Þjóðviljinn - 29.03.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. mars 1980
AHSTUBBtJARRÍfl
Sími 11384
Ný, islensk kvikmynd I litum
fyrir alla fjölskylduna.
Handrit og leikstjórn: Andrés
Indri&ason.
Kvikmyndun og fram-
kvæmdastjórn: Gfsli Gests-
son.
Meöal leikenda: Sigriöur Þor-
valdsdóttir, Siguröur Karls-
son, Siguröur Skúlason, Pétur
Einarsson, Arni Ibsen, Guö-
rún Þ. Stephensen, Klemenz
Jónsson og Halli og Laddi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Saia hefst kl. 4.
Sfmi 18936
Svartari en nóttin
(Svartere enn natten)
íslenskur texti.
Ahrifamikil, djörf ný norsk
kvikmynd I litum um lifs-
baráttu nútfma hjóna. Myndin
var frumsýnd í Noregi á
siöasta ári viö metaösókn.
•Leikstjóri: Svend Wam.
Aöalhlutverk: Jorunn
Kjallsby, Frank Iversen, Julie
Wiggen, Gaute Kraft
Grimsrud.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Undirheimar New York
Hörkuspennandi sakamála-
mynd I litum meö Burt Reyn-
oids.
Sýnd kl. 5
Bönnuö innan 14 ára.
Sinbað og sæfararnir
Barnasýning kl. 3
■BORGARv
DíÖiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
(tJtvegsbankahúsinu austast i
Kópavogi)
Chikara
Skuggi Chikara
(The Shadow of
Chikara)
Nýr spennandi amerískur
vestri.
Aöaihiutverk: Joe Don Baker,
Sondra Locke, Ted Neeley,
Joe Houck jr. og Slim Pickens.
Leikstjóri: Earle Smith.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tSfelÓfiLEIKHÚSIfi
ÍS* 11-200
óvitar
i dag kl. 15
sunnudag kl. 15.
Sumargestir
8. sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
Brún aögangskort giida.
Stundarfriöur
sunnudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Náttfari og nakin kona
miövikudag kl. 20.
Litla sviöiö:
Kirsiblóm á Norður-
fjalli.
miövikudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200.
Sfmi 11544
GEORGE SEGAL
GOLDIE HAWN
HERTOGAFRÚIN OG
REFURINN
Bráöskemmtileg gamanmynd
úr villta vestrinu. Aöalhlut-
verk: George Segal og Goldie
Hawn.
Endursýnd aöeins I nokkra
daga kl. 5, 7 og 9.
Skemmtileg og djörf alveg ný
ensk litmynd, eftir hinni frægu
metsölubók Jackie Collins um
görótta eiginmenn, meö
ANTHONY FRANCIOSA,
CARROL BAKER — ANTH-
ONY STEEL. Leikstjóri:
ROBERTYOUNG.
íslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
salur
Flóttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, meö ROGER MOORE -
TELLY SAVALAS —
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05.
------solur -------
ISLENSK
KVIKMYNDAVIKA
KI. 3.10 óskar Glslason:
Bakkabræöur
KL. 5.10 Asgeir Long: Gili-
trutt.
Kl. 7.10 óskar Glslason: Siö-
asti bærinn i dalnum
Kl. 9.10 óskar Gislason:
BakkabræÖur
Kl. 11.10 óskar Gislason:
Ágirnd. — Róskatólafur Lilju-
rós.
• salur I
örvæntingin
Hin fræga verölaunamynd
Fassbinder meö Dirk Bogarde
lsl. texti
Sýnd kl. 3, 5.10, 7.15 og 9.20.
Sfmi 16444
DRAPSSVEITIN
Hörkuspennandi, viöburöarík,
og ltfleg bandarisk Panavis-
ion-litmynd.
Islenskur texti - Bönnuö innan
16 ára.
Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Sftni 11475
Þrjár sænskar í Týrol
Ný, fjörug og djörf þýsk gam-
anmynd i litum.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
Sföasta sinn.
LEIKFÉLAG 3a3&-
REYKJAVIKUR
HEMMI
eftir Véstein Lúövtksson
leikstjórn: Maria Kristjáns-
dóttir
leikmynd: Magnús Pálsson
leikhljóö: Siguröur Rúnar
Jónsson
lýsing: Dantel Williamsson
frumsýn. I kvöld uppselt
2. sýn. þriöjudag kl. 20.30
Grá kort gilda
3. sýn. miövikudag kl. 20.30
Rauö kort gilda
OFVITINN
sunnudag uppselt
skfrdag kl. 20.30
Miöasala I lönó kl. 14 - 20.30.
Sfmi 16620. Upplýsingasim-
svari um sýningadaga allan
sólarhringinn.
MIÐNÆTURSÝNING
I
AUSTURBÆ J ARBIÓI
I kvöld kl. 23.30
MIÐASALA 1
AUSTURBÆJARBIOIKL. 16 -
23.30. SÍMI 11384
Kópavogs-
leikhúsið
Þorlákur þreytti
Miönætursýning f kvöld kl.
23.30.
Aögöngumiöasala frá kl. 18 I
dag.
SÍmi 41985._________
alþýdu-
^^leikhúsid
Heimilisdraugar
Sýning sunnudag kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
Sföustu sýningar
Miöasala kl. 17—19, Stmi
21971.
TÓIWABÍÓ
Sfmi 31182
„Meðseki félaginn"
(,,The Silent Partner”)
Plwi 1
i I#
®s»
,’,Meóseki félaginn” hlaut
verölaun sem besta mynd
Kanada áriö 1979.
Leikstjóri: Daryl Duke
Aöalhlutverk: ELLIOTT
GOULD, CHRISTOPHER
PLUMMER
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Sföustu sýningar
Hnefi reiðinnar
(Fist of fury)
Karatemynd meö Bruce Lee I
aöalhlutverki.
Endursýnd kl. 3.
ATH. sama verö á allar sýn-
ingar. Bönnuö innan 16 ára.
Sfmi 22140
Stefnt i suður
(Going South)
SEEfííl
Spennandi og fjbrug myn(
villta vestrinu. Argerö 1978.
Leikstjóri: Jack Nicholson.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
ison, Mary Steenburgen.
Sýnd kT?~5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Símsvari 32075
Meira Graffiti
PartýiÖ er búiö
m
Ný bandarlsk gamanmynd.
Hvaö varö um frjálslegu og
fjörugu táningana sem viö
hittum I American Graffiti? —
Þaö fáum viö aö sjá i þessari
bráöfjörugu mynd.
Aöalhlutverk: Paul LeMat,
Cindy Williams, Candy Clark,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR, og
fleiri.
Laugardag og sunnudag kl.
2,30, 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýningar vi Flens-
borgarskóla
Sýning I kvöld fellur niöúr.
Aukasýningar laugardag kl.
17
sunnudag ki. 17 og 21.
Miöapantanir i sima 51792.
Nemendafélag
Flensborgarskóla.
Talia,
leiklistarsviö MS sýnir:
MUTTER
COURBGG
og börnin hennar.
Eftir Bertolt
Brecht.
Leikstjóri: Sigrún
Björnsdóttir
Sýningar I félags-
heimiii Seltjarnar-
ness
Sunnudaginn 30.
mars
Mánudaginn 31.
mars
Þriöjudaginn 1.
april
Fimmtudaginn 3.
aprll
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milii
lands og Eyja.
Leitiö uppíýsinga I simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöa I
Reykjavik 28. mars til 3.
april er I Borgarapóteki og
Reykjavíkurapóteki. Nætur-
og helgidaga varsla er I
Borgarapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hverii laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 111 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. simi 5 11 00
Garöabær — slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 1 11 66
simi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeiidin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspltali Hrfeigsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspftali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild— kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alia daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
fcl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
1Ö.00. Einnig eftir samkomu-
Mí-
Kóþavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra dagá
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alia
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudcildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvemœr iy/9. btarísemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óhreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er 1 Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
félagslff
Hvltabandskonur
halda basar meö kökum og
páskaskrauti I Félagsheimili
K.R. viö Kaplaskjólsveg n.k.
sunnudag 30.3. kl. 2 e.h.
Félag einstæöra foreldra
heldur kökusölu, hlutaveltu og
mini- flóamarkaö i húsi sinu
aöSkeljanesi 6 I Skerjafirði,
laugardaginn 29. mars kl. 14.
A kökusölu er sýrópsbrauö,
tertur, pizzur og fleira góö-
gæti. A hlutaveltu úrval góöra
muna. A minl-flóamarkaöi
fatnaöur og fleira. Komiö og
geriö góö kaup.
Fjáröflunarnefndin.
Styrktarfélag vangefinna
AÖalfundur félagsins veröur
1 haldinn I Bjarkarási viö
Stjörnugróf laugardaginn 29.
mars n.k. kl. 14.
Venjuleg áðalfundarstörf
Onnur mál.
Kynnt veröur ný reglugerö um
stjórnun stofnana félagsins.
Stjórnin
Kvenfélag Háteigsskóknar
Fundur veröur haldinn þriöju-
daginn 1. aprll kl. 20.30 I Sjó-
mannaskólanum.
Séra Frank M. Halldórsson
segir frá ferö til Israels í máli
og myndum. Komiö stundvls-
lega.
Skaftfellingafélagiö
veröur meö aöalfund sinn i
Skaftfellingabúö, Laugavegi
178 sunnudaginn 30. mars
kl. Í4.00.
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00
— 14.30 —16.00
— 17.30 — 19.00
2. mal til 30. júnl veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavlk.
1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iraila daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afreiösla Akranesi,sími 2275
Skrifstofan Akranesi,simi 1095
Afgreiðsla Rvk., simar 16420
og 16050.
ferðalög
Bláfjöll og Hveradalir
Upplýsingar um færB, veBur
og lyftur I slmsvara: 25582.
SIMAR 11198 nt, 1,9533
PáskaferBir
2.-7. aprll:
1. Þórsmörk
Farnar verBa gönguferBir.
Einnig skiBaganga ef snjöalög
leyfa. Kvöldvökur. Gist I upp-
hituBu húsi.
2. Snæfellsnes
GengiB á Snæfellsjökul, Eld-
borgina meB sjónum og viBar
eftirveBri. Gist i LaugagerBis-
skóla. Sundlaug, setustofa.
Kvöldvökur meB myndasýn-
ingum og fleiru.
3. Þórsmörk 5.7. april
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
UTIVISTARFÉRÐIR
Sunnudagur 30.3. kl. 13
Fjöruganga á Kjalarnesi eBa
Esja. VerB 3000 kr.
Mánud. 31.3. kl. 20.
Tunglskinsganga ofan
HafnarfjarBar, siBasta tungl-
skinsganga vetrarins. VerB
2000 kr.
Brottförfrá B.S.I., benstnsölu.
Páskaferöir:
Snæfetlsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, hitapottur, ölkelda,
gönguferBir um strönd og fjöll,
m.a. á Snæfellsjökul og Hel-
grindur. Kvöldvökur og
myndasýningar aB venju.
Fararstj. Kristján M.
Baldursson o.fl..
öræfi, gist á Hofi, gönguferBir
um þjóBgarBinn og viBar,
öræfajökulsganga ef veBur
leyfir, fariB aB Jökuisárlóni.
Fararstj. Erlingur
Thoroddsen.
FarseBlar á skrifst. Otivistar,
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Otivist
minningarkort
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélags tslands
fást á eftirtöldum stööum:
I Reykjavlk: Loftlö Skólavöröu-
stig 4, Verslunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
Einarsdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaöi S.D.l. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspitalanum
Víöidal.
1 Kópavogi: Bókabúöin Veda
Hamraborg 5,
t Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers
Steins Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107,
t Vestmannaeyjum: Bókabúöin
Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 79.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Pabbi er hérumbil vakandi. A ég
að vekja hann alveg?
úivarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimii
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Þetta erum viö aö gera.
Börn úr Mýrarhúsaskóla
gera dagskrá meö aöstoö
Valgeröar Jónsdóttur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin.
Umsjónarmenn: Guö-
mundur Arni Stefánsson,
Guöjón Friöriksson og
Óskar Magnússon.
15.00 1 dægurlandi. Svavar
Gests velur fsienska dægur-
tónlist til flutnings og
spjallar um hana.
15.40 Islenskt mál. Asgeir Bl.
Magnússon cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 VeÖurfregnir.
16.20 Börn syngja og leika, —
þriöji þáttur. Páll
Þorsteinsson kynnir þætti
frá breska Utvarpinu, þar
sem börn flytja þjóölega
tónlist ýmissa landa.
16.50 Lög leikin á sembal.
17.00 Tónlistarrabb — XIX.
Atli Heimir Sveinsson
fjallar um tónverkiö
„Pierrot Lunaire” eftir
Arnold SchÖnberg.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 ,,Babbitt’\ saga eftir
Sinclair Lewis. SigurÖur
Einarsson Islenskaöi. Gisli
Rúnar Jónsson leikari ies
(18)).
20.00 Har monikuþáttur.
Umsjónarmenn: Bjarni
Marteinsson, Högni Jónsson
og Siguröur Alfonsson.
20.30 „Handan dags og
drauma”. SpjallaÖ viö
hlustendur um ljóö.
Umsjón: Þórunn SigurÖar-
dóttir. Lesari meö henni:
Arnar Jónsson.
21.15 Á hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur sigilda
tónlistog spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.40 Kvöldsagan: ,,t'r
fylgsnum fyrri aldar” eftir
Friörik Eggcrz. Gils
Guömundsson les (26).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir ).
01.00 Dagskrárlok.
SjjónYarp
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Lassie. Níundi þáttur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Enska knattspyrnan.
H lé
20.00 Fréítir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur. Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Kóngurinn viöförli.
Kóngafiörildin I Noröur-
Ameriku fara byggöum
þegar vetrar og lengi vel
var ýmislegt á huldu um
feröalag þeirra. Fyrir fá-
einum árum tókst
bandariskum visindamanni
aö afhjúpa leyndarmál
fiörildanna og um þaö fjall-
ar þessi ix’eska heimildar-
mynd. Þýöandi GuÖni Kol-
beinsson. Þulur Friöbjörn
Gunnlaugsson.
21.25 Trdöarnir. (The
Comediáns). Frönsk-
bandarisk bíómynd frá ár-
inu 1967, byggö á sögu eftir
Graham Greene. Aöalhlut-
verk Richard Burton, Eliza-
beth Taylor, Alec Guinnes
og Peter Ustinov. Sagan
gerist á Haiti á ófriöartim-
um og lýsir högum nokk-
urra útlendinga. Þar er
m.a. hóteleigandi, sem er i
þingum viö suöur-ameríska
sendiherrafrU, og enskur
herforingi I dularfullum er-
indageröum. Þýöandi
Ragna Ragnars. „Trúöarn-
ir” voru útvarpssaga áriö
1967. Magnús Kjartansson
þýddi og las.
23.30 Dagskrárlok.
fifetlfifÍA NR. 62 — 28. mars 1980
® ® Kaup Sala
1 Bandarikjadollar .................... 414.20 415.20
1 Sterlingspund ....................... 900.80 903.00
1 Kanadadollar......................... 349.20 350.10
100 Danskar krónur ....................... 6915.15 6931.85
100 Norskar krónur ....................... 8049.75 8069.15
100 Sænskar krónur ....................... 9305.75 9328.25
100 Finnsk mörk ........................ 10.700.10 10725.90
100 Franskir frankar...................... 9326.20 9348.70
100 Belg. frankar......................... 1340.25 1343.45
100 Svlssn. frankar...................... 22671.05 22725.75
100 Gyllini ............................. 19692.85 19740.45
100 V.-þýsk mörk ........................ 21505.70 21557.60
100 Llrur................................... 46.46 ' 59.70
100 Austurr. Sch.......................... 3012.40 3019.60
100 Escudos................................ 815.35 817.35
100 Pesetar ............................... 557.50 578.90
100 Yen.................................... 165.88 166.28
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 519.88 521.13