Þjóðviljinn - 27.03.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. mars 1980
01
Aðalfundir deilda
KRON
verða sem hér segir:
6. deild^ /
Mánudaginn 31. mars kl. 20.30 i fundar-
stofu KRON i Stórmarkaðnum. Félags-
svæði: Kópavogur.
1. og 2. deild.
Þriðjudaginn 8. april kl. 20.30 i Hamra-
görðum. Félagssvæði: Seltjarnarnes,
Vesturbær og Miðbær að og með
Rauðarárstig og Flugvallarbraut.
3. og 4. deild.
Miðvikudaginn 9. april. kl. 20.30 i sal
Afurðasölu SIS Kirkjusandi. Félags-
svæði: Hliðarnar, Holtin, Túnin og
Laugarneshverfi. Kleppsholt, Heimar og
Vogahverfi.
5. deild.
Fimmtudaginn 10. april kl. 20.30 i fundar-
stofu KRON v/Norðurfell. Félagssvæði:
Smáibúðahverfi, Gerðin, Fossvogur,
Breiðholt, Árbær og staðir utan Reykja-
vikur.
Sjá nánari auglýsingar i verslunum
KRON.
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NAGRENNIS
tJTBOЗ Iþróttahús
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i bygg-
ingu iþróttahúss við Viðistaðaskóla.
1 verkinu felst að skila húsinu fokheldu og
frágengnu að utan. Ennfremur skulu 3
skólastofur i kjallara vera fullfrágengnar.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings gegn 50.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 15. april kl. 11.
Bæjarverkfræðingur
UTBOÐ
Hitaveita Bessastaðahrepps óskar eftir
tilboðum i lagningu hitaveitu á Alftanesi,
dreifikerfi 2. áfanga.
Otboðsgögn verða afhent á verkfræði-
skrifstofunni Fjarhitun h.f. Alftamýri 9
Reykjavik gegn 50.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á hreppsskrifstofu
Bessastaðahrepps Bjarnastaðaskóla
miðvikudaginn 9. april kl. 14.00.
Staða rannsóknarlögreglumamis
i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gull-
bringusýslu er laus til umsóknar.
Starfið verður einkum við rannsókn flkni-
efnamála.
Umsóknir sendist undirrituðum, sem veit-
ir upplýsingar um starfið, fyrir 1. mai
1980.
Lögreglustjórinn i Keflavik,
21. mars 1980.
Jón Eysteinsson (sign)
RAUÐSOKKA-
HREYFINGIN
Ársfjórðungsfundur hreyfingarinnar
verður haldinn i Sokkholti, Skólavörðustig
12, fimmtudaginn 27. mars, og hefst kl.
20.30.
Meirihluti Jjárveitinganefiidar
Aukin framlög til
heUsugæslumála
Alþýðuflokkur og íhaldsþingmenn
vilja svipta Lánasjóð námsmanna
1.5 til 2 mi/jörðum króna
Fjárlagafrumvarpiö var tekiö
til annarrar umræöu i Sameinuöu
þingi i gær. Meirihluti nefndar-
innar gerir margar breytingartii-
lögur viö frumvarpiö sem einkum
horfa tii þess aö auka nokkuö fjár-
magn til einstakra framkvæmda-
liöa, svo sem byggingar sjiíkra-
húsa og heilsugæslustööva. Enda
þótt hækkun þeirra líöa fylgi
nokkurn veginn veröhækkunum,
fer þvi þó víös fjarri aö unnt hafi
veriö aö fullnægja þeim óskum
sem fyrir liggja um auknar fjár-
veitingar. 1 þessum meirihluta i
nefndinni eru Þórarinn Sigur-
jónsson, Alexander Stefánsson,
Guömundur Bjarnason frá Fram-
sóknarfl., Geir Gunnarsson frá
Alþýöubandalagi og Friöjón
Þóröarson, G-S.
Eiöur Guðnason formaöur fjár-
veitinganefndar mælti fyrir áliti
meirhlutans en gerir fyrirvara og
flýtur sérstak.ar breytingartillögur
viö frumvarpiö. Tillögur fulltrúa
Alþýöuflokksins miöast viö aö
tekjuskattur einstaklinga lækki
um 7.2 milljaröa í samræmi viö
fyrri tillögur Alþýöuflokks. Til
jöfnunar á upphitunarkostnaöi
komi 4 miljaröar króna, en eins
og áöur hefur komiö fram er I
núv. fjárlagafrumvarpi gert ráö
fyrir sérstakri ákvöröun um fjár-
öflun til orkuverösjöfnunar. Þá
leggja kratar til aö einum mil-
jaröi króna veröi variö til félags-
legra aögeröa á sviöi húsnæöis og
dagvistarmála.
I staö leggur Eiöur til aö fram-
lög tilByggöasjóös jaröræktar og
framræslu skeröist til samræmis
viö lækkun framlaga til fjárfest-
ingarsjóöa. Niöurgreiöslur og út-
flutningsbætur veröi lækkaöar
um 4,2 miljaröa króna og fram-
lag til Lánasjóös islenskra náms-
manna hækki ekki umfram verö-
lagsbreytingar. Þetta þýöir aö
ekki veröi mætt þeirri útlána-
aukningarþörf sem sjóöurinn
þarf aö mæta vegna örrar fjölg-
unar lántakenda.
I tillögu Eiös er gert ráö fyrir
þingsjá
aö framlag til Lánasjóösins lækki
úr 5.394.887 þús. kr. I 3.274.887
þús.kr.eöaum 2.1 miljarö krdna
rösklega. 1 tíllögu sem þingmenn
Sjálfstæöisflokksins þeir Steinþór
Gestsson og Sverrir Hermanns-
son hafa flutt er hinsvegar lagt til
aö framlag til Lánasjóösins lækki
úr þeirriupphæö sem gert var ráö
fyrir i fjárlagafrumvarpi Ragn-
ars Arnalds niöur i 3.894.887 þús.
kr. eöa 1,5 miljarö króna sléttan.
Enginn rökstuöningur hefur kom-
iöfram meö þessum tillögum sem
vegna fjölgunar námsmanna og
Eiöur Guönason: Vili skera niöur
framlög til Lánasjóös náms-
manna ásamt fhaldsmönnum.
lántakenda hiyti aö- þyöa stór-
skeröingu á lánum viö næstu út-
hlutun. Fulltrúar Sjálfstæis-
flokksins i fjárveitingarnefnd,
þaö er aö segja stjórnarandstæö-
ingar, flytja ekki einstakar breyt-
ingartillögur til lækkunar á frum-
varpinu, enda kæmi þá ekki ann-
aö til greina en grundvallar-
stefnubreyting, segir i minni-
hlutaálitfc þeirra. Þar er þaö rakiö
aö frumvarpiö gangi þvert á
stefnumiö Sjálfstæöisflokksins I
veigamiklum atriöum og allri
ábyrgö á gerö fjárlaga lýst á
hendur rikisstjórnar og stuön-
ingsmanna hennar. Væntanlega
einnig þeirri ábyrgö aö laga fjár-
málaóreiöu og skuldasöfnun
rikissjóös frá árunum 1975 til
1977, þegar Sjáifstæöisflokkurinn
réöi fjármálum óklofinn.
—ekh.
Garðar Sigurðsson:
Tók ekki undir
með Vilmundi
Garöar Sigurösson alþingis-
maöur hefur beöiö blaöiöaö koma
á framfæri þeirri athugasemd viö
þingfréttir Þjdöviljans i gær aö
hann hafi hreint ekki tekið undir
orö Vilmundar Gylfasonar i gær,
er Vilmundur hvatti til þess aö
rikissjóöur hætti greiöslum til
Búnaöarþings.
Garöar lagöi þvert á móti i ræöu
sinni áherslu á aö þaö horföi til
vandræöa aö i hvert skipti sem
landbúnaöarmál kæmu til um-
ræöu á Alþingi rykju einstakir
menn upp til handa og fóta og
hleyptu upp allri umræðu þannig
aö hún færi langt út fyrir skyn-
samlegan ramma. Auövitað ætti
aö vera hægt aö ræöa um land-
búnaöarmál á Alþingi meö sama
jafnaöargeöi og önnur mál. Hins-
vegar tók Garöar Sigurösson
fram að hann sæi ekkert athuga-
vert þó fariö væri ofan i greöslur
GarÖar Sigurösson
til Búnaöarþings eins og aörar
greiöslur úr rikissjóöi og þau mál
tekin til endurskoöunar.
— ekh
Mætum öll!
Miðstöð
Kvikmyndafélagið h.f. hefur starfsemi sina
íslensk vika í Regnboganum
1 dag hefst islensk kvikmynda-
vika f Regnboganum i Reykjavik
og stendur hún til miövikudagsins
2. april n.k. 1 frétt um vikuna seg-
ir aö vegna þeirrar öru og
ánægjuiegu þróunar sem nú á sér
staö i islenskri kvikmyndagerð
þyki viö hæfi að Kvikmyndafélag-
iö h.f. hefji starfsemi sina á aö
sýna nokkur dæmi þess, sem gert
hefur veriö hér á landi I kvik-
myndalistoft viö ótrúlega erfiöar
aöstæöur.
Þaö er ekkert iaunungarmál aö
hér hafa verið gerðar kvikmyndir
sem hafa verulegt menningariegt
og listrænt gildi, og reyndar
gegnir furöu I hvaö hefur verið
ráöist á þessum vettvangi. ÞaÖ
yfirlit sem birtast mun á tjaldinu
þessa viku er engan veginn tæm-
andi,einkum er missir aö mynd-
um Lofts Guðmundssonar, en þar
sem þær eru aöeins tií á frum-
filmum þykir mjög óráölegt aö
sýna þær. Veröur aö vinda bráöan
bug aö þvi aö koma myndum
Lofts á sýningarkópiur. Myndirn-
ar sem sýndar veröa eru: Friörik
Friöriksson, Ásgrimur Jónsson,
Páll Isólfsson, Þórbergur Þóröar-
son og Reykjavik 1955 eftir ós-
vald Knudsen, Siöasti bærinn i
dalnum, Nýtt hlutverk, Agirnd,
Reykjavíkurævintýri Bakka-
bræöra og Björgunin viö Látra-
bjarg eftir óskar Gislason, Eld-
eyjan eftir Ernst Kettler, Pál
Steingrimsson og Asgeir Long,
Lilja eftir Hrafn Gunnlaugsson,
Gilitrutt og Tungliö, tungiiö,
taktu mig eftir Asgeir Long, 240
fiskar fyrir kú eftir Magnús Jóns-
son, ólafur Liljurós eftir Rósku,
Gegnum gras yfir sand eftir Þor-
stein Björnsson, og vonir standa
til aö hægt veröi aö sýna Her-
námsárin I-II eftír Reyni Oddsson
og aö lokum kvikmyndina
Konungskomuna eftir Ólaf
Magnússon.
Kvikmyndafjelagiö h/f var
stofaö I Reykjavlk ll.mars 1980.
Markmiö föagsins er aö sýna og
dreifa kvikmyndum sem hafam
menningarlegt og listrænt gildi og
efla sjónmennt fyrirleitt.
Kvikmyndafjelagið h/f hefur aö-
setur aö Hverfisgötu 54 I kvik-
myndahúsinu Regriboganum,
simi 19053. Framkvæmdastjóri er
KolbrUn Sveinsdóttir og mun hún
veita allar frekari upplýsingar
um félagiö og starfeemi þess.