Þjóðviljinn - 02.04.1980, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. aprll 1980 ÚúmUNN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóöfrelsis t tgefandi: Útgáfufélag ÞjóÖviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarÖardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gfslason, Sigurdór Sigurdórsson. þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. lþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson C'tlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handriia- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjömsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavík.simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. „Ekki leyfl ég konu aö kenna” • Skattamál og félagsleg þjónusta eru nú til umræðu þegar nýjar skattaálögur líta dagsins Ijós og Alþýðu- flokkur og Sjálfstæðisflokkur beita sömu áróðurs- brögðum og þeir hafa svo mjög fordæmt er þeir halda sjálf ir um stjórnvölinn. I sambandi við hækkun útsvars- prósentu um 10% sem samtök sveitarfélaga í landinu telja óhjákvæmilega hafa Sjálfstæðismenn úr stjórnar- andstöðuarmi mjög bent á lýsandi fordæmi Seltjarnar- ness og ekki á skort að meirihlutamenn í bæjarstjórn þar hæli sjálfum sér í hástert fyrir fjármálasnilli. • Guðrún K. Þorbergsdóttir bæjarf ulltrúi vinstri manna á Seltjarnarnesi fletti ofan af sjálfhóli Sjálf- stæðismanna í tveimur blaðagreinum nýverið. Þar kemur fram að íbúar Seltjarnarnesseru tekjuhærri en í flestum öðrum kaupstöðum enda meðalútsvar þar með þvi hæsta á landinu. Það lætur nærri að miðað við tekju- dreifingu í öðrum sveitarfélögum séu útsvarstekjur bæjarins nær 12% álagningu en 11%. Hærri álagningar- grunnur gerir mögulegt að hafa hlutfallið lægra og því getur Seltjarnarnes stært sig af lægri prósentu. • En ekki er allt gull sem glóir. Andfélagsleg sjónar- mið Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi koma fram á fjölmörgum sviðum. Ekkert hefur verið hugsað um að byggja upp atvinnulíf þar eins og í öðrum bæjarfélögum og atvinnutækifæri eru þar því fá. Bærinn hefur á eigin vegum ekki staðið í neinum meiriháttar byggingarf ram- kvæmdum og ríkið hefur greitt 85% af kostnaði við þær stof nanir sem risið haf a í bænum. Reykjavíkurbær veitir ibúum Seltjarnarness margvíslega þjónustu og þegar að því kemur að meirihlutinn þarf að sinna aðkallandi félagslegum þörfum i byggðarlaginu sjálfu þá guggnar hann á sjálfstæðu framtaki. 9 Sjálfstæðismeirihlutinn á Seltjarnarnesi vill leysa félagsleg vandamál aldraðra með f járfestingarfélagi í stað þess að tryggja öllum ibúum jafna húsnæðisþjón- ustu í ellinni. I stað þess að stefna að því að veita íbú- unum velferðarþjónustu er gripið til niðurskurðar á út- gjöldum og frestað er úrlausn helstu vandamála, svo sem ófremdarástands í hitaveitumálum, málefnum aldraðra, gatnamálum og dagvistarmálum, svo eitthvað sé nefnt. 9,,Skattar eru forsenda velferðarþjóðfélagsins og eru lagðir á þess vegna", segir Guðrún K. Þorbergsdóttir. „Meirihluti Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi stefnir ekki að velferðarsamfélagi á sviði ellimála með því að halda álagningu útsvara í lágmarki. Það er kjarkleysi að þora ekki að leggja á skatta sem nota má til að jafna möguleika einstaklinganna til velferðar. Meirihlutinn vill slá öllu á frest til framtíðarinnar, til næstu kyn- slóðar. Hann vill láta framkvæmdir drabbast niður, láta þá sem betur mega sín njóta óeðlilegra forréttinda umfram hina." • Og hvernig svarar svo fulltrúi meirihlutans á Sel- tjarnarnesi rökstuddri gagnrýni bæjarstjórnarmanns úr minnihlutanum? Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi lætur málgagn sitt Morgunblaðið birta grein sem svarar rök- semdunum með tveimur gagnfullyrðingum. Guðrún K. Þorbergsdóttir er kommúnisti og kvenmaður. Vegna þessara tveggja eiginleika er hún ekki svara verð, hættu- leg lýðræðinu vegna þess fyrrnef nda og ómarktæk vegna hins síðarnefnda. Sú kvenfyrirlitning sem fram kemur í svari bæjarstjórans er sannarlega aumkunarverð á okkar tímum og ber þess vott hve hægt hefur miðað í jafnréttismálum á Islandi. Hitt er ekki ótítt að vörn Sjálfstæðismanna gegn gagnrýni sé að sæma menn kommúnistaheitinu. En fyrst og fremst sýnir svar bæjarstjórans málefnafátækt meirihluta Sjálfstæðis- flokksins á Seltjarnarnesi. klippt Þarf að hugsa sig um? Þaö er ekkert smálítiö, sem skrifaö hefur veriö um fyrir- huguö strætis vagnaakup Strætisvagna Reykjavikur, enda um miljaröa fjárfestingu aö ræöa. baö sem hins vegar vekur furöu skattgreiöenda er, hversu langan tima ráöamenn taka sér til umhugsunar hvort kaupa skuli Volvoeöa Ikarusvagna, þó aö þaö sé augljóst, þegar allt dæm iö er gert upp aö þaö munar borgina hvorki meira né minna en einum miljaröi, þtlsund mil- jónum króna, hvor kosturinn er valinn. kildmetra aksturs, eöa þrisvar til f jórum sinnum lengri aksturs en getur um i skýrslunni. Heilir til endanna Skýrslugeröarmenn segja aö ómögulegt sé aö kaupa Ikarus vegna þess aö þeir séu heil- stansaöir aö framan og aftan. Þetta þýöir aö þeir segja aö framhluti og afturhluti vagn- anna sé ein heild, stuöari, grill eöa hvaöa nöfnum hefur veriö klfnt á hvern einn hluta. Hingaö komnir eru þeir beönir aö svara þvi, hvaöan þeim komi þessi vitneskja. Jii, þeir heföu séö framhluta- og afturhluta i heilu lagi i verk- smiöjunum, og þarf aö leiöandi dregiö þessa ályktun. Þar sem skemmdir væru tiöar á fram- fyrir SVR, sé aö bætast nýr hlut- hafi og eignaraöili þeas. ef SVR kaupir Volvóog hendir miljaröi i siiginn af almennafé? Er þaö sá sami aöili og flytur inn Volvógrindurnar? Þessum spurningum þarf aö svara. Þaö þarf einnig aö svara þeirri spurningu i eitt skipti fyrir öll, hvort Volvó og Bens hafi alltaf átt lægstu tilboö þegar kaupa hefur átt strætis- vegna til landsins. Þaö þarf aö svara þvi i eitt skipti fyrir öll,. hvort tengsl hafi veriö á milli viöskiptanna viö Bens og þess aö fyrirverandi borgarstjóri i Reykjavik er þar einn af aöal- eigendum. Þaö þarf aö svara þvi i eitt skipti fyrir öll, hvort þaö hafi skipt máli viö kaup Valvóvagna fyrir SVR aö forstjóri Strætó er bróöir eiganda Volvóumboðsins. Hinir umdeildu Ikarusvagnar, sem mundu kosta borgina a.m.k. einum miljaröi minna aö kaupa 20 stykki af en Volvóinn. Samt viröast menn ætla aö kaupa Voivó. Skrök eöa vanþekking Hinir ungversku fram- leiöendur Ikarusvagnanna buöu, ásamt meö umboös- aöilanum hér heima, borginni aö senda þrjá menn suöur til Ungverjalandstil þess aö kynna sér hvaðeina um Ikarus- vagnanna. Fyrirliöi fyrir borgarstarfsmönnunum var sjálfur borgarstjórinn. Þegar þeir siöan koma Ur sendiförinni gera þeir skýrslu, sem annaö tveggja er saman- sett af vítaveru þekkingarleysi eöa er yfirvegaö skrök. Skulu hér nefnd tvö dæmf Ónýt vél Þremenningarmr skrifuöu undir þaö iskýrslusinni aövélin I Ikarusvögnunum sé oröin ónýt eftir 150 þúsund km. akstur. Þetta setja þeir i skýrsluna án þess aö ræöa þaö nokkuö viö Ungverjana eöa spyrja þá álits. Þegar fariö var- aö ganga i sk.okk á skýrslugeröar- r.önnum hvaöan þeim kæmi þessi vitneskja svöruöu þeir þvi til, aö þeir viti þetta svo sem ekki fyrir vist, þeim hafi hins vegar skilist þetta og fara slðan undan I flæmingi. Staöreyndin er hins vegar, aö rétt eins og með aörar disel- vélar er endingin sú, aö vélar ^karus duga til 500-700 þúsund Skólablöö MS: og afturhlutunum væri mjög óheppilegt og afspyrnudýrt aö hafa þá I heilu lagi þvi þaö þýddi, aö ef skipta ætti um grill á einum vagni þyrfti að skipta um allan framhlutann. Þegar hins vegar var fariö ofan f saumana á þessu máli öllusaman, kom I Ijós, aö fram- hluti vagnanna er samsettur Ur átta einingum og afturhlutinn ur einum sex einingum! Og er nú nema von þótt einhver spyrji: Hvaö voru þessir skýrslugeröarmenn borgarinnar aö gera úti I Ungverjalandi? Hagsmuna hverra voru þeir aö gæta? ■ ■ Onnur athugun t sambandi viö þessi vagna- kaup þarf aö athuga ýmislegt annaö en þaö hvort hagkvæmt sé aö fyrir borgina aö taka eitt þúsund miljón króna lægra til- boöi i þriöjung vagnaflota SVR eöa ekki. Þetta þarf til dæmis aö athuga: Hvaöa tengsl eru á milli Volvóumboösins og þess umboösmanns, sem flytur inn efniö frá Noregi sem nota á i yfirbyggingu vagnanna? Gæti hugsast aö hér væri um sama aðila aö ræöa? Er rétt aö Nýju Bíla- smiöjunni, sem gert hefur tilboö I yfirbyggingu Volvogrinda --------------.og Þaö þarf meö öörum oröum I aö rannsaka allar geröir SVR n varöandi vagnakaup til þess aö ■ getgátum linni I eitt skipti fyrir ■ öll, óþolandi getgátum um aö j! einhverjir og einhverjir séu, og I eöa hafi verið, aö maka krókinn ■ vegna aöstööu sinnar sem | embættismenn borgarinnar, ■ fyrir frændsemi eöa af enn I öörum ástæöum, meö J viöskiptum SVR viö þá. Hver á aö rannsaka? Hver [ á aö spyrja? j Ekki treystir klippari sér til ■ þessaösegja fyrir um þaö hver ■ á að spyrja Geir Hallgrimsson, ■ Eirik Asgeirsscxi og Gunnar _ Asgeirsson út Ur og hver á aö I fara ofan i rekstur SVR. Ahitt skal klippari benda, aö | tii þess er sú rannsóknarnefnd ■ sem send var til Ungverjalands I til þess aö gefa umsögn um m Ikarus, og skilar sliku verki, ■ sem til var vitaö hér aö framan ■ ekki fær. bá þremenninga þyrfti i raun 1 aötaka á hvalbeinin meö hinum ■ þremur því enginn getur svaraö | þvlaörir en þeir hvaö fékk þá til ■ a& undirrita skrök- eöa van- g þekkingarskýrsluna um Ikarus. ■ -uþ. j shoriO Andstreymi og Andsiggun Nýlega komu út tvö hefti af skólabíaöi Menntaskólans viö Sund, og nefnist annaö And- streymi, en hitt Andsiggun. 1 formála Andstreymis segir Pétur Matthiasson, ritstjórnar- meölimur, m.a.: ,,Þaö yröi skrit- inn vetur sem ekkert skólablaö kæmi Ut og mikil niöurlæging fyr- ir annars ágætan skóla. Þaö er skylda okkar sem nemenda i þessum skóla aö gefa út blaö. Sýna hvaö nemendur eiga til.... Sýna aö viö séum eitthvaö meira en þurrpumpulegir krakkar sem sjá ekki nema fram aö næstu helgi”. Efni „Andstreymis” er mjög fjölbreytt: smásögur þýddar og frumsamdar, greinar, ljóö og viö- töl, svo eitthvaö sé nefnt. Einnig erfþvi aöfinna Uttekt á Dagblaö- inu, allfróölega. Andsigguner smásagnahefti og hefur aö geyma 28 smásögur eftir nemendur fjóröa bekkjar MS. Bæöi heftin eru gefin Ut i smekk- legu og þægilegu broti, skreytt ágætum ljósmyndum, og eru hin skemmtilegasta lesning. — ih

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.