Þjóðviljinn - 02.04.1980, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. april 1980
Þaö kom biaöamönnum ekki á óvart aö fá framreidda sjávarrétti á fundi Sölustofnunar iagmetis. hins
vegar kannski hve fjöibreytt lagmetiö var og ljúffengt, en þeir fengu aö smakka sömu kræsingar og
bornar voru fram vib lslandskynningu I Frakklandi og víöar nýlega og af sama matreiöslumeistara,
Hilmari Jónssyni veitingastjóra Hótel Loftieiöa. Kringum innfelldu myndina af framleiöslunni má sjá
forsvarsmenn S.l. Frá hægri þá Tryggva Jónsson, Benedikt Antonsson, Þorstein arlsson matvæla-
verkfr., Heimi Hannesson stjórnarform., Gylfa Þór Magnússon framkvstj., Eyþór Ólafsson sölustjóra
og Pétur Pétursson.
—ljósm. -gel-
Sölustofnun lagmetis:
Útflutningur minni
en vonast var eftir
Lagmetisiönaöur á islandi á viö
sömu aöstæöur og erfiöleika aö
glima og aörar framleiöslu- og út-
flutningsgreinar. Misræmi i til-
kostnaöi viö framleiösiuna ann-
arsvegar og gengisskráningu
hinsvegar vega þar einna sterk-
ast ásamt vaxtahækkunum.
Uppsöfnun skatta, tollar hjá
Efnahagsbandalagslöndunum
og niöurgreiöslur á framléiöslu-
kostnaöi I samkeppnislöndum
okkar spilla mjög samkeppnisaö-
stööunni auk ýmissa annarra sér-
stakra erfiöleika hjá iönaöinum,
sögðu nokkrir forsvarsmenn
Sölustofnunar lagmetis á fundi
meö fréttamönnum i sl. viku þar
sem þeir skýröu frá niöurstööu
fulltrúaráðsfundar stofnunarinn-
ar um málefni lagmetisiönaðar-
ins og stööu hans nú, 7 árum eftir
stofnun S.l.
Á þessu timabili hefur útflutn-
ingur lagmetis aukist talsvert, en
þó hvergi nærri eins og vonir voru
i upphafi viö bundnar, sögöu þeir.
Hluti árangurs þess er náöst hef-
ur, er fólginn i meiri þekkingu á
mörkuöunum og samkeppnis-
möguleikum iönaöarins viö er-
lenda keppinauta, svo og betri
mynd en áöur af vandamálum
iönaöarins heima fyrir.
Þaö var álit fundarins að skip-
an sölumála sé nú þannig fyrir
komiö, aö ekki sé aö vænta veru-
legrar aukningar á útflutningi
meö beinum söluaðgeröum, held-
ur betra aö einbeita sér aö hefö-
bundnurn mörkuöum og hinum
mikilvægari markaössvæöum.
Þá taldi fundurinn aö öröug-
leikar viö hráefnisöflun heföi
dregiö úr sölumöguleikum og yröi
aö skapa fyrirtækjunum aöstööu
til aö afla hráefnis sjálf og auka
skilning opinberra aðila á þvi atr-
iöi.
Gæðaeftirlit bar einnig á góma
og lýsti fundurinn vonbrigðum
sinum meö aö Reglugerö um
framleiöslu, eftirlit og útflutning
á lagmeti heföi ekki enn veriö
gefin út af Sjávarútvegsráöu-
neytinu. Stuöla bæri aö fjölgun
tæknimenntaöra manna i iön-
greininni og vænti fundurinn mik-
ils af þeim hópi, sem nú er viö
nám i matvælafræöum og fiskiön-
tækni er hann kæmi út i atvinnu-
lifið.
Þá var rædd þörf á aö hraöa
endurskoðun um skipulag Sölu-
stofnunarinnar og aö taka yröi af-
stöðu til hvort aöild rikisvalds
skuli halda áfram og þá i hvaða
mynd svo og hver skuli vera f jár-
hagsleg ábyrgö framleiöenda
innan samtakanna.
Alls eru nú innan Sölustofnunar
lagmetisins 16 fyrirtæki, en af
þeim framleiöa 11 til útflutnings
og þaraf eru fjögur meö rúmlega
90% útflutningsframleiöslunnar,
þe. Kristján Jónsson & Co. Akur-
eyri, Siglósild, Siglufiröi, Noröur-
stjarnan i Hafnarfiröi og Fiskiöj-
an Arctic Akranesi. Aöalhráefn-
istegundin er sild og var sl. ár
76% af heildinni.
- vh
Norðurstjarnan áfram
í Sölustofnun lagmetis?
Sitthvaö bendir til, aö Noröurstjarnan hf. í Hafnarfiröi, eitt af
fjórum stærstu fyrirtækjunum innan Sölustofnunar lagmetis
hætti vib úrsögn sina, sem heföi tekib gildi um næstu áramót.
Hefur Norðurstjarnan nú gengiö inn f sölusamninga sem Sölu-
stofnunin hefur gert viö fyrirtæki i Bandarikjunum.
Noröurstjarnan hefur um langt skeiö framleitt kippers á
Bandarikjamarkað og fullnægt yfir 70% af markaösþörfinni. Nú
er allt útlit fyrir aö á þessu ári veröi seldar þangaö 5-7 miljónir
dósa og nálgast söluverömætiö einn miljarð króna. Þaö er fyrr-
verandi dótturfyrirtæki Sölustofnunar, sem tekist hefur að ná
þessum samningum fyrir stofnunina.
Noröurstjarnan hefur gengib inni þessa samninga og þarmeö i
rauninni stigiö skrefiö tilbaka inn i S.I., sögöu forsvarsmenn
Sölustofnunar á blaöamannafundi sl. föstudag.
-vh
Strætisvagnakaupin:
Innkaupastofnun
fjallar um málið
Stjórn Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar mun á fundi
sinum þriöjudaginn 8. april fjalla
um strætisvagnakaupin og gera
tillögu til borgarráös um hvaöa
tilboöi eigi aö taka.
Thorben Friöriksson, fram-
kvæmdastjóri Innkaupastofn-
unarinnar sagöi i gær, aö nú lægju
fyrir allir veröútreikningar á til-
boðunum og myndi stjórnin fara
yfir þau i heild, ræöa tillögu stjór-
ar SVR um kaup á Volvo-grindum
til yfirbyggingar hérlendis og að
þvi búnu gera tillögu til borgar-
ráös sem tekur endanlega
ákvörðun. Hann sagöist vænta
þess aö ekki þyrfti aö fjalla um
málið nema á einum fundi í
stjórninni þannig aö i vikunni
eftirpáska færi máliö áfram. Það
var ekki rætt á fundi stjórnarinn-
ar i gær.
Brunavarnir og brunamál
Féiagsmálaráöherra hefur skipaö fimm manna nefnd sem á
aö endurskoða giidandi reglugerö um brunavarnir og brunamál
nr. 269 8. júni 1978. —
Jafnframt á nefndin aö gera úttekt á stööu og starfsemi
Brunamálastofnunar rikisins eins og háttar til i dag, gera til-
lögur um æskilegar breytingar á starfssviði og starfsemi stofn-
unarinnar i framtiöinni og gera tillögur um skipulag brunavarna
i landinu almennt og tengsl þeirra mála viö ýmsa aöra þætti svo
sem tryggingar, fræöslumál, byggingareftirlit o.s.frv.
Nefndarmenn eru: Edgar Guömundsson, verkfræöingur, GIsli
Kr. Lorenzson, varaslökkviliösstjóri, Akureyri, Héöinn Emils-
son, deildarstjóri, Magnús Skúlason arkitekt og Guömundur
Magnússon, verkfræöingur, sem er formaður nefndarinnar.
Nefndin skal skila tillögum sinum til félagsmálaráöherra inn-
an 6 mánaða.
Rokk í Tjarnarbió
Rokktónleikar veröa haldnir I Tjarnarbló i kvöld miðvikudag og
hefjast kl. hálfníu. Tvær hljómsveitir koma fram, Snillingarnir
og Hljómsveit Bubba Morthens.
AA-kynning í Hlégaröi
Mosfellsdeild AA-samtakanna heldur kynningarfund i Hlé-
garöi föstudaginn langa kl. 4 eh. Kynnt veröur starfsemi sam-
takanna og eru allir velkomnir.
Enn um Morgan Kane
Tvö ný frimerki I flokknum „Frægir menn” koma út 28. aprll
nk. með myndum Jóns Sveinssonar (Nonna) og Gunnars
Gunnarssonar skálds. Nonnamerkiö er aö verögildi 140 kr.
svart/rauðbrúnt aö lit, en Gunnarsmerkiö 250 kr., svart/brúnt.
Bæöi eru teiknuð af Þresti Magnússyni og þrykkt i sólprentun I
Sviss. —
Nýirútibússtjórar
Búnaðarbankans
Gtibússtjóraskipti uröu i
tveimur útibúum Búnaöar-
banka tslands 1. febrúar sl.
Réö bankaráö Guömund
Hrafn Thoroddsen útibús-
stjóra I Arnessýslu I staö
Tryggva Péturssonar, er lét af
störfum fyrir aldurs sakir eft-
ir 45 ára starf I þágu bankans,
og Stefán Þormar Guömunds-
son útibússtjóraiVIk I Mýrdal,
og tekur hann viö af Siguröi
Nikulássyni, sem nú verður
forstööumaöur Miöbæjarúti-
bús í Reykjavik.
Umdæmi Guömundar nær
yfir Árnessýslu, en þar hefur
bankinn nú þrjár afgreiöslur
auk útibúsins i Hveragerði,
þ.e. á Flúöum, Laugarvatni og
Selfossi.
Utibú bankans I Vik, sem
stofnaö var áriö 1977 eftir
samkomulag viö Sparisjóö V-
Skaftafellssýslu, rekur af-
greiðslu á Kirkjubæjar-
Guömundur
Thoroddsen
Stefán Þormar Guömundsson
tit er komin 19. bókin um
Morgan Kane, nefnist
GÁLG A-HRAÐLESTIN og
segir frá Jason Jaeger sem
haföi veriö handtekinn og átti
að færast til yfirheyrslu til E1
Paso en þorpsbúar vildu drepa
án dóms og laga.
Morgan Kane átti aö sækja
Jason Jaeger en þorpsbúar
hindruöu hann viö skyldustörf
meö ofbeldi. Lögreglustjarnan
veitti hvorki Kane né fanga
hans neina vernd.
Tveir frægir