Þjóðviljinn - 29.03.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 29. mars 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11
Magnús Norödahl á sýningu sinniiGalleriinu. — Ljásm. — eik.
Elliglöp í Gallerí Suöurgötu 7
Sú fyrsta og síðasta
segir málarinn, Magnús Norðdahl
1 Galleri Suðurgötu 7 sýnir nú
Magnús Norðdahl, og er sýningin
opin frá kl. 15-21 alla daga og
stendur fram yfir páska.
A sýningunni eru 50 myndir og
er um helmingur þeirra þegar
seldur. Magnús sagði i samtali
við Þjóðviljann i gær að þetta yrði
liklega fyrsta og siðasta sýningin
sin. Kallaði hann sýninguna elli-
glöp, en hann fór ekki að mála
fyrr en fyrir nokkrum árum. A6
sókn hefur veriö góð.
— AI.
Passíukórinn
á Akureyri
Passiukórinn heldur páskatón-
leika i Akureyrarkirkju annað
kvöld, sunnudagskvöld. Flutt
verður Via Crucis eftir Liszt.
Verkið var samið við 14 helgi-
myndir um pislargöngu Krists og
er fyrir orgel, blandaðan kór og
einsöngvara. Litskyggnur verða
sýndar undir flutningi verksins.
Einsöngvarar verða Þuriður
Baldursdóttir, Jón Hlöðver As-
kelsson og Haraldur Hauksson.
Orgelleikari verður Gigja Kjart-
ansdóttir og stjórnandi Roar
Kvam.
^^3
Helgi Bergmann sýnir
Helgi Bergmann, listmálari,
opnar sýningu i dag, laugardag,
klukkan 14:00 að Laugavegi 12, i
„Nýja galleriinu”, gengið inn frá
Bergstaðastræti.
Sýning Helga verður opin frá
klukkan 14:00 til klukkan 22:00
laugardag og sunnudag. Sýnir
Helgi 15 oliumálverk og 11 teikn-
ingar.
Meðfylgjandi mynd tók — eik af
Helga á sýningunni og sjáum viö
ekki betur en aö hann standi
þarna við þrihöfða mynd sjálfs
stn.
V orvaka
í
Kópavogi
Vorvaka Norræna félagsins i
Kópavogi veröur aö þessu sinni
sunnudaginn 30. mars kl. 20:30 I
Þinghól, Alfhólsvegi 11.
Samkór Kópavogs, sem æfir nú
af kappi fyrir vinabæjarferö til
Norðurlanda I júni, syngur á vök-
unni undur stjórn Kristinar Jó-
hannesdóttur.
Sigurður Blöndal skógræktar-
stjóri sýnir litskyggnur úr Fær-
eyjaferö.
Finnbogi Guðmundsson lands-
bókavörður fjallar um fyrirhug-
aða ferð til Norður-Skotlands,
Hjaltlands, Orkneyja og Færeyja
um miðjan júnimánuð I sumar.
Kynntar veröa Færeyjaferöir
Norræna fé’agsins.
A undan vökunni er boöaöur aö-
alfundur félagsins kl. 20:00. Dag-
skrá hans er lögum samkvæmt.
Allir eru velkomnir á vökuna
meban húsrými leyfir.
Sigurður Blöndal.
Finnbogi Guðmundsson
Leikhópur MS á æfingu.
Mutter Courage og börn
Leiklistarsvið Menntaskólans
v/Sund frumsýnir um helgina
ieikritið Mutter Courage og börn-
in hennar eftir Bertold Brecht
undir handleiðslu Sigrúnar
Björnsdóttur, en hún hefur áöur
sett upp Túskildingsóperuna eftir
sama höfund.
Leikritið var siðast sett upp hjá
Þjóðleikhúsinu fyrir 15 árum.
Hópurinn i MS byrjaði að æfa af
krafti fyrir rúmum mánuði, en
æfingar hafa staöiö yfir aö ein-
hverju marki siöan i byrjun
febrúar s.l.
Sýningar verða I Félagsheimil-
inu á Seltjarnarnesi og veröur
fyrsta sýning á sunnudagskvöldið
þann 30. mars. Siöan veröur sýnt
mánudag, þriðjudag og fimmtu-
dag I vikunni fyrir páskahelgina,
alltaf kl. 20.30.
Undanrásir að
A miövikudaginn kemur,
hefjast undanrásir Islandsmóts
I sveitakeppni á Loftleiöum.
Spilað verður á miðvikudags-
kvöldið, fimmtudag og kvöld og
föstudag og kvöld, alls 5
umferöir.
A mótinu keppa 24 sveitir viðs
vegar frá. Þeim er skipt I úrslit
úr hverjum riðli. Nánar veröur
greint frá skipan riöla 1 þætti
blaösins,nk. miðvikudag.
I sambandi við mót þetta,
vekur einna mesta athygli aö
mótanefnd sá ástæðu til að
breyta hefðbundnum venjum
nú, hvað snertir niðurröðun
sveita i riðla. Þetta hlýtur að
kalla á það, að komiö sé i veg
fyrir, að keppendur i mótinu,
sitji i þessari sömu mótanefnd,
til aö fyrirbyggja leiöindi.
Einnig verður að setja reglu-
gerð, er kveöur á um starf
nefndarinnar.
Sveit Óðals efst:
„Gamni”-mót BR, sem var
hraðsveitakeppni með 7 spilum
milli sveita, lauk sl. miðviku-
dag. Sigurvegari varö sveit
óðals.
Röö efstu sveita varð annars
þessi
stig
1. sv. Óöals 192
2. sv. Jónasar P. Erlingss. 170
3. sv. Hjalta Eliass. 167
4. sv. Sævars Þorbjömss. 158
5. sv. Agústs Helgasonar 157
6. sv. Sigurðar B. Þorst. 156
Næsta keppni félagsins er
Butler-tvimenningur, er hefst
eftir páska.
Jakob og Jón sigruðu:
Barometer-keppni Asanna
lauk sl. mánudag, með sigri
þeirra Jakobs R. Möller og Jóns
Baldurssonar.
Voru þeir vel að sigri sinum
komnir, eftir a hafa tekið góöa
forystu um miöbik mótsins.
Röð efstu para varð þessi:
stig
1. Jakob R. Möller —
Jón Baldursson 191
2. Ragnar Björnsson —
Sævin Bjarnason 137
3. óli Már Guöm. —
ÞórarinnSigþórss. 74
4-5. Armann J. Láruss. —
Sverrir Armannss. 72
heQast
4-5. Skúli Einarsson —
Þor lák ur Jónsson 72
6. Sigriður Rögnvaldsd. —
Einar Guðlaugss. 51
A mánudaginn kemur veröur
spiluö létt hraðsveitakeppni eða
eins kvölds tvfmenningur, eftir
þátttöku.
Sveit Sveinbjörns Jóns-
sonar sigraði
Siðastliðið þriöjudagskvöld
18. mars lauk fjögurra umferða
sveitahraðkeppni Bridgefélags
Akureyrar. Þetta keppnisfyrir-
komulag er afar vinsælt hjá fé-
laginu, en allar sveitirnar spila
saman I hverri umferð, 2 spil.
Aö þessu sinni sigraði sveit
Sveinbjörns Jónssonar, hlaut
1153 stig, en auk hans eru i
sveitinni Einar Sveinbjörnsson,
Baldur Arnason, Adam Ingólfs-
son, Arni Ingimundarson og
Glsli Jónsson.
Röö efstu sveita varð þessi:
stig
1. sv. Sveinbj. Jónssonar 1153
2. sv. Alfreðs Pálss. 1147
3. sv. Þórarins B. Jónss. 1080
5. sv. Stefáns Ragnarss. 1075
6. sv. Jóns Stefánssonar 1061
7. sv. Siguröar Viglundss. 1055
Alls spiluðu 15 sveitir. — Meö-
alárangur var 1008 stig.
Keppnisstjóri var sem fyrr
Albert Sigurðsson.
P H J
Frá Barðstr.fél. Rvk:
Eftir 20 umferðir i
Barometerkeppni félagsins, er
röð efstu para þessi:
stig
1. Sigrún Straumland —
KristinKristjánsd. 170
2. Þórarinn Arnason —
Ragnar Björnsson 102
3. Gunnlaugur Þorsteinss. —
Hjörtur Eyjólfsson 90
4. Hermann ólafsson —
Siguröur Kristjánss. 68
5. Baldur Guðmundss. —
Þorvaldur Lúðvikss. 63
6. Viðar Guðmundsson —
BirgirMagnússon 59
7. Hörður Daviösson —
Viöar Guðmundsson 46
Frá Bridgefél.
Kópavogs:
Eftir 15 umferðir af 29 I Baro-
meter-keppni félagsins hafa
feögarnir Vilhjálmur og
Siguröur forystuna, en fast á
eftir þeim koma þeir Sverrir
Armannsson og Guðmundur
Páil Arnarson.
Röö efstu para var þessi:
stig
1. Vilhj. Sigurðsson —
Siguröur Vilhj. 195
2. Guöm. P. Amarson —
Sverrir Armannsson 171
3. Haukur Hannesson —
Bjarni Pétursson 120
4. Grimur Thorarensen —
Sigurður Thorarensen 104
5. Sigrún Pétursd. —
Valdimar Asmundss. 99
6. Karl Stefánsson —
Birgir tsleifsson 96
Besta árangri 20/3 náðu:
Ómar Jónsson —
Jón Þorvarðarson 96
Guðm. Arnarson —
Sverrir Armannsson 74
Gunnar ólafsson —
PéturM.Helgason 74