Þjóðviljinn - 27.03.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 27.03.1980, Page 1
UOWIUINN Fimmtudagur 27. mars 1980, 73. tbl. 45. árg. ráðuneytið gerir athuga- semd við uppsagnirnar á Selfossi f Ekki tilskilinn fyrirvari Auðunn Friöriksson blívélavirki hefur unnift i 21 ár hjá Kaupfélagi Arnesinga. Hann er á sextugsaldri og Ihefur börn og aldraða móðursina á framfærhog 7. barnið er á ieiOinni. Nú hefur honum verið sagt upp störfum án skýringa og sér hann ekkert nema atvinnuleysi framundan. Sjálfur hefur hann skýringu á reiðum höndum: „Þetta er hefndarráðstöfun kaupféiagsstjárans. Ég var nefnilega trúnaðarmaður verkamanna f verkfallinu 1974" — (Ljósm.: gel) Fjörar af hinum umdeildu uppsögnum eldri starfsmanna f smiðjum Kaupfélags Arnesinga eiga að koma til framkvæmda nú 1. april en tvær 1. mai n.k. Kaupfélagsstjörinn ber fyrir sig samdrátt f rekstri, en hann var ekki tilkynntur féiagsmálaráðu- neytinu og viðkomandi verka- I lýðsfélögum með tveggja mán- aða fyrirvara eins og tilskiiið er i iögum, og hefur féiagsmála- ráðuneytið nd sent Kaupféiagi Árnesinga bréf þar sem bent er á þetta. Oskar Hallgrímsson í félags- málaráðuneytinu gaf Þjóö- viljanum þær upplýsingar í gær að skv. svokölluöum ólafelög- um sem samþykkt voru á Al- þingii fyrra beri fyrirtækjum aö tilkynna ofangreindum aöilum fyrirhugaöan samdrátt eöa breytingar i rekstri sem geti leitt til uppsagna. Þjóöviljinn fór austur á Selfoss og ræddi viö starfsmenn j smiöjanna og voru þeir á einu máli um aö fordæma hvernig farið er aö þessum uppsögnum. Nýtt hús tannlœknadeildar Háskólans að risa Tillaga íhalds og krata; N ámslán stórskert Alþýðuflokkurinn hefur lagt til að sú breyting verði gerð á f járlagafrumvarp- inu að framlög til Lána- sjóðs íslenskra náms- manna verði skorin niður um 2 miljarða króna. Sjálfstæðisf lokkurinn hef- ur að sínu leyti lagt til að framlögin verði skorin nið- ur um 1.5 miljarða króna. Sjá 6. sídu Hinir lœgstlaunuðu fá kjarabœtur 150 miljón kr. afsláttur af lyfjum með tilkomu nýrrar reglu- gerðar félagsmálaráðherra Um 21 þúsund manns, hinir fjárhagslega verst settu í þjóðfélaginu, verða leystir undan á að giska 150 miljóna króna greiðslum fyrir lyf, fyrir sérfræði- þjónustu og fyrir röntgen- myndatöku. Eins og skýrt var frá I Framhald á bls. 13 Lagmeti flutt ut án leyfis Tiiraun hefur verið gerð til að selja gamalt lagmeti til útlanda með ólögmætum hætti og spilla þannig fyrir markaðsmöguleik- um islendinga á þessu sviði. Enn er það fyrirtækið K. Jónsson og Co. á Akyreyri sem kemur viö sögu, en hjá þeim keypti útflytj- andinn, Agnar Samúelsson, vör- una. Þaö voru dönsk yfirvöld sem stöövuöu innflutning lagmetisins og geröu yfirvöldum hér aövart, vegna þess aö ekki fylgdu send- ingunni tilskilin gögn frá Rannsóknarstofnun fiskiönaöar- ins um gæöi vörunnar. Auk þess var lagmetiö komiö sex mánuöi framyfir siöasta leyfilegan sölu- dag. Þetta voru sildarflök og gaffal- bitar frá verksmiöju K. Jónsson og Co. og var Sölustofnun lagmet- isins ekki kunnugt um viöskiptin. Viröistsem útflytjanda hafi tekist aö smygla vörunni úr landi án útflutningsleyfa og koma til Dan- merkur, en þar liggja nú dósirnar á hafnarbakkanum i Kaup- mannahöfn Þjóöviljanum tókst ekki i gær aö ná tali af Kristjáni Jónssyni, forstjóra verksmiöjunnar á Akur- eyri, til aö fá skýringar á sölunni. Einkastofur fyrir hvern kennara deildarinnar Aðeins tveir stólar bœtast við handa nemendum Nú er að risa af grunni vegleg bygging fyrir tannlækna- og læknadeiid Háskóia tsiands á Landspitalalóðinni. Þó að hús- næði tanniæknadeildar muni stækka með þessari byggingu ur 280 ferm. I 1500 ferm. er aðeins gert ráö fyrir að tveir nýir stólar bætist við fyrir nemendur og verður þvf aðeins hægt að út- skrifa 8 á ári i stað 6 núna. Hins vegár hefur yfirstjórn mann- virkjagerða,r á Landspitalalóð ákveðiö og fengiö til þess sam- þykki háskólarektors að 130 fermetrar i byggingunni verði einkaklinik kennara deildarinnar með stofu fyrir hvern þeirra þar sem þeir geta stundað einka- praxis. Verði þetta ásamt full- komnum búnaði látið f té ókeypis af Háskólanum. Stúdentar hafa harðlega mótmæit þessari ákvörðun. Menntamálanefnd Stúdenta- ráös Háskóla Islands geröi álykt- un um þetta mál á fundi sínum 6. mars s.l. og segir þar: „Menntamálanefnd Stúdenta- ráös Háskóla Islands leggur áherslu á aö geröur sé skýr greinarmunur á aöstööu sem miöar aö þvi annars vegar aö auka tekjur kennara og hins veg- ar aöstööu sem miöar aö þvi aö veita sem besta kennslu og viö- halda þjálfun þeirra. Menntamálanefnd SHÍ telur brýnt aö áfram sé stefnt aö sem fullkomnastri náms- og kennslu- aöstööu stúdentum og kennurum til handa. Nefndin átelur einnig harölega aö veriö sé aö koma upp slikri aöstööu i tannlæknadeild. Auk þess átelur nefndin rektor fyrir aö hafa gefiö samþykki sitt fyrir þessum hönnunarforsend- um. Menntamálanefnd SHI leggur áherslu á aö stefna i málum sem þessum sé mörkuö af Háskóla- ráöi.” Þessari einkaklinik er eins og fyrr ségir ætlaö 130ferm. húsnæöi ogerþaö tekiö af þvi húsnæöi sem læknadeild var áöur ætlaö,enda hefur hún mótmælt þessari ráö- stöfun, m.a. Daviö Davlösson prófessor sem situr I yfirstjórn mannvirkjageröar á Lands- spitalalóöinni, en formaöur nefndarinnar er Jónas Haralz prófessor. Þetta mál er allt hiö furöuleg- asta þvi aö skortur er á tannlækn- um I landinu. Ekkier sagöur pen- ingur til aö byggja stærra yfir tannlæknadeildina en svo aö hún taki viö fleiri en 8 stúdentum á ári en engu aö siöur á aö byggja tannlæknastofur fyrir alla kenn- ara meö tilheyrandi einkamót- töku fyrir hvern þeirra og dýrind- is tannlæknabúnaö á kostnaö Há- skóla tslands. ; — GFr — vh Fluglidar endur- rádnir? Ef tii vill verður eitthvað * af þvi fólki, sem misst hefur I vinnu sina vegna samdráttar I hjá Flugleiðum, endurráðið " nú á næstu dögum, en það J ræöst af þvi hvort 2 eða 3 I flugvélar verða i förum i N- I Atlantshafsflugleiðum fé • J iagsins. Samkvæmt upplýsingum Sveins Sæmundssonar, I blaöafulltrúa Flugleiöa J veröur þaö ráöiö á fundi i stjórnar félagsins fyrir helg- I ina hvort tvær eða þrjár I flugvélar þarf til þess aö [ anna áætlaðri flugþörf . félagsins á N-Atlantshafs- I leiöinni. Veröi þrjár vélar i gangi á . þessari leiö má búast viö aö ■ amk. 30 af þeim flugliöum I sem sagf'hefur veriö upp | störfum veröi endurráönir i , þaö minnsta til haustsins. i ____________________-ÚÞJ m mummmmmm mmmmmmmmm m mmmmmmmm m mmmm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.