Þjóðviljinn - 27.03.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. mars 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13
Sker upp
Framhald af bls. 16
ins og F.I.B., og auk þess upplýs-
ingar um hvar og hvenær
sáttamaöur þessara félaga er til
vi&tals fyrir bllaeigendur.”
Þess má aö lokum geta að tekin
hafa veriö upp samræmd afsöl
hjá bilasölum innan Bllgreina-
sambandsins. Þau eru númeruö
og samræmd sem fyrr segir og
eiga aö koma i veg fyrir aö hægt
sé aö nota hin svo nefndu opnu
afsöl sem bilabraskarar færa sér
I nyt. — S.dör.
Reynsla
Framhald af bls. 16
Leikstjórafélaginu starfi viö sjön-
varp eöa kvikmyndagerö. Hins-
vegar er Fél. kvikmyndageröar-
manna andvigt allskyns hömlum
á þróunarmöguleika listgreinar
sem er I buröarliönum. Reynsla
ogþekking ætti vissulega aö ráöa
i vali kvikmyndaleikstjóra en
jafnframt sér Fél. kvikmynda-
geröarmanna ekki ástæöu til aö
reynsla og þekking einskoröist
viö leikhúsin.”
150 miljón kr.
Framhald af bls. l
Þjóöviljanum i gær, hefur heil-
brigöisráöherra, Svavar
Gestsson, látiö semja reglugerö
sem tekur gildi lsta april nk. um
þaö, aö öryrkjar og eftirlauna-
þegar greiöi hálft verö fyrir lyf,
sérfræöiþjónustu og röntgen-
myndatöku frá og meö lsta april.
Sá hópur sem um er aö ræöa
var viö árslok 1978, 17.597 ellillf-
eyrisþegar og 3.110 öryrkjar, og
nemur afsláttarupphæöin á aö
giska 150 miljónum króna.
Svavar Gestsson lagöi fram
tillögu um svipaö fyrirkomulag I
tiö fyrrverandi rikisstjórnar, en
þar náöist ekki samstaöa um
máliö og náöi þvi ekki fram aö
ganga fyrr en innan núverandi
rikisstjórnar aö samstaöa náöist
um þaö hvernig þessum málum
skyldi háttaö. — úþ
Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
Húsnæði óskast
3ja — 4ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Er-
um og götunni og þörf numst skjótrar úrlausn-
ar. Uppl. í síma 34975 eftir kl. 19.00.
EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Simi 98-1534
A flugvelli 98-1464
Alþýðubandalagið
Orðsending tii formanna Alþýðubandalagsfélaga
Formenn flokksfélaga um allt land eru minntir á aö svara bréfi frá
skrifstofu flokksins varöandi styrktarmannakerfi flokksins.
Svarbréf óskast um helgina. — Framkvæmdastjórinn.
Alþýðubandalagíð
i Hafnarfirði
heldur félagsfund á Strandgötu 41, Skálanum, fimmtudaginn 27. mars
n.k. kl. 20.30.
Fundarefni: Ólafur Ragnar Grimsson fjallar um Jan Mayenmáliö,
störf öryggismálanefndar og Flugleiöamáliö.
Auglýslngasímiim
er 81333 DJÚÐVIUINN
Otför konunnar minnar
Aðalbjargar Ingólfsdóttur
Hringbraut 33 Hafnarfiröi
fer fram frá Hafnarfjaröarkirkju föstudaginn 28. mars kl.
2.00.
Ragnar Björnsson
börn og tengdabörn.
Forstöðumaður
fyrir vinnuskóia
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða
starfsmann til þess að stjóma Vinnuskóla
Hafnarfjarðar á sumri komandi.
Ákjósanlegt er að viðkomandi geti hafið
störf að hluta til i byrjun mai, en starfs-
timanum lýkur um 15. ágúst n.k.
Æskilegt er að umsækjendur hafi til
umráða eigin bifreið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir for-
stöðumaður æskulýðsheimilis, þriðjudaga
til föstudaga kl. 16.-19., simi 52893.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10.
april n.k.
Bæjarstjóri.
Alþýdubandalagid í Reykjavlk:
Viðtalstímar
þingmanna og
borgarfulltrúa
Laugardaginn 21. mars kl. 10-12 veröa Adda Bára Sig-
fúsdóttir borgarfulltrúi og Guörún Helgadóttir al-
þingismaður og borgarfulltrúi til viötals fyrir borgar-
búa á skrifstofu flokksins aö Grettisgötu 3.
Borgarbúar eru hvattir til aö nota sér þessa viðtals-
tíma meö því aö koma á skrifstofuna á umræddum
tima.
M/S Hekla
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 2. april austur um
land i hringferö og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörö, Djúpavog, Breiödals-
vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, Seyöis-
fjörö (Borgarfjörö eystri),
Vopnafjörö, Bakkafjörö,
Þórshöfn, Raufarhöfn,
Húsavik og Akureyri. Vöru-
móttaka alla virka daga til 1.
april.
Ms. Coaster Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 8. april vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri,
ísafjörö, (Flateyri, Súg-
andaf jörö og Bolungarvik um
ísafjörö), Akureyri, Siglu-
fjörö og Sauöárkrók. Vöru-
móttaka alla virka daga til 7.
april.
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 8. april og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörö, (Tálknafjörö og Bfldu-
dal um Patreksfjörö) og
Breiöafjaröarhafnir. Vöru-
móttaka alla virka daga til 7.
april.
KALLI KLUNNI
— Þú ert snillingur Palli. Fyrst finnuröu skelfisk, svo
matreiöiröu þessi ósköp af plokkfiski og berö hann
fram i þessari fallegu skál. Þú veist hvernig þú átt aö
gleöja vini þina!
— Þetta minnir mig á þegar — Heyriö mig nú, kæru vinir. Þiö voruö rétt I þessu aö
ég var i Biskæjaflóanum segja mér aö viö værum hér á eyöieyju, og svo situr
einu sinni ... bara einhver þarna og nagar stýriö okkar!
FOLDA
/336
Aö hugsa sér ailt þaö
mikilvæga sem fólk gerir
á meöan ég ligg hér!
© Bvlls
HB6T7
0*1»
Maöur kynnist
sjálfum sér alltaf
betur og betur.