Þjóðviljinn - 27.03.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 27.03.1980, Page 15
Fimmtudagur 27. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Haustar í hefðar- sölum (Jtvarpsleikritiö I kvöld heitir „Haustar i heföar- sölum” og er eftir Hartmut Lange. Torfey Steinsdóttir þýddi leikinn, en Baldvin Halldórsson stjórnar honum. t hlutverkum eru Brfet Héöins- dóttir, Valur Gislason, Hjaiti Rögnvaldsson, Hanna Maria Karlsdóttir og Valdemar Helgason. Pianóleik annaöist Magnús Pétursson, en tækni- maöur var Friörik Stefánsson. Leikritiö er tæp klukkustund aö lengd. Frú von Kauenhofen, kona af gömlum þýskum aöals- ættum, má muna fífil sinn fegri. En þrátt fyrir margs konar umbyltingar i landinu, heldur hún ennþá húsi sinu og garði. Frændi mannsins hennar sáluga kemur á heim- iliö, og hann hefur allt aörar skoöanir á mánlunum en hús- ráðendur. Hartmut Lange fæddist I Berlfn 1937 og vann I mörg ár viö Deutsches Theater I Aust- ur-BerlIn. Siðar flutti hann til Vestur-Berlinar og hefur starfaö þar eingöngu viö rit- störf. Um tlma var hann leik- listarráöunautur (dramat- urg) viö Schiller-leik- húsiö. Lange hefur skrifaö bæöi fyrir leikhús, sjónvarp og útvarp og auk þess þýtt leikrit, þar á meðal eftir Shakespeare og Moliére. Þetta er fyrsta leikritiö sem útvarpiö flytur eftir hann. Útvarp kl. 21.15 Sibelius og Alban Berg í kvöld verður útvarpaö frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Há- skólabiói. Stjórnandi er Páll P. Pálsson, og einleikari aust- urrlski fiöluleikarinn Ernst Kovacic. Fluttur veröur fyrri hluti efnisskrárinnar aö venju. Fyrst leikur hljómsveitin Svaninn frá Tuonela, helgi- sögn op. 2 nr. 22 eftir finnska tónskáldiö Jean Sibelius. Seinna verkið er Fiölukonsert eftir Alban Berg, austurriskt tónskáld sem frægast er fyrir óperuna Eozzeck sem hann samdi eftir leikriti Buchners. Alban Berg (1885—1935) tilheyröi Schönber-skólanum svonefnda I tónsköpun sinni en þrátt fyrir þaö má þekkja greinileg áhrif hárómantiskr- 'Utvarp kl. 16.40 ar tónlistar I verkum hans. — ih Kompónistiiin Alban Berg, ásamt Heienu konu sinni. Kristin lífsviðhorf af ýmsu tagi. Þaö kem- ur fyrir aö maöur fer aö velta þvl fyrir sér hvort ekkert gott sé til I heiminum. Börnin okkar alast upp viö þessar skelfilegu fréttir og fá kannski þá hugmynd aö svona sé heimurinn og svona hljóti hann aö vera. Barnsleg sál hér uppi á íslandi spyr þá kannski hvaða hugsunaráttur þaö sé, sem ráöi ferðinni i þessum löndum, þar sem svo mikiö ofbeldi viö- gengst, hvort þarna séu stjórnmál á feröinni, eöa trú- mál, og hver séu almenn lifs- viðhorf fólksins I þessum lönd- um. Ég spyr dr. Gunnar m.a. aö þessu, og hvort kristin kirkja telji sig hafa eitthvaö til málanna aö leggja I þessu sambandi. Hann ræöir nokkuö um kristilega siðfræöi, og um hugsunarhátt manna á tímum Jesú Krists og um þaö nýja sem Jesús boöaöi — t.d. aö menn ættu aö elska óvini sina. Þaö er llka ýmislegt fleira sem upp kemur I viötalinu I tengslum viö þessi mál, — sagöi Birna aö lokum. — ih Útvarp kl. 20.10 Birna G. Bjarnleifsdóttir ræöir i kvöld viö dr. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest aö Reynivöllum I Kjós, um efniö Kristin lifsviöhorf. — Mér datt i hug aö tala viö prest i tilefni af nálægö páskanna, — sagöi Birna. — Maöur heyrir svo mikiö af fréttum utanúr heimi um ástand sem er okkur mjög fjarlægt og viö skiljum ekki alltaf, t.d. um mann- rán, morö og pyntingar Dr. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur aö ReynivöII- um i Kjós. frá El Gátan leyst? I fyrradag birtist hér á siö- unni bréf frá „þolgóöum lesanda”, sem átti I erfiöleikum meö aö lesa undirskrift á bréfi, sem hann haföi fengiö frá Hús- næöismálastofnun rikisins. Nú hefur okkur borist svar frá Skúla Sigurðssyni, skrifstofu- stjóra Húsnæöismálastofnunar rikisins, og birtum viö hér bréf hans. Viö skorum á lesendur aö spreyta sig á að þýöa þetta bréf. Þýöingin birtist hér á siöunni á morgun. Góöa skemmtun! Hríngið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrífið Þjóðviljanum lesendum € . 7. Jb . Húsnæðismálastofnun ríkisins Rang- færslur um r Utvegs- bankann Velunnari (Jtvegsbankans kom aö máli viö lesendasiöuna og haföi eftirfarandi fram aö færa: „Ég las þaö I „Skráargati” Sunnudagsblaösins aö (Jtvegs- bankinn riöi á barmi gjaldþrots. Þar sem ég er kunnugur innan- hússmálum umrædds banka finnst mér þetta nokkuö djúpt I árinni tekið og gefa alranga mynd af fjárhagi bankans. Þvl er ekki aö neita aö bankinn átti viö ákveöna rekstraröröugleika aö strlöa á síðasta ári en afkom- an hefur stórbatnaö frá þeim tlma. Blaöamennska sem þessi er ekki á háu stigi, enda kannski óþarfi aö fetta fingur út i slík slúöurskrif. Hitt er annaö mál aö margir taka dálkaskrif af þessu tagi trúanleg og er þaö öllu verr. Þaö ættu starfsmenn blaösins aö hafa í huga.” Hvað er fyrir neðan Stjórnar- ráðið? Lesandi hringdi og spuröi hvaö viö héldum aö væri fyrir neöan Stjórnarráöiö. Stjórnarráö er ekki þaö sama og Stjórnarráöshúsiö sagöi hann. Tilefni þessarar athuga- semdar var myndatexti I blaö- inu nýveriö, þar sem sagt var aö búiö væri aö endurnýja gang- stéttina fyrir neðan Stjórnar- ráöið. : -MinVnnn, Skrif-.l-nfur.tjíri llú-n-MÍs'ní 1 nrtnfnunsr rfki-inn Trafakefli frá 18. öld, áhald sem notaö var til aö slétta nýþvegin tröf. Traf er hvitur klútur, vafinn utan um skautfald (e.k. vefjar- höttur) eöa iéreftsbútur, fint lin (Þjóöminjasafniö — Ljósm.: gel)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.