Þjóðviljinn - 27.03.1980, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. mars 1980
Aðalfundur
Aðalfundur Verzlunarmannafélags
Reykjavikur verður haldinn að
Hótel Sögu, Súlnasal fimmtu-
daginn 27. mars 1980 kl 20.30
Dagskrá samkvœmt félagslögum
Verzlimarmaimafélag Reykjavíkur
fÚTBOÐ
Tilboö óskast i aö leggja pipulögn, setja niöur dæiur o.fl. f
dælustöö viö Grafarholt, fyrir Hitaveitu Reykjavfkur.
Crtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3
Reykjavik gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 23. aprfl
1980kl. ll.f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
LÖGMENN
munið aðalfund Lögmannafélags fslands
að Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, kl. 14. á
morgun, föstudag.
Árshóf að Hótel Sögu, Lækjarhvammi, að
kvöldi sama dags.
Stjórnin.”
Laust starf
Staða tæknifræðings i slökkviliðinu i
Reykjavik er iaus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um náms-
og starfsferil sendist undirrituðum fyrir
26. april 1980.
Reykjavik 25. mars 1980
Slökkviliðsstjórinn i Reykjavik.
Starfsmannafélagið Sókn
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðsluum kjör stjórnar og trún-
aðarmannaráðs I Starfsmannafélaginu
Sókn, fyrir árið 1980. Framboðslistum
skal skila á skrifstofu félagsins Freyju-
götu 27, eigi siðar en kl. 12 á hádegi mánu-
daginn 31. mars 1980.
Starfsmannafélagið Sókn.
ÚTBOÐ
Hitaveita Hveragerðis óskar eftir til-
boðum i lagningu gufulagna.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hvera-
gerðishrepps Hverahlið 24 og verkfræði-
skrifstofunni Fjarhitun h.f. Alftamýri 9
Reykjavik gegn 30.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hvera-
gerðishrepps miðvikudaginn 9. april 1980
kl. 14.00.
Hitaveita Hveragerðis.
Isafjaröarkaupstaður
ísafjörður:
Gróska í byggingum
Samkvæmt skýrslu fra
Bjarna Jenssyni, bygg-
ingafulltrúa Isafjarðar-
kaupstaðar, hefur mikið
verið um byggingafram-
kvæmdir í kaupstaðnum
udanfarin ár. Má með
sanni segja, að á sl. f jór-
um árum hafi t.d. risið
upp heilt þorp þar sem er
Holtahverfið. En ef við
höldum okkur aðeins við
árið 1979 þá voru bygg-
ingaframkvæmdir sem
hér segir:
Hinn 1. jan 1979 voru 75 íbúöir
ismiöum. Þar af voru 54 einbýl-
ishús, 14 raðhús og eitt fjölbýlis-
hús. A árinu var hafin smiði 38
Ibúöa: 10 einbýlishúsa, 11 raö-
húsa og 2ja fjölbýlishúsa. A
árinu 1979 var þannig unnið aö
byggingu 112 ibúöa. Lokiö var
viö byggingu 19 einbýlishúsa, 7
raðhúsa og eins fjölbýlishúss,
alls 33 Ibúöir. 1 byggingu voru
einnig I árslok 80 ibúðir. Unniö
var aö viöbyggingu viö 4 hús og
var tveimur lokið. Sextiu blla-
geymslur voru I byggingu og
lokið viö 17 þeirra.
En meira blóö er I kúnni.
Nltján þjónustu- og iönaöarhús
voru i smíðum. Var lokiö viö 7
þeirra. Meðal þeirra eru viö-.
byggingar Ishússfélagsins gas
oliugeymir viö Suðurgötu
bensinstöö viö Hafnarstræti, fisk
hjallur viö Langhól, hús Vestra
hf. viö Suöurgötu, sem var
stækkaö. Hafin var smiði á Blikk
smiöju Erlendar viö Sundahöfn.
Sjö opinberar byggingar voru
I smiöum 1. jan. 1979. Byrjað
var auk þess á þrem-
ur til viöbótar á árinu. Enn eru 8
þeirra i smlðum en lokiö var viö
Umsjón: Magnús H. Gislason
2, byggingu skrifstofuhúss
Vegageröarinnar I Dagveröar-
dal og tækjageymslu á ísafjarö-
arflugvelli. I byggingu eru
sjúkrahús og heilsugæslustöð,-
skólahús Menntaskóians á
Torfnesi, Iþróttavallarhúsið á
Torfnesi, stækkun slökkvi-
stöövar viö Fjarðarstræti og
ibúöir fyrir aldraöa.
Á yfirstandandi ári hefur eft-
irtöldum ibúðarlóöum veriö út
hlutaö: Undir 10 einbýlishús, 5
raðhús og 2x9 Ibúöa f jölbýlishús
I Holtahverfi, 10 raðhús viö
Urðarveg og 6 einbýlishús I
Hnifsdal.
Byginganefnd skipa: Bolli
Kjartansson, formaður, Fylkir
Ágústsson, Matthías Jónsson,
Snorri Hermannsson og Óli M.
Lúöviksson.
— mhg
Karlakórinn Heimir
hyggur á Noregsferd
l:
Karlakórinn Heimir I Skaga-
firöi hyggst nú heldur betur láta
hendur standa fram úr ermum
og ráögerir söngför til Noregs i
júnf n.k. Viö slóum á þráöinn til
formanns Heimis, Þorvalds
Óskarssonar á Sleitistööum, og
spuröum hann um þetta fyrir-
hugaöa feröalag.
— Jú, viö höfum nú veriö aö
bræöa þetta meö okkur I vetur,
sagöi Þorvaldur — og er nú svo
komiö, aö viö höfum ákveöiö aö
gera þennan draum aö veru-
leika, komi ekkert óvænt fyrir.
Meininginer aö fljúga út 10. júni
og mun förin taka 10 daga.
Söngstjórinn okkar, Sven Arne
Korshamn, er þegar búinn að
undirbúa allar móttökur úti,
skipuleggja feröir og konserta.
Hefur hann lagt í þaö feikna
starf og án hans væri þetta ill-
eöa ókleift.
Aformaö er aö kórinn syngi
&—7 sinnum I feröinni og er þar
bæöi um aö ræöa opinberar
söngskemmtanir og svo hjá
félögum, t.d. hjá íslendinga-
félögunum i Bergen og Osló.
Auövitaö veröur þetta kostn-
aöarsamt feröalag. Eitthvaö
mun kórinn hafa leitaö fyrir sér
um styrki, en án árangurs, enn
sem komiö er. Fleiri spjót hefur
kórinn úti um fjármagnsfyrir-
greiöslu, en ekki er tímabært aö
tala frekar um þaö, sagöi Þor-
valdur. En hvernig sem þau mál.
ráöast er Heimir ákveöinn i aö
bregöa sér til Noregs I vor og úr'
þvl sem komiö er má eitthvaö
mikið gerast til þess aö af þvi
veröi ekki.
Þetta eru nú aöalfréttimar
frá okkur núna, sagöi
Þorvaldur. — En nú stendur
Sæluvikan yfir og þá er ætlö I
nógu aö snúast. Viö sungum
tvisvar á Sauöárkróki á laugar-
daginn var, en þá hófst Sæluvik-
an. í gærkvöldi söng Heimir svo
i Hofsósi ásamt söngfélaginu
Hörpu sem er blandaöur kór og
erumeölimir hans úr Hofsósi og-
nágrenni. Og i kvöld syngja svo
kórarnir i Miögaröi. Auk söngs-
ins veröur sitt hvaö fleira til
skemmtunar.
StjórnandiHeimis er sem fyrr
segir Sven Arne Korshamn en
undirleikari Einar Sveiger,
báöir norskii; og einsöngvarar
þeir Guömann Tobfasson og
Jóhann Friöfinnsson. Harpan
lýtur stjóm Ingimars Páls-
sonar.
— mhg
Eiðfaxi
Okkur hefur borist 2. tbl.
Eiöfaxa, 1980. Af efni þess má
m.a. nefna:
Hrossabóndi — þéttbýlisbúi,
forystugrein eftir Ama Þóröar-
son. Eyjólfur Isólfsson skrifar
um fótabúnaö keppnishesta.
Sagt er frá heimsókn á Hvols-
völl og rætt viö þá Agúst Inga
ólafsson og Þóri Steindórsson.
Sveinn Björnsson á þarna frá-
sögn af hestasýningu sem hald
in var I Parls 8.—16. des sl. og
i ber hún yfirskriftina: lslenski
hesturinn vann hug og hjörtu
Frakka. A.Þ. skrifar greinina
„Hvaö er gefiö,” og fjallar þar
um fóörun hrossa. Viötal er viö
Sverri Hallgrímsson, formann
Andvara: „Framtiöin lofar
góöu”. Sagt er frá Noröurlands-
móti I hestaiþróttum, sem hald-
iö veröur á Akureyri i vor.
Einar E. Gislason, ráöunautur á
Syöra-Sköröugili, segir frá
hrossaræktun og tamningu hjá
Skagfiröingum og telur hvoru-
tveggja „I góöu gengi”. ólafur
R. Dýrmundsson, landnýtingar-
ráunautur, ritar greinina „Hug-
leiðingar og fróöleiksmolar um
hrossabeit”. Sigurður O.
Ragnarsson ræöir um járn-
ingar. Rosmarie Þorleifsdóttir
segir frá leikjum og gleöi á
Murneyri. Birt er skrá um stóö-
hestaeign hrossaræktarsam-
banda og einstaklinga, sem
Þorkell Bjarnason, hrossa-
ræktarráðunautur hefur tekiö
saman. Fréttir eru sagöar frá
stóöhestastööinni I á litla-
Hrauni.
1 ritinu eru, auk þeirra stærri
greina, sem hér hafa veriö
nefndar, fréttir frá ýmsum
hestamannafélögum og mikill
fjöldi ágætra mynda.
— mhg j