Þjóðviljinn - 27.03.1980, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 27.03.1980, Qupperneq 16
Aöalsími t-jóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föst- udaga, kl 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Kvöldsfmf er 81348 Þrjár íslenskar fjölskyldur tll Grænhöfðaeyja Siöari hluta aprilmánaöar munu þrjár islenskar fjölskyld- ur halda til Grænhöföaeyja, þar sem þær munu dvelja f eitt og hálftár viö aö kenna þarlendum fiskveiöar og útgerö. Magni Kristjánsson hinn kunni skip- stjóri á Berki NK mun veröa foringi hópsins og sjá um dt- geröina, en skipstjóri á Vikur- berginu, sem keypt hefur veriö til þessara nota, veröur Halldór Lárusson og vélstjóri Arni Halldórsson. Þeir munu hafa fjölskyldur sinar meö sér suöur eftir. Magni Kristjánsson sagöi I samtali viö Þjóöviljann i gær, aö aðstoð Islands viö þróunar- á skipinu Víkurberg til að kenna heimamönnum fiskveiðar og útgerð löndin hefði gert samning við stjórnvöld á Grænhöföaeyjum um þetta mál. Hlutverk þeirra félaga veröur aö kenna heima- mönnum útgerð og fiskveiðar og þvi verður áhöfnin öll að undan- skyldum skipstjóra og vélstjóra skipuð heimamönnum. Magni mun svo sjá um Utgerðina i landi. Sagði Magni að þeir myndu fara með troll, llnu, nót og humargildrur og ef til vill fleiri veiöarfæri með sér. Vikur- bergiö, sem keypt hefur verið til þessara kennsluveiða er 200 lesta stálskip, sem talið er henta vel til veiðanna. Sem kunnugt er af fréttum hafa Grænhöfðeyingar átt i miklum erfiðleikum með land- búnað sinn, sem hefur verið þeirra aöalatvinnugrein, vegna stööugra þurrka undanfarin ár, Magni Kristjánsson veröur útgeröarstjóri Vikurbergsins á Grænhöföaeyjum. en aftur á móti eiga þeir gjöful fiskimið, sem litið hafa verið nýtt til þessa. Aðstoðin við þá miðar að þvi að gera þá færa til aö stunda nútlma fiskveiöar sem gætu þá komiö sem at- vinnugrein i stað landbún- aðarins. — S.dór. Höföabakkabrúin: Borgara- fundurí Árbæjar- hverfi 1 kvöld klukkan 20:30 veröur haldinn borgarafundur i Arbæ um fyrirhugaöar framkvæmdir viö Höföabakkabéuna og veröur fundurinn haldinn i Safnaöar- heimili Arbæjar. Borgarráösmönnunum Alberti Guömundssyni, Birgi tsleifi Gunnarssyni, Björgvvini Guö- mundssyni, Kristjáni Benedikts- syniog Sigurjóni Péturssyni hef- ur veriö boöiö á fundinn. Fundar- stjóri veröur Þórir Einarsson. Þaö eru Iþróttafélagið Fyikir, bræðraflag og kvenfélag Ar- bæjarsöcnar og Foreldra- og kennarafélag Arbæjarskóla, sem gangast fyrir fundinum. Félag kvikmynda- gerðarmanna: Reynsla og þekklng einskorðast ekki við leikhús Vegna viötals, sem birtist viö Erling Gislason formann Leikstjórafélags tslands I Þjóöviljanum i gær hefur Félag k vikm y n dageröarm anna á tsiandi sent frá sér eftirfarandi stjórnarályktun: „Nýlega voru undirritaöir samningar milli Fél. kvikmynda- geröamanna og sjónvarpsins, þar sem m.a. eru ákvæði um kvik- myndaleikstjóra. Hér er um aö ræða starfssvið sem Leikstjóra- félag Islands hefur ekki gert samninga yfir. Undir sama mann mundi heyra bæði leikstjórn og upptökustjórn, en samningar Leikstjórafélagsins ná yfir leikstjóra sem vinna samhliða upptökustjóra frá sjónvarpinu. Með þessum samningi vill Fél. kvikmyndageröarmanna á engan hátt koma I veg fyrir aö félagar I Framhald á bls. 13 Skeljanes 6 — sannköiluð götuprýöi. Viö innganginn standa þær Auöur Albertsdóttir, form. fjáröflunarnefndar, Þorgeröur Malmquist og Jó- hanna Kristjónsdóttir. Ljósm.: —gel Myndarlegt átak: Hús einstæöra for- eldra langt komið Endurbætur á húseign Félags einstæðra foreldra að Skeljanesi 6 er nú langt komið,og er vonast til að unnt verði að taka hluta þess í notkun með vorinu. Húsið var keypt gamalt og niðurnítt, en er nú orðið sannkölluð götuprýði, amk. að utanverðu,en inn- réttingar eru enn í smíð- um. Rishæð hússins hefur veriö lyft og það álklætt utan, neðri hæðir hólfaðar niður og skipt um nánast allar lagnir. Að sögn Jóhönnu Kristjónsdóttur form. FEF hefði félagiö aidrei ráöið við að byggja hús af þessari stærð — samtals 600 ferm. — af grunni á ekki lengri tima, en húsiö var keypt á s.hl. árs 1976. 1 húsinu verða sex litlar ibúðir, en auk þess aöstaöa til nk. kommúnubúskapar I rishæð, þar sem ibúar sameinast um eldhús- aðstöðu en hafa hver sitt her- bergi. Gert er ráð fyrir að þetta verði fyrst og fremst skamm- timahúsnæði fyrir einstæða for- eldra með börn meðan þeir eru aö koma undir sig fótunum, en þó jafnframt áformað að námsfólk úr rööum einstæðra foreldra hafi að jafnaði tvær Ibúöanna til um- ráða endurgjaldslaust i tvö ár. Leikaðstaða og gæsla fyrir börn hússins verður i kjallara, og hug- myndin er að veita Ibúum ákveöna ráðgjöf og aðstoð meðan þeir dvelja i húsinu. Mikiö af þvi sem enn er eftir aö vinna innanhúss verður I sjálf- boðavinnu, en aö sjálfsögöu er enn fjárvant og verður þvi efnt til tombólu, kökusölu og miniflóa- markaðs I húsinu sjálfu n.k. laugardag kl. 2 eh. Hefur hópur félaga þegar bakað stafla sæta- brauðs, hnallþóra og pizza, en fleiri bökunarglaöir eru hvattir til að koma kökum i húsiö á laugar- dag og aflögufærir aðilar og vel gerðir sem vilja skenkja muni á tómbólu eða flóamarkað beönir að hafa samband við skrifstofu FEF. — vh BÍLGREINASAMBANDIÐ Sker upp herör gegn bröskurum Bilgreinasambandiö hefur tek- iö saman og gefið út lftinn bækiing, sem þaö kallar „Hvernig kaupir maður notaöan bíl”. Bæklingurinn mun liggja frammi i öllum bilasölum aöila Bilgreinasambandsins og er hann ókeypis. i þessum bæklingi er aö finna ýmis góö ráö og punkta, sem miöa aö þvi aö hjálpa fólki viö aö velja og kaupa notaöa bfla. Segja má aö meö þessum bæklingi skeri Bilgreinasam- bandiö upp herör gegn biiabrösk- urum. i fréttatilkynningu frá Bilgreinasambandinu segir um þetta m.a. „A undanförnum árum hefur það þvl miður fariö I vöxt að óprúttnir „bílabraskarar” hafa notfært sér grandaleysi bila- kaupenda og haft af þeim stórfé I vafasömum viðskiptum. Nokkur kunn lögreglumál hafa fylgt i kjölfar sllkra viðskipta, eins og alþjóö er kunnugt. Bilgreinasam- bandið I samráði við Félag isl. bifreiðaeigenda vill leggja sitt af mörkum til þess að leiðbeina væntanlegum bifreiðakaupendum i þessum efnum. Eins og fyrr sagði, er bækling- urinn stuttur og aögengilegur og I Forráöamenn Bllg reinasambandsins ó fundi meö frétta- mönnum i gær (Ljósm. —gel—) honum er t.d. aö finna lista yfir helstu atriöi sem væntanlegum bilakaupanda ber að kanna áður en hann ákveöur að kaupa ákveðinn notaöanbll. Þá er kom- iðinná atriðieins ogt.d. hvar ber að leita að notuöum bilum, frágang á afsölum, sölutilkynn- ingum og greiðsluskjölum. Einnig hversu mikilvægt þaö er aö skoöunarvottorö bllsins sé ekki aðeins i bflnum heldur og i lagi samkv. lögum, og þess háttar atriði. Þá er og I neytendabæk - lingnum upplýsingakafli sem heit- ir: Hvað er Bllgreinasambandið? Og loks heimilisfang og símanúmer Bflgreinasambands- ' ' Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.