Þjóðviljinn - 05.03.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. mars 1980
4>Mdfll£IKHÍISIÐ
ÍS* 11-200
Sýningar falla niöur frá 1.
mars til 8. mars a& báöum
dögum meötöldum vegna
þinghalds Noröurlandaráös.
Aögöngumiöasala veröur
opnuö kl. 13 15 laugardaginn 8.
mars.
I.KiKi f I.\(. 2/2
KEYKIAVIKIJR “
Er þetta ekki
mitt líf?
I kvBld kl. 20.30.
laugardag kl. 20.30
Mi&ar dagstimplaöir 1. mars
gilda á laugardagssýning-
una.
Ofvitinn
60. sýning fimmtudag UPP-
SELT
sunnudag UPPSELT
þriftj.udag kl. 20.30
Krisuberja-
garðurinn
föstudag kl. 20.30
Allra sf&asta sinn.
Mi&asala I l&nó kl. 14—20.30.
Sfmi 16520. Upplýsingaslm-
svari um sýningardaga allan
sólarhringinn.
Klerkar i klípu
Miðnætursýning I
Austurbæjarbiói
föstudag kl. 23.30.
MiOasala f Austurbæjarbfói kl.
16-21.
Simi 11384.
TÓMABÍÓ
Simi 31182
Alagahúsið
(BurntOfferings)
DO NOT CO UP THESE STAIRS.
at tne top of these stairs Is a room
a room possessed by evli
a room from which
no one has ever returned.
Æsileg hrollvekja frá United
Artists.
Leikstjóri: Dan Curtis.
A&alhlutverk: Oliver Reed,
Karen Black, Bette Davis.
BönnuR börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Siml 11544
Butch og Sundance
„Yngriárin"
•SDTCB&SDHS&NCE'
THE EABLY DAYS
Spennandi og mjög skemmti-
leg ný bandarfsk ævintýra-
mynd úr villta vestrinu um
æskubrek hinna kunnu útlaga,
á&ur en þeir ur&u frægir og
eftirlýstir menn.
Leikstjóri: Richard Lester.
A&alhlutverk: Wllliam Katt og
Tom Berenger.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama ver& á öllum sýningum.
alþýdii-'
ieikhúsid
Heimilisdraugar
sýning i kvöld kl. 20.30
Mi&asala frá kl. 17.
Simi 21971.
mand
DIRK BOGARDE
som
chokoladefabrikanten,
der skiftede smag
KLAUS ANDRÉA
LÖWITSCH FERRÉOL
Ný stórmynd ger& af Ieikstjór-
anum Rainer Werner Fass-
binder.
Mynd þessi fékk þrenn gull-
verölaun 1978 fyrir bestu leik-
stjörn, bestu myndatöku og
bestu leikmynd.
Aöalhlutverk: Dirk Bogarde
og Klaus Löwitsch.
Enskt tal.
tsl. texti
Sýnd kl. 5—7.30 og 10
Bönnuö innan 14 ára.
AIISTURBÆJARRÍfl
Slmi 11384
(ísýíUm
I AND OG SYNIR
Glæsilegstórmynd i litum um
islensk örlög á árunum fyrir
stríö.
Leikstjóri
Agúst Guömundsson.
Aöalhlutverk:
Siguröur Sigurjónsson,
Gu&ný Ragnarsdóttir,
'Jón Sigurbjörnsson,
Jónas Tryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskvlduna.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkaö verð
örfáar sýningar eftir
Simi 22140
Humphrey Bogart
f Háskölabfói
STERNWOOD
MYSTERIET
CHANDLER
FAULKNER-HAWKS
BACALL
BOGARTi sit livs rolle
Svefninn langi
(The Big Sleep)
Hin stórkostlega og sigilda
mynd meö Humphrey Bogart.
Mynd þessi er af mörgum tal-
in ein besta leynilögreglu-
mynd, sem sést hefur á hvlta
tjaldinu.
MYND SEM ENGINN MA
MISSA AF
Sýndkl. 5,7 og 9.
Slmi 11475
Vélhjólakappar
A 1
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd meö Perry Lang og
Michael MacRae
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Sérlega spennandi, fjörug og
skemmtileg ný ensk-banda-
risk Panavision-litmynd.
Leikstjóri: GEORGE P. COS-
MATOS
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,6,9
Bönnuö innan 12 ára.
o.m.fl.
—------salur IB> --------
Frægðarverkið
Bráöskemmtileg og spennandi
litmynd, fjörugur „vestri”
meö. DEAN MARTIN og
BRIAN KEITH. —
lslenskur texti.
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN.
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl.
3.05,5.05,7.05,9.05 Og 11.05.
-salurv
Hjartarbaninn
(The Deer Hunter)
THE
DEER HUNTER
a MICHAEL QMINO um
Verölaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
8. sýningarmánuöur.
Sýnd kl. 5*10 og 9.10
• salur
N0TT0 BE C0NFUSED
WITH THE 0RIGINAL
COLOfi FLASH GORDON'j^
Flesh Gordon
Ævintýraleg fantasia þar sem
óspart er gert grfn aö teikni-
syrpuhetjunum.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og
11.15. 6
Richard Burton • RogerMoore g
Richard Harris • Hardy Kruger
ÆíB
Villigæsirnar
Hin æsispennandi og viö-
buröarika litmynd meö: RIC-
HARD BURTON ROGER
MOORE — RICHARD
HARRIS
lslenskur texti
BönnuB innan 14 ára
Endursýnd kl. 6 og 9.
Slmi 18936
Ævintýri i orlofs-
búðunum
( Confessions from A
Holiday Camp)
tslenskur texti
Sprenghlægileg ný ensk-
amerlsk gamanmynd I litum.
Leikstjóri. Norman Cohen.
AÖalhlutverk: Robin Askwith,
Anthony Booth, Bill Maynard.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11
BönnuÖ innan 14 ára.
Kjarnaléiösta til Kina
(The China Syndrome)
Sýnd kí. 7
JHækkaö verð.
Sföustu sýningar.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavlk 29. feb. — 6. mars
er I Lyfjabúöinni Iöunn og
Garös Apöteki. Nætur- og
helgidagavarsla er f Lyfja-
búöinni Iöunn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar I
sfma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjör&ur:
Hafnarfjaröarapötek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
siakkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik— simi 111 00
Kópavogur— simi 111 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. slmi5 1100
Gar&abær — slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 1 11 66
simi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 51166
slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitaiinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Bwgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30. ,
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frákl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reyk’javfk-
ur —viö Bardnsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
‘kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
^fc.OO. Einnig eftir samkomu-
kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra dága
jeftir samkomulagi.
V ifilss taöaspit alinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin a& Fldkagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hiis-
næöi ó II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
, 17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óþreytt 16630 og 24580.
læknar
Listasafn EinarsJónssonar
, Safniö er opiö sunnudaga og
miövikudaga frá kl. 13.30-
16.00.
Farandbdkasöfn
Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a, sími aðalsafns. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Bókasafn Dagbrúnar,
Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 síöd.
Bókabilar, bækistöö I,
Bústaöasafni, simi 36270.
Bústaöasafn, Bústa&akirkju,
slmi 36270. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aöalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29 a, sími
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Bókasafn Kópavogs
Félagsheimilinu Fannborg 2,
s. 41577, opiö alla virka daga
kl. 14-21, laugardaga (okt.-
apríl) kl. 14-17.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op-
iö mánud.- föstud. kl. 9-21.,
laugard. 8-18, sunnud. kl.
14-18.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæö, er op-
iö laugardaga og sunnudaga
kl. 4-7 slöd..
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla — Simi 17585.
Safniö er opiö á mánudögum
kl. 14-22, þriöjudögum kl.
14-19, mi&vikudögum k1. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókin heim
Sólheimum 27, slmi 83780.
Heimsendingarþjdnusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa. Simatlmi: mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10-12.
tilkynningar
Fótsnyrting fyrlr aldraöa
f Langholtssókn er f Safnaöar-
heimili Langholtskirkju alla
þri&judaga. Upplýsingar
gefur Gu&björg I sfma 14436
flesta daga kl. 17-19. — Kven-
félag Langholtssóknar —
Sædýrasafniö er opiö alla
daga kl. 10-19.
spll dagsins
Spil úr hra&sveitakeppni
Bridgefélags Vestmannaeyja.
Þaö er ekki oft sem game
vinnst á báöum boröum hjá
sömu sveit en i eftirfarandi
spili geröist þaö.
A-V. á hættu. Suöur gefur.
(áttum breytt).
Noröur:
s-xxx
H-KXX
T-KXXX
L-10XX
Vestur:
S-AKGX
H-X
T-10XXX
L-AGXX
Austur:
S-D10XXXX
H-G10XX
T-
L-KXX
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, sími 21230.
Slysavarðsstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
félagslíf
Frá Atthagafélagi
Strandamanna.
Arshátiö félagsins veröur I
Domus Medica laugardaginn
8. mars og hefst meö boröhaldi
kl. 19.
Aögöngumi&ar veröa afhentir
í Domus Medica fimmtudag-
inn 6. mars kl. 17—19,borB tek-
in frá um leiö. — Stjórn og
skemmtinefnd.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar.
Safniö er loka& i desember og
janúar.
Su&ur:
S-
H-ADXXX
T-ADGXX
L-DXX
Su&ur opna&i á 1 hjarta,
Vestur dobla&i, Nor&ur pass,
Austur 1 spa&a, Su&ur 2 tigla,
Vestur2 spa&a, Nor&ur 3 tigla,
Austur 4 spa&a. Su&ur hugsa&i
sig um og utan hættu sag&i
hann 5 tigla sem voru doblafi-
ir.
Otspil Vestursvarlaufás og
aftur laúf (einkar þægilegt).
Austur drap á kóng og spilaöi
þri&ja laufinu. Drottning átti
slaginn og sagnhafi spila&i
trompunum i botn. A si&asta
trompiö kasta&i Austur hjarta
og þar me& voru 11 slagir i
húsi. Ekki beint falleg vörn.
A hinu boröinu fundu A-V
fljótlega samleguna t spaöa og
eftir aö N-S voru komnir i 5
hjörtu sallaöi Vestur sér 1 5
spaöa. Ekki lagöi Suöur I aö
dobla þá sögn og var eins fal-
legt fyrir hann þvf eftir aö
hann haföi tekiö á hjartaás,
hirti Vestur sina 12 upplögöu
slagi og game unniö á báöum
boröum gaf ansi fallega tölu.
KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ
Komstu með eitthvað handa okkur, pabbi?
Auðvitað ekki, ég var bara að fara út með
ruslið.
utvarp
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
FréttirL ________________
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa ,,Sögur af
Hrokkinskeggja” i endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(12).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.25 Morguntónleikar. Artur
Schnabel og Pro Arte-kvart-
ettinn leika Kvintett I A-dúr
„Silungakvintettinn” op.
114 eftir Franz Schubert.
11.00 Þeir sungu sig inn i dauö
ann.Séra Sigurjón Guöjóns-
son fyrrum prófastur talar
um sálminn ,,Hærra minn
Guö, til þln” og höfund
hans.
11.20 Kirkjutónlist. Charley
Olsen leikur á orgel Frels-
arakirkjunnar I Kaup-
mannahöfn Prelúdlu og
fúgu I d-moll eftir Dietrich
Buxtahude og Cantio sacra
eftir Samuel Scheit/
Johannes Höfflin,
Norddeutscher Singkreis og
Eppendorf-drengjakórinn
syngja ,,Sjá, morgunstjarn-
an biikar bllö” eftir Johann
Kuhnau: Archiv-
kammersveitin leikur.
Stjórnandi: Gottfried
Wolters.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á.m. létt'
klasslsk.
14.30 Miödegissagan: ,,Mynd-'
ir daganna”, minningar
séra Sveins VikingsSigrlöur
Schiöth les (4).
15.00 Popp. Dóra Jonsdóttir
kynnir.
16.20Litll barnatiminn. Sigrún
Björg Ingþórsdóttir stjórn-
ar. Talaö viö Hafrúnu
Sigurhansdóttur (7 ára),
sem les og syngur.
16.40 tJtvarpssaga barnanna:
„Dóra veröur átján ára”
eftir Ragnheiöi Jónsdóttur
Sigrún GuÖjónsdóttir les
(5).
17.00 Siödegistónleikar. Radu
Lupu og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Pianókonsert
nr. 3 í c-moll op. 37 eftir
Ludwig van Beethoven:
Lawrence Foster stj./FIl-
harmoniusveitin I Berlln
leikurSinfónlu nr. 33 í B-dúr
(K319) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart: Karl
Böhm stj. ________ _
19.35 Gitarleikur I útvarpssal:
Arnaldur Arnarson leikur
lög eftir Ponce og Mangoré.
19.55 (Jr skólalifinu. Umsjón-
armaöur: Kristjan E. Guö-
mundsson. Fjallaö um nám
I jarövisindum viö verk-
fræöi- og raunvlsindadeild
háskólans.
20.40 ÞjóöhátiB íslendinga
1874. Kjartan Ragnars
sendiráöunautur les þýö
ingu slna á blaöagrein eftir
norska fræöimanninn
Gustav Storm: — fyrsti
hluti.
21.00 „Söngleikur 1978”: Frá
afmælistónleikum Lands-
sambands blanda&ra kóra I
Háskólabíói 14. aprll 1978
(Siöari hluti). Þessir kórar
syngja: Samkór Trésmiöa-
félags Reykjavikur, Sam-
kór Selfoss og Kór Söngskól-
ans I Reykjavlk. Söngstjór-
ar: GuÖjón B. Jónsson,
Björgvin Þ. Valdemarsson
og Garöar Cortes.
21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon
tslandus” eftir Daviö
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn O. Stephensen les.
22.30 Lestur Passiusálma
22.40 Heimsveldi Kyrosar
mikla. Jðn R. Hjálmarsson
fræöslustjóri flytur fyrsta
erindi sitt af þremur.
23.00 Djass. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
sjónvarp
miðvikudagur
18.00 Sænskar þjóösögur Tvær
fyrstu þjóösögur af fimm,
sem ungir listamenn hafa
myndskreytt. Þýöandi Hall-
veigThorlacius. Sögumaöur
Jón Sigurbjörnsson. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
iö)
18.30 Einu sinni var Sjöundi
þáttur. Þýöandi FriÖrik Páll
Jónsson. Sögumenn ómar
Ragnarsson og Bryndis
Schram.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavikurskákmótiö
Jón Þorsteinsson flytur
skýringar.
20.45 Vaka fjallaö veröur um
manninn sem viöfangsefni i
myndlist á undanförnum
árum. Rætt veröur viö
myndlistarmennina Gunnar
örn Gunnarsson, Jón Reyk-
dal og Ragnheiöi Jónsdótt-
ur. Umsjónarmaöur ólafur
Kvaran listfræöingur.
Stjórn upttöku Andrés Ind-
riöason.
21.30 Fólkiö viö lóniö FjórÖi
þáttur. Efni þriöja þáttar:
Tonet vill hvorki stunda
veiöar né vinna á ökrunum ^
Honum finnst skemmtilegra
aö slæpast á kránni. Tonet
gengur I herinn og er sendur
tilKúbu. Þaðan berast litlar
fréttir af honum og Neleta,
æskuunnusta hans, gerist
óþreyjufull. Hún veit ekki,
hvaB hún á til bragös a&
taka, þegar móöir hennar
deyr, en Tono kemur henni
til hjálpar. Styrjöld brýst út
á Kúbu. Þý&andi Sonja
Diego.
22.25 BiÖ6alur dauöans A St.
Boniface-sjúkrahúsinu I
Kanada er sérstök deild,
þar sem ekki er lagt kapp á
aö viöhalda lifinu meö öllum
tiltækum ráöum, heldur er
dauövona fólk búiö undir
þaö sem koma veröur, svo
aö þaö megi lifa sina slöustu
daga I friöi og deyja meöj
reisn. Kanadisk heimilda-
mynd, Coming and Going.
Þýöandi Jón O. Edwald.
23.15 Dagskrárlok
gengið
Nr. 44 — R. marz 1980
407,00
7301,80 7319,80
9575,45
23734,40 23792,80
22778,30 22834,40
3185,60 838,50 602,55 164,84 528,17
840,60 604,05
.... ,\
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 529,47