Þjóðviljinn - 08.03.1980, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Siskó og
Pedró
Mánudaginn 10. mars
byrjar flutningur á fram-
haldsleikriti fyrir börn og ung-
linga, „Siskó og Pedró”. Það
er byggt á sögu eftir dönsku
skáldkonuna Estrid Ott, en
Pétur Sumarliöason samdi
leikritsgerö og er jafnframt
sögumaöur. Leikstjóri er
Klemenz Jónsson, en meö
hlutverk drengjanna tveggja
fara Borgar Garöarsson og
Þórhallur Sigurðsson. Leik-
ritiö sem er I 7 þáttum, var
áöur flutt 1973.
Siskó er fjórtán ára,
munaöarlaus drengur, sem á
heima i Portúgal. Hann hefur
fengið dvalarstaö hjá efnuöum
hjónum i Portó og kynnist þar
Pepitu, dóttur þeirra, sem er
jafnaldri hans. Hann segir
henni m.a. frá dvöl sinni á
heimili götudrengja, sem
presturinn faöir Amerlkó
stjórnar. Svo fer, aö Siskó er
valinn umsjónarmaöur litlu
drengjanna á heimilinu. Um
svipaö leyti hittir hann götu-
strákinn Pedró, sem er bara 8
ára, en á eftir aö hafa mikil
áhrif á lif hans.
Estrid Ott fæddist i
Kaupmannahöfn áriö 1900.
Hún gaf út fyrstu bók sina
aöeins 17 ára gömul og fór
siöan aö læra blaðamennsku.
Tvitug aö aldri feröaðist hún
kringum hnöttinn, var þá um
leið fréttaritari Berlingske
Tidende. Estrid giftist Banda-
rikjamanni og var búsett
vestra i tiu ár, en sneri aftur
til Danmerkur 1935 eftir aö
hafa dvalist á Grænlandi i
heiltár. Hún var eftir þaö á si-
felldum ferðalögum. Siöustu
árin bjó hún til skiptis á Mall-
orca, i Lichtenstein og i
Danmörku. Hún lést 1967.
Útvarp
Sunnudag
Estrid Ott skrifaöi um 80
bækur. Flestar þeirra sækja
efni sitt i ferðalög hennar og
meginhlutinn eru svokallaöar
„telpnabækur”. En um 1950
fer hún að skrifa drengjasögur
undir dulnefninu Magnus
Moen, og fékk 1957 verölaun
fyrir fyrstu bók sina um Siskó
(eða Chico, eins og hann heitir
á frummálinu). Sú saga var
flutt i leikritsformi áriö 1970
og nefndist „Siskó á flækingi”.
Vinna og heilsa
Sjúkrahús
Ullen-
dúllen
doff
Þátturinn Gllen dúllen doff
er á dagskrá útvarps á morg-
un, sunnudag, og heitir nú
Sjúkrahús Úllen dúllen doff.
Höfundar efnis og flytjendur
eru hinir sömu og áöur: GIsli
Rúnar Jónsson, Edda Björg-
vinsdóttir, Randver Þorláks-
son og Jónas Jónasson, sem er
yfirlæknir þáttarins.
Tveir gestaleikarar koma
fram: Siguröur Sigurjónsson
og Jörundur Guömundsson.
Einnig kemur fram Dixieland-
hljómsveit þáttarins, undir
stjörn Vilhjálms Guöjónsson-
ar. Leikstjóri er GIsli Rúnar
Jónsson.
Þátturinn gerist á sjúkra-
húsi, og er tekinn upp aö viö-
stöddum áhorfendum (og við-
hlæjendum). Viö sögu koma
læknar, hjúkrunarfólk og
fórnarlömb þeirra, en meöal
þeirra siöastnefndu eru
nokkrir gamlir kunningjar,
einsog t.d. Túrhilla og örþrúö-
Annaö kvöld er á dagskrá
útvarps þriöji og slðasti þátt-
urinn I tengslum viö vinnu-
verndarviku byggingar-
manna. Tryggvi Þór Aöal-
steinsson stjórnar þættinum.
— I þessum þætti veröur
fjallaö um atvinnusjúkdóma,
— sagöiTryggvi Þór, — en viö
einskoröum okkur ekki viö
byggingármenn, heldur tök-
um fyrir atvinnusjúkdóma al-
mennt. Leitast er viö aö skil-
greina hvaö atvinnusjúk-
dómur er, og hvað sé helst til
varnar i þvi sambandi hvernig
hægt sé aö vernda heilsu
verkafólks.
Helgi Guöbergsson læknir
flytur stutt en gagnmerkt er-
indi um atvinnusjúkdóma, og
slðan fara fram umræöur,
sem i taka þátt Baröi Frið-
riksson frá Vinnuveitenda-
sambandinu, Bolli B. Thor-
oddsen frá Alþýðubandalag-
inu, Helgi Guöbergsson lækn-
ir, Hrafn V. Friöriksson frá
heilbrigöiseftirliti rikisins og
SkUli Johnsen borgarlæknir.
Auk þess er skotiö inn i þátt-
inn frásögn bllamálara, sem
ber þess merki að þeir vinnu-
'staöir þar sem hann hefur
unniö um ævina hafa ekki ver-
iö meö þeim hætti sem þeir
ættu aö vera. Einnig er skotiö
Tryggvi Þór Aöalsteinsson
stjórnar útvarpsþætti um at-
vinnusjúkdóma annaö kvöld.
inn I frásögn af starfsemi at-
vinnusjúkdómadeildar
Útvarp
kl. 19.25
Heilsuverndarstöövarinnar I
Reykjavik, — sagöi Tryggvi
Þór aö lokum. —ih
GIsli Rúnar Jónsson, einn af
höfuöpaurum Úllen dúllen
doff.
Sjónvarp
Sunnudag
ur Morgensen. Sálfræöingur
þáttarins fær a.m.k. þrjú al-
varleg tilfelli i meöferö. Þátt-
urinn er klukkustundar lang-
ur. —ih
Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík
lesendum
Um kröfur BSRB
átakalaust”. og fylgja þeim eftir. Viö þurfum
Ég vildi aöeins hvetja BSRB- öll aö vera áhugasamir félagar.
fólk til aö kynna sér þessi mál Opinber starfsmaöur.
Verkamannabústaði
við Vesturbrún!
Fólk vill vera innan gömlu borgarmarkanna
Nýlega barst mér i hendur
dreifirit frá fólki sem kallar sig
„áhugasama félaga" og fjallar
um kröfugerö BSRB. Mér finnst
blöðin ekki hafa sinnt þessu sem
skyldi, og langar til aö vekja at-
hygli manna á þvi sem fram
kemur I þessu dreifiriti, sem
sent var félögum I BSRB.
„Ahugasamir félagar” benda
á þá staöreynd, aö opinberir
starfsmenn hafa nú veriö meö
lausa samninga I 8 mánuöi.
Þeim finnst stjórn og samninga-
nefnd hafa staðiö sig illa, bæöi
viö aö knýja á um nýja samn-
inga og kynna kröfugeröina.
Þeir benda lika á, aö sá ávinn-
ingur sem náöist I samn-
ingunum 1977 hafi ekki sist veriö
þvi aö þakka, hve vel félags-
menn fylgdust með gangi mála
og veittu fulltrúum sinum
aöhald.
Fullmótuö kröfugerö aöal-
samnings BSRB var lögö fram i
endaöan nóvember 1979. Kröfu-
gerö fyrir sérkjarasamninga
hefurenn ekki séö dagsins ljós.
Félagarnir telja, aö seina-
gangurinn hafi þegar kostaö
opinbera starfsmenn mikla
kjaraskeröingu^og sýna fram á
þaö meö dæmum. Ef tekið er
miö af launum i 7. flok;ki, 3.
þrepi, sést t.d. aö núverandi
laun eru 309.044.-, en samkvæmt
kröfugeröinni eru þau 427.934.-,
Þaö er þvi ekkismáræöi sem
þarna munar.
„Ahugasamir félagar” eru
hlynntir öllum helstu atriöum i
kröfugeröinni, en eru sem fyrr
segir öánægöir meö þann drátt
sem oröiö hefur á aö gera þessa
kröfugerö aö veruleika. Þeir
telja aö forysta BSRB hafi ekki
undirbúiö félagsmenn nægilega
vel undir fyrirsjáanleg kjara-
átök. Þvi einsog segir I dreifi-
ritinu: „Stjórnarsáttmáli
núverandi stjórnar gerir ekki
ráö fyrir grunnkaupshækkunum
i komandi samningum. I staö
launahækkana bjóöa þeir
félagsmálapakka uppá 5-7 milj-
aröa króna á næstu tveimur
árum. Meö jafnri dreifingu til
allra launamanna svarar þetta
til u.þ.b. 2,5% kaupphækkunar
miöaö viö lægsta launaflokk
opinberra starafmanna. Af
stjórnarsáttmálanum má ráöa,
aö rikisvaldiö mun ekki bæta
okkur kjararán siöustu ára
Ávextir
frá S-
Áfríku
í Kron
„Bálreiöur samvinnumaöur”
hringdi:
— Ég ætlaöi aö kaupa dós af
niöursoönum ávöxtum i Kron
um daginn, en komst þá aö raun
um aö þar voru aöeins á boö-
stólum ávextir frá Suöur-
Afriku.
Mér finnst skammarlegt aö
samvinnufyrirtæki eins og Kron
skuli ekki geta haft aöra ávexti
á boöstólum. Viöa um heim hafa
verkalýðsfélög og aörir aöilar
tekiö sig saman um aö mótmæla
viöskiptum viö Suöur-Afriku,
vegna þeirrar viöurstyggilegu
stefnu sem þarlend stjórnvöld
fylgja og kölluö er aöskilnaöar-
stefna. Þaö hefur oft sýnt sig aö
aðgeröir af þessu tagi geta boriö
árangur.
Vildi ég þvi mælast til aö Kron
hætti aö kaupa vörur frá Suður-
Afriku, en að öörum kosti hvet
ég fólk til að hætta aö kaupa
vörur þar.
Ég vil hér meö skora á leiö-
toga Dagsbrúnar og annarra
verkalýösfélaga aö beita sér
fyrir þvi I komandi kjara-
samningum aö reistir veröi
verkamannabústaöir innan
gömlu borgarmarkanna I staö
þess aö hrúga þeim öllum upp I
Breiðholt. Nýlega var auglýst
eftir umsóknum um lóö viö
Tómasarhaga og sóttu hvorki
meira né minna en 39 um þá lóð
og einnig var fyrir nokkru út-
hlutaö nokkrum lóöum i Rauöa-
geröi, sem er ekkert sérstakur
staöur, og voru 27 umsækjendur
um hvert hús. Þetta sýnir hvar
fólk vill búa.
Nú skilst mér aö eigi aö reisa
svokallaöa lága byggö viö
Vesturbrún en ég geri það aö til-
lögu minni aö þar veröi reist 2-3
háhýsi af svipaöri gerö og þau
háhýsi sem eru þar fyrir og þau
nýtt sem verkamannabústaðir.
Fleiri svæöi mætti nefna svo
sem viö Sogaveg og i nágrenni
Borgarspitala.
Fyrir verkafólk sem vinnur
t.d. úti á Granda eru hvorki
meira né minna en 20 kiló-
metrar aö fara upp I Breiöholt
meö tilheyrandi bensinkostnaöi,
en verkamannabústaöir viö
Vesturbrún væru hentugir fyrir
alla þá sem starfa viö höfnina.
Ég álit aö verkalýðshreyfing-
in eigi ekki aö eyöa allt aö 3
mánuöum i samningaþóf i
Kleinukoti (Hótel Loftleiðum)
sem kemur svo ekkert raunhæft
út úr þvi aö allt brennur upp i
veröbólgunni.
Nú er sest aö völdum rikis-
stjórn sem sagt er aö ætli aö
vinna fyrir launafólk. Ég skora
á hana og sérstaklega félags-
málaráöherrann og einnig
vinstrisinnaöa borgarstjórn
Reykjavikur aö beita sér fyrir
þvi aö stórátak veröi gert i
byggingu verkamannabústaða
og þeir veröi innan gömlu
borgarmarkanna. I þvi er fólgin
skynsamleg kjarabót. Þeir
mega taka Héöinn Valdi-
marsson til fyrirmyndar sem
baröist fy'rir þvi á verstu
krepputimum aö reisa verka-
mannabústaöina I Vestur-
bænum.
Ég hef rætt viö tvo verkalýös-
leiötoga láglaunafólks um þessa
hugmynd mina og þeim þótti
hún gób.
Meö baráttukveðju,
Arni J. Jóhannsson
Dagsbrúnarmaöur
VINARKVEÐJA TIL
JÓNS RAFNSSONAR
Ég þakka þér, vinur, þá fræknlegu för,
nú framtiðarveginn þú skundar.
Ég heyri I anda þau örvandi svör
i eldmóði liöandi stundar.
Arnór Þorkelsson.
GAMLIR MUNIR
Drykkjarkanna frá 1758 (Þjóðminjasafniö — Ljósm.: gel).