Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 7

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 7
Miðvikudagur 2. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Upprisa Adorjans? Þjarmar aö Htibner i hverrrskák Andras Adorjan er allur að færast i aukana í einvíg- inu við Robert Hubner í Bad Lauterberg. Hiibner var eins og kunnugt er kominn með tveggja vinn- inga forskot eftir 5 skákir en í 6. og 7. skák hefur Adorjan sýnt meistara- takta. Hann vann 6. skák- ina á mjög sannfærandi hátt og komst nálægt vinn- ingi í 7. skák. Er það alveg greinilegt að Hiibner þarf að taka sig verulega saman íandlitinu ef ekki á illa að fara, en eins og fram hefur komið þá er Adorjan sérlega harð- skeyttur ef staðan er erfið hjá honum. Þrjár skákir eru eftir og hefur Adorjan þar af hvitt i tveimur. 6. skákin birtist hér i Þjóöviljanum fyrir stuttu en hér kemur skák nr. 7. Hvitt: Robert Hiibner Svart: Andras Adorjan Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-Rc6 3- Bb5 (Eins og i 5. skákinni.) 3. .. g6 4. 0-0-Bg7 6. c3-0-0 5. Hel-Rf6 7- h3-e5! (Þekkt peðsfórn I þessari stöðu. Eftir 8. Bxc6-bxc6 9. Rxe5-He8 vinnur svartur peðið aftur með betri stöðu.) 8. Ra3-d6 9. Bxc6-bxc6 10. d3-a5 11. Be3-a4 12. Dc2-He8 13. Hadl-Be6 14. Dbl-Db8 15. d4-exd4 16. cxd4-d5 17. e5-Rd7 (Svartur hefur þegar hrifsað til sin frumkvæðið. Hann verður brátt allsráðandi á miðborðinu.) 18. dxc5-Bf5 19. Dcl-Rxe5 20. Rxe5-Hxe5 (20. — Bxe5 má svara með 21. Bd4! og hvitur ætti aö halda jafn- vægi.) 21. Rc2-Bxc2 22. Dxc2-Db4 23. Hfl (Nauövörn. Svartur hótaði 23. — d4!) 23. .. He4 24. b3-axb3 25. axb3 (STÖÐUMYND 1) 25. .. Dc3? (Adorjan var að komast í tima- hrak og fann ekki réttu áætlun- ina. Best var 25. — axb3 26. axb3- Ha3 27. Hci-He8 og eftir — Hea8 ryðjast hrókarnir inn eftir a-lin- unni.) 26. Dbl-h5? (Leikir sem þessir geta reynst Skákþing Þegar þetta er skrifað er lokið 5 umferðum á Skákþingi tslands og hefur Jóhann Hjartarson tekið forystuna með fullt hús vinninga. Hann hefur teflt af miklu öryggi og er vel að forystunni kominn. Staðan er aö visu eilftið óljós þar sem t.a.m. greinarhöfundur hefur tvær frestaðar skákir yfir höfði sér, en i 2 — 3.sæti koma þeir Júlíus Friðjónsson og Ingvar Asmundsson með 3 vinninga. Margar skemmtilegar skákir hafa verið tefldar á móti þessu og hyggst ég að þessu sinni bera nið- ur I skák úr Meistaraflokk: Auglýsing Með tilvísun til 17. gr. skipulagslaga nr. 9 frá 8. maí 1964, auglýsist hér með breytingar á staðfestu aðal- skipulagi er varðar landnotkun, þannig að útivist- arsvæði verði f yrir iðnað, vörugeymslur og verslun, á afmörkuðum svæðum i austurhluta Borgarmýr- ar, merktum A og B, eins og sýnt er á uppdrætti Borgarskipulags Reykjavíkur, í mælikvaða 1:5000, dags 5. febrúar 1980. Breyting þessi var sarriþykkt á fundi skipulags- nefndar Reykjavíkur þ. 14. janúar 1980 og í borgar- ráði Reykjavíkur þ. 15. s.m. Uppdrátturinn liggur f rammi almenningi til sýnis á skrifstofu borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist borgar- skipulagi, Þverholti 15, innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, eða fyrir kl. 16.15 þann 29. maí 1980, sbr. áðurnefnda grein skipulagslaga. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. 1*1 2 g 2 Borgarskipulag Reykjavíkur " J " Þverholti 15. Adorjan nytsamir þegar fram liða stundir en einhvernveginn finnst manni sem.svartur hafi ekki tima til að sóa tima sinum á þepnan hátt. Hvítum gefst nú ráörúm til að treysta varnir sinar.) 27. Hd3-Db2 28. Dxb2-Bxb2 29. Hbl-Be5 30. Kfl-Ha3 31. Bd2-f6 32. f3-Hd4 33. Ke2-Kf7 34. g4-hxg4 35. hxg4-Ke6 36. Hxd4-Bxd4 37. b4-Bc3 38. Bcl-Ha4 39. b5-cxb5 40. Hxb5-Hc4 — og keppendur sömdu um jafn- tefli. Staðan: Hiibner 4 Adorjan 3 r Islands Jón Magnússon Jón Þorvaldsson Eins og sjá má á þessari spenntu stöðu þá hefur hvitur þunga sókn fyrir mann þann er hann hefur fórnað. Skákin fékk á sig heldur snubbótt endalok þvi svartur sem var i miklu tima- hraki lék heiftarlega af sér með 1. — Dg8?? og gaf hvitum kost á bráðdrepandi leik: 2. Hxf6+! Eftir skákina kom I ljós að svart- ur á mjög skemmtilega leið sem aö þvi er virðist færir honum rak- inn vinning. Lausnin minnir á tema úr skákþraut: 1. .. Hddl (Þessi leikur krefst vitaskuld mikilla útreikninga. Hvitur á tvær leiðir:) A:2. Hxg7-Hhí + 3. Kg3-Hagl + 4. Kh4 (Eða 4. Kf3-Dd5+ og mátar) 4. .. Hxg4+! — og svartur vinnur léttilega. B:2. Re3 (Þessi leikur er mun sterkari en 2. Hxg7. Hugmyndin er aö bera riddarann fyrir á g2.) 2. .. Hhl+ 3. Kg3-Hagl + 4. Rg2 (E'n ekki 4. Kh4-Hxh3+ ! 5. Kxh3- Hhl+ og drottningin fellur.) 4. .. Dxb3+ 5. f3 (Nú virðast góð ráö dýr. öll spjót standa aö svarta kónginum. Samt á svartur vörn.) 5. .. Df7!! 6. Hxg7 (Hvað annað?) 6. .. Re4+!! (Þessi leikur verðskuldar svo sannarlega stöðumynd.) 7. Kh4 (Eöa 7. fxe4-Db3+ og mátar. Eöa 7. Hxe4-Dxg7+ og svartur vinn- ur.) 7. .. Hxh3+! 8. Kxh3-Hhl mát! — Já fallegustu afbrigöin sjást yfirleitt ekki nema i skýringum! Þróunaraðstoð íslands við Grænhöfðaeyjar Ríkisstjórn Islands hefur ákveðið að veita Grænhöfðaeyjum (Capo Verde) þróunar- aðstoð. Utanríkisráðuneytið hefur falið AÐSTOÐ (SLANDS VIÐ ÞRÖUNARLÖNDIN að annast framkvæmd umrædds verkefnis. Sent verður 200 rúmlesta skip til eyjanna ásamt veiðibúnaði og þrem leiðbeinendum. Aðstoðin mun standa yfir am.k. 18 mán. og miðar að því að kanna möguleika Capo Verde á sviði f iskveiða og veita tæknilega ráðgjöf og aðstoð við að auka nýtingu fiskveiðanna umhverfiseyjarnar.Stefnt er að því að skipið verði ferðbúið í lok aprílmánðar. Samgöngur viðeyjarnar eru ekki greiðar frá Islandi. Ekki er heldur fullljóst hvers konar veiðarfæri né veiðiaðferðir henta. Því er lagt kapp á að haf a sem f jölbreyttastan veiðibúnað með héðanað heiman strax í upphafi. Við auglýsum hér með eftir notuðum veiðarfærum og hverskyns búnaði öðrum sem nothæfur kann að reynast við verkef nið. Allt þarf þó að vera í góðu ásigkomulagi. Meðal þess sem okkur vantar er loðnunót, togveiðarfæri hverskonar ( vörpur, hlerar og tilheyrandi á 100-200 rúml. skip), gálgar og rúllur. Léttabát með allsterkri vél (ekki utanborðs), sextant, sjóúr o.fl. o.fl.. Vinsamlegast hafið samband við Halldór Lárusson, sími 2761, Keflavík, eða Magna Kristjánsson, sími 7255, Neskaupstað. Ath. að gjafir sem kunna að berast A.I.V.Þ. vegna þessa verkefnis og annars t.d. veiðar- færi o.já.h. verða metnar til f jár og geta leitt til skattaívilnana skv. lögum. AÐSTOÐ iSLANDS VIÐ ÞRÓUNARLÖNDIN. ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lagningu 3. áfanga dreifikerfis á Akranesi. útboðsgögn verða afhent á verkfræði- og teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40 Akra- nesi, Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen, Bárugötu 12 Borgarnesi, og Verk- fræðistofunni Fjarhitun h/f, Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 50 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á Verkfræði og teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40 Akranesi, þriðjudaginn 22. april kl. 15.00. 31. leikvika — leikir 29. mars 1980 Vinningsröð: 1 0 2 — 2 X X —1 1 1 — 1 2 1 1. vinningur: 10 réttir — kr. 2.105.500,- 9040 (Reykjavlk) 2.vinningur: 9réttir — kr. 10.000,- 11 2820 5133 7204 9784 11452 40429 345 2945 5407 7233 + 10086 11750 41312 843 3047 5464 + 7342 10329 + 11779 41414 871 3051 5789 8100 + 10506+ 11949+ 41601 ' (3/9) 891 3057 6138(2/9) 10599+ 41633(2/9) 1237 + 3284 + 6274 8503 10654 + 30255(2/9) 41638(3/9) 1333 3682 6276 8578 + 10657 30269(2/9) 41708 1800 4107 6321 9022 10684 30493(2/9) 41910 2097 4193 6378 9115 10799 31383(2/9) 57722 2396 4573+ 6653 9265+’ 10911 32564 2569 + 4628 6676 9449 10927 32710+ 2694 4701 6741 9669 11395 32889(2/9) Kærufrestur er til 21. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) verða aö framvísa slofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um naf i og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — tþróttamiöstöðinni —■ REYKJAVIK

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.