Þjóðviljinn - 05.03.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 05.03.1980, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN Miövikudagur 5. mars 1980 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgreiðsla 81527 og.Blaðaprent 81348. 81333 Kvöldsimi er 81348 Margir þjóðhöfðingjar og alþjóötegir stjórnmálaskörungar sem gist hafa Island hafa lýst ánægju sinni með það hversu frjálslega þeir geti farið sinna ferða um Reykjavik. Óáreittir og lausir við áhorfenda- eða fréttamannaskara geta þeir spókað sig á götum borgarinnar og borgarbúar veita þeim jafnaðarlega litla athygli. Olof Palme stikaði upp Suðurgötuna i gær i góðviörinu þegar ljósmyndari Þjóðviljans átti þar leiö um og smellti af honum myndldtiumbílgluggann. öryggisverðir eru viös fjarri og er það þakkarvert meðan tslendingar geta boöið gestum sinum upp á slikt umhverfi þar sem hættur leynast ekki við hvert horn. Ljósm. -gel. Saltfiskur seldur fyrir 30 miljarða til Spánar og Portúgals—einn stœrsti fisksölusamningur Reykjavík: Aðalskipulagið endurskoðað vegna breyttra forsendna sem geröur hefur verið Söiusamband isl. fiskfram- Spánar og Portúgals fyrir um 30 leiðenda hefur nýverið gert miljaðra fsl. króna og er þetta samning um söiu á saltfiski til einn allra stærsti fisksölusamn- ingur sem gerður hefur verið. Gengið var frá samningum við Spánverja nú i febrúar um sölu á 7-10 þúsund lestum af saltfiski og til Portúgals 20 þúsund lestum af söltuðum þorski og 2.500 tonnum af öörum tegundum. Fyrr á þessu ári hafði verið gengið frá samningum við Grikki um sölu á ' 750 tonnum af óverkuðum fiski og 1100 tonnum til Italiu. Afhendingartimi á þvi magni, sem hér um ræðir, er Islending- um mjög hagstæður, og er von manna, að hægt verði að flytja vöruna út jöfnum höndum eftir þvi sem hún verður tilbúin til út- flutnings. Er það mikils virði fyrir framleiðendur vegna mikils vaxtakostnaðar og geymslu- rýmis. Veruleg verðhækkun fékkst i þessum samningum en samt telja saltfiskframleiðendur sig þurfa verulegar greiðslur úr verðjöfn- unarsjóði til þess að endar nái saman I rekstri saltfiskfram- leiðslu i landinu. -S.dór íbúaspá skakkar um 15000 manns og á nýbyggingar- svœðinu munar heilu Breiðholti! Skipulagsnefnd Reykjavikur hefur samþykkt að haldið verði Skipstjórarnir á Jóni Finnssyni, þeir GIsli Jóhannesson, sem jafnframt er eigandi skipsins, t.v.,og Haukur Bergmann. Að baki þeim sést nótin sem GIsli cr nýbúinn að fá og kostaði 50 miijónir kr. (Ljósm. S.dór.) Tvö þúsund tonn af loðnu eða á netaveiðar: Madur er hættur að skilja þetta sagði Gisli Jóhannesson skipstjóri á Jóni Finnssyni um valkost sjávarútvegsráðuneytisins Eftir fund, sem sjávarútvegs- ráðherra hélt I fyrradag með hagsmunaaöilum á loðnuveiðum um framhald loðnuveiða, var ákveðið að leyfa þeim skipum, sem stundað hafa loðnuveiðar, að velja á milli þess að fara á netaveiöar eða að veiða 2 þúsund lestir af loðnu á hvert skip með sem besta nýtingu I huga, hrognatöku og frystingu. Ég verð nú að segja alveg eins og er, aö ég er steinhættur að skilja þessa vitleysu alla saman, sagði GIsli Jóhannesson skip- stjóriá Jóni Finnssyni er við hitt- um hann að máli þar sem hann var að vinna við skip sitt I Reykjavíkurhöfn. — Fyrst er bannað að veiða meira eins og gert var á dögunum og svo eru menn ekki fyrr komnir i land en boöiö er uppá 2 þúsund lestir til viðbótar ellegar aö fara á net. — Og hvorn kostinn ætlar þú aö velja? — Ég ætla á loðnuna. Þaö er enginn vissa fyrir þvi að maður fái að veiða neitt i netin, þar sem likur eru á að þorskkvótinn, sem leyfður hefur veriö á vertiðinni, sé langt kominn með að fyllast. — En þegar þessari 2 þúsund lesta loðnuveiði er lokiö, hvað tekur þá við hjá ykkur? — Ég veit það satt að segja ekki. Það er agalegt að þurfa að stoppa nú á loðnunni. Maður er Framhald á bls. 13 áfram að endurskoða aöalskipu- lag borgarinnar einkum hvaö varðar nýby ggingars væðin i Úlfarsfellslandi, þar sem for- sendur núverandi skiuplags hafi breyst. Er gert ráð fyrir því að endurskoðuninni Ijúki i maimán- uði. Borgarstjórn fjallar um þessa samþykkt á morgun. Þjóðviljinn ræddi i gær við Sig- urð Harðarsbn, formann skipu- lagsnefndar, og sagöi hann að ýmsar forsendur aðalskipulags- ins hefðu breyst það mikið að ástæða væri til þess aö skoða þennan þátt þess á nýjan leik. 1 fyrsta lagi væri nú gert ráð fyrir þvi að ibúar Reykjavikur yrðu 15000 færri um aldamót en spáin, sem aöalskipulagiöbyggist á, gerði ráð fyrir. Þessi staðreynd hlyti að hafa talsverð áhrif á heildarskipulag borgarinnar, — þörf á nýjum Ibúðarsvæðum, landnotkun og umferðaræðar sem ekki þyrftu að anna eins miklu álagi og ráð var fyrir gert. I öðru lagi sagði Sigurður, að engan veginn væri séð hváð kæmi út úr viðræðum við rikiö um Keldnaland, en stór hluti nýbygg- ingarsvæðannafyrir Ibúðir og iðn- að og sá hluti,sem hefjast átti handa á, er i eigu rikisins en ekki borgarinnar. 1 þriðja lagi sagði Sigurður að Borgarskipulagið heföi sett fram efasemdir um að 50 þúsund manna íbúðabyggð myndi rúmast á byggingarsvæðunum i úlfars- fellslandi, og ef Keldnaland yrði ekki byggt félli sú tala niður i 25000 manns. Þá hefðu ný viðhorf skapast gagnvart vatnsverndunarmörk- unum við Grafarholt, norðan Rauðavatns, við Selás og Norð- lingaholt, en boranir i Heiðmörk og við Jaðar hafa bent til þess að þar sé nægilegt neysluvatn. Óþarft yrði þá að halda 1 gömlu bullaugun á fyrrgreindum stöð- um nema vegna iðnaðarþarfa og Framhald á bls. 13 Árás bandarísku hermannanna á íslendingana: IHef mótmælt þessu harðlega Það er óneitanlega tneiri mannsbragur á viðbrögðum stjórnvalda nú, þegar ráðist var með byssum á tvo islenska starfsmenn á Keflavikurflug- velli, en fyrr I vetur, þegar svipaður atburður átti sér stað og þáverandi utanrikisráöherra Benedikt Gröndal gerði ekkert i málinu og lét sem ekkert hefði gerst. — Ég hef hitt bandariska am- bassadorinn og rætt þetta mál við hann og jafnframt mótmælt þvi harölega, að Islendingar skuli veröa fyrir svona nokkru, sagði Ólafur Jóhannesson utan- sagði Olafur Jóhannesson utanrikisráðheira rikisráðherra þegar Þjóðviljinn spurðist fyrir um málið i gær. Jafnframt barst Þjóðviljan- um fréttatilkynning frá utan- rikisráðuneytinu, þar sem segir að Islenski hlutinn i varnarmálanefnd hafi lagt fram bókun varðandi þetta mál á sið- asta fundi nefndarinnar. Þar segir m.a., að rikisstjórn- in harmi siendurtekna atburði af þessu tagi að undanförnu. Siöan er vitnað i að Islendingar kunni ekki að fara með byssur og er vitnað i 5. gr. varnar- samningsins, þar sem sagt er að Bandarlkin skuli ávallt hafa i huga, hve fámennir Islendingar eru, svo og þaö, að þeir hafa ekki öldum saman vanist vopnaburði. Lögð er þung áhersla á, að varnarliðið kanni með skjótum hætti aðferöir og reglur öryggisvarða sinna i þvi augna- miöi aö koma i veg fyrir endur- tekna atburði af þessu tagi. Siöan segir: ábyrgö á með ,,Lýst var fullri hendur þeim aðilum sem öfgafullum viðbrögðum viðbroti frömdui ógáti.eöa við Imynduðu broti,auðmýkja islenska starfs- menn varnarliösins. Rikisstjórnin krefst þess aö með öllum hugsanlegum ráðum sé komið i veg fyrir endurtekn- ingu slikra atburða, þám. verði varnarsvæðin þegar betur merkt.” Nú verður manni spurn, hvaöa „brot I ógáti” frömdu Islendingarnir? og hvað kemur fámenni þjóðarinnar þessu máli við? S.dór I ■ fl ■ I 1 ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.