Þjóðviljinn - 27.03.1980, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. mars 1980
fiiJb niRBÆJARKII I
Slmi 11384
m
RDIN.
Ný, islensk kvikmynd i litum
fyrir alla fjölskylduna.
Handrit og leikstjórn: Andrés
Indriöason.
Kvikmyndun og fram*
kvæmdastjórn: Gísli Gests-
son.
Meöal leikenda: Sigrlöur Þor-
valdsdóttir, Siguröur Karls-
son, Siguröur Skúlason, Pétur
Einarsson, Arni Ibsen, Guö-
rún Þ. Stephensen, Klemenz
Jónsson og Halli og Laddi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Sfmi 18936
Svartari en nóttin
(Svartere enn natten)
Islenskur texti.
Ahrifamikil, djörf ný norsk
kvikmynd í litum um llfs-
baráttu nútlma hjóna. Myndin
var frumsýnd I Noregi á
siöasta ári viö metaösókn.
Leikstjóri: Svend Wam.
Aöalhlutverk: Jorunn
Kjallsby, Frank Iversen, Julie
Wiggen, Gaute Kraft
Grimsrud.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
■BORGAR-w
DíOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(CJtvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
Chikara
Skuggi Chikara
(The Shadow of
Chikara)
Nýr spennandi amerlskur
vestri.
Aöalhlutverk: Joe Don Baker,
Sondra Locke, Ted Neeley,
Joe Houck jr. og Slim Pickens.
Leikstjóri: Earle Smith.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUQARAS
B I O
Sfmsvari 32075
Bílaþvottur
Endursýnum þessa
bráftsnjöllu bandarlskuj
gamanmynd, ath. aöeins til
föstudags, þvi þá kemur????,.
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Sprenghlægileg og spcnnandi
Itölsk-amerisk hasarmynd,
gerö af framleiöanda ,,Trin-
ity” myndanna.
Aöaihlutverk: Bud Spencer og
Guitiano Gemma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ð 19 OOO
------SCllur -
Svona eru eiginmenn...
Skemmtileg og djörf alveg ný
ensk litmynd, eftir hinni frægu
metsölubók Jackie Collins um
görðtta eiginmenn, meh
ANTHONY FRANCIOSA,
CARROL BAKER — ANTH-
ONY STEEL. Leikstjóri:
ROBERT YOUNG.
lslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
■ salur
Flóttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, meö ROGER MOORE —
TELLY SAVALAS —
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05.
-----Sdlur ^ —----
ISLENSK
KVIKMYNDAVIKA
kl. 3.10 Fimm myndir eftir
ósvald Knudsen (Þór-
bergur Þóröarson, Páii Is-
ólfsson, Ásgrfmur Jóns-
son, Friörik FriÖriksson
og Reykjavík 1955)
kl. 5.10 Hernámsárin I eftir
Reyni Oddsson
kl. 7.10 Hernámsárin II eftir
Reyni Oddsson
ki. 9.10 Gegnum gras, yfir
sand eftir Þorstein O.
Björnsson. 240 fiskar fyrir
kú eftir Magnús Jónsson.
Lilja, eftir Hrafn Gunn-
laugsson.
------salur IU'-------
örvæntingin
Hin fræga verölaunamynd
Fassbinder meö Dirk Bogarde
Isl. texti
Sýnd kl. 3, 5.10, 7.15 og 9.20.
Sfmi 16444
Sérstaklega spennandi og viö-
buröahröö ný frönsk-banda-
risk litmynd, gerö eftir vin-
sælustu teiknimyndasögum
Frakkiands, um kappann
Justicelækni og hin spennandi
ævintýri hans.
Leikstjóri: Christian Jaque
Bönnuö innan 14 ára.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5—7—9 og 11.15.
Sfmi 11475
Þrjár sænskar i Týrol
s,
M't■r'!
Ný, fjörug og djörf þýsk gam-
anmynd i litum.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
alþýdu-
'^^'leikhúsid
Heimilisdraugar
Sýning I kvöld kl. 20.30.
Aöeins 2 sýningar eftir.
Miöasala frákl. 17. Slmi 21971.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
„Meöseki félaginn"
(,,The Silent Partner”)
K
V.
„Meöseki félaginn” hlaut
verölaun sem besta mynd
Kanada áriö 1979.
Leikstjóri: Daryl Duke
Aöalhiutverk: ELLIOTT
GOULD, CHRISTOPHER
PLUMMER
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Sföustu sýningar
Sfmi 22140
Stefnt i suður
(Going South)
JHCKNICtinLSON
Spennandi og fjörug mynd úr
villta vestrinu. Argerö 1978.
Leikstjóri: Jack Nicholson.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
son, Mary Steenburgen.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 8.30.
<4þÞJÓ0L£!KHÚSIÐ
7S*n-2oo
Náttfari og
nakin kona
I kvöld kl. 20.
Listdanssýning
föstudag kl. 20.
Sföasta sinn.
óvitar
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
Sumargestir
8. sýning laugardag kl. 20.
Stundarfriöur
sunnudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Litla sviöið:
Kirsiblóm á
Noröurf jalli
I kvöld kl. 20.30.
Miöasala 13.J5- 20.
Slmi 1-1200.
Sýningar Nf Flens-
borgarskóla
miövikudaginn 26.3.
fimmtudaginn 27.3.kl. 21.00
Miöapantanir i sima 51792.
Nemendafélag
Flensborgarskóla.
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitiö uppíýsinga I simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
{/G
WZé
emangruríar
Iplastid
framlckHhnorui I
ptpuriiiangriin I
- ikrufbuta. I
orgarplast hf
Bofgarneol nmivi nrö
fcaotd o$ hefgamml 9J 735S
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna i
Reykjavlk 21.-27. mars er í
Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er í Ingólfsapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabUÖaþjónustueru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en Iokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar l sima 5 16 00.
slökkvilid
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 111 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. simi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik— sími 1 11 66
Kópavogur — slmi 4 12 00
Seltj.nes — slmi 1 11 66
Hafnarfj.— simi 51166
Garöabær— sfmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar;
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartíminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspítalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrfcigsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitaiinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvemoer iy/y. siarísemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, uætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Siysavarösstofan, sfmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um iækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara l 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24*14.
félagslff
Styrktarfélag vangefinna
Aöalfundur félagsins veröur
1 haldinn i Bjarkarási viö
Stjörnugróf laugardaginn 29.
mars n.k. kl. 14.
Venjuleg áöalfundarstörf
Onnur mál.
Kynnt veröur ný reglugerö um
stjórnun stofnana félagsins.
Stjórnin
Orðsending til
félagsmanna S.Á.Á.
Samtök áhugafólks um
áfengisvandamáliö vilja
þakka þeim þúsundum félags-
manna sinna sem greitt hafa
féla gsgjöld á undanförnum
starfsárum, en þau hafa veriö
S.A.Á. ómetanlegur
stuöningur og má I raun segja,
aö þau hafl veriö bjarg-
hringur samtakanna til þcssa.
Nú er hafin innheimla
félagsgjalda vegna starfs-
ársins 1979-1980, og erþaövon
stjórnar S.A.A. aö félagsmenn
bregöist vel viö innheimtunni,
nú sem fyrr.
Einnig vilja samtökin
minna félagsmenn er búa utan
Reykjavikur og fengiö hafa
senda Giró-seöla á aö grciöa
þá sem fyrst f næsta banka,
sparisjóöi eöa pósthúsi.
Glró-reikningur S.A.A. er
nr. 300 i (Jtvegsbanka tslands,
Laugavegi 105, Reykjavík.
Skrifstofa S.A.Á. er aö
Lágmúla 9, Reykjavfk, siminn
er 82399.
spil dagsins
Hér er nokkuö skondiö spil,
sem trúlega margir myndu
tapa. Spiliö er tekiö úr endur-
minningum Þórarins, bókinni
„Ég”...
863
G5
AG10985
62
KG95 D72
108642 D97
74 A104 062
94 AK3 K1087
K3
ADG53
Þórarinn var sagnhafi I 3
gröndum i Suöur. útspil Vest-
urs var hjartafjarki. Gosi,
drottning og kóngur.
Hvernig íhugar þú fram-
haldiö lesandi góöur?
Þetta var auöleyst ekki
satt?
Þórarinn spilaöi aö auga-
bragöi smáum tigli og svlnaöi
áttunni. Besta vörn Austurs
var aö gefa hana, sem og hann
geröi (enda reyndur einsog
Þórainn). Þegar hún hélt,
spilaöi meistarinn litlu laufi
og svinaöi gosa. Hannhélt
einnig. Þá tigulkóngi, drepiö á
ás, ekki kom daman, meira
lauf og drottningu svinaö.
Tekinn laufaás og meira lauf.
Unniö spil.
Sagnhafi fékk þannig fjóra
slagi á lauf, tvo á tfgul og
hjarta og einn á spaöa eöa
samtals 9 slagi.
Bók Þórarins seldist upp á
6,37 timum, öll 23 ein-
tökin....
ferðalög
Bláfjöll og
Hveradalir
Upplýsingar um færö, veöur
óg lyftur I simsvara: 25582.
Hvitabandskonur
halda basar meö kökum og
páskaskrauti i Félagsheimili
K.R. viö Kaplaskjólsveg n.k.
sunnudag 30.3. kl. 2 e.h.
Kvennadeild Eyfiröinga-
féiagsins
heldur aöalfund sinn fimmtu-
daginn 26. mars kl. 20.30 aö
Hötel Sögu herb. 615.
Félagskonur mætiö.
Stjórnbi.
SIMAR 1 1 79 8 ul V9533
Páskaferöir
3.-7. april:
1. Þórsmörk
Farnar veröa gönguferöir.
Einnig skiöaganga ef snjóalög
leyfa. Kvöldvökur. Gist I upp-
hituöu húsi.
2. Snæfellsnes
GengiÖ á Snæfellsjökul. Eld-
borgina meö sjónum og viöar
eftirveöri. Gist i Laugageröis-
skóla. Sundlaug, setustofa.
Kvöldvökur meö myndasýn-
ingum og fleiru.
3. Þórsmörk 5.7. april
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröaféiag lslands
UTIVISTARFERÐIR
PáskaferÖir:
Snæfeilsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, hitapottur, ölkelda,
gönguferöir um strönd og fjöll,
m.a. Snæfellsjökul og
Helgrindur. Kvöldvökur og
myndasýningar aö venju.
Fararstj. Kristján M. Bald-
ursson o.fl.
öræfi, gitst á Hofi, göngu-
feröir um Skaftafellsland og
víöar, öræfajökulsganga ef
veöur leyfir. Ekiö aö
Jökulsárlóni. Fararstjóri
Erlingur Thoroddsen.
Farseölar á skrifst. Útivistar,
Lækjarg. 6a, simi 14606.
ÚUvist.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Sá á fund sem fyrst finnur, sagði
heilagur Antóníus.
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.45 Tilkynningar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný K rist jánsdóttir
heldur áfram aö lesa
þýöingu sina á sögunni ,,J6-
hanni" eftir Inger Sandberg
(13).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir
10.00 Fréttir, 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.25 Morguntdnleikar
Michael Laucke leikur á
gitar Impromptu eftir
Richard Rodney Bennett /
Nicanor Zabaleta og
Spánska rlkishljómsveitin
leika Hörpukonsert i g-moll
eftir Elias Parish-Alvars,
Rafael Frubeck de Burgos
stj.
11.00 V'erslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson. Talaö viö forstjóra
Hafskips um uppbyggíngu
félagsins.
11.15 Tónleikar: Þulur velur
og kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa Léttklassísk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
14.45 Til umhugsunar Gylfi
Asmundsson sér um
þáttinn.
.15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilky nningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistartrmi barnanna.
Stjórnandi: E g i I 1
Friöleifsson.
16.40 Ctvarpssaga barnanna:
..Glaumbæingar á ferö og
flugi” eftir Guöjón Sveins-
son Siguröur Sigurjónsson
les (2).
17.00 sfödegistónleikar.
Hljómsveit Rlkisútvarpsins
leikur Ljóöræna svitu eftir
Arna Björnsson, Bohdan
Wodiczko stj. / Lazar
Berman og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika Planó-
konsert nr. 3 i d-moll op. 30
eftir Sergej Rakhmaninoff,
Claudio Abbado stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Stefán
Karlsson flytur þáttinn.
19.40 lslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 L’m kristin lifsviöhorf.
Birna G. Bjamleifsdóttir
talar viö dr. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprest á
Reynivöllum I Kjós.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands i Háskóla-
blói: — fyrri hluti liljóm-
sveitarstjóri: Páll P.
Pálsson. Einleikari: Ernst
Kovacic frá Austurriki a.
..Svanurinn frá Tuonela",
helgisögn op. 2 nr. 22 eftir
Jean Sibelius. b. Fiölukon-
sert eftir Alban Berg.
21.15 Leikrit: ..Haustar f
heföarsölum” eftir Harmut
Lange. Þýöandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
Persónur og leikendur: Frú
von Kauenhofen ... Brfet
Héöinsdóttir, Sedlitz ofursti
Valur Gíslason,
Karlheinz ... Hjalti Rögn-
valdsson, Hansi ... Hanna
Maria Karlsdóttir,
Garöyrkjumeistarinn ...
Valdemar Helgason.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma < 45)
22.40 Aö vestan Finnbogi
Hermannsson kennari á
Núpi i Dýrafiröi sér um
þáttinn, þar sem fjallaö
veröur um landbúnaö á
Vestfjöröum i ljósi nýrra
aöstæöna.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
— Kariarnir eru aö röfla um aö ég hafi siglt I strand..
gengid Nr. 60 - 26. mars 1980 Kaup Sa|a
1 Bandarikjadollar...................... 413,20 414,20
1 Sterlingspund ........................ 909,70 911,90
1 Kanadadollar.......................... 347,20 348,00
100 Danskar krónur ..................... 7002,50 7019,40
100 Norskar krónur ..................... 8132,60 8152,30
100 Sænskar krónur ..................... 9406,90 9429,70
100 Finnsk mörk ....................... 10785,70 10811,80
100 Franskir frankar.................... 9426,30 9449,10
100 Belg. frankar....................... 1358,80 1362,00
100 Svissn. frankar.................... 23083,80 23139,70
100 Gyllini ........................... 19986,50 20034,80
100 V.-þýsk mörk ...................... 21888,50 21941,50
100 Lirur................................. 47,02 47,14
100 Austurr. Sch........................ 3059,60 3067,00
100 Escudos.............................. 818,50 820,50
100 Pesetar ........................... 585,50 586,90
100 Yen................................. 166,11 166,51
1 18—SDR (sérstök dráttarréttlndi) 14/1 520,73 522,00