Þjóðviljinn - 02.04.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 2. apríl 1980 Bo Lundell rektor frá Finnlandi, heldur fyrirlestur i Norræna húsinu miðvikudaginn 9. APRÍL KL. 20:30 og nefnir hann ,,Vuxenutbildn- ing i Finland”. Verið velkomin NORRÆNA HUSIO Staða lögreglumanns í Grindavik i afleysingar vegna sumar- leyfa er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. april n.k. á eyðublöðum, er fást á skrif- stofu minni að Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Bæjarfógetinn i Grindavik, Jón Eysteinsson Stöður lögreglumanna i Keflavik i afleysingar vegna sumarleyfa eru lausar til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. april n.k. á eyðublöðum, er fást á skrif- stofu minni að Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Bæjarfógetinn i Keflavik, Jón Eysteinsson. Rafvirkjar óskast Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða nokkra rafvirkja til eftirlitsstarfa og ann- arra rekstrarstarfa með búsetu á Suður- og Vesturlandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Raf- magnsveitum rikisins, Laugavegi 118. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118. REYKJAVÍK % % % % * % Nýr helgarsími Við viljum vekja athygli á nýjum helgarsima af- greiðslunnar. Laugardaga frá kl. 9—12 og 17—19 er af- greiðslan opin og kvörtun- um sinnt i sima 81663. — Virka daga skal hringt i að- alsima blaðsins, 81333. s 0 é é 0 * 0 0 DJOWIUINN ' simi 81333 — virka daga simi 81663 — laugardaga 0 0 jHverjir komast áfram?i Riðlaskipting Islandsmótsins í sveitakeppni I dag hefst á Loftleiöum und- anrás Islandsmóts í sveita- keppni. 24 sveitir keppa i 4 riöl- um, er skiptast þannig: A-riðill: 1. sv. Olafs Láruss. Rvk. 2. sv. Stefáns Ragnarss. Akureyri. 3. sv. Óöals (nv. íslm) Rvk. 4. sv. Armanns J. Láruss Rnes. 5. sv. Kristjáns Kristjánss. Austurl. 6. sv. Haralds Gestss. Self. B-riðill: 1. sv. Alfreös Viktorss. Akran. 2. sv. Aöalsteins Jónss. Xusturl. 3. sv. Tryggva Gislas. Rvk. 4. sv. Gests Jónss. fvarasv.) Rvk. 5. sv. Skafta Jónss. Rnes. 6. sv. Hjalta Eliass. Rvk. C-riðill: Deilt hefur veriö á niöurrööun sveita i þessu móti vegna ,,til- raunastarfsemi” nýskipaörar mótanefndar. Sú venja hefur skapast undanfarin ár, aö slönguraöa efstu sveitum úr Reykjavik i riöla, þannig aö sem sanngjörnust mynd fáist úr undankeppni þessarri, þvi þaö gefur auga leiö, aö samkvæmt vinnubrögöum mótanefndar nú, var ekkert þvi til fyrirstööu, aö til aö mynda sveitir Hjalta, Sævars og Þórarins lentu i sama riöli. Sér þaö hver maöur, aö slik vinnubrögö eru afturhvarf Ólafur Lárusson Frá Bridgefélagi I Hafnarfjarðar Aö loknum 19 umferöum i I Barometer-tvimenning BH. er ■ staöa efstu para eftirfarandi: I 1. Magnús Jóhannsson — Bjari Jóhannsson 223 1 2. Aöalsteinn Jörgensen — Asgeir Asbjörnsson 219 I 3. Dröfn Guömundsdóttir - 1 Erla Sigurjónsdóttir 153 ■ 4. Hörður Þórarinsson — Halldór Bjarnason 113 I 5. Ægir Björgvinsson — > Ingvar Ingvarsson 110 : 6. Stefán Pálsson — Ægir Mágnússon 99 1 7. Kristófer Magnússon — ■ Björn Eysteinsson 98 1 8. Jón Gislason — Þórir Sigursteinsson 95 1 9. Þórarinn Sófusson — ■ Bjarnar Ingimarsson 91 1 10. Sveririr Jónsson — Ölafur Ingimundarson 85 1 1. sv. Björns Pálss. Austurl. 2. sv. Sævars Þorbjörnss. Rvk. 3. sv. Arnars G. Hinrikss. Isafj. 4. sv. Gunnars Þóröars. Self. 5. sv. Kristjáns Blöndal Rvk. 6. sv. Jóns Páls Sigurjónss. Rvk. D-riðill: 1. sv. Helga Jónss. Rvk. 2. sv. Þórarins Sigþórss. Rvk. 3. sv. Friöjóns Vigfúss. Austurl. 4. sv. Siguröar B. Þorsteinss. Rvk. 5. sv. Jóns A. Guömundss. Bg. 6. sv. Ólafs Valgeirss. Rnes. Spilatimi er þessi: 1. umferð miövikudag kl. 20.00 2. umferö fimmtudag kl. 13.15 3. umferö fimmtudag kl. 20.00 4. umferö föstudag kl. 13.15 5. umferö föstudag kl. 20.00 LKeppnisstjóri er Agnar Jöre- ensson. til þeirra tima, er geðþóttaá- kvarðanir voru mest notaöar. Einnig læöist aö manni viss grunur þess efnis aö mótanefnd hafi haft annarlegan tilgang aö baki meö þessu breytta skipu- lagi. Eða hvað veldur þvf, aö sá riöill sem meirihluti móta- nefndar eru spilarar i (já mikil ósköp, hagsmunir i húfi) skuli vera sá „léttasti” á sama tima og fyrirsjáanleg barátta er I öll- um hinum riðlunum? Þaö er enginn aö tala um aö afhenda Reykjavíkursveitun- um eitthvað umfram aörar sveitir, þvi allir veröa aö spila til aö komast i úrslit, heldur er veriö aö benda á aö vitavert er aö einhverjir spilarar úti i bæ hafi áhrif sem þessi á mikilvægt mót. Slikt veröur aö koma i veg fyrir. ööruvisi getur okkar i- þrótt ekki þrifist. Frá TBK Eftir 28 umferöir af 35 i Baro- | meter-keppni félagsins er staða • efstu para þessi: 1. Hilmar ólafsson — ÓlafurKarlsson 1 260 • 2. Skafti Jónsson — Viöar Jónsson 175 1 3. Orwell Utley — Ingvar Hauksson 1 161 < 4. Hróömar Sigurbjörnsson - 1 Finnbogi Guömundss. 152 I 5. Guöjón Ottósson — Ingólfur Böðvarsson 1 145 ■ 6. Helgi Einarsson — Gunnl. Óskarsson 140 I 7. Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 1 130 ■ 8. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grimsson 116 | Keppni lýkur fimmtudaginn ■ 10. april. .J LÓÐAÚTHLUTUN í GÆR: 124 fengu lóðir Borgarráö úthlutaöi i gær 12 lóöum undir einbýlishús meö aö- stööu fyrir hesthús, og 48 lóöum undir einbýlishús, en þessar lóöir eru efst I Seljahverfinu. Þá út- hlutaöi borgarráö 64 raöhúsalóö- um á Eiösgranda. Til ráöstöfunar voru 15 lóöir viö Jórusel, Kaldasel og Klyfjasel þar sem gert er ráö fyrir hesthús- um. Aðeins 12 sóttu og fengu allir. Stig lóöarhafa voru 48 — 96. Þeir eru: Jórusel 12: Ólafur R. Dýr- mundsson, Engjaseli 72.14, Dröfn ólafsdóttir, Kópavogsbraut 18, 20, Höröur Hákonarson, Sólheim- um 27, 22. Guöjón A. Jónsson, Seljabraut 62. Kaldasel 11: Jón Guðmundsson, Kriuhólar 4. 13, Hallfriður Kolbeinsdóttir, Alfta- mýri 8. 15, Jón H. Guðmundsson, Flúöaseli 61. 17, Arni Friðriksson, Nesvegi 64. Klyfjasel 10, Eggert Sigurösson, Nökkvavogi 40. 12, Gylfi Þ. Magnússon, Jörvabakka 4. 18, Sigurður í. Kristinsson, Blöndubakka 16. Gatnageröar- gjald er um 3,5 miljónir. 48 einbýlishúsalóöir voru til ráöstöfunar i sama hverfi. 24 voru meö 82 punkta og fengu eftirtald- arlóðir: Klyfjasel 1: Ingibjörg L. óladóttir, Grenimel 31. 3 Kristinn Danielsson, Sogaveg 90. 5 Stefán Guðmundsson, Asgaröi 151. 7 Sig- uröur Guömundsson, Hraunbæ 48. 9 Asgeir Baldursson, Fifusel 13.11 Eyjólfur Þ. Ingimundarson, Eyjabakka 14. 13 Geirlaug H. Hansen, Stórageröi 28. 15 Július M. Þórarinsson, Asparfell 8. 17 Orn Proppé, Hrafnhólar 4. 19 Þor- leifur Þorkelsson, Kóngsbakka 9. 21 Ragnar Baldursson, Kjarr- hólma 38. 23 Jónas S. Magnússon Stigahllö 2. 25 Sölvi Arnarsson, Leirubakka 14. 4 Böövar Guö- mundsson, Heiövangi 36, Hfj. 6 Jón Ingi Guöjónsson, Irabakka 18. 8 Bolli Þ. Bollason, Engjasel 87. 30 Guðgeir Agústsson, Hamra- hliö 35. Kaldasel 3 Sölvi Sigurös- son, Alfhólsveg 99. 5 Július Jóns- son, Brattabrekku 3, Kóp. 21 Tómas Bergsson, Stigahliö 44. Jórusel 1 Hafliöi Kristinsson, Sogaveg 116. 4 Ari Már Ólafsson, Hrafnhólar 2. 6 Haraldur Magn- ússon, Dalsel 35. 8 Karl G. Jóns- son, írabakka 28. Eftirtaldir 24 voru meö 80 stig og voru dregnir úr stærri hópi: Jórusel3,DaviðS. Guömundsson, Vesturbergi 52. 5 Sverrir Karls- son, Gyöufelli 4. 7 Magnús R. Magnússon, Grænuhlfö 11. 9 Ein- ar E. Guömundsson, Giljalandi 9. 11 ómar Valdimarsson, Kóngs- bakka 13. 13 Þórarinn Björnsson, Hrafnhólum 8.15 Guöfinnur Jón- asson, Unufelli 29. Jórusel 17, Ar- mann Jónsson Rauöalæk 38. 21 Ólafur Hermannsson, Torfufelli 44. 23 Jón H. Sigurbjörnsson, Jörvabakka 16. 2 Rögnvaldur Andrésson, Dvergabakka 10. 10 Erna G. Einarsdóttir, Alftamýri 32. 16 Asgeir Magnússon, Þóru- felli 18. 18 Sævar Pétursson, Mariubakka 12. 24 Sveinn Guö- mundsson, Hagamel 2. 26 Guöjón Jónsson, Dalseli 3. Kaldasel 1, Sæþór Jónsson, Engjaseli 69. 9 Helga Hjartardóttir, Langageröi 92. 2 Sigfús Guömundsson, Aspar- felli 8. 4 Gisli Halldórsson, Mos- geröi 12. Klyfjasel 14 Sveinn Helgason, Háaleitisbraut 107. 16 Gylfi ö. Guðmundsson, Höröa- landi 22. 22 Björn Jónsson, Eski- hliö 20. 24 Þráinn Haraldsson, Mariubakka 12. Þá var úthlutað 64 raöhúsalóö- um á Eiösgranda, 28 umsækjénd- ur höföu 81 stig og fengu lóö. Þeir eru: Gisli Jónsson, Laugarásveg 47. Ævar Snorrason, Eskihliö 16a. Eirikur ö. Arnarson, Engihliö 16. Guðmundur Sigurvinsson, Safa- mýri 36. Hjördis ólafsdóttir, Sörlaskjól 4. Jón Pálsson, Lauga- læk 56. Logi Magnússon, Vestur- berg 102. Sigfús Steingrimsson, Kötlufelli 11. Eyjólfur Eyjólfsson, Vesturgötu 59. Halldór Jóhanns- son, Æsufell 4. Hjörtur Hannes- son, Hulduland 11. Höröur Kristj- ánsson, Möðrufell 3. Jóhannes Þorsteinsson, Framnesveg 63. Ólafur Bjarnason, Kleppsveg 132. Páll Jensson, Lundarbrekku 2, Kóp. Pálmi Jóhannesson, Viöimel 31. Valgeir Þormar, Hrisateig 25. Þorkell G. Helgason, Brekkustig 17. Þorvaröur Sæmundsson, Kleppsveg 134. Asta Jóhannes- dóttir, Faxaskjóli 12. Jóhann P. Sigurösson, Eskihliö 18. Sæmund- ur E. Valgarðsson, Holtsgötu 41. Þóröur A. Júliusson, Furugeröi 17. Guölaugur Eyjólfsson, Alfta- hólar 2. Sigmundur Tómasson, Marlubakka 22. Guömundur Tómasson, Miklubraut 42. Guð- brandur R. Leósson, Ugluhólar 6. Eyjólfur Eövaldsson.Hrafnhól 8. Dregin voru út nöfn eftirtalinni 36umsækjenda sem fengu 80 stig: Andrea K. Þorleifsdóttir, Kvist- haga 14. Arni R. Guömundsson, Hraunbæ 36. Birgir R. Jensson, Grettisgötu 28. Bragi Leopolds- son, Kriuhólar 2. Eirikur S. Ormsson, Miklubraut 58. Erling I. Sigurösson, Furugrund 52, Kóp. Eyjólfur Halldórsson, Bólstaðar- hliö 60. Friögeir Björnsson, Kaplaskjólsveg 31. Frosti Bergs- son, Kaplaskjólsveg 55. GIsli V. Guölaugsson, Laugarnesveg 57. Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.