Þjóðviljinn - 27.03.1980, Page 3
Fimmtudagur 27. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Kaupmannahöfn
Berlin
- VÍN - AUSTURRIKI - UNGVERJALAND
3 ferðir um gamla Habsborgarakeisaradæmið
þar sem list og menning reis hvað hæst í Evrópu
Fyrsta ferðin veröur 23. jiinl. Fiogið tii Kaupmannahafnar með Fiugieiðum en þaöan með ungverska
flugfélaginu Maiev til Budapest. Vikuferö um Ungverjaland. Slöan siglt meö fijótabáti frá Budapest
tii Vlnar, dvaiist þar I nokkra daga og borgin skoðuð. Sföan fariö á fljótabáti frá Vin tii Bratislva I
Tékkóslóvakiu og eftir þaö vikuferö um Tékkóslóvaklu. Flogiö veröur tii Kaupmannahafnar 14. jóil.
meö tékkneska flugfélaginu CSA. Hægt aö stoppa I Kaupmannahöfn. Sams konar ferö 18. júll til 4.
ágúst.
Enn önnur ferð 14. jdll, en þá veröur fariö öfugt viö hinar, þ.e. fyrst til Tékkóslóvakiu. Feröast
veröur I hverju iandi meö loftkældum langferöabifreiðum. Gist á 1. flokks hótelum meö WC og
baöi/sturtu. Fæöi innifaliö og Islenskur ieiösögumaöur.
• Prag
Tékkóslóvakla
.'Kj' " í Bra^aVa"' -/'
Vln • '• '
Austurriki
•Budapest/
í. Ungverjaland /
FerdashnNola
KJARTANS
HELGASONAR
Gnoðarvogí 44 — 104 Reykjavík ■
Simar 86255 & 29211
Tekiö á móti bókunum á skrifstofu okkar.
Takmarkaö rými I hverri ferö.
Golfferðir — Marianske
Lazne (Marienbad)
I Tékkóslóvakíu 19, mai — 2. ióní og 1.
júni—16. júni. Fullkominn golfvöllur.
Hannaöur upphaflega fyrir Játvarö7.
Bretakonung, i gullfallegu umhverfi.
Gist á Hotel Cristal. Hálft fæði. Tak-
markað framboö. Bókiðstrax.
Merkilegt
tilraunaskip
Norömenn hafa ný lokiö smiöi
á afar merkilegum fiskibát,
sem ætlaö er aö framkvæma á
tilraunir meö allar tegundir
veiöarfæra á grunnslóö og aö
auki á aö rannsaka um borö i
þessum báti meö hvaöa hætti er
helst hægt aö koma i veg fyrir
slys um borö i fiskibátum, svo
og önnur óhöpp sem oft eiga sér
staö á sjó. Þá miöaöist smiöi
bátsins aö þvi aö finna út heppi-
iegustu gerö af bátum til veiöa
viö norsku ströndina, og einnig
aö þvi aö finna út skip sem hægt
væri aö nota til aö jafna hrá-
efnisflutninga til fiskveiðistöðv-
anna i landi.
Norðmenn segja aö svona
skip hafi aldrei veriö smiöaö
áöur. Báturinn er afar sérkenni-
legur I útliti enda eru mál hans
afar óvenjuleg.
Hann er 18,35 m. langur, 6,75
m. aö breidd frá kili og uppá
efra dekk er hæöin 5,45 m. og
hann er 70 brúttólestir. Aö sjálf-
sögöu er hann búinn öllum full-
komnustu siglingar-og veiöi-
tækjum sem til eru.
Hár í hátísku
Norski tilraunabáturinn, rétt áöur en smföi hans lauk.
Smiöi og notkun þessa báts er
aöeins einn liöurinn i hinum
mjög svo umfangsmiklu rann-
sóknum og tilraunum Norö-
manna meö allt sem varöar út-
gerö, fiskveiöar og hvers konar
vinnslu sjávarafuröa. Þaö er
Fiskeriteknologisk forsknings-
institutt, sem á og gerir út
þennan bát. — S.dór
Hafnar
áformum um
erlenda
stóriðju
Féiagsfundur um orku- og iön-
aöarmál, haidinn i Alþýöubanda-
lagi Héraösmanna 13. feb. sl.
geröi eftirfarandi ályktun:
„Fundurinn hafnar algjörlega
öllum áformum um frekari er-
lenda stjóriöju hérlendis byggöa
á sóun á fslenskri orku. Sérstak-
íega varar fundurinn viö gylliboö-
um erlendra aöila um þátttöku i
kostnaöi viö virkjanir tengdar
leyfum til verksmiöjurekstrar.
Hinsvegar fagnar fundurinn
þeim hugmyndum um Islenska
stóriöju á sviöi orkunýtingar raf-
S?ku i fljótandi eídsneyti sem
iioaiinegn ieio Dæöi tra vist-
fræöileguog hagrænu sjónarmiöi,
l heimi vaxandi orkukreppu”.
1 fyrradag var haldin i Súlnasal
Hótel Sögu, hárgreiðslusýning á
vegum tslandsdeiidar Haute
Coiffure Francaise, HCF,
Klúbbur þessL er samtök færustu
hárgreiöslumeistara og teygir
arma sina út um allan heim.
A sýningunni var sýnd nýjasta
hártiskan frá Paris.Einnig voru
sýndar nokkrar „uppákomu-
greiöslur”, þar sem skreytt var
meö blómum og stjörnuljósum.
Hætt er þó viö aö sumar þeirra
eigi ekki eftir aö njóta almennra
vinsælda hér á landi þar sem
allra veöra er von.
— gel —
ÁLYKTUN EININGAR UM KJARAMÁL:
Besta kjarabótin að
útrýma verðbólgunni
„Framhaldsaðalfundur Verka-
iýösfélagsins Einingar haldinn 22.
mars harmar þá þróun mála, sem
oröiö hefur i veröiags- og kjara-
málum og stefnir nú öryggi fjöida
iaunafólks i mikia hættu.**
A aöalfundi 1979 fagnaöi Eining
myndunar vinstri stjórnar, sem
haföi sett sér félagsleg markmiö
sem leiöarljós, og batt miklar
vonir viö þá stjórn.
Þrátt fyrir aö sú stjórn kom i
framkvæmd mörgum málum til
hagsbóta fyrir launafólk, þá hafa
samt vonir stórra hluta launþega
brugöist gjörsamiega, vegna aö-
geröaleysis hennar viö veröbólg-
una.
Báts leitað
Fannst með
bilaða vél
Slysavarnafélagiö, bátar og
flugvélar, leituöu i gær opins vél-
bátar, Hreggviðs, sem fariö haföi
frá ólafsvik uppúr kl. 18 I fyrra-
dag og ekkert spurst til hans siö-
an. Einn maöur var I bátnum,
sem var talstöðvarlaus og van-
búinn björgunartækjum.
Sif, flugvél Landhelgisgæslunn-
ar fann bátinn rétt eftir kl. 16 i
gær meö bilaöa vél. Faxi GK tók
sjómanninn um borö og bátinn i
tog.
Veröbólgan sem er versti
vágestur þess fólks sem minnst
má sin, hefur geisaö meö meiri
þunga en nokkru sinni fyrr og
ekkert bendir til þess aö nokkuö
sé gert til aö stemma stigu viö
áframhaldandi framgangi henn-
ar.
Rikisstjórnin hefur nú boöaö
4—5% kjaraskeröingu I fjárlaga-
frumvarpi sinu til viöbótar þvi
sem þegar hefur átt sér stað frá,
gerö siöustu samninga 1977.
Samningar verkalýösfélaga
innan A.S.t. hafa veriö lausir frá
siöustu áramótum, en launafólk
hefur beöið með aögeröir I trausti
þess, aö þær þjóöfélagsaögeröir
yröu gerðar sem geröu kjara-
baráttuna auöveldari.
Verkalýösfélagiö Eining getur
tekiö undir þær raddir, aö ekki sé
nú timi né aðstæður til almennra
grunnkaupshækkana til handa
öllum, en bendir jafnframt rétti-
lega á aö hlutur stórra hópa
launafólks hefur dregist svo langt
aftur úr öörum sambærilegum
starfshópum, og hlutur þess svo
iila kominn, að ekki veröur nú
lengur viö unaö, án þess aö til
komi fullkomin ieiðrétting þessu
fólki til handa.
Þvi skorar fundurinn á rikis-
stjórn og vinnuveitendur aö mæta
nú til samningaviöræöna meö
jákvæöara hugarfari en til þessa,
svo útiloka megi það misrétti sem
á sér staö i launamálum þessa
fólks.
Veröi hinsvegar ekki orðiö viö
þessum óskum nú fljótlega
veröur Verkalýðshreyfingin aö
vigbúast og beita samtakamætti
sinum til aö knýja á um réttiátar
breytingar til samræmis viö aöra
starfshópa sem hafa staöiö
nokkrum þrepum ofar, allt of
lengi.
Fundurinn itrekar fyrri álykt-
anir Verkalf. Einingar að besta
kjarabótin til handa þeim verst
settu i þjóöfélaginu, er aö útrýma
veröbólgunni.
Vigdís og
Guðlaug-
ur efst
Fréttir um skoöanakannanir
um forsetakosningarnar eru nú
orönar daglegt brauö. Slik könn-
un fór i gær fram meöal starfs-
fólks Vighólaskóla i Kópavogi og
tóku 36 þátt I henni. Vigdis
Finnbogadóttir fékk 15 atkvæöi
eöa 42%, Guölaugur Þorvaidsson
fékk 14 atkvæöi eöa 39%, Albert
Guðmundsson fékk 4 atkvæöi eöa
11%, Pétur Thorsteinsson fékk 1
atkvæöi eöa 3%, Rögnvaldur
Pálsson ekkert en tveir seölar
voru auöir. — GFr
Leikur á
fiðlu
frá 1759
Austurriski fiöiuleikarinn
Ernst Kovacic ieikur einleik meö
Sinfóniuhljómsveit tslands I fiölu-
konsert eftir Alban Berg á tón-
ieikum i Háskóiabiói i kvöld.
Hljómsveitarstjóri er Páll P.
Pálsson.
önnur verk á efnisskránni eru
Svanurinn frá Tuonela eftir Sibel-
ius og Bergsinfónian eftir Liszt.
Ernst Kovacic er talinn meöal
fremstu fiöluleikara af yngri kyn-
slóöinni I heimalandi slnu og hef-
ur aö baki alþjóðlegan listferil,
hefur m.a. tekið þátt i frumflutn-
ingi margra nýrra tónverka fyrir
fiölu. Hann hefur unnið til fjölda
verölauna og leikiö á tónleikum
fyrir útvarp og sjónvarp viöa i
Evrópu og Asiu. Hann leikur á
fiölu frá árinu 1759, smiðaöri af
Giovanni Battista Guadagnini.
— vh