 1 1 X —2 2 1—X X 2 — 1 2 0
1. VINNINGUR: 11 réttir —kr. 2.348.500,-
7063 (Reykjavik)
2. VINNINGUR: lOréttir —kr. 125.800,-
1333+ 30880 31281 (2/10) 31304 32591 41350 (2/10)
Kærufrestur er til 24. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöft fást hjá umboösmönnum
og aftalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaft, ef
kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla verfta aft framvisa stofni
efta senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir útborgunardag.
GETRAUNIR — tþróttamiftstöðin — REYKJAVÍK
Nauðsyn bættrar
heyverkunar
Út af erindi Búnaftarsamb.
Skagfirftinga um aukna fyrir-
greiftslu til bættrar hey-
verkunaraftstöftu samþ.
Búnaðarþing svofellda ályktun:
„Búnaöarþing leggur áherslu
á nauftsyn þess aft efla bætta
heyverkun hift allra fyrsta.
Þvi skorar þingift á land-
búnaftarráftherra, aö hlutast til
um, aö rikisframlög út á hey-
geymslur og súgþurrkun verfti
greidd strax og viökomandi
framkvæmd hefur verift tekin
út.
Jafnframt skorar þingift á
stjórn Stofnlánadeildar land-
búnaftarins aft auka verulega
lánveitingar til bættrar hey-
verkunaraftstööu, m.a. meö
eftirfarandi hætti:
1. Lánaft verfti sérstaklega til
byggingar súgþurrkunarkerfa,
bæfti I nýjar og eldri þurrheys-
hlöftur.
2. Hækkuft verfti lán til kaupa
á súgþurrkunartækjum, þ.e.
blásara og mótor.
3. Lánaö verfti til breytinga á
raflögnum og til nýrra raflagna
vegna súgþurrkunar.
4. Hækkuft verfti lán út á vor-
heysgeymslur.
Upphæft framangreindra lána
miftist vift, aft framlög og lán
nemi 85% af kostnaöi viö hlutaft-
eigandi framkvæmd.
Búnaftarþing felur stjórn
Búnaftarfél. Islands aft fylgja
máli þessu fast eftir og leita
eftir lagabreytingum, ef meö
þarf, til aft ná framangreindum
lánveitingum.
I greinargerft segir aft
búnaftarþing hafi áftur ályktaft
um þetta mál, en litift áunnist
nema þaft „aft Stofnlánadeild
landbúnaftarins gaf kost á
lánum til kaupa á blásara og
mótor, er nam 30% hluta af
verfti þessara tækja.
Engin breyting hefur enn
orftift á greiöslutima jarft-
ræktarframlaga. Ekkert er
komift til móts viö greiftslu
kostnaftar vift breytingu raf-
lagna og spennistöftva vegna til-
komu súgþurrkunar, né raf-
lagna frá aftaltöflu aö þeim hey-
geymslum, sem um ræftir
hverju sinni. Þar er þó oft um
verulegar fjárhæftir aft ræöa.
Eins og nú háttar nægja rlkis-
framlögin tæplega til greiftslu á
uppsetningu súgþurrkunarkerf-
anna samkvæmt þeim kröfum,
sem til þeirra eru gerftar, miftaft
vift greiftslu, þegar kerfin eru
tilbúin til úttektar. Þurfi hins-
vegar aft bifta I allt aft 10 mánuöi
eftir greiftslu framlaganna
rýrnar gildi þeirra verulega.
Ljóst er aft bætt heyverkun er
eitt allra mesta hagsmunamál
fyrirlslenskan landbúnaö I dag.
Þvl er eftlilegt aft framkvæmdir
þar aö lútandi gangi fyrir um
lánafyrirgreiöslu hjá Stofnlána-
deild landbúnaöarins.
Lánveitingar deildarinnar
þarf þvf aft auka verulega,
þannig aft lánin, aft frádregnum
framlögum, nemi a.m.k. 85% af
kostnafti viö þessa framkvæmd
og séu veitt til allt aft 6 ára.
Meftan greiftslufyrirkomulagi
rikisframlaga er ekki breytt,
þyrftu bráöabirgftalán frá
Stofnlánadeild aft brúa bilift frá
þvl aft úttekt súgþurrkunar-
innar liggur fyrir og þar til
framlögin fást greidd.
Hér er um mjög þýftingar-
mikift mál aft ræfta, og Búnaftar-
þing væntir þess, aft stjórn
Búnaftarfélags Islands fylgi því
fast eftir.”
—mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Námskeid
í útgáfustarfsemi
Dagana 4.-8. febr. var haldift i
Bifröst námskeift I útgáfustarf-
semi fyrir þá starfsmenn sam-
vinnuhreyfingar, sem vinna aft
útgáfu blafta og fréttabréfa.
Þátttakendur voru 13 frá sam-
vinnufyrirtækjum viftsvegar um
landið.
Á námskeiftinu voru haldnir
fyrirlestrar um blaöamennsku,
sögu hennar, þróun og hlutverk,
útgáfu fréttabréfa hjá sam-
vinnufyrirtækjum, prentun,
uppsetningu og prófarkalestur,
málfar og stafsetningu. Einnig
sömdu þátttakendur fjögur tbl.
af fréttabréfi og var efnift aft
mestu sótt i starfsemi Sam-
vinnuskólans I Bifröst. Sömu
leiftis hlutu þátttakendur
kennslu I sjónvarpsframkomu
og sóttu námskeiö i samvinnu-
fræftum, hvorttveggja hjá kenn-
urum Samvinnuskólans. Fyrir-
lesarar og umsjónarmenn á
námskeiftinu voru ritstjórarnir
Gylfi Gröndal og Eysteinn Sig-
urösson.
—mhg
Arnór Þorkelsson skrifar:
Varmaorkumál
Akraness og
Borgarness
Hveragerði bíður með
alla sína orkumöguleika.
En dæmin, sem ég hef
nefnt hér í þessari grein
sanna það, að við höfum
ekki efni á mörgum
Kröf luvinnubrögðum.
Við erum f ámenn þjóð og
höfum þessvegna ekki
efni á pólitískum fáfræð-
ingum, sem rjúka í stórar
raf magnsvirkjanir til
þess svo að greiða raf-
magnið niður af almenn-
ingi, svo að Álhringurinn í
Straumsvík geti skilað
góðum hagnaði.
Þaft lágu fyrir útreiknaftar
skýrslur um framburft Þjórsár,
en þvl, frekaren ýmsu öftru, var
ekki sinnt. Svo kom þaft á dag-
inn, eftir 4 ár, aft vatnsmagnift I
lóninu haföi minnkaö um 50%.
Þá var keyptur prammi fyrir
skitnar 70 miljónir, til þess aö
dæla drullueftjunni upp úr lón-
inu og hefur þó ekki undan.
Vift eigum hér heima stóran
markaö fyrir rafmagn okkar til
hitunar hýbýla fólksins i land-
inu, þar sem ekki er heitt vatn
fyrir hendi. Þaft væri gaman aö
fá kostnaöaráætlun yfir þaft
hvaft mundi kosta:
1. Fyrir rikift,
2. Fyrir fólkiö, sem nyti þess.
3. Hvaö olíukostnaftur er mik-
ill á meftal býli.
4. Kostnaftur rikisins vift
| nifturgreiftslur á oliunni.
Deildartunguhver.
Ég get ekki stillt mig um aö
minnast á brandarann um
beinift. 1 barnatímanum um
daginn var Lassi gefift bein, en
hún mat þaft nú ekki meira en
svo, aft hún lét þaft á stéttina.
Þaft var þá fyrst þegar þvotta-
bjarnarkrllift tók beinift og hljóp
á burt meft þaö, aft beinift fékk
gildi hjá Lassi. Þaft var þá fyrst,
þegar til tals kom aft Akranes og
Borgarnes hefftu augastaft á þvi,
aft láta ekki vatnsmesta hver i
heimirenna ónotaftan til sjávar,
gufti til dýrftar, heldur langafti
þá til aö taka þátt i dýröinni, og
beinift fékk sitt gildi. Reyk-
hyltingar risu upp. Eigendurnir
voru nú ekki aft gleftjast nema
mátulega yfir þvi aö fleiri
fengju aft njóta þessara dá-
semda drottins. Nei, vinir sælir,
þift verftift aft tryggja þaft meft
kaupunum, aft vift og niftjar okk-
ar þurfum ekki aft difa endi
i kalt vatn I sjöunda lift.
Reykdælir gerftu samþykkt-
ir um eitt og annaft,
m.a. um þaft, aft mótmæla
eignamámi, sem bryti i
bága vift hagsmuni sveitarinnar
i framtiftinni viftvikjandi breytt-
um búskaparháttum s.s.
grófturhúsarækt o.fl. Þaft er sárt
þegar á aft fara aft taka af
mönnum auftlindir, sem þeir
hafa ekki hirt um aft nota.
Hversvegna voru menn ekki
fyrir löngu búnir aft rækta allt
ræktanlegt land I kringum hver-
inn og koma þarna upp hey-
kögglaframleiftslu?
Viöbrögft eigendanna og
Reykdæla eru mannleg og kapí-
talfsk. En svo er llka hitt: Þaft
veit enginn hvaft átt hefur fyrr
en misst hefur.
Arnór Þorkelsson