Þjóðviljinn - 05.03.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 05.03.1980, Side 13
Miðvikudagur 5. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Tímarit Máls og menningar: KÍNA EFTIR MAÓ Timarit Máls og menningar, 4. hefti 40. árgangs, er nýkomiö út, fjölbreytt aö efni og hefst á tveimur nýjum kvæöum eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Annars er þetta hefti aö hluta helgaö Kina og þróun mála þar eftir dauöa Maós formanns og fall fjórmenn- inganna. Meginuppistaöa þeirrar umfjöllunr er grein eftir Charles Bettelheim sem nefnist Stóra stökkiö afturábak, en jafnframt eru birtar i heftinu tvær vett- vangslýsingar úr Kina, önnur frá þvi löngu fyrir byltingu eftir Agnes Smedley, hin frá 1979 eftir Sören Clausen. Saga er i heftinu eftir Guöberg Bergsson sem nefnist Jólasaga Rafmagn Framhald af bls. 1 væru umræöur milli Dana og Svia um sameiginlega nýtingu á jarö- gasi og liklega yröu Norömenn fljótlega meö i þeirri umræöu. Ef úr sameiginlegri vinnslu á jarögasi yröi milli þessara Noröurlanda, yröi þaö sjálfsagt umfangsmesta og dýrasta sam- eiginlega verkefniö sem Noröur- löndin hafa ráöist I til þessa. Ekkert var látiö uppi á fund- inum hvernig Norömenn hyggjast standa gagnvart öörum Noröur- landaþjóöum i sölu á oliu. Varöandi umræöuna um kjarn- orku á Noröurlöndum, lýsti Anker Jörgensen þvi yfir, aö Danir myndu ekki taka neinar ákvarö- anir I kjarnorkumálum, fyrr en að aflokinni þjóöaratkvæöa- greiöslu um þaö mál, en hvenær sú atkvæöagreiðsla færi fram hefur ekki veriö ákveöiö ennþá. Gunnar Thoroddsen forsætis- ráðherra sagði i samtali viö Þjóö- viljann aö loknum blaöamanna- fundinum, aö mikill áhugi væri hjá Færeyingum aö fá keypta héöan orku. Á sinum tima heföu fariö fram athuganir á hvort hag- kvæmt væri aö selja rafmagn héöan til Skotlands, og nú væri veriö aö kanna möguleika og kostnaö viö slikan flutning til Færeyja. Fullsnemmt væri þó aö spá þvi, hvenær og hvort af slikri orkusölu til Færeyja gæti oröið. _______________________^lg Sara Lindman Framhald af bls. 9. framvindu nýs þjóöfélags I Viet- nam — eöa hvort hún teldi aö stefnt mundi I svipaö flokksræöi og I mörgum öörum byltingar- rikjum. Þvi miöur fannst Söru Lidman aö I sllkri spurningu væri fólginn vestrænn hófmóöur sem segöi: Af hverju hafiö þiö Vietnamar ekki eins gott lýöræöi og viö á Vestur- löndum? Vesturlandabúar hafa ekki rétt til aö spyrja slikra spurninga, sagöi hún, vegna þess aö þeir hafa látiö landinu blæöa út um langa hriö án þess aö skipta sér af þvl. Og Vletnamar sjálfir Þorv. Ari Arason lögfræöingur. Smiöjuvegi 9, hús Axels Eyjólfssonar, Kópavogi. Símar 40170 og 17453 Box 321 Reykjavlk. SKATTA- AÐSTOÐIN SÍMI 11070 Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skatttramtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. ATLI GISLASON hdl. um islendinga, eskimóa og dani en einnig bréf eftir Þórberg Þórðarson sem hefur ekki áöur verið prentaö. Eftir tékkneska prófessorinn Eduard Goldstucker er greinin Um Réttarhöld Kafka, og Erik Skyum Nielsen ritar greinina Hans Scherfig og borgaraleg hugmyndafræöi. Þorgeir Þorgeirsson skrifar greinina Arfur Siguröar málara, þá er grein eftir Hermann Pálsson um Skálmarþátt i Land- námu og eftir Glsla Agúst Gunn- laugssonum samskipti Magnúsar Stephensen og fátækranefndar Reykjavikur og Seltjarnarnes- hrepps 1822-1830. hafa ekki ráö á þvl, aö spyrja þessara spurning^ sagöi hún,hjá þeim er spurt um lif og dauöa. Fyrirspyrjandinn (sem reynd- ar var undirritaöur) sagöi sem svo viöSöru Lidman, aö þaö væri reyndar satt aö Vesturlandamenn heföu engan rétt til aö setja sig á háan hest I þessum efnum. En þaö væri aldrei of snemmt aö spyrja aö þvl, á hvaöa grundvelli menn vildu byggja upp þjóöfélag sem heföi lifaö byltingu. Fyrst og fremst vegna þeirra manna sjálfra sem heföu framkvæmt þessa byltingu. Eins og dæmin sanna... — Þetta er alltof fræöilegt hjá þér, sagöi Sara Lidman. Þetta er eitthvaö fyrir læröa marxista aö kljást viö... — AB Þverá Framhald af bls. 10. 7.666 laxar og I Þjórsá veiddust I net um 2.500 laxar. Þverá I Borgarfirði gaf mesta veiöi af stangveiöiánum eöa 3.558 laxa og er þaö besta veiöi sem fengist hefur úr stangveiöiá hér á landi til þessa. I ööru sæti var Laxá I Aöaldal meö 2.372 laxa, en þessar tvær ár hafa veriö I sér- flokki hvað veiöi varöar sl. þrjú ár. Þriöja I rööinni varö Miöfjarö- ará I Húnavatnssýslu en þar veiddust 2.132 laxar. Þá kemur Noröurá I Borgarfiröi meö 1.995 laxa og fimmta laxveiöiáin var Víöidalsá og Fitjaá i Húnavatns- sýslu en úr henni komu 1.948 lax- ar sem er metveiöi þar eöa rúm- lega 100 löxum betri veiöi en 1978. Sjötta stangveiöiáin aö þessu sinni var Langá á Mýrum meö 1.893 laxa. Laxá á Ásum var I sjö- unda sæti af ánum meö mesta veiöi eöa 1.650 laxa, siðan kemur Laxá I Kjós meö 1.638 laxa, þá Grimsá og Tunguá i Borgarfiröi, en þar fengust 1.527 laxar og tl- unda I röö laxveiöiánna sumariö 1979 var Vatnsdalsá I Húnavatns- sýslu er gaf 1.413 laxa. I Laxeldisstöö rlkisins I Kolla- firöi gengu tæplega 1.400 laxar, i Lárósstööina á Snæfellsnesi um 600 laxar og rúmlega 70 laxar komu I fiskhaldsstööina I Botni I Súgandafiröi. Maöur er Framhald af bls. 16 nýbúinn aö kaupa nót upp á 50 miljónir kr. og svo er maöur rek- inn i land meö allt saman. Nú, en ætli þaö veröi þá ekki llnan, ef þaö má þá veiöa þorsk I april, eöa þá lúöulóö. Eitthvaö verður aö reyna að kroppa. Þess má geta, aö margir voru langt komnir meö að útbúa skipin á netaveiöar, þegar þetta 2 þús- und tonna loönuveiðileyfi kom, og þvi óvist aö öll skipin, sem voru á loðnu fyrr i vetur, fari nú á loönu- veiðar, heldur haldi sinu striki og fari á net. -S.dór. Aðalskipulag Framhald af bls. 16 myndu vatnsverndunarmörk þá breytast verulega. Að lokum mætti nefna nýleg kaup borgarinnar á Reynisvatns- landi, sem skoöa þyrfti með tilliti til byggöaþróunar framtíöarinn- ar. Minnihluti skipulagsnefndar, þeir Birgir Isl. Gunnarsson og Hilmar Ölafsson greiddu atkvæði gegn samþykktinni og telja þeir aö staöfesta eigi aöalskipulagiö eins og þaö var endurskoöaö 1977. Siguröur sagöist hins vegar álita aö svo margar forsendur þessa skipulags væru ótraustar eða breyttar, aö engin ástæöa væri til þess aö lögfesta þaö, auk þess sem skoöa þyrfti hvaöa áhrif þessir þættir hefðu á aöra þætti aöalskipulagsins. Borgarstjórn fjallar um sam- þykkt skipulagsnefndar á fundi sinum á morgun. -AI Faöir minn, tengdafaöir og afi Jón Rafnsson Hátáni 10, Reykjavlk sem andaöist 28. febrúar veröur jarösunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 6. mars kl. 1.30. Vaidimar Jónsson og börn Asdis Ragnarsdóttir Sjúkraþjálfar Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13 óskar eftir að ráða sjúkra- og iðjuþjálfa. Sömuieiðis 2 sjúkraþjálfa til starfa við barnaheimili fé- lagsins i Reykjadal, mánuðina júni/ágúst. Upplýsingar hjá forstöðukonu. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Utboð Tilboð óskast i að útvega, smiða og setja upp loftræstikerfi fyrir 3. og 4. hæð i Borg- artúni 6. Útboðsgögn fást afhent á verk- fræðistofunni Fjölhönnun hf. Skipholti 1 Reykjavik gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 14.00 fimmtudaginn 20. mars 1980. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ ARSHATIÐ Árshátlö Alþýöubandalagsins I Hafnarfiröi og Garöabæ veröur haldin 7. mars I IBnaðarmannahúsinu. Miöapantanir I síma 42810 og 53892. Alþýðubandalag Héraðsmanna heldur félagsfund I fundarsal Egilsstaöahrepps laugardaginn 8. mars kl. 10. f.h. Dagskrá: 1. Fulltrúar segja frá flokksráðsfundi. 2. Vetrarstarfiö. 3. önnur mál I ráöi er aö halda almenna fundi um iönaöar- og orkumál 19. aprll og landbúnaöarmál 3. mal. Stjórnin KALLI KLUNNI — Þaö var góö hugmynd, Palli, aö iáta Kalia hafa band um sig miöjan, annars væri hann enn uppi á klettinum! — Já, ábyggilega væri hann þar enn, Maggi, en nú veröur þú aö fara niður og passa upp á stýriö. Ég ætla sem snöggvast aö ná I þurrar buxur fyrir Kalia og svo komum viö niöur lika! — En hvaö þú ert heppinn, Kalli, fyrstu flug- ferö og svo rólaröu þér hér. Hoppaöu nú niöur gamli vinur og vertu kátur! FOLDA r Passiö ykkur, ég get oröiö reiö og fariö! / GERÐU ÞAÐ! \ FARÐU BARA! / yrr © tíl'l.LS HS-oi v-------------------------- Segiö mér sannleikann. Er þaö' þessi sér-staka útgeislun min, sem fer I taugarnar á ykkur?;—'^

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.